Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 48
48 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Rimini. Rnnþá eru nokkur sæti laus til Rimini 18. júní og 9. júlí, 3 vikna feröir. Góð hótel á góöum stað. Mjög sanngjarnt verö. Allir velkomnir. Uppl. í síma 82489. Atlas klúbburinn. Til sölu eða leigu lítill söluturn. Uppl. í síma 687568 mánudag milli kl. 13—17. Bambushúsgögn, tveir drottningarstólar og tevagn í stíl kr. 12.400. Unglingakáeturúm tilboö. Uppl. í síma 78938. Bensinrafsuðuvél til sölu, 160 amper, selst ódýrt. Uppl. í síma 78868 og 75952. Útsala. Vegna breytinga á versluninni seljum viö næstu daga meö 40% afslætti rit- föng, skólavörur, leikföng og gjafa- vöru. Bókabúöin Flatey, Skipholti 70. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu ásamt sófaboröi, 2 samstæö rúm meö náttborði og snyrtiborði og Kenwood uppþvottavél. Uppl. veitir Helgi í síma 685611 milli kl. 8 og 18 á daginn. íslenski sólskinslampinn, fullkominn yfirlampi, 10 stk. 100 w Philips perur, klukka og klukkustunda- teljari, aöeins kr. 35.000, 5% staðgreiðsluafsláttur. Get nú aftur af- greitt nokkra lampa. Framleiöandi Grímur Leifsson, löggiltur rafvirkja- meistari, Hvammsgeröi 7, sími 32221. Takið eftir! Lækkað verö, Noel Johnson Honey Bee Pollens blómafræflar, þessir í gulu pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna „Presidents Lunch” og jafnframt Bee- Thin megrunartöflur. Kem á vinnu- staöi ef óskaö er. Uppl. í síma 34106. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll og Jóhann, Ske,ifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Nálarstunguaðferðin (án nálal. Þjáist þú af höfuðverk, bakverk, svefn- leysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi o.fl. Handhægt lítiö tæki, sem hjálpað hefur mörgum, leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, fæst aðeins hjá okkur. Áth. Getum einnig útvegað sértíma. Selfell hf., sími 21180 og 651414. Til sölu borðstofuborð og skenkur við. Uppl. í síma 685553 eftirkl. 19. Velúrgardínur. Til sölu velúrgardínur, 12 lengjur og þrír kappar. Uppl. í síma 45347 eftir kl. 18. Til sölu lítið notaðar 100 vatta perur í solarium-lampa. Hafið samband við auglþj. DV í síma' 27022. ________H—471, Furusófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar, svefnbekkur meö rúmfataskúffu, dýnu, þrem púöum og náttborði til sölu, einnig Alda þvottavél meö þurrk- ara, 2ja ára gömul. Sími 96-26290. Til sölu 25 fermetrar af notuðu gólfteppi á kr. 2500. Uppl. í síma 73681. Teppahreinsivél. Til sölu Nilfix teppahreinsivél, 30 lítra, sem ný. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—382. Spjaldskrárskápur, lítiö notaöur, til sölu, 10 grunnar skúffur, hæö 44 cm, breidd 37 cm, dýpt 62 cm. Uppl. í síma 53033. Ódýr Fountain súpu-, kakó- og kaffivél til sölu, einnig stór frystikista. Uppl. í síma 21720. Strauvél, hentug fyrir hótel, Nilfisk ryksuga og 3ja hellna Siemens eldavél. Gott á- stand. Selst á hálfvirði. Sími 34396. Til sölu nokkrar yfirfarnar Elliöarúllur. Uppl. í síma 94-1456 eftir kL 19. Til sölu gólfteppi, bæöi ný og notuö, sanngjarnt verö. Uppl. í síma 71296. Til sölu Scanner AR 2001, nýr Communications Receiver. Leitar frá 25 MHz til 550 MHz óslitið meö 20 minnisrásum (meory channels). Þyngd 1 kg og stærö 19x14x9 cm. Má staðsetja inni viö 220 volt og í bifreið. Allar nauðsynlegar snúrur fylgja, einnig straumbreytir. Verö 25000 kr., greiösluskilmálar. Einnig nýr Portable-Scanner Realístic PRO 30. AM/FM Monitor Receiver. VHF 30— 54, 108-136 og 138-174 MHz. UHF 380—512 MHz. Hefur 16 minnisrásir. Hleöslutæki fylgir. Fer vel í vasa, vegur 0,5 kg. Verö 19500, greiösluskil- málar. Uppl. í síma 40760 eftir kl. 5 á daginn. Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. kjóla, skartgripi, veski, matrósaföt, dúka, gardínur, leirtau, lampa, myndaramma, póst- kort, kökubox, spegla og fl. og fl. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Op- iö 12 til 18 mánud,—föstud., laugar- daga 11—12. Óska eftir að kaupa gamlan, íslenskan kvenbúning. Uppl. í síma 96-61543. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél, víbrator, sladdara, rokk (fyrir skífur), rafmagnsfleyg og naglabyssu. Uppl. í síma 671780. Smásjá óskast. Oska eftir aö kaupa vandaöa smásjá, þarf aö hafa olíulinsu. Uppl. í síma 39530. Hnappa- og spennu- yfirdekkingarvél óskast. Uppl. í síma 36221. Óska eftir að kaupa Argon suðuvél með öllu, handbeygju- vél fyrir flatjárn og litla punktsuöu. Sími 616854 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 19965. Námsmaður óskar eftir góðu notuöu svarthvítu sjónvarpi ásamt frekar litlum ísskápi, helst með frystihólfi. Verður að vera ódýrt og gott. Sími 99-4634 eftir kl. 18. Ver$lun Baðstofan auglýsir: Salerni frá kr. 6.690,- handlaugar, 51x43 sin, kr. 1.696,- baöker 160,- og 170 sm á kr. 7.481,- Sturtubotnar, stál- vaskar og blöndunartæki. Baövörur í fjölbreyttu úrvali. Baöstofan, Ármúla 23, sími 31810. Ef þú vilt þér vel, þá veldu hina endingargóöu og áferð- arfallegu Stjörnumálningu, þaö borgar sig. Stjörnumálning og Linowood fúa- varnarefniö færö þú milliliðalaust í málningarverksmiöjunni Stjörnulitir, Hjallahrauni 13 Hafnarfiröi. Heild- söluverö — greiðslukortaþjónusta, sími 54922. Vetrarvörur Splunkunýtt Chrysler snowrunner (snjóhjól) til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 15287. Vélarvana. Oska eftir vélsleða meö ónýtri vél, ekki eldri en ’80 módeli, kelst Kawasaki. Uppl. í síma 99-1916 og 99-1791. Ski-doo Blizzard MX 5500 vélsleði árg. ’81 til sölu. Lítið keyröur og mjög vel með farinn. Tilvalinn sleöi í páskaferðina. Sími 97-4218. Til sölu Yamaha vélsleði 440 og vörubílspallur meö St. Paul sturtum, selst ódýrt. Sími 97-1920. Til sölu vélsleði, Skidoo Blizzard 9700 árg. ’83. Verð kr. 250.000. Ath. 97 hö. Greiða má meö fasteignatryggöu skuldabréfi. Sími 35411 millikl. 22 og23. Fatnaður Jenný auglýsir: Köflóttar skyrtur, margir litir, strets- buxur, barna og fulloröinna, margir litir, stakir jakkar og þröng pils í mörgum litum, peysur, slæöur, bindi, treflar, sokkar, o.fl. o.fl. Opið kl. 9—18 og laugardaga kl. 10—14. Jenný Frakkastíg 14, sími 23970. Tiskupeysur. Til sölu mikið úrval af ódýrum peys- um, bæöi úr mohair, akrýl og bómull. Margir litir. Uppl. í síma 72041. Geymið auglýsinguna. Kápur, jakkar, dragtir, skinnkragar og fleira, hagstætt verð. Sauma eftir máli, á úrval af efnum. Skipti um fóður í kápum, klæöskera- þjónusta. Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78, sími 18481. Brúðarkjólaleiga. Nýir kjólar. Uppl. í síma 76928. Geymiö auglýsinguna. Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross barnakerra, nýleg, kr. 7000. Uppl. í síma 45208. Óska eftir vel meö förnum barnavagni, barna- leikgrind og kerrupoka úr gæru. Uppl. ísíma 82474. Mothercare barnavagn til sölu, mjög vel meö farinn. Til sýnis og sölu aö Vesturbraut 4a, Hafnarfiröi (efrihæð). Leikgrind, 1000 kr., baðborð með skúffum, kr. 1800, burðarrúm, barna- stóll, bakpoki, magapoki. Uppl. í síma 46566 e.kl. 17. Heimilistæki Gamall, stór Westinghouse kæliskápur, í mjög góöu ástandi til sölu. Uppl. í síma 14020. Til sölu vegna flutninga tveggja og hálfs árs litaöur ísskápur. Teg. Areston. Uppl. í síma 26496. Hljómtæki Óska eftir að kaupa vel meö farinn útvarpsmagnara, þarf aö vera á bilinu 100—250 vött. Staö- greiðsla. Uppl. í síma 27887 í hádeginu og á kvöldin til kl. 23. Til sölu JVC PC3L ferðakassettutæki á kr. 17.000. Uppl. í síma 14344. 3ja mánaða Hitachi TRK —9100 E feröakassettutæki til sölu á kr. 13.000. Nánari uppl. í síma 24364. Hljóðfæri Bassamagnari til sölu Fender Bassman, 100 w, meö 2 JBL há- tölurum, selst á hagstæðu veröi. Uppl. í síma 621506. Baldwin skemmtari til sölu. Skipti á hljómtækjum koma til greina. Uppl. í síma 84084. Rafmagnsorgel, Yamaha B405, 2ja boröa, til sölu. Sími 26684. Vantar ykkur góðan gítar og magnara? Yamaha rafgítar og HH magnari til sölu. Til greina koma skipti á bíl, stóru mótorhjóli eöa videotæki. Gunnar, sími 38748 e. kl. 18. Til sölu vel með farið Yamaha rafmagnsorgel með trommu- heila, B35N, meö stól. Kostar nýtt 35.000. Selst á 22.000 gegn staögreiðslu. Sími 92-3589 eftir kl. 18 á kvöldin. Teppaþjónusta Mosfellssveit, Hafnarfjöröur og nágrenni. Tökum að okkur teppa- og húsgagnahreinsun meö nýjum háþrýstivélum, einnig alla hreingemingu á heimilum og stofn- unum. Sími 666958 og 54452. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. ,Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72774. Ný þjónusta, teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Teppi 25 ferm. Vel útlítandi ullarteppi til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 83938. Húsgögn Til sölu ódýrt eldhúsborð meö stólum, stærö 75X120 cm, frysti- skápur, mjög ódýr, rafsuðupottur, 50 lítra, Rafha, lítill sófi og sófaborð. Sími 18217. Til sölu sænskur furusvefnbekkur meö rúmfata- geymslu, sem nýr. Verö kr. 3.000. Uppl. ísíma 611142. Til sölu sófasett, 3+2+1. (Selst ódýrt). Uppl. í síma 72127 eftirkl. 20. Til sölu vandað borðstofusett og stofuskápur úr tekki, mjög vel með farið. Uppl. í síma 73799 eftir kl. 18. Eldhúsborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 72798 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu blátt Ramona rúm, 2,31x 1,40, meö útvarpi og segulbandstæki, Hansahillur meö glerskáp, skenkur og einnig ýmsir ónotaöir silfurmunir. Uppl. í síma 72889 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 40 m* ullarteppi, 2 marmaraborö, ljósakrónur, stakir stólar, veggklukka og málverk. Uppl. í síma 30534 eftir kl. 17. Bólstrun ; Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, gengiö inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737 og Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Video Sharp video til sölu. Gott Sharp 8300 VHS video, 2ja ára gamalt, til sölu, er meö nýjum mótor og hreinsað. Uppl. í síma 71427. Sony — Beta. SL. C6E. Skipti á VHS tæki eöa bein sala. Uppl. í síma 92-6666, eftir kl. 19. Video — sjónvarp. Til sölu Sanyo VTC—M20 Beta mynd- bandstæki meö fjarstýringu, 6 mán. gamalt, einnig 20” Sanyo litsjónvarp, 2ja ára. Uppl. í síma 34973. Sharp videotæki til sölu. Uppl. ísíma 11449. Video Stopp Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlauga- veg, sími 82381. Urvals videomyndir (VHS). Tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni: Dynasty, Empire, Ellis Iland, Elvis Presley 50 ára. Allar myndirnar hans í afmælisútgáfu, topp- klassaefni. Afsláttarkort. Opiö kl. 8— 23.30. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opiðalla daga frá kl. 13—23. Videosafnið, Skipholti 9. Mikið magn af VHS efni, aöeins 100 kr. sólarhringurinn. Bjóöum einnig upp á mánaöarkort fyrir 1.800 kr. Ut á mán- aðarkortið máttu taka allt aö 90 spólur. Betri kjör bjóðast ekki. Opið alla daga frá 15—22, sími 28951. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki i lengri eöa skemmri tíma. Allt að 30% afslátt- ur sé tækið leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og tæki sf.,sími 686764. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1, miöbæ Garöabæjar. Höfum til leigu myndbönd og tæki, s.s. Ellis Island, Empire inc., Víkinga- sveitina o.m.fl. Opiö 8—23.30, sími 51460. Videotækjaleigan sf, sími 74013. Leigjum út videotæki, hag- stæö leiga, góö þjónusta. Sendum og sækjum ef óskaö er. Opiö frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg- ar. Reyniðviðskiptin. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæö vikuleiga. Opiöfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Myndir til endurleigu. Eigum úrval mynda til endurleigu í VHS, aðeins 15 kr. á spólu á dag. Uppl. í síma 11026 milli kl. 21 og 23. Til sölu Sharp videotæki, lítiö notaö. Uppl. í síma 79335. Videotæki óskast fyrir kr. 15.000 staögreitt. Uppl. í síma 71874. ISON vldaoleiga Þverbrekku 8, Kópavogi (Vöröufells- húsinu), sími 43422. Nýjar VHS myndir. Leigjum einnig út videotæki. Nýtt efni í hverri viku. Opið alla daga frákl. 10-23. Sjónvörp Til sölu svarthvitt sjónvarpstæki, þarfnast viðgerðar á myndlampa. Uppl. í síma 41464. Helgi. Til sölu 24" svarthvitt sjónvarpstæki. Verö kr. 3.000. Uppl. í sima 35394. Litsjónvarpstæki, Luxor, tii sölu, 24 og 26 tommu. Sími 76522. Ljósmyndun 35 mm myndavél-stækkari-óskast. Til greina kemur einungis myndavél með innbyggðum ljósmæli, tímamæli og skiptanlegri linsu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-534. 'fölvur Sinclair, Commodore, Atari 800. Urval leikja. Nýir leikir í hverri viku. Sendum verðlista út á land. Hringiö í síma 23011 og pantið lista. Hjá MAGNA, Laugavegi 15. Tölvuklúbbur „Hjá MAGNA". Ekkert gjald. Afsláttur til klúbbfélaga. Sértilboö og verölistar sendir til klúbb- félaga. Biðjið um umsóknareyðublað. Hjá MAGNA, Laugavegi 15, sími 23011. I -----------------------,-------- Apple IIE 6 mán. til sölu ásamt skermi, diskettu- drifi og forritum. Uppl. í síma 72069. Rainbow eða IBM pc óskast til kaups ásamt fylgihlutum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—275. Spectrum 48K tölva til sölu, 110 leikir og Panasonic kassettutæki fylgir. Verð 7500, staögreitt. Uppl. í síma 44013. Til sölu yf ir 250 forrit fyrir Commodore 64. Uppl. í síma 74137.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.