Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Page 62
62 DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Salur 1 I Páskamyndin 1985 Frumsýning á bcstu gaman- myndseinniára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtileg- asta og trægasta gamanmynd sem gerð hefur verið. Mynd, sem slegið hefur öll gaman- myndaaðsóknarmet þar sem hún hef ur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim Cattrall. Mynd fyrir alla fjölskylduna. tsl. texti. j Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Greystokeí Þjóðsagan um 'Í'ARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Kappaksturinn mikli Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk kvikmynd. Jaek Lemmon, Tony Curtis, Natalie Wood, Peter Falk Eudursýnd kl. 5,7.30 og 10. H/TT LHkhúsiÖ 52. sýning í kvöld kl. 20.30 —örfáum miöum óráöstafaö. 53. sýning þríðjudag kl. 20.30 — örfáum miöum óráðstafaö. 54. sýning miövikudagkl. 20.30 - öríáum miöum óráöstafað. 55. sýning annan í páskum kl. 20.30. Athugið! Um miðjan april hættir Edda Heiðrún Backman í Litlu hryllings- búðinni vcgna annarra verk- efna. PASSÍUSÁLMAR Megas heldur hljómleika i Gamla bíói, laugardag fyrir páska og páskadag kl. 21. Hljómsveitina skipa Ragn- hildur Gísladóttir, Ásgeir Öskarsson, Haraldur Þor- steinsson, Pétur Hjaltcsted, Björgvin Gíslason, Rúnar Georgsson o. fl. Miðasalan i Gamla bíói er opin kl. 14 til 20.30 sýningar- daga. Lokað föstudaginn langaogpáskadag. MIO«n CfVMOI* •«« lll SIMINC HUV * ABrBCO HOBTHAF* Flunkuný og fræðandi skemmtikvikmynd meö spennuslungnu tónlistarívafi. Heiðskír og í öllum regnbog- ans litum fyrir hleypidóma- laust fólk á öllum aldri og i DolbyStereo. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: - I Egill Olafsson, Ragnhildur Gisladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda íslenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað miðaverð. Vígvellir (Killing field) Frumsýning kl. 9. 8JmJ 11544. Skuggaráðið Ognþrunginn og hörkuspenn- andi „þriller” í cinemascope frá20th Century-Fox. Ungum og dugmiklum dóm- ara með sterka réttarfars- kennd að leiðarljósi svíður að sjá forherta glæpamenn sleppa fram hjá lögum og rétti. Fyrir tilviljun dregst þessi ungi dómari inn í stór- hættulegan félagsskap dóm- ara er kalla sig Skuggaráðið en tilgangur og markmið þeirra er að koma hegningu yfir þá er hafa sloppið i gegn. Toppmenn i hverju hlutverki: Michael Douglas, Romancing The Stone, Hal Holbrook, Magnum Force og The Fog, Yapcd Kotto, Alien og Brabaker. Lcikstjóri er sá sami og stóö að Bustin, Telefon og Capricorn One, Peter Hyams. Framleiðandi er Frank Yablans: m.a. Silver Streak. Myndin er tekin og sýnd í DOLBY STEREO. tslensknr texti Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7 og9. Siðustu sýningar. Úrval TÍMARIT FYRIR ALLA LAUGARÁ! [5] Spilavítis- riddarar Grínmynd í sérflokki Spennandi og skemmtileg mynd sem lýsir vel álaginu við aðspila í spilavítum. I Sýnd aðeins kl. 9 og 11 fimmtu- dag og föstudag vegna bygg- ingaframkvæmda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og sunnudag, lokað frá niánu- degi til annars í páskum, vegna lokaundirbúnings, en þáopnumvið2nýjasali. ÞJÓÐLEIKHUSID GÆJAR OG PÍUR miðvikudag kl. 20.00, 2. páskadag kl. 20.00. KARDIMOMMU- BÆRINN skirdag kl. 14.00, 2. páskadag kl. 14.00. DAFNIS OG KLÓI 4. sýn. skírdag kl. 20.00. Litla sviöiö: VALBORG OG BEKKURINN skirdag kl. 16.00. Vekjum athygli á síðdegis- kaffi í tengslum við síðdegis- sýninguna á Valborgu og bekknum. Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. HÁDEGIS- TÓNLEIKAR þriöjudaginn 2. apríl kl. 12.15. Elin Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Sig- fús Halldórsson flytja lög eftir Sigfús Halldórsson. Miðasala við innganginn. /,/:ÍK/JT.l t KÚPAVOVS VALS eftir Jón Hjartarson í Félags- heimili Kópavogs. Næsta sýning fimmtudaginn 11. apríl kl. 21.00. ATH. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst 2 tímum fyrir sýninguna sýn- ingardaga. Miðaverð aðeins 150 kr. Sími 41985. Þrælfyndið fólk (FunnyPeople) Hann Jamie Uys er alveg stór- kostlegur snillmgur í gerð grínmynda. Þeir fjölmörgu sem sáu myndina hans Funny People 2 hér í fyrra geta tekið undir það. Hér er á ferðinni fyrri myndin og þar fáum við aö sjá þrælfyndið fólk sem á erfitt með að varast hina földu myndavél. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Hot Dog Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 SALUR4 Lögguleikir (The Defective Detective) Sýnd kl. 7ogll. Reuben, Reuben Sýndkl.9. Sagan endalausa Sýnd kl. 5. Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og œvintýri hans i leit að hinu dularfulla horni Dagoths. Aðalhlutverk leikur vaxtar- rœktartröllið Arnold Schwar- zenegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýud kl. 9. Frumsýnir óskarsverðlauna- myndina: Ferðin til Indlands . 'llAVTf 5 r.FArv.11 - .... ' - "L$¥R£N-&ÉÖFÁKÁBIA ANT> :'TIIÍ.DRiæi: m 'fHK RIVFR KWAV iNvTrænou.ossí... Stórbrotin, spennandi og frá- bær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kynngimagn- aðrar dulúðar. Byggð á met- sölubók eftir E.M. Forster og gérð af David Lean, sniUingn- um sem gerði Doctor Zhivago — Brúin yfir Kwai fljótið — Lawrence of Arabia o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- ið) Judy Davis — Alec Guinness — James Fox — Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean Islenskur texti. Myndin er gerð í Dolby sterco. Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15. Hækkað verð. Hótel New Hampshire Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Herstjórinn Sýnd kl. 9.10. ísfuglar Stórkostlega áhrifamikU og vel gerð kvikmynd, gerð af leikstjóranum Sören Kragh Jacobsen, þeim sama og leikstýrði hinum geysivinsælu myndum Viltu sjá sæta naflann minn og Gúmmí- Tarzan. tsicnskur texti. Bönnuðinnan12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Cannonball Run II Sýnd kl. 3.15 og 5.15. All Of Me Sýndkl. 7.15,9.15 og 11.15. Flatfótur í Egyptalandi Sprenghlægileg grín- og slags- málamynd með hinum ódrep- andi Bud Spencer sem nú eltist við bófa í Egyptalandi. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í Ut- um er fjaUar á hraðan og kröftugan hátt um alþjððlegan raliakstur í hinni vUltu Afríku. Grínmynd fyrir aUa aldurs- hópa. Islenskur texti. David Carradine, Christopher Lee. Leikstj.: Harry Hurwltz. Sýnd kl. 5,7 og 9. SALURA Páskamynd 1985 Places In The Heart í fylgsnum hjartans Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viðtök- ur um heim allan og var m.a. útnefnd tU 7 óskarsverðlauna. Sally Field, sem leikur aðal- hlutverkið, hlaut úskarsverð- launin fyrir leik sinn í þess- ari mynd. Myndin hefst í Texas árið 1935. Við fráfaU eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi rneð 2 ung börn og peningalaus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svertingja- haturs. Aðalhlutverk: SaUy Field, Lindsay Croose og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. SALURB The Natural Sýnd kl. 7 og 9.20. Hækkað verð, The Karate kid Sýnd kl. 4.50. Hækkað verð. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITH PIAF miðvikudag 3. aprU kl. 20.30, skírdag 4. aprU kl. 20.30, laugardag 6. apríl kl. 20.30, 2. páskadag 8. apríl kl. 20.30. Miðasala í turninum við göngugötu aUa virka daga kl. 14—18, þar að auki í leik- húsinu miðvikudag frá ki. 18.30, skírdag, laugardag og 2. páskadag frá kl. 14.00 og fram að sýningu. Sími 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. lríkfElag REYKIAVlKUR SÍM116620 DAGBÓK ÖNNUFRANK þriðjudag kl. 20.30, allra síöasta sinn. AGNES - BARN GUÐS miövikudag kl. 20.30, örfáar sýn. eftir. DRAUMUR Á JÓNS- MESSUNÓTT fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00— 19.00. Sími 16620. BIO - BIO - BjjÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓi- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.