Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 4. MAI1985. A þriójudaginn eru síðustu forvöð að tryggja sér aðildarfélagsafsláttinn! Samvinnuferðir-Landsýn veitir sem kunnugt er aöildar- félögum sínum og fjölskyldum þeirra ríflegan afslátt af öllum feröum til vinsælustu áfangastaöanna. Frá og meö 7. maí rennur út sá f restur sem aöildarfélagar hafa til aö staöfesta pöntun sína, vilji þeir nýta sér þennan hressilega afslátt. Aöildarf élagsafslátturinn gildir í allar feröir til Sæluhúsanna í Hollandi, sumarhúsanna í Danmörku, Crikklands, Rimini og Dubrovnik. Með þvíað nýta séraðilcfarfél agsaf sláttinn getur t.d. 4 manna fjölskylda sparað sér 11.500 kr. (ferðtn Rimini) I •iJa * Aci qqrb LÍS, BHM, SIB.'S*5ndinU eru Atiir féiagar i ASl. BSRtJ, l'^ kimannasambanainu SÉSRTÆw Sæluhúsin í Hollandi hafa nú þegar slegiö öll fyrri vinsældamet og á næstu dögum seUum við síðustu sætin til hinna frábæru fjölskyldustaða í Meerdal og Kemper- vennen. (slenskar fjölskyldur hafa með undirtektum sínum í ár sett sæluhúsin í Hollandi enn einu sinni í fyrsta sæti - þau eru greinilega langefst á vinsældálistanum, enda óþrjótandi möguleikar á ævintýrum og leikjum fyrir alla aldurshópa. Þráttfyrirstöðuga aukningu á sætaframboði og gistingu í sæluhúsunum stef nir enn einu sinni í bað að mun færri komist að en vi(ja. Við leitum því um bessar mundir að frekara gistirými en ráðleggjum beim sem hafa áhuga á Hollandsferðunum engu að síður að ganga frá ferða- pöntun sinni sem allra fyrst. Vinsamlegast athugið að beir sem rétt eiga á aðildarfélagsverði burfa að staðfesta ferðapöntun sína fyrir 7. maí. Pantið áður en síðustu sætin fyllast! * Kempervennen: Nokkur hús laus í maí. Lausar íbúðir og ágúst. Allt annað uppselt. *Meerdal: Laus hús í júní og júlí. Uppselt í ágúst júní ^é' gjöldum i sérstoKU'm UQQf^tungumaanarnbf* öli kennslugogn mniTdm ._ ?irna 10004 og 21655. ---------- ¦ m gsá Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 f líðaskiif stof u og Sarið storf él

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.