Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Side 51
DV. MÁNUDAGUR1. APRtL 1985. 51 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Óska eftir Subaru station 4X4, er meö Ford Bronco 74 upp í. Uppl. í síma 96-26290. Óska eftir ca 200.000 kr. bíl, helst ’80 eöa yngri, í skiptum fyrir Golf 78 í toppstandi. Milligjöf staögreidd. Sími 641283 eftirkl. 17. Skipti — mánaðargreiðslur. Til sölu Fiat 127 78, upptekin vél, ný vetrardekk. Sumardekk fylgja. Fallegur og góöur bíll. Sími 92-3013. Mercury Monarch Gia árg. 75 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, nýlega upptekin vél, 302 cub. Skipti möguleg á tjónabíl. Sími 84089 eftir kl. 20. Opel Rekord '69 til sölu, mjög heillegur, þarfnast lagfæringar, eöa til sölu til niðurrifs. Á sama stað óskast bílskúr til leigu, helst i austur- bænum. Sími 79798 á kvöldin. Sendibili til sölu, Dodge B200, árg. 78, ekinn 65000 km, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, nýsprautaður, óklæddur. Uppl. í síma 99-6088 á vinnutíma og 99-6004 á kvöldin. Mazda 626 árg. '81 með 2000 vél til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður. Aöeins 38.000. Sími 77741. Citroén GS station '78 til sölu, er í góðu lagi, skoðaður ’85. Skipti á ódýrum smábíl koma til greina. Uppl. í síma 39772 eftir kl. 16. Bronco árg. '66 til sölu ár góöu verði, einnig Volvo 142 árg. 71, vélarlaus, í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í síma 34946. Toyota Corolla 78, ekin 72 þús. km, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 92-7749. Subaru GFT árg. '79 til sölu, ekinn 80 þús. Uppl. í síma 42622 í kvöld og næstu kvöld. Maxima 60. Til sölu tvö stykki Maxima 60 Sonic dekk, 9” breið á Rocket krómfelgum, lítið sem ekkert notuð, passa á amerískar hásingar. Uppl. í síma 14073 eftirkl. 18. Volvo 144 árg. '67 til sölu. Góður bíll. Góð kjör, gott verð. Uppl. í síma 99-8301. Peugeot 504 árg. 75 til sölu, í góðu ástandi, góð kjör. Uppl. í síma 76269. Buick Skylark 75, ekinn 63.000 mílur, vökvastýri, sjálf- skiptur. Verðhugmynd 155.000. Skipti á ódýrari (mótorhjól). Sími 81952 eftir kl. 19. Mazda 323 árg. '81 til sölu, vel með farinn bíll. Á sama stað til sölu Fiat 127 árg. 76 með bilaða vél. Uppl. í síma 22747 eftir kl. 19, Mazda A626 GLS dísil árgerð ’84 til sölu, ekinn 34000 km. Verðhugmynd 460.000. Uppl. í síma 92- 3851 eftirkl. 19. Til sölu 25 sœta Banz LP 608 ’66 og Land-Cruiser 79, lengri gerð, Subaru 4X4 78, afturhásing á Benz með f jöðrum og fleiru, gírkassi í Benz við 352 vél. Uppl. í síma 97—8121. Saab 96 árg. 78 til sölu, ekinn 130 þús. Uppl. í síma 99- 2345. Til sölu frambyggður Rússajeppi, árg. 78, er í toppstandi. Uppl. í síma 671607. Dodge Dart Swinger érg. 74 til sölu, skoðaður ’85, útvarp. Uppl. i síma 19965. Stopp, ekki lengra. Mazda 1600 Sport, árg. 74, 2ja dyra, sportlegur bíll, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 92-2531 eftir kl. 19. Mjög fallegur bíll. Lancer, árg. 77, nýskoöaður, mikið endumýjaður bíll, í góðu standi, til sölu. Uppl. í sima 92-6666 eftir kl. 17. Subaru GFT árg. 78,5 gíra, til sölu. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 76267 eftir kl. 18. Willys '66 með blæju, nýupptekinn Volvo, B—20 vél, óryðgaður, góö dekk, upphækkaður, brúsagrind, brúsar og fleira. Skipti möguleg. Sími 72144,12944. Ford Bronco Sport, 73, 8 cyl., beinskiptur, í mjög góðu á- standi, gott lakk og ný dekk. Verð 195.000. Sími 16740 eða 22715 á kvöldin. Mercedes Benz 280 S árg. 74, mjög góður og fallegur bíll, gullsanseraður. Selst fyrir fasteigna- tryggt skuldabréf eða gegn staðgreiðslu. Simi 43168 eftir kl. 19.30. Saab 99 árg. 73, beinskiptur, 2ja dyra, til sölu. Uppl. í síma 84987 eftir kl. 18. Ford Escort 74 station til sölu. Staðgreiðsla 20.000. Ginnig gamall Saab 96 með tvígengisvél, selst mjög ódýrt. Sími 22096 eftir kl. 19. Mazda 323. Óska eftir að kaupa Mazda 323 árg. 77-78. Uppl. í síma 39263 eftir kl. 19. Trabant árg. 1984 til sölu. Verö kr. 90.000, ekinn 6.000 km. Sími 73548 e.kl. 20. Wagoneer árg. '72 til sölu. Uppl. í síma 99-3942 eftir kl. 19. Willys. Til sölu Willys CJ5 árg. 1966, V-6 Buick, Lapplander dekk, Meyer hús o.fl. .Uppl. í síma 34973 og 72262 e.kl. 17. Chevrolet '55 Bel Air, mjög heillegur og vel ökufær, þarfnast sprautunar. Verð 100—120 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-390. Simca 1307 árg. '78 til sölu. Verð kr. 70.000,5.000 út og 7.000 á mánuði. Uppl. í síma 74824. Eigum til gott úrval notaðra bifreiða á hagstæðum greiðslukjörum. Tökum vel með famar Lödur upp í nýjar. Til sölu og sýnis hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum, síma 38600 og 31236. Toyota Mark II '77 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Staðgreiðslutilboð óskast. Einnig til sölu 40 rása JB talstöð. Uppl. í síma 74703. Bronco árg. 74 til sölu, allur tekinn í gegn, sjálfskiptur í gólfi, upphækkaður, litaöar rúður, allur klæddur aö innan, ný dekk og felgur. Skipti á amerískum 2ja dyra. Uppl. í síma 92-3424. Til sölu Monarch árg. '77, ekinn 78.000 km. Skipti á fólksbíl, jeppa eða sendiferðabíl. Uppl. í síma 667317. Mercury Comet '74 til sölu, í toppstandi, sjálfskiptur með vökvastýri, skoðaður ’85. Skipti möguleg. Uppl. í síma 78640. Til sölu er góður Polonez árgerð ’80, ekinn 44.000 km. Skoðaður ’85. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 36960. Bflar óskast Óska eftir að kaupa bil á öruggum mánaðargreiðslum. Einnig óskast 2ja herb. íbúð gegn húshjálp, erum bamlaus. Uppl. í síma 23918, Kristján. Volvo 343 óskast, árg. 79 eða eldri, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 78540 og 78640 á daginn. Óska eftir jeppum til niðurrifs. Allar gerðir koma til greina. Á sama stað er Skoda 120L 77 til sölu. Sími 79920 eða 11841. Hef kaupanda að Mözdu 626 árg. ’84, dísil eða bensin, í skiptum fyrir Mözdu 626 árg. ’81 og milligjöf staðgreidd. Vantar Hillman Hunter eða Cortinu 1600 eða 2000, kram þarf að vera gott en boddí má vera lélegt. Sími 46350, HaUdór. Bronco 74. Oska eftir Bronco 74, góðum bíl, í skiptum fyrir Toyota Cressida. Uppl. í síma 45206. Óska eftir að kaupa Fiat 127, árg. 75—79, má þarfnast einhverrar lagf æringar. Uppl. í síma 45120. Vil kaupa ógangfæran Fiat 127 árg. 78 eða yngri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-424. Óska eftir að kaupa góðan bíl sem má greiðast meö fast- eignatryggöum skuldabréfum. Uppl. í síma 23079 eftir kl. 20. Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Til leigu sólrík stofa með svölum, að- gangi að eldhúsi og baði. Gardínur fyrir öllu. Reglusemi áskilin. Sími 51076. Til leigu herbergi í kjallara meö snyrtingu og sérinn- gangi. Uppl. í síma 76436 eftir kl. 19. 2 samiiggjandi herbergi meö eldhúsaðgangi, 30 ferm, við mið- borgina leigist einstaklingi 6 mán. fyrirfram, 54.000. Tilboð sendist DV merkt „Nýlegt”. 1 herbergi með eldhúsaögangi viö miðborgina leigist einstaklingi. 6 mán. fyrirfram, 36.000. Tilboð sendist DV merkt „3. hæð svaUr”. Til leigu 2ja herb., 50 ferm íbúð fyrir barnlaust fóUc eða einhleyping. Reglusemi áskiUn. TUboð merkt „Miðbær 415” sendist DV (póst- hólf 5380,125 R). Stór 2ja herb. ibúð tU leigu í miðbænum, laus strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 79888 eftir kl. 19. Litil einstaklingsibúð í timburhúsi á Lindargötu til sölu, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. á Fasteignasölunni, Hverfisgötu 82,3. hæð, eingöngu á staðnum. Þriggja herb. ibúð tU leigu í Hólahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 74228 frá kl. 17. Hafnarfjörður. Til leigu 2ja herb. íbúð, ca 70 ferm, er laus fljótlega. Uppl. í síma 46157 í dag og næstu daga eftir kl. 20. Leigutakar, takið eftir: Viö rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoð aöeins veittar félagsmönnum. Opið aUa daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, |4.h., símar 621188 og 23633. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Sími 53648, Siggi. Óska eftir að leigja eitt tU tvö herb. með eldunaraðstöðu. Reglusemi og áreiðanleg greiðsla. Uppl. í síma 12203. Óska eftir bilskúr tU leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. i sima 44563 eftir kl. 5. ; Óska eftir að taka á leigu 12—4 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 22948. Óskum eftir einbýlishúsi eða 4—5 herbergja íbúð tU leigu. Upplýsingar í síma 31612 (eöa 71648 eftirkl. 19). — Þriggja til fimm herb. íbúð óskast til leigu í ár frá ágúst ’85, skipti á raðhúsaíbúð á Akureyri koma til greina.Uppl. í síma 91-30388 og 96- 22016. íbúð óskast á leigu. Reglusöm kona óskar eftir íbúð í eitt ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53783 eftir kl. 16. Ungur maður óskar að taka herbergi á leigu, helst í gamla bænum, þó ekki skilyrði. Reglusemi, og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-502. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Viö kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðUa. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og trygg- ingum tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðarlausu. Opið jaUa daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 14.h., simar 621188 og 23633. BREIDHOLTI ALLAR VDRUR Á STÚRMARKAÐSVERÐI —* Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.