Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Blaðsíða 52
52
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985.
Smáauglýsingar Sfmi 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Ung hjón mafl eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö á leigu
sem fyrst. öruggum mánaöar-
greiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í
síma 53779.
Fról. júni.
3ja herb. íbúö óskast til leigu í Reykja-
vík frá 1. júní. Reglusemi og góöri
umgengni heitið. Uppl. í síma 99-2716.
Hjón með 2 börn
óska eftir aö taka á leigu íbúö frá 15.
júní, helst í Hlíöunum eöa nágr. Uppl. í
síma 24675.
Áreiflanlegur.
26 ára háskólanemi óskar eftir 2ja
herb. eöa einstaklingsíbúö í miö- eöa
vesturbæ. Fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Sími 35895.
Atvinnuhúsnæði
Verslunar /skrif stof upláss
á götuhæð til leigu viö Reykjavíkur-
veg, Hafnarfirði. Uppl. í síma 54901
milli kl. 17 og 19.
Óska eftir húsnæði
fyrir léttan iðnað í austurbæ Reykja-
víkur eöa í Kópavogi, ca 25—50 fm.
Uppl.ísíma 82331.
Skrifstofuhúsnæði til leigu,
efri hæð Skólavörðustígs 36.
30 m! verslunarhúsnæði
til leigu í verslunarmiðstöö í Laugar-
neshverfi. Sími 36125.
Óska eftir að taka á leigu
25—40 fermetra húsnæði meö gluggum
undir myndbandaleigu á jaröhæö á ]
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðar'
greiðslur fyrir rétt húsnæöi. Hafiö1
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-507.
Unga og upprennandi
tónlistarmenn vantar ca 20 fermetra
iönaðarhúsnæði til aö geta stundaö
iðju sína, þarf aö hafa rafmagn og hita.
Skilvísar mánaöargreiöslur. Uppl. í
síma 26888, Bragi, og 16187 eftir kl. 18.
Lagerhúsnæði óskast.
Oska eftir 100—120 ferm undir hrein-
lega starfsemi. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
___________________________H-417.
Til leigu nýtt iflnaðarhúsnæði,
ca 8—900 ferm (48x18) allt á jaröhæö.
Lofthæö ca 3,10, dyrahæð ca 2,60,
möguleikar á leigu á smærri einingum.
Samningur til margra ára ef óskaö er.
Aðeins hreinlegur iðnaöur eöa starf-
semi. Leigist ekki fyrir bílaverkstæði.
Uppl. eftir kl. 19 í síma 78897.
Atvinna í boði
Kona óskast til starfa
hálfan daginn eftir hádegi viö
framleiöslu, pökkun, þrif o. fl. Bílpróf
æskilegt Uppl. í síma 686643 milli kl. 8
og 10 á kvöldin.
Starfskraft vantar
á bílaverkstæði, þarf aö geta málað
bíla og vera góöur í viðgeröum. Einnig
vantar starfskraft á veitingastað. Best
ef þaö væri sambýlisfólk. Uppl. í síma
97-8121.
Vinnustafl rétt við Hlemm
vantar ungan mann til verkstjómar og
leiðbeiningastarfa meöal öryrkja frá 1.
maí nk. Vinnutími frá kl. 9—17. Laun
skv. 13. launaflokki BSRB. Nánari
uppl. í sima 621620 næstu daga.
Óskum eftir að ráða
þrítugan aöstoðarmann viö sjúkra-
þjálfunarstöð í Hafnarfiröi. Nánari
uppl. í síma 54449.
Vanur plastbátasmiður
óskast strax í eina til tvær vikur í
innréttingasmíði o. fl. við 10 tonna
plastbát úti á landi. Uppl. í síma 94-
2572 í hádeginu og á kvöldin.
Vanur kranamaður
óskast á bílkrana, stundvísi og reglu-
semi áskilin. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-305.
Saumakonur óskast
til starfa strax. Vinnufatagerö íslands
hf. Þverholti 17, sími 16666.
Atvinna óskast
Afleysingar/ihlaupastörf.
Tek að mér margs konar störf í lengri
eöa skemmri tíma. Dag/kvöld- eða
næturvinna. Uppl. í síma 53835.
Geymið auglýsinguna.
Ung hjón óska eftir vinnu
úti á landi. Hann hefur áhuga á aö
komast á samning í bifvélavirkjun en
allt kemur til greina. Sími 12975.
23 ára stúlka óskar
eftir aukavinnu, hefur stúdentspróf á
viöskiptasviöi, vön afgreiðslustörfum,
vön skrautritun. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 18062 eftir kl. 17.
Get tekið afl mér
aukavinnu t.d. pússun og lökkun á inni-
hurðum, panel og fleira. Einnig ýmsa
vélavinnu. Get einnig sérsmíðaö ýmsa
hluti, svo sem bari, skápa, borö og
eldhúsinnréttingar og margt fleira. Eg
get einnig skorið saman spón og
saumaö saman. Uppl. í síma 21237 um
helgar og á virkum dögum eftir kl. 21.
Blaflamaflur með mikla reynslu ]
óskar eftir vel launuöu aukastarfi, t.d.
viö þýöingar úr ensku eöa dönsku.
Uppl. í síma 79017.
20 ára sænsk stúlka
óskar eftir kvöld- eöa helgarvinnu.
Margt kemur til greina. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-464.
19 ára verslunarskólanemi
óskar eftir atvinnu í sumar, hefur
verslunarpróf. Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 41704.
37 ára reglusamur
meiraprófsbílstjóri óskar eftir fastri
atvinnu. Ymislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 10389 fyrir hádegi og eftir
kl. 4 á daginn.
'Tvær hressar og duglegar
stúlkur óska eftir kvöld- og helgar-'
vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 76548 eftir kl. 18.
Barnapössun.
Dugleg stúlka á 13. ári óskar eftir aö
komast í sveit í sumar, til aö gæta
barna. Uppl. í síma 96-21098 á kvöldin.
Barnagæsla
Stúlka óskast
til aö gæta 5 ára drengs nokkur skipti í
mánuði, þarf aö búa sem næst Berg-
staðastræti. Sími 29605 eftirkl. 20.
12—13 ára stúlka
óskast til að gæta 2ja ára telpu nokkra
tíma á dag. Uppl. í síma 75592.
Óska eftir dagmömmu
fyrir 9 mánaöa gamla stúlku sem næst
Grettisgötu. Uppl. í síma 19965.
Álftanes.
Oskum eftir konu til aö gæta 2ja bama
hálfan daginn og eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 651028.
Líkamsrækt
Splunkunýjar perur á
Sólbaösstofunni, Laugavegi 52, simi
24610. Dömur og herrar, grípiö tæki-
færið og fáiö 100% árangur á gjafverði,
700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn-
inglartæki, breiðir bekkir meö og án
andlitsljósa. Snyrtileg aöstaöa.
Greiðslukortaþjónusta.
Sólás, Garðabæ,
býöur upp á 27 mín. MA atvinnulampa
meö innbyggöu andlitsljósi. Góö sturta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla
daga. Greiöslukortaþjónusta. Komiö
og njótiö sólarinnar í Sólási, Melási 3,
Garðabæ, simi 51897.
Hressingarleikfimi,
músíkleikfimi, megrunarleikfimi,
Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráöleggingar. Innritun í símum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 14, Kópavogi.
Sólbær, Skólavörðustig 3.
Tilboö. Nú höfum viö ákveðið aö gera
ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þiö 20 tíma
fyrir aöeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700
kr. Grípiö þetta einstæöa tækifæri.
Pantiö tima í síma 26641. Sólbær.
A Quicker Tan.
Það er þaö nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, simi 10256.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauöir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkimir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opið
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256.
Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóöum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aðgeröir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími
72226.
Skemmtanir
Dansleikurinn ykkar
i er í öruggum höndum hjá Dísu. Val
! milli 7 samkvæmisdansstjóra meö
I samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg
I þúsund dansleikjum stendur ykkur til
boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt
danstónlist. Dísa hf., sími 50513
(heima).
Húsaviðgerðir
Húsaviflgerðir — simi 24504.
Tökum aö okkur stór sem smá verk.
Jámklæðum, glerisetningar, múrvið-
gerðir, steypum upp rennur o.fl.
Stillans fylgir verki ef meö þarf. Sími
24504.
Tökum að okkur alhliða
húsaviðgeröir, háþrýstiþvottur, múr-
viðgerðir. Gerum upp steyptar þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa-
vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgö.
Meömæli ef óskaö er. Símar 79931 og
74203.
Tilkynningar
Viðtalstimi Lögverndar
er á mánudögum og þriöjudögum milli
kl. 19 og 20 í síma 13839. Lögvemd.
Safnarinn
Nýkomifl mikifl úrval
af erlendri mynt: gull-og silfurpening-
ar, einnig gullpeningur Jóns
Sigurössonar og 1974. Gamlir seölar,
ísl. og erlendis. Hjá MAGNA, Lauga-
vegi!5, sími 23011.
Stjörnuspeki
Nýttl
Framtíöarkort. Kortinu fylgir ná-
kvæmur texti fyrir 12 mánaöa tímabil
og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár
fram á við í stærri dráttum. Stjörnu-
spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími
10377.
Spákonur
Ert þú að spá i framtiðina?
Ég spái í spil og lófa. Uppl. í síma 79970
eftirkl. 17.
Einkamál
Viðskipti.
40 ára kona óskar eftir 75.000 kr. láni í
einn mánuö með vöxtum eftir sam-
komulagi. Tilboö sendist DV merkt
„Emanuelie” 666109”.
Kennsla
Foreldrar.
Erum miðsvæðis í Kópavogi og starf-
rækjum í vor og sumar leikfimi —
föndur- og leikjaskóla fyrir böm, 3—5
ára. Uppl. og pantanir í simum 41309
og 42360 (Elísabet).
Lærið vélritun.
Aprílnámskeiö aö hefjast, innritun
stendur yfir. Dagtímar og kvöldtímar,
eingöngu kennt á rafmagnsritvélar.
Innritun og upplýsingar í símum 76728
og 36112. Vélritunarskólinn Suöur-
landsbraut 20, simi 685580.
Blómaskreytinganámskeið
hefst í næstu viku, kennari Uffe
Balslev. Innritun og allar nánari upp-
lýsingar í síma 612276 föstudag,
laugardag og sunnudag kl. 14—22.
Garðyrkja
Kúamykja — hrossatað — sjávar-
sandur —
trjáklippingar. Pantiö tímanlega hús-
dýraáburöinn og trjáklippingar.
Ennfremur sjávarsand til mosa-
eyðingar. Dreift ef óskaö er.
Sanngjamt verö, greiðslukjör, tilboö.
Skrúögaröamiöstöðin, garöaþjónusta
— efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa-
vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388.
Trjáklippingar.
Tek aö mér trjáklippingar á trjám,
runnum og limgeröum, vönduö vinna.
Uppl. í síma 21781 eftir kl. 18. Kristján
Vídalín.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburöur, dreift ef
óskaö er. Uppl. í síma 685530.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburöur (hrossataö),
dreift er óskaö er. Uppl. í síma 54024
og 54616.
Tökum afl okkur
trjáklippingar, vönduö vinna, unnin af
fagmönnum. Útvegum einnig húsdýra-
ábiu'ð, dreift ef óskaö er. Garöaþjón-
ustan, sími 40834.
Tökum afl okkur
aö klippa tré, limgerði og runna,
Veitum faglega ráögjöf ef óskaö er.
Fallega klippt tré, fallegri garöur.
Olafur Ásgeirsson skrúðgarðyrkju-
meistari, símar 30950 og 34323.
Húsdýraáburflur til sölu.
Hrossataði ökum inn,
eöa mykju í garðinn þinn.
Vertu nú kátur, væni minn,
verslaðu beint við fagmanninn.
Sími 16689.
Ek einnig í kartöflugaröa.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift sé þess óskaö.
Áhersla lögö á góöa umgengni. Símar
30126 og 685272. Traktorsgrafa og
I traktorspressa til leigu á sama staö.
Þjónusta
Flísalagnir og múrvinna.
I Svavar, sími 79710.
Húseigendur.
Þarfnast húsiö lagfæringar. Látið við-
urkennda menn annast sprunguþétt-
ingar og almennar viðgerðir. Fyrir-
byggjandi vörn gegn alkalískemmd-
um. Uppl. í síma 99-3344 og 91-38457.
Húsasmíðameistari.
Tek aö mér alhliöa trésmíöavinnu, s.s.
panel- og parketklæöningar, milli-
veggi, uppsetningu innréttinga, gler-
ísetningar og margt fleira, bara aö
nefna það. Guöjón Þórólfsson, sími
37461 aðallega á kvöldin.
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Hvers konar smíöi á gluggum,
hurðum, opnanlegum fögum o.fl. Til-
boð — tímavinna. Þórður Árnason
húsasmíöameistari. Sími 45564.
Dyrasimaþjónusta,
loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, viö-
geröa- og varahlutaþjónusta. Símatími
hjá okkur frá kl. 8 til 23.30. Símar 82352
og 82296.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur: steypur, múrverk,
flísalagnir í múrviðgerðir, skrifum á
teikningar, múrarameistari. Sími
19672.
Rafvirki
getur bætt við sig verkefnum. Vönduö
og ódýr vinna. Uppl. í síma 20487.
Pípulagnir, nýlagnir, breytingar.
Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri
pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími
36929 í hádeginu og eftir kl. 19.
Ath. Tek afl mér þak-
og gluggaviðgerðir, múrverk,
sprungufyllingar og fleira. Nota aöeins
viöurkennd efni. Skoöa verkið sam-
dægurs og geri tilboö. Ábyrgö á öllum
verkum og góö greiðslukjör. Uppl. i
síma 73928.
Hreingerningar
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum aö okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
l flæöir.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir, skip o.fl.
Bjóðum hagstæð kjör varðandi tómar
íbúöir og stigaganga. Sími 14959.
Hólmbræflur —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Símar
19017 og 73143. Olafur Hólm.
Tökum afl okkur hreingerningar
I á íbúðum, teppum, stigagöngum og
j fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef
j óskaö er. Tökum einnig aö okkur
(daglegar ræstingar. Vanir menn.
Uppl. í síma 72773.
Þvoum og sköfum glugga,
jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Hreinsýn,
gluggaþvottaþjónusta, sími 12225.
Hreingerningar á ibúflum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
i Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm i tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Ökukennsla
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aöstoöa viö endurnýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasimi 002,
biðjiöum2066.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
Ég er kominn heim í
heiöardalinn og byrjaöur aö kenna á
fullu. Eins og aö venju greiðið þiö
aöeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta-
þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari,
simi 19896.
Lipur kennslubifreifl
Daihatsu Charade ’84. Minni mína
viðskiptavini á að kennsla fer fram
eftir samkomulagi viö nemendur,
kennt er allan daginn, allt áriö. öku-
skóli og prófgögn. Heimasími 31666, í
bifreiö 2025. Hringið áöur í 002. Gylfi
Guöjónsson.