Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 49
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985.
49
Smáauglýsingar
Til sölu 6 mánaða Apple
II E ásamt Öiskettudrifi og skjá. Uppl.
í sima 21918.
Dýrahald
13 ullarkanínur til sölu
í stykkjavís eöa saman, 4 netbúr og 5
gotkassar geta fylgt. Seljast ódýrt
vegna óviðráðanlegra orsaka. Sími 93-
7664.
2000 eggja útungunarvél
til sölu, lítið notuö, í topplagi. Sími 93-
7664.
Til sölu gott súgþurrkaö hey
á 4 kr. kílóiö. Einnig lakara hey (þó
súgþurrkað, myglu- og ryklaust) á kr.
2,50 kílóiö. Á sama stað efnilegir folar í
tamningu til sölu. Sími 99-6169.
Sala eða skipti.
Hesthús til sölu í nýju húsi í Víðidal,
tekur 10 hesta, nýjar innréttingar.
Skipti á góðu 5—6 hesta húsi koma til
greina. Húsið afhendist 1. júlí ’85.
Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125
R) merkt „Hesthús 329” fyrir 9. apríl.
Hjól
Hænco auglýsir.
Leðurjakkar, leöurbuxur, hjálmar,
regngallar, vatnsþéttir hlýir gallar,
vatnsþétt kuldastígvél. Eigum von á
sýnishomi af flækjum á stóru hjólin.
Gott verð. BMX buxur, bolir, hjálmar
og fleira. Póstsendum. Hænco, Suöur-
götu 3a, simi 12052.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar geröir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæðið, Suðurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Tilboð vikunnar:
Axlahlífar, olnbogahlífar, og
motocrossbuxur með hnéhlífum. Allt
settið aöeins kr. 3.600,-
Karl H. Cooper & Co sf.,
Njálsgötu47,
sími 10 2 20.
Til sölu Kawasaki KX 125
árgerö ’81 , gott verð. Uppl. í síma
73082.
Óska eftir Enduro hjóli,
helst Hondu XL, mætti þarfnast lag-
færingar. önnur hjól koma einnig til
greina. Á sama stað til sölu DBS
reiðhjól, 10 gíra. Sími 72965.
Yamaha IT 175.
Til sölu þetta spræka Enduro hjól, árg.
’82. Fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma
671164 eftirkl. 18.
Vagnar
Fólksbílakerra.
Ný fóiksbílakerra til sölu. Uppl. í síma
75317.
Byssur
Til sölu Sako, Cal. 22,
meö Weaver kíki K4. Uppl. í síma
77757.
Verðbréf
Vixlar — skuldabréf.
Önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Verðbréfamarkaöurinn Isey
Þinghoitsstræti 24, sími 23191.
Annast kaup og
sölu víxla og almennra veðskulda-
bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg-
um viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Vantar mikið magn
af alls konar verðbréfum. Fyrir-
greiðsluskrifstofan, verðbréfasala,
Hafnarstræti 20. Þorleifur
Guðmundsson, sími 16223.
Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi
arintrekkspjöld og neistagrindur.
Símar 686870 og 686522. Vélsmiðjan
Trausti hf., Vagnhöfða 21.
Tökum að okkur mótarif.
Uppl. í síma 31228.
Dokaplötur til sölu
í Reykjavík, aöallega 50 x 300 cm, lítið
notaðar, mjög gott verð. Vinnuskúr
með rafmagnstöflu að losna á sama
stað. Sími 93-4119 eftir kl. 18.
Til sölu góður vinnuskúr
með rafmagnstöflu. Skúrinn er með
krókum sem hægt er að hífa beint á bíl.
Einnig uppistöður, 1 1/2x4. Uppl. í
síma 72391 á kvöldin. Trausti.
Óska eftir að kaupa mótatimbur,
einnota, 1X6 2000 metra og 2x4 300
metra. Uppl. í síma 83781.
Fyrirtæki
Vilt þú kaupa fyrirtœki?
Þarft þú að selja fyrirtæki? Láttu skrá
þig eða fyrirtaekið þitt, við sjáum um
framhaldið. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 10—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—16. ösp, fast-
eignasalan, Hverfisgötu 50, 2. hæð,
símar 27080 og 17790.
Fasteignir
10 hektara land
til sölu, ca 100 km frá Reykjavík. Æski-
legt að það seljist allt í einu lagi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-468.
Sumarbústaðir
Leigulönd i Grímsnesi.
Til leigu eru nokkrar sumarbústaða-
lóöir 10 km frá Laugarvatni. Gott
ræktunarland, veiðimöguleikar. Til
viðræðu um stærra svæði fyrir félaga-
samtök. Sími 99-6169.
Til sölu lóð
undir sumarbústaö í skipulögðu landi
viö Gíslholtsvatn í Holtum. Uppl. í
síma 73232.
Til sölu 30 ferm,
nýr sumarbústaður við veiðivatn 40
km frá Reykjavík, laus fljótlega. Uppl.
í síma 621162.
Bátar
60 grásleppunet
og Dodge Dart ’74 til sölu. Uppl. í síma
93-2234 eftir kl. 19.
Hraðskeiðustu bátar landsins.
Nú er tækifæri að eignast stórglæsiieg-
an 15 feta hraðbát á góöu verði. Fram-
leiddur samkvæmt kröfu Siglinga-
málastofnunar og ósökkvanlegur.
Möguleikar á ýmsum vélarstærðum,
búnaöi og byggingarstigum eftir
óskum kaupanda. ATH., hugsanlegar
eru tollaniðurfellingar af mótorum.
Báturinn er mjög meðfærilegur í
flutningum og hentar því mjög vel
fyrir sjósportsunnendur og sumar-
húsaeigendur. Áríðandi að panta strax
fyrir sumarið. Bortækni sf., símar
46899,45582 og 72460.
BMW disilvélar.
Við seljum hinar vinsælu BMW
dísilbátavélar í stærðum: 6 — 10 — 30
— 45 —136 og 178 hestöfl fyrir trillur og
hraðfiskibáta, góöar vélar á góðu
verði. Viðgerðar- og varahluta-
þjónusta. Eigum 45 ha. vél til af-
greiðslu strax. Vélar og tæki hf.,
Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460.
Til sölu 22 feta Flugfiskur,
árgerö 1980, vél 145 hestafla
Mercruiser, nýr gír. Dýptarm., 2
talstöövar, eldavél, vagn, teppa- og
vinylklæddur. Upp.lýsingar skipasalan
Bátar og búnaður, Borgartúni 29.
Til sölu 6 mm lina,
50 stykki. Uppl. í síma 92-4080 og 92-
3323.
Til sölu 3 1/2 tonna
trillubátur, vélarlaus, þarfnast við-
gerðar, verð ca 50 þús. Einnig 40 grá-
sleppunet. Sími 651177.
Vanur plastbátasmiður
óskast strax í eina til tvær vikur í
innréttingasmíð og fl. við 10 tonna
plastbát úti á landi. Uppl. í sima 94-
2572 í hádeginu og á kvöldin.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Vantar skelbáta og Færeyinga á skrá
fyrir góöa kaupendur. Vantar allar
stærðir af bátum á skrá. Skipasalan
Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími
91-25554.
Til sölu 3,2 tonna trébátur,
smíðaður hjá Bátalóni, árg. 1974. Vél
Volvo Penta, 36 hestafla, ’74.
Fylgihlutir: radar, 2 rafmagnshand-
færarúllur, línu- og netaspil frá Sjó-
vélum. Dýptarmælir, talstöð, nýtt raf-
magn. Verður með nýtt haffærniskir-
teini. Uppl. skfpasalan Bátar og
búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8
til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanborðsmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður
eftir óskum kaupanda. Stuttur af-
greiðslutími. Góð greiöslukjör. Hag-
kvæmt verð. Vélorka hf., Garðasræti 2,
121 Reykjavík, sími 91-6212 22.
Skipasala Hraunhamars.
Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 12
tonna, 11 tonna, 6 tonna og 5 tonna
báta, ennfremur opna báta. Vegna
mikillar eftirspurnar vantar okkur
allar stærðir og gerðir fiskibáta á
söluskrá. Lögmaður Bergur Olivers-
son, sölumaður Haraldur Gíslason,
kvöld- og helgarsími 51119. Hraunham-
ar, fasteigna- og skipasala, Reykja-
víkurvegi 72 Hafnarfirði, sími 54511.
Altarnatorar og startarar
í báta. Alternatorar, 12 og 24 volt, frá
30 til 80 amp. Allir með báöa póla ein-
angraða, sjóvarðir og með innb.
spennustilli. Verð á 12 v frá kr. 6.900,-
með sölusk., 24 v kr. 8.450,- með sölusk.
Einnig startarar fyrir bátavélar, t.d.
Lister, Scania, Volvo Penta, Ford,
G.M. Caterpiller, Man o.fl. o.fl. Frá-
bært verð og gæði. Gerið verðsaman-
burð. Einnig varahluta- og við-
geröaþjónusta á Bosch og CaterpiUer
störturum. Póstsendum. Bílaraf hf.
Borgartúni 19, sími 24700.
Flug
Svifdreki.
Mjög góöur svifdreki til sölu. Uppl. í
síma 42336.
Varahlutir
Disilvél.
Höfum til sölu „Oldsmobile” dísilvél,
nýrri gerð, með öllum búnaði, selst
með eða án skiptingar. Kistill sf.,
Smiðjuvegi E 30, sími 79780.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Eigum varahlutií:
Cortina Peugeot
Fiat Citroén
Chevrolet Austin Allegro
Mazda Skoda
Escort Dodge
Pinto Lada
Scout Wagoneer
Wartburg
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Opið til kl. 19, sími 81442.
Sérpöntum varahluti.
Varahlutir-aukahlutir í flestar gerðir
bifreiða sérpantaðir. Hluturinn
kominn til landsins innan 3 vikna og
fyrr ef beðið er um hraðþjónustu.
Athugaöu veröiö okkar, við erum
aðeins eitt símtal í burtu. Varahluta-
verslunin Bílmúli Síðumúla 3
Reykjavík, simar 37273,34980.
Jeppaeigendur.
Er jeppinn til í páskaferðina? Viljum
vekja athygli ykkar á sérstakri ráð-
leggingarþjónustu okkar við uppbygg-
ingu á 4X4 bílum. Vorum að taka upp,
meðal annars, dempara, driflæsingar,
dekk, felgur, blæjur, spil og fleira.
Fagmenn okkar annast setningu ef
óskað er. Föst verðtilboð. Athugið,
allar jeppavörur eru meö 10% afslætti
fram aö páskum. Opið alla virka daga
9—21 og laugardaga 10—16. Bílabúð,
Benna, Vagnhjólið Vagnhöfða 23, sími
685825.
Continental.
Betri barðar undir bflinn hjá Hjól-
barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu
104 í Reykjavík, sími 23470.
JÁRNIÐNAÐARMENN
Vegagerð ríkisins óskar að ráða járniðnaðarmenn til starfa
í járnsmiðjunni í Grafarvogi.
Upplýsingar veitir Ingimar Sigurðsson í síma 81130
á daginn og í síma 40232 á kvöldin milli kl. 18 og 20.
LTC COLLEGE OF ENGLISH
Recogmsed by the British Council
Enska fyrir útlendinga
í fallegu umhverfi Compton Park í East-
bourne.
Hægt aö velja um þriggja vikna til eins
árs námskeiö.
Námskeiöin eru bæöi fyrir heimavistar-
stúdenta og þá sem búa annars staöar
en i skólanum.
• ITARLEG enskukennsla.
• Undirbúningur fyrir Cambridge-próf.
^ • Enska fyrir markaösmál, blaöa-
mennsku, bankamál og hótelrekstur.
• Einkaritaranámskeiö.
• Sumarnámskeiö.
• Aukagreinar um reiömennsku,
siglingar, tennis og fleira. Bæklingur
fæst meö því aö skrifa til
Principal (DV).
LTC COLLEGE OF ENGLISH
Compton Park, Compton Place Road,
Eastbourne, Sussex, England BN21 1EH
Tel: 27755 Tx: 877440 PBURNS LTC G
TIL SÚLU FASTEIGIM
VIÐ LAUGAVEG
i ráði er að selja húseign Náttúrulækningafélags Íslands
við Laugaveg 20b, fáist viðunandi tilboð. Allar nánari
upplýsingar gefur skrifstofan frá kl. 14—16 daglega.
Náttúrulækningafélag Islands
Laugavegi 20b.
Sími16371.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu-
stöðvareru lausartil umsóknar:
1. Við Heilsugæslustöð Þórshafnar. Staðan er laus nú
þegar.
2. Hálf staða við Heilsugæslustöðina á Hofsósi. Staðan
er laus nú þegar.
3. Við Heilsugæslustöðina á Hellu. Staðan er veitt frá 1.
júní 1985.
4. Við Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík. Staðan er
veitt frá 1. júní 1985.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu fyrir 1. maí 1985.
25. mars 1985,
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
Smáaug/ýsingadeild
verður opin um páskana
sem hér segir:
Miðvikudag 3. apríl kl. 9—18.
Skírdag til páskadags LOKAÐ.
Mánudag 9. apríl (2. í páskum)
kl. 18-22.
Auglýsingin birtist þá I fyrsta blaði
eftir páska — þriðjudaginn 9. apríl.
Ánægjulega
páskahelgi
SMÁ -auglýsingadeild,
Þverholti 11 - Sími 91-27022.