Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Hljómtæki
Fishar hljómflutningssamstæða
til sölu: plötuspilari, timer, útvarp,
magnari, segulband, equalizer, hátal-
*• arar og skápur. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—981.
Hljómplötuklúbburinn
býöur félagsmönnum sínum að velja
sér allt aö 4 LP hljómplötum frá 4 kr.
96 aur. stk. meö söluskatti. Hringiö og
fáið upplýsingar. Hljómplötuklúbbur-
inn, sími 641277.
Bólstrun
Klæðum og gerum vifl allar gerflir
af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu
fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76,
simi 15102.
Klesflum og gerum vifl bólstrufl '
húsgögn, komum heim og gerum verö-
tilboö yöur að kostnaöarlausu. Form-
bólstrun, Auöbrekku 30, gengið inn frá
Löngubrekku, sími 44962. Rafn
Viggósson, 30737, og Pálmi Ásmunds-
son,71927.
Húsgögn
Góð hillusamstæða
til sölu, 2 einingar. Uppl. í síma 667260.
Antik
Útskorin húsgögn:
skrifborö, skatthol, skápar, borö,
stólar, pianóbekkir, speglar,
kommóður, brúöarkista frá 1813, ljósa-
krónur, lampar, klukkur, málverk,
silfur, postulin, mávurinn, Rosenborg,
Frísenborg, jólarós, bláa blómiö.
Plattar. Urval af gjafavörum. Antik-
mimir, Laufásvegi 6, simi 20290.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
viö teppi, viðgeröir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími
72774.
Video
Videotækjaleigan sf., sími 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæð leiga,
góð þjónusta. Sendum og sækjum ef
óskaö er. Opið alla daga frá kl. 19—23.
Reyniöviðskiptin.
Nesco auglýsir.
Úrval myndbandstækja
til nota heima og á ferðalögum.
Islenskur leiðarvísir, 2ja ára ábyrgð,
einstakt verð. Mynd og upptaka í
hæsta gæðaflokki gera þessi tæki aö
einum eftirsóknarverðustu mynd-
bandstækjum á markaönum í dag.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Ó.K. vidootækjaleigan sf.,
Hafnarfirði, sími 51438. Leigjum út ný
tæki. Sendum heim aö kostnaöarlausu,
ódýr vikuleiga. Til sölu 8 mm kvik-
myndatökuvél og sýningarvél meö tali
ogtóni.ódýrt.
Video. Leigjum út ný VHS
myndbandstæki til lengri eða skemmri
tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiðfrá
kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö
viðskiptin.
Fróbært taaki.
Portable video, tökuvél, speinubreyúr,
hleöslutæki og aukarafhlööur til sölu,
einnig 26” sjónvarp. Sími 34295.
Beta — tilbofl — Beta.
Allar Beta spólur á 50 kr. Seljum
óáteknar spólur, gos, sælgæti, snakk,
pizzur o.fl. Opið til 23.30. Söluturninn
Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522.
Borgarvideo, Kórastlg 1,
sími 13540. Opið 16—23.30 alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga 10—
23.30, VHS videospólur. VHS video-
tæki.
Nesco auglýsir:
Hafið þið séð nýju f jölnota myndbands-
tækin frá Orion? Nú er hægt að taka
upp alla eftirminnilega atburöi, inni og
úti. Engin framköllun, myndin er tilbú-
in strax. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Videotækjaieigan Holt sf.
leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæð leiga, vikuleiga aðeins 1500 kr.,
sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824.
Höfum opnafl nýja videoleigu
í söluturninum, Laufásvegi 58. Allt
nýjar myndir meö islenskum texta,
VHS.
Söluturn — videoleiga.
Leiga á myndum í VHS 70—100 kr.
Evergreen, Gambler, Strumparnir og
fleiri. Seljum óáteknar spólur, snakk,
sælgæti, samlokur m.m. Opið til 23.30.
Sölutuminn Álfhólsvegi 32, Kópavogi,
simi 46522.
Best video, Laufósvegi 58,
sími 12631. Leigjum út VHS
videospólur og VHS tæki. Urval
videomynda, mikiö af bamaefni.
Kreditkortaþjónusta. Opiö alla daga
frá 13.30-23.30.
Laugamesvideo, Hrfsateigi 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum með
Dynastyþættina, Evergreen, Ellis Is-
land og Empire. Opiö aila daga frá kl.
13-22.
Vic’ jo-cœði
Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum,
sími 38350. Mikiö úrval af nýju VHS
efni fyrir alla aldurshópa. Leigjum út
myndbandstæki. Afsláttarkort. Opið
13—23 alla daga.
Videoturninn, Melhaga 2,
sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum
tæki, HI-Fl efni, Falcon Crest, Ellis Is-
land, Evergreen, topp barnaefni, t.d.
strumparnir, Mickey Mouse. Snakk,
gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga
Myndbönd og tæki sf.,
Hólmgarði 34. Leigjum út mynd-
bandstæki (VHS). Góöur afsláttur sé
leigt í nokkra daga samfleytt. Gott úr-
val myndbanda. Allt meö íslenskum
texta. Sími 686764.
Video Breiflhoits,
Lóuhólum 2-6, sími 74480. Videotæki til
leigu mánudaga, þriðjudaga, miöviku-
daga kr. 250 sólahringur, mikið úrval
af VHS spólum með og án texta. Opið
ialla daga 14—22.
Videosport,
Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060. Opiöalla daga frá kl. 13—23.
Tölvur
Ódýr Sinciair ZX Spectrum 48K
til sölu ásamt 45 forritum, nýuppgerö.
Verö kr. 4.000. Uppl. í síma 621271 milli
kl. 19 og 21 á kvöldin.
Óska eftir Apple 2E,
prentari má gjaman fylgja meö. Uppl.
ísíma 35127.
Til sölu 2 Spectrum, önnur mefl
turbo interface og 2 joystick, hin meö
interface 2 og 1 joystick, leikir fylgja
báðum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32623,
Atli.
Til sölu nýleg BBC tölva
ásamt skjá og segulbandi. Verö kr.
20.000. Uppl.ísíma 641077.
Nesco auglýsir:
Færðu ekki aö horfa á sjónvarpið þitt
þegar þú vilt? Við höfum til sölu 14”
sjónvarpstæki, tilvalin fyrir heimilis-
tölvuna. Inniloftnet og fjarstýring fylg-
ir, aðeins 21.900,- stgr.
Tölva til sölu,
Vic 20 meö 3k Rampack, leikjum og
joy-stick. Selst ódýrt. Uppl. í sima
73816.
Tölvufólagið Syntax
býður félaga og aðra tölvuáhugamenn
velkomna á sýningu sína, Borgar- .
fjarðardaga, í Laugardalshöllinni dag-
ana 3.-5. maí. TölvufélagiðSyntax.
Nýkomnir tölvuleikir i Spectrum,
Commodore, Atari, Amstrad og MSX.
Hjá Magna Laugavegi 15, sími 23011.
Til sölu Dit heimilistölva
meö minni og einum stýripinna, 10
leikir og bók. Verð 6.000. Uppl. i sima
91-27576 milli kl. 13 og 17 á laugar-
daginn.
Sjónvörp
Til sölu 20” Orion
6 mánaöa gamalt litsjónvarp á kr.
20.000, kostar nýtt 31.000. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-473.
26" sjönvarp,
Löwe Opta, einnig Portable video
ásamt tökuvél og fleiri fylgihlutum til
sölu. Uppl. í síma 34295.
Til sölu 2ja óra 22" Sanyo
litsjónvarp, verðhugmynd 18.000 staö-
greitt. Uppl. í sima 21032.
Nesco auglýsir:
Litsjónvarpstæki frá Orion. Þráölaus
fjarstýring, inniloftnet, lengsta ábyrgö
sem gefin er á sjónvarpstækjum á Is-
landi, 14” skjár og frábærlega skýr
mynd. Og verðiö er aðeins 21.900,- stgr.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Ljósmyndun
Olympus OM 2 myndavól
með 70—150 mm Zoom linsu og auto-
winder og Combo passamyndavél.
Einnig Vic 20 heimilistöTva ásamt seg-
ulbandi. Simi 35412 e. kl. 19.
Til sölu Minolta x 700
ásamt flassi, 70—210 mm linsu, tösku
o.fl., einnig Mamiya RB 67 boddí og
ljósmælir. Uppl. í sima 46907.
PrakticaEE 21,8/50
og 2,8 / 29 linsur, verö 7000. Einnig
Super 8 kvikmyndatökuvél, Universal
og Hanimex 818 sýningarvél. Verö
9000. Uppl. í síma 73449.
Konica llnsur og
og boddi. Hjá Ljósmyndaþjónustunni,
Laugavegi 178, eru í umboössölu
Konica linsur, 35 mm, 85 mm og 200
mmogT3boddí.
Til sölu Canon A1
m/50 mm F 1,8 linsu, sem ný, Vivitar
283 flass, nýtt. Uppl. í síma 641254.
Dýrahald
Góflur reiðhestur.
Til sölu er 9 vetra rauðstjörnóttur
hestur, þægur og þýögengur, viljugur,
meö allan gang, stór og fallegur, upp-
lagður fjölskylduhestur. Uppl. í síma
667028.
4—6 bósar I nýju hesthúsi
viö Kjóavelli til sölu. Uppl. í síma 76314
eftirkl. 19.
Haytil sölu.
Uppl.ísima 74095.
Til sölu nokkrir
folar, 4ra-6 vetra. Uppl. í sima 78612
eftirkl. 20.
Til sölu brúnn
alhliöa gæðingur, gott tölt og flug-
vakur. Til greina koma skipti á góðum
klárhesti meö tölti. Uppl. i sima 50250
og 50985.
Stör, rauflur, 10 vetra
klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í
síma 54427.
Stór, brúnn hestur
til sölu, Homfirðingur, 7 vetra í vor,
vel viljugur, ekki fyrir óvana. Einnig
2—3 hestpláss í nýju húsi á Kjóavöll-
um. Uppl. í síma 74883.
Gott hestahey til sölu
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
50995 eftir kl. 18 á daginn.
Fallegir kettiingar
fást gefins á góö heimili. Uppl. að
Hlíðarbraut 2, Hafnarfiröi.
Jarpur 7 vetra
fangreistur og alhliöa gæðingur til
sölu, faðir Abel 613 frá Hólum, móðir
Björk 3765 frá Mosfelli, og 5 vetra
rauðblesóttur, gæöingsefni undan And-
vara frá Sauðárkróki. Uppl. gefur
Bjöm í síma 99-8596.
Hesthús tll sölu,
8 hesta hús i Mosfellssveit, til greina
kæmi aö taka bil upp í, einnig nokkrir
reiðhestar. Simi 54332 eöa 44303 um
helgina.
Kettlingar f ást
gefins. Uppl. í síma 28631.
Utill páfagaukur
og búr til sölu. Uppl. í síma 46459 og
76516.
Dfsarpáfagaukur.
Spakur og vel taminn dísarpáfagaukur
til sölu. Uppl. í síma 50611.
Til sölu stór jarpsokkóttur,
7 vetra klárhestur, verö ca 50.000.
Uppl.ísíma 666140.
Vikureiflnámskaið Þúfu, Kjós.,
fyrir böm og unglinga, byrjar 1. júní,
uppihald og gisting. Höfum áhuga á aö
halda fjölskyldunámskeið ef næg þátt-
taka fæst. Uppl. í síma 22997 alla virka
daga frá kl. 9—18 nema laugardaga.
Hesthús til sölu.
40 hesta hesthús i Faxabóli til sölu.
Innréttað meö 2 hesta stium, verð
65.000 pr. hestpláss, hægt aö selja i
hlutum. Fasteignaþjónustan, Austur-
stræti 17, sími 26600.
Dagar hestsins á Akranesi
veröa haldnir á íþróttavellinum á
Akranesi laugardag og sunnudag og
hefst dagskrá kl. 14. Hestamanna-
félagiöDreyri.
Hjól
Til sölu vel mefl farifl,
litið notaö DBS -eiðhjól, selst ódýrt.
Uppl. í síma 79010 eða 44550.
Til sölu svart Yamaha MR
árg. 1982. Einnig er til sölu mikið af
varahlutum í Yamaha MR 1982. Sími
71970.
12 gfra Motobecane
keppnisreiðhjól til söiu, selst ódýrt
miðað við gæöi. Uppl. í síma 84628,
Bjami.
Telpnahjól mefl
hjálpardekkjum, svo til nýtt, til sölu.
Uppl. í síma 77991.
Óska eftir 250 cub.
Enduro, ekki eldra en ’81. A sama stað
er til sölu Tumer Expander 500. Uppl. í
síma 40303.
2 nýleg reiflhjól
til sölu. Uppl. í sima 667079.
Yamaha XS 400 SE
árg. 1981 til sölu, ekiö 14 þús. km, i
mjög góðu standi. Simi 27802.
6 gira DBS kvenreiflhjól
til sölu. Uppl. í síma 72021, Kristín.
Suzuki 50 cc skellinaflra
árg. ’79, í góöu ásigkomulagi, til sölu
aö Kóngsbakka 6. Sími 77076.
Reiflhjól til sölu.
Til sölu 2 ný vestur-þýsk 10 gíra reið-
hjól, 26 og 28 tommu. Einnig 3ja gíra 28
tommu hjól. Uppl. í síma 51016.
Besta reiflhjól á Islandi
til sölu. Gerð: Roberts of London sér-
staklega hannaö fyrir ófærur íslenskra
þjóðvega og fjallvega. Verkfæri fylgja
sími 10491.
Nýtt 3ja gfrr DBS
kvenreiöhjól til sölu. Mjög fallegt og
vandaö, kostar nýtt kr. 15 þús., selst á
11 þús. Uppl. í síma 92-6513.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum vii) allar geröir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla
verkstæöið, Suöurlandsbraut 8
(Fálkanum),sími 685642.
Bflskúrahreinsun.
Vantar bilað götuhjól, 380—750cc. Má
líta illa út. Hafið samband í síma 92-
3881 (eöa 92-1632).
Vagnar
Vil kaupa fortjald
á 16 feta Cavalier hjólhýsi. Uppl. í
sima 93-2249.
Til sölu jeppakerra,
létt og sterk, stærö: lengd 220 cm,
breidd 110 cm, dýpt 60 cm. Uppl. i sima
99-3959.
Óska eftir
aö taka á leigu hjólhýsi i sumar. Uppl. í
sima 54332 eöa 44303 um helgina.
Til sölu amerfskur tjaldvagn
(fellihýsi) meö eldavél, miðstöö og
vaski i góöu lagi á sanngjömu veröi.
Uppl.ísíma 71306.
Tjaldvagn óskast,
staðgreiðsla fyrir góöan vagn. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-658.
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu
að Skipasundi 46, efri hæð, simi 686356.
Úrvals lax- og
silungsmaökar til sölu aö Langholts-
vegi 67 (á móti Holtsapóteki). Sími
30848.
Byssur
Til sölu Brno automatic,
22 cal. Uppl. í síma 10692 milli kl. 12 og
17.
Riffill til sölu,
243 cal með kíki, 10x50. Lítiö notaöur.
Uppl. í sima 43618 eftir kl. 20.
íslandsmeistaramót.
Áður auglýst Islandsmeistaramót í
riffil- og skammbyssuskotfimi veröur
haldið nú um helgina sem hér segir:
Laugardaginn 4. mai kl. 13.00, ensk
keppni, kl. 19.00, skammbyssa. Sunnu-
dagurinn 5. maí kl. 10.00, þríþrauí.
Stjóm Skotsambands Islands.
Ti! bygginga
Vinnuskúr óskast,
helst 10—15 ferm. Sími 72265.
Tll sölu meflf ærilegur
vinnuskúr meö rafmagnstöflu. Uppl. í
sima 30702.
Innihurfiir.
Eigum f allegar fulningahuröir úr furu.
Habo, heildverslun, sími 26550.
Mótatimbur til sölu,
stærðir 1X6 og 2x4. Uppl. í síma 76871
eftirkl. 17.
Vantar þig stiga?
Smíöum allar gerðir af tréstigum og
handriðum, gerum föst verðtilboð.
Uppl.ísima 39423.
■’ Verðbréf
Vfxlar — skuldabróf.
Onnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti 24, simi 23191.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef
jafnan kaupendur aö tryggöum viö-
skiptavíxlum. Útbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Fasteignir
2ja herb. 66 ferm fbúfl
við Dúfnahóla til sölu. Mikið endumýj-
uö og mjög gott útsýni. Til afh. strax.
Uppl. í simum 25064 og 78730.
Lófltii sölu
undir einbýlis- eða tvíbýlishús á falleg-
asta útsýnisstað í Mosfellssveit. Tek
skuldabréf eöa bíl upp i sem greiðslu.
Uppl.ísima 666541.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður vifl ElliAavatn
til sölu. Uppl. í síma 34917.