Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 60
60 DV. MANUDAGUR1. APRlL 1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Debbie Reynolds hefur lesið inn á spólu lciðbeiningar um likamsæfingar í flugvélum sem menn ætla sér að nota hjá American Airlines. Minna má nú gagngcra. * . Hollywood-stjarnan James Caan keypti nýlega stórt og mikið „slot” handa fyrrum eiginkonu sinni Sheilu. Þetta hafði hins vegar þveröfug áhrif. Sheila flutti fljótlega inn á gafl hjá Caan og lýsir nú yfir stöðugt við gcst og gangandi að James sé hinn eini sanni og hjá honum vilji hún búa. Jamcs ku óánægöur mcð þróun mála, hann var náttúrlega farinn að sk jóta sér í annarri. ★ ★ ★ f sárgrætilegu viötali við Yoko Ono kom fram að hún hefur hvorki séð haus né sporð af dóttur sinni Kyoko siðan 1979. 1 viðtalinu bað Yoko hana um að hafa samband við sig. Kyoko mun vera af fyrra hjónabandi Yoko. Það cr í mörg horn að lita hjá kvikmyndastjörnunum ekki síður en öðru fólki af holdi og blóði. Það gerðist um daginn aö Marlon nokkur Brando tók sér stöðu hjónabandsmiðlarans. Sonur hans Christian og kona bans voru ósátt og í óefni stefndi ef ekkert yrði að gert. Brando tók sig þá tU og bauð þeim hjónum til matar, án þess þó að hvort vissi af hinu. Þetta reyndist vel og þau eru nú í sátt og samlyndi. DV-myndir Rúnar Hjartar. Að reykja, það er íþrótt góð? DV á pípureykingamóti íÁlaborg Frá Gissuri Pálssyni, fréttaritara DV í Alaborg: Norður-jóska meistaramótið í pípu- reykingum var haldið í Alaborg þann 18 mars íár. Erþetta íannaösinn sem slík keppni er haldin héma á Norður- Jótlandi. Keppendur að þessu sinni voru 103 og þar á meðal ein kona. 1 upphafi keppni fær hver þátttakandi til umráða 3 grömm af reyktóbaki og tvær eldspýtur. Keppnin er í því fólgin að halda eldi í pípunni sem lengst og verður að segjast eias og er að þaö er alltannaðenauðvelt því eldspýtumar ber að nota áður en tvær mínútur eru liönar af keppnistímanum. Þegar DV kom á staöinn hafði verið reykt í tíu mínútur og áttu DV-menn erfitt um vik að athafna sig sökum mikillar móðu er lá yfir salnum. Reyktu menn þarna af miklum vígamóði og einbeittu sér að sinni heilsuspillandi íþrótt. I fyrra varð Leif Andersen, Frederikshavn, norður-jóskur meistari í íþrótt þessari, er hann hélt eldi í pípu sinni í einn klukkutíma og tólf mínútur. I ár bætti Hans Henrik Zannoni frá Arósum um betur meö tímann, ein kiukkustund og tuttugu og fimm mínútur. Þessir ágætu menn komast þó ekki í hálfkvisti við Danmerkurmeistarann Tommy Dahl er tókst að draga þetta í eina klukkustund og fimmtíu og eina mínútu. Til þess aö ná þessum árangri þarf þrotiausa þjálfun í mettuðum öndunaræfingum. I Danmörku er fjöldi pípureykingaklúbba sem hafa það eitt að markmiði að þjálfa meðlimi sína fyrir þessa keppni. Er hætt við aö á Islandi yrði erfitt um vik að æfa íþrótt þessa, hvað þá aö keppa opinberlega, þar sem reglur í þessa átt hafa verið hertar stórlega. I fyrra var sjónvarps- stjarnan Otto Leisner valinn pípu- reykingamaður ársins á Danmerkur- meistaramótinu sem haldið var í Kaupmannahöfn. Við þaö tækifæri mælti hann sem frá hjarta pípu- reykingamannsins „pípan hefur veriö minn trúi fylginautur og taugameöal í gegnum lífið”. „Hundljótur” Þá hafa menn komist að raun um hvernig þeir lita út sem eru hundljótir. Það er sorglegt til að vita að til sé svo Ijótur hundur. Það er öruggt, hann er ekta. Grúppan pólska. Sauötryggir pólskir popparar Þeir kalla sig „Lady Pank”, og eru á góðri leið meö að verða músíkfyrir- bærið sem slær í gegn frá Póllandi síðan Chopin gerði garðinn frægan hér um daginn. Kvintettinn hefur átt 10 smelli í heimalandi sínu sem komist hafa í 1. sæti, og er fyrsta hijómsveitin úr austurblokkinni sem syngur inn á plötu í Bandaríkjunum. Þeir í hljóm- sveitinni hafa veriö á ferðalagi um Bandaríkin að undanförnu og mönnum þótt duiitiö undarlegt að þeir félagar skyldu fá heimild til að yfirgefa land sitt en pólsk stjórnvöld þurfa engu að kvíða því þeir hafa sagt, aðspurðir, álit sitt á Bandaríkjunum. Svarið var á.. þessa lund: „Til þessa virðist landið vera sem ein stór Disney-kvikmynd.” Menn kvíða engu, þeir eru heila- þvegnir drengimir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.