Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 59
DV. MANUDAGUR1. APRIL1985. 59 Sama vaxta- þak enn um sinn Vaxtaþak á verðtryggöum skulda- bréfum verður áfram 4% á lánum að hálfu þriðja ári og 5% á lengri lánum. Það var ákveðið á sínum tíma til mars- loka. Ekki er að vænta breytinga fyrr en eftir að verðbólgan hefur verið mæld næst, 10. apríl. Raunar er óvist að þakinu verði breytt í k jölfarið. Sparisjóðir hafa undanfarið nýtt sér heimild til þess að taka 2% hærri vexti á bæði verðtryggð og óverðtryggð skuldabréf sem til verða við uppgjör vanskila. Landsbankinn hefur nú einnig tekið þessa reglu upp. Fleiri bankar munu fylgja á eftir. Þannig eru vextir á styttri bréfum 6% en lengri 7%, séu lánin verðtryggð, en 36% á óverðtryggðum lánum. -HERB. Flokkur mannsins sækirinníKEA ' Flokkur mannsins sækir til áhrifa í Akureyrardeild KEA á Akureyri og með framboði á aðalfundi hennar í siðustu viku náöi hann þar tólf full- trúum á aðalfund KEA sem verður haldinnseinnaívor. A fundinum lagði stjóm Akureyrar- deildarinnar fram A-lista sem hlaut 108 menn k jörna en B-listi, sem félagar úr Flokki mannsins stóðu fyrir, fékk tólf menn. Atkvæði greiddi 131 og voru 14 atkvæöi bak við tólfmenningana. Brlistinn var borinn fram í nafni Friðriks Einarssonar. Hann sagði í samtáli við DV að þeir sem að listanum stóöu teldu sig eiga samleiö með sönnu félagshyggjufólki og stefna þeirra væri samvinna. KEA borgaði smánarlaun og vildu aðstand- endur framboösins að laun á svæðinu yrðu hækkuð og vöruverðið yrði lækkað. A aðalfundi KEA vildu full- trúar B-listans leggja fram nákvæmar tillögur til þess. „Við viljum að félags- menn gefi KEA stefnuna sem starfs- mennimir síðan framkvsana,” sagði Friðrik. -JBH/Akureyri. Skíðastaðir verða afmillj- ónatekjum Vegna snjóleysis eru tekjur Skíöa- staða á Akureyri orðnar aðeins rúm ein milljón króna, en samkvæmt áætl- unum áttu þær að verða fimm milljónir eftir veturinn. „Við náum fjórðungi af áætluðum tekjum, í besta falli þriðjungi. Þetta snjóleysi í vetur er náttúrlega rothögg á allan rekstur Skíðastaða,” sagði Ivar Sigmundsson f orstöðumaður þar. Ivar sagði að venjulega ynnu 12 til 15 manns á þessum tíma í Hlíðarf jalli. I haust hefðu verið ráðnir 6 til vinnu en lítiö verið f yrir það fólk að gera. Vegna þessa ástands hefðu það með góðu samkomulagi fundið sér annað en væri nú að störfum, enda svolítill snjór og gott skíðafæri. Yfirleitt heföi rekstur í vetur verið miðaður við þetta tekjutap og sparað bæði í launakostnaði og viöhaldi á tækjum og lyftu. „Astandið í vetur í líkingu viö þetta hefur aldrei verið áður, þaö var ansi lé- legt í fyrra en þá var samt miklu meiri snjór en hefur verið í vetur,” sagði Ivar. Nú um helgina snjóaði loks á Akureyri. -JBH/Akureyri. Aðalfundur VMS Aðalfundur Vinnumálasambands samvinnufélaganna var haldinn fimmtudaginn 21. mars sl. Sérmál fundarins var „Skipulag og starfshættir Vinnumálasambandsins og staða þess innan samvinnu- ■hreyfingarinnar”. Á fundinum var kosin ný stjóm og samþykkt tillaga þar sem stjórn VMS er falið að vinna að endurskoðun á skipulagningu sambandsins. -JKH. AÐEINS LENGING Á HENGINGARÓLINNI Láninfrá ráðgjafar- þjónustunni: „Það er ekki þessi lausn sem fólk er að leita að. Reynslan hefur sýnt að þegar veriö er aö lengja lánin þá er bara verið aö lengja í hengingarólinni. Við höfum verið aö tala um allt aðra lausn og kærum okkur ekki um lausnir þar sem dauðinn tekur aðeins lengri tíma,” segir Bjöm Olafsson, einn tals- manna samtaka áhugamanna um húsnæðismál. Um 6000 manns hafa nú látiö skrá sig í þau samtök. Björn segir að það komi sér ekki á óvart að ekki skuli fleiri leita til ráð- gjafarþjónustunnar. Sú þjónusta sé í raun góðra gjalda verð og hefði átt að vera komin á laggimar f yrir löngu. „Hins vegar erum viö að tala um allt aðra hluti. Okkur finnst lánin vera allt of dýr. Við erum að leita að einhverj- um raunverulegum lausnum. Við núverandi aðstæður geta þeir, sem em í lægri kantinum í launum, ekki eignast húsnæði. Það er ekki fræðilegur möguleiki á því,” sagði Björn. APH l'UH BAÐHERBERGI - ER MÐ MJ EKKIEINIJ OF? EN SÓFES EER SÉRHERBERGI, annað gengur ekki lengur! Svona má lengi spá og spekúlera yfir nýju stóru teikningabókinni. Þar eru grunn- og útlitsteikningar frá þremur arkitektum á 76 síðum. Alls konar hús, einnar og tveggja hæða. SEM ÓDÝRXST Eitt sjónarmið getur verið að velja sér hús sem verður eins ódýrt og kostur er á. Hvert sem sjónarmiðiö er þá stendur það óbreytt að fjölbreytni Siglufjarðarhúsa getur verið nánast óendanleg. \YIVIElkM\G\HOM\ SIGLUFJARÐAR HUS &a w sýnir ótrúlegan fjölda alls konar húsa sem panta má, en þar með er sagan aðeins hálf- sögð. Arkitektarnir luma á fjölda teikninga í viðbót og auk þess má hæglega breyta hverri teikningu á marga vegu þannig að hún henti lóð, afstöðu til sólargangs og ykkur sjálfum. IARSIA SKRIIII) mmummmmm ^m til að eignast hús akkúrat eins og þið viljið hafa það er að hringja til okkar og biðja um eintak af nýju teikningabókinni, þessari númer 5. TEIK\l\G\HOM\\ FERÐl með því að hringja í okkur á Siglufirði, síminn er 96-71340 eða 96-71161. í Reykjavík annast Verkfræðiþjónusta Guðmundar Óskarssonar sölu Siglufjarðar- húsa til 1. maí n.k. í Kópavogi höfum við opnað nýja söluskrifstofu til frambúðar. Hún er í Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641177. NR.5 r HUSEININGAR HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.