Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 55
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985. 55 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mártaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaöa fyrirvara. Reikning- amir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þrlggja stjörau reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrlsbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og á'rsávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvextii2% bætast síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. ÁrsávÖxtun getur brðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankiun: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svone&ida vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggöan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bomir §aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega4 30.júníog31.desember. ! Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvera ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innlec m stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með "Xbót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-, ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reiknbignum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reiknlngurinn er óbundinn. Um hann gilda f jögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gildp. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju tímabili .Qg inn stæða látln óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sandkorn Sandkorn Sparaaður er 2—5 ár, lánshlutfaU 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutimi 3—10 ár. Ctlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoöuð tvisvar á ári. Sparisjóðlr: Vextir á Trompreikningi eru. stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabUinu, standa vextir þess næsta tímabU. Sé innstæða óhreyfö í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verötryggðs reiknings. Sú gUdir sem betri reynist. RUdssjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júli 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggö spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir ei u 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í iandinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur miUi sjóða og hjá hveriu i sióði eftir aðstæðum. Hægt ei að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir i eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða tU vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en naf nvextirnir. Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvítUviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir I mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. w Vísitölur Lánskjaravisitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. fýrir fýrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins 1984. Miðaö er við 100 í janúar 1983. VEXTIR BftHKA OG SPARISjðÐA 1%) innlAn með sérkjörum SJA StRUSTA liií HHinfilliÍ! if innlAn överðtrvggo SPARISJÖOSBÆKUR öiwndin innstaða 2441 244 .244 244 244 244 244 244 244 244 SPARIREIKNINGAR ménuót “i'fa‘'Un 274) 284 774 774 274 274 274 274 274 274 6mánaAauppaöp 364) 394 304 314 384 314 114 304 314 12ná«A.un»V. 32J 344 324 314 124 ISmáaAaiwnv. J74 404 17 JO SPARNAÐUR - lANSRtTUIR SpcraA 3-5 mAnuAi 2741 274 274 274 274 274 274 SparaA 6 mán. og m«n 314 - _ »4 274 274 314 304 304 INNLANSSKtRTUNI T16 mánaAa 324) 344 304 314 314 314 124 314 tEkkareiknwgar 224 224 194 114 194 194 194 194 1U Hlauparaiininoaí 194 164 114 11J 194 124 1U 194 184 innlAn verðtrvggð - — SPARIREIKNINGAR * HWPi «4 44 74 04 24 14 2.76. 14 14 6 mánaAa uppsógn 64 64 34 34 34 34 34 24 34 innlAn gengistryggð . - _ _ GJALOEYRISREIKNINGAR BandarfitjKÍalarar 14 94 14 «4 U - 74 74 7J U Starfngspund 114 94 104 114 134 110 104 104 84 Vastia-þýsk mörk 64 44 44 6J U 44 44 44 44 Oanskar krónur 104 94 104 84 104 104 110 1U 84 útlAn óverdtryggo AIMENNIR VlXLAR (forvaxtá) 314 314 314 314 314 314 314 314 314 VIOSKIPTAVlXLAR (forvexts) 324 324 324 324 324 324 124 324 324 ALMENN SKULDABRtF 344 344 344 344 344 344 344 344 344 VUSKIPTASKULDABRtF 354 364 354 364 354 364 HLAUPAREIKNINGAR Yfrdráttur 324 324 324 324 324 324 324 324 324 útlAn verðtryggð — — — — — SKULOABRÉF AA 21(2 árí 44 44 44 44 44 44 44 44 44 Langrí an 2 1/2 ár 54 54 64 54 64 64 54 U 64 útlAn til framleioslu VEGNAINNANLANOSSÖLU 244. 244. 2«A. 244. 244. 244. 244. 244. 244 VEGNA UTFLUTNINGS SOR raiuánynt B.7I 176 176 176 171 176 176 176 176 Helgi Olafsson í sama gráa jakk- anum, segb- Vikurblaðið. Svona eru skákmenn Nýlega lauk alþjóðlegu skákmóti á Húsavík. Þar börðust margir þekktir menn með taflmönuum og sumir náðu dágóðum árangri. Umfjöllun fjöl- miðla var ósköp hefðbundin en Víkurblaðið á Húsavík var nokkuð sér á báti. Þar voru aðallega mannlýsing- ar á hetjunum sem sóttu Húsvikinga heim. Helsta uppgötvun Víkur- blaðsins varðandi Helga Olafsson stórmeistara var að hann var í sanm gráa jakkanum með leðurbótum á ohnbogunum og hann var í á helgarskákmóti á Húsa- vik fyrir þremur árum. Lombardy og Sævar Bjarnason báðir yfir- skeggjaðir og þreknir í besta lagi. Lein lágvaxinn og þrekinn séntilmaður í snjáðum gallabuxum en Ás- keU örn klæddist hins vcgar þægilegum iþróttabuxum og gekk á kínaskóm. Zukerman var lág- vaxinn og loðinn skákmað- ur, Ukast til gyðingur að dómi Vikurblaðsins. Hann er kaliaður „the book” cnda sagði blaðið hann rnikinn teoríuhund og óhemju minnugan: „Hendurnar flugu yfir köflótta dúkinn hraðar en auga á festi. Hann minnti einna helst á Arthur Rubinstein að spUa concerto furoso á píanóið.” v ■< .v.*áj&.v WÍvv...v tsbjörninnbumiinn. blús Hérna er einn sem er sjálfsagt margstolinn, ekki skal krökkunum í Glerár- skóla ætlað að hafa samið hann, en úr skólablaðinu þeirra cr brandarinn tck- iun: Maður nokkur girntist mjög að ganga í töffaraklík una en til þess þurfti hann að leysa af hendi þrjár þrautir. I fyrsta lagi synda yfir straumþuugt fljót. 1 öðru iagi að koma ísbirni í bönd og í þriðja iagi — af- meyja gamla piparjunku. Fyrstu þrautina lcysti hann af hendi án mikillar fyrirhafnar. Því næst var honum vísað á kofa einn sem í var ísbjörn og átti hann eins og áður er sagt aö koma honum í bönd. Inn gekk maðurinn og tóku þá að berast ólæti mikU frá kofanum og lék hann á reiðiskjálfi. Lætin mögnuð- ust siðan enn meir en að lokum enduðu þau í sker- andi ísbjarnaröskri. Kom maðurinn síðan askvaðandi út úr kofanum og sagði: Hvar er svo þessi kerling sem ég á að binda. . .?” Erfið er rás tvö Enn cru nokkrir staðir á Norðurlandi sem njóta ekki scndinga frá rás tvö. Sumir þeirra ná að vísu sendingunum óskýrt en þó nógu vel til að teljist að gagni koma. Ölafsfirðingar þurfa að bíða eitthvað fram á haustið eftir sendi fyrir rás tvö. Þeir hafa þó náð að hlusta, en með miklum tilfæringum. Sendingarnar nást uefnilega bara á ein- staka blettum úti eða inni. I cinu húsinu þýðir ekki að ná rásinni nema á einum stað eða þar sem útvarpstækið var vant að vera. Loftnetið vcrður að vera lárétt og stefna í austur. í næsta húsi gildir ckkert nema eldhús- glugginn fyrir útvarpið cf á að ná rás tvö. Á enn öðrum stað þarf að láta loftnetið hanga út um einn gluggann Dapurlegast er samt með maungarminn sem hefur aðeins einn fermetra að hír- ast á ef hann ætlar að hlusta á rásina, það er i bílnum á sérstökum stað utan við húsið. Fjórðungs- sambandið skelfur Öróleikinn í kríngum Fjórðungssamband Norð- lendinga magnast stöðugt. Langt er síðan gagnrýni- raddlr fóru að heyrast frá svcitarstjórnarmönnum á Norðurlandi mcð starfsemi sambandsins. Á fjórðungs- sambandsþinginu i Reykjaskóla í fyrrahaust sauð þó hressilcga upp úr þegar sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra gerðu sig iíklega til að draga sig út úr. Málið var þaggað niður mcð því að samþykkja tillögu þeirra um að ráða aunan iðn- ráðgjafa til sambandsins og sctja hann niður í vestur- hlutanum. . Sveitarstjórnarmenn á ( Norðurlandi cystra virðast nú ætla að ganga frá Fjórðungssambandinu end- anlega. Bæjarstjórn Akur- eyrar hefur samþykkt að láta kanna hvernig tvær mUIjónir, sem bærinn setur í rekstur þess, skíla sér til bæjarbúa. Og Húsvikingar virðast ekki ánægðir hcldur. Bæjarstjórinn þar vUI draga stórlcga úr skrif- stofuveldinu á Akureyri og hafa þar bara einn starfs- mann. Reyndar virðist óróleikiun í Fjórðungssam- bandinu ná inn á skrifstof- una sjálfa því nýiega sagði Friðfinnur K. Danielsson iðnráðgjafi þar starfi sinu lausu. Umsjón: Jón Baldvin Halldórsson. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir STJÖRNUBÍÓ - í FYLGSNUM HJARTANS ★ ★ MYNDIMEÐALLAGI Eg bjóst við betri mynd i Stjömu- bíói er ég lagði leið mína þangað á dögunum. Margt finnst mér mein- gallað við myndina, hún er innihalds- lítil og söguþráðurinn er ekki upp á margafiska. Myndin fjaUar um konu (Sally Field) og mann hennar sem er lögreglustjóri í Utlum bæ í Texas. Hann deyr á sviplegan hátt og Edna þarf að ala önn fy rir tveimur bömum sínum og leitar ekki tU skyldmenna sinna til að biðjast aöstoðar. I ljós kemur aö maður Ednu hefur safnað skuldum sem Edna þarf aö borga með einhverjum hætti. Það vanda- mál leysir hún með hjálp svertingja sem birtist í húsi hennar einn góðan veöurdag. LeUíStjóri myndarinnar, Robert Benton, hefur gert nokkrar myndir sem hlotiö hafa frægð og frama. Þar á meöal má nefna Kramer gegn Kramer sem var verölaunuð með nokkrum óskarsverölaunum og myndina Still of the Night sem Meryl Streep lék aðaUilutverk í. Robert Benton finnst mér hafa gert mikil mistök með því að hafa ekki haft lengri aðdraganda að aðalatburðum myndarinnar. TU dæmis er maður Ednu skotinn í upphafi og strax er hafist handa við vandamáUn án þess að útskýra fy rir áhorfendum hvernig fjölskyldan hef ur lif að hingað til. Atburðir myndarinnar eru bemskuminningar leikstjórans í stórum dráttum. Hún gerist á tímum kreppunnar miklu í Bandarikjunum, í smábænum Waxchachie, jiar sem fjölskylda hans hafði búiö í f jóra ætt- liði. Langafi hans var bæjarfógeti staöarins og lét hann Ufið á svipaðan hátt og maöur Ednu í myndinni. 3 / V i Sally Field í hlutverki Ednu Spalding. Tveir frændur hans voru viðriðnir leynivínsölu, annar var myrtur, en hinn ákærður fyrir morö. Svo ekki var að undra að faðir hans svaf með byssu undir koddanum. I myndinni er minnst á kynþátta- fordóma og er eftirminnUegt hvernig blindi maöurinn bjargar Moses út úr þeim krappa dansi sem hann lendir í. Raunar eru það þeir tveir sem hvað mest skera sig úr í myndinni. Ekki er mér ljóst fyrir hvað Sally Field fékk óskarsverðlaunin. Alla myndina í gegn fannst mér hún ekki ná sér á strik og faUa í skugga annarra leik- ara. Ef ég á að segja eins og er var myndin öU í stil við Húsið á sléttunni. — gleði og grátur skiptust á. Ásgeir Eggertsson. ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ LélegOAfleit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.