Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 35
DV'. tiAUGARDAGUR í) MAI1985. ><35 Smáauglýsingar Spákonur Halló, ég er byrjuö aftur eftir 2ja ára hvíld, spái í spU og bolla. Tek á móti pöntunum kl. 9—12, gerið svo vel og geymiö auglýsinguna. Simi 81954. Barnagæsla 13-15 ára stúlka óskast í vist i sumar. Uppl. i sima 92-3872. Óskum oftir göðri stúlku til aö gæta 2ja barna í júlí og ágúst. helst sem næst Brávallagötu. Uppl. í síma 29672. 13—14 ára samvlskusom stúlka óskast í barnapössun í Laugar- áshverfi í sumar. Uppl. í síma 32814 eftirkl.19._________________ Vantar stúlku, 12-14 ára, ttl aö líta eftir 7 ára stelpu. Vinn vaktavinnu. Uppl. að Nýlendu- gbtul6,neðrihæð. 12-14 ára stúlka óskast í sumar til að gæta tveggja stráka aU- an daginn. Er i neðra BreiðhottL Má vera utan af landi. Simi 91-72128 e. kl. 18. 12 ára stalpa óskast tU að gæta 2ja drengja á aldrinum 2ja og 6 ára á Þingeyri. Uppl. í síma 94- 8189 miUi kl. 20 og 21 á kvöldin. Þjónusta Varktak sf., simi 79746: Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorg. Olafs- son husasmíðam. Malning, sprungur. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tUboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Slipum og lökkum parkat og gömul viðargólf. Snyrtileg og fljót- virk aðferð sem auðveldlega breytir gamla gólfinu i sem nýtt. Uppl. i sima 51243.__________________________ Húsaviðgarðaþjönusta. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, há- þrýstiþvott og sandblástur fyrir við- geröir, sflanhúðun gegn alkali- skemmdum, múrviðgerðir, gerum við steyptar þakrennur og berum i þær þéttiefni, málum þök og glugga, þétt- um svalir o.fl. Simi 616832. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pipulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl.19. Körfubíll. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboð ef óskað er. Allar uppl. í síma 46319. Ath.: Tek aö mér þak- og gluggaviögerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins viðurkennd efni. Skoða verkið samdægurs og geri tUboð. Ábyrgð á öllum verkum og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 73928. Sprunguviðgerðir, þakviðgerðir, þakrennuviðgerðir, glerísetningar, hreingerningar o.fl. Þið nefnið það, við gerum það. Is- lenska handverksmannaþjónustan, sími 23918 og 16860. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og endurbætum eldri lagnir, leggjum nýjar og setjum upp dyra- simakerii, önnumst almennar viðgerðir á raflögnum og dyrasimum. LöggUtur rafverktaki, símar 77315 og 73401. Ljósverhf._________________ Saumum matar- og kaff idúka eftír máU. Höfum mjög faUegt dúka- damask', bæöi hvítt og misUtt. Einnig strauf ri blúnduefni i allskonar dúka og löbera.'bara klippa, enginn frágángur. Póstsendum. Uppsetnin'gabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Portret. Geri andUtsmyndir eftir ljósmyndum. TUvaUn gjöf. Uppl. i sima 28791. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og end- urnýjum dyrasimakerfi. Einnig setj- um við upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. LöggUtur rafverktaki, sínii 75886 eftir kl.18. Nýsmiði — breytingar — viöhald, t.d. að taka við húsum fok- heldum og skUa tUbúnum. Þaksmiði og ÖU trésmíðavinna. Símar 621288 og 77827. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð Vinna. Komum og gerum verötttboð. Simi 78074. Dýrahald Hastaleiga i Reykjakoti ofan við Hveragerði. Opið kl. 10 f.h. til 7 e.h. laugardaga og sunnudaga og aðra góðviörisdaga. Fjölskylduafsláttur. Uppl. i sima 99- 4462 og 4346. Sumarbústaðir Nýtt sumarhús, f aUegt og vel byggt, tU sölu, 40 ferm + 12 ferm manngengt svefnloft, 15 ferm verönd, 2 m skyggni, tilbúið til flutn- ings. GreiðsluskUmálar. Simi 73676. Bflar til sölu Escort XR 3 þýskur, '82, einstakt tækifæri. Þessi guUfaUegi dekurbUl er til sölu. Uppl. í síma 12643 eftirkl. 19. FordF2504x4 árg. '79, 8 cyl., sjálfskiptur, 6 manna, góður ferðabfll. Skipti möguleg. Simi 641420 ogeftirkl. 19 í 44731. BOGE QEEB Bifreiðaeigendur athugið. Við höfum fjölbreytt úrval Boge dempara í flestar gerðir japanskra og evrópskra bifreiða. Gerið verðsaman- burð. Einnig höfum við tekið upp úrval sUthluta i flestar gerðir bifreiða, m.a. kúpUngar, stýrisenda, bremsuklossa, spindUkúlur, fram- og afturhjóla- legusett, vatnsdælur, kúpUngs- og handbremsubarka o.fl. ATH.: Kertin hjá okkur kosta aðeins 42—48 kr. stk. Crosland loft- og oUusiur í úrvaU, K.G. almennir varahlutir, Suðurlandsbraut 20, sími 686633 og 686653. Sími 27022 Þverholti 11 M. Benz 808 árg. 77 til sölu. Ttt greina kemur að selja kassa og lyftu sér. Uppl. i sima 28151 og á bíla- sölunni BUakaup í sima 686010 og 686030. Datsun140Y árg. '79, ekinn 70.000 km, sjálfskiptur, útvarp, segulband, sumar- og vetrar- dekk. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. i síma 686326. Citroen GSA Pallas '81, ekinn 59 þús, km, bfll i góðu standi. Verðhugmynd 240.000 kr. Uppl. í síma 685796 eða 36616. Til sölu Oodge station 1982 vélarstærð 2,2 1, bUl í sérflokki, ekinn 22.000 km. Skipti hugsanleg á nýlegum jeppa. Uppl. i síma 84432. Til sölu Subaru pickup 4X41982. Uppl. i sima 52232. BMW732T80. Nýinnfluttur með öUu, ekinn 89.000 km, gaUalaus að öllu leyti, aukahlutir fyrir 200 þús. eru i bflnum. Uppl. í sima 92- 2177 eftir kl. 17. Laugardag og sunnu- dag verður bflUnn tfl sýnis að Bogalilíö 13 (sími38190). Vörubílar Henschel F. 2211972, 6 m SindrapaUur, 3]a tonna Foco krani, tvöfalt hús (koja). BUa- og véla- salan As, Höf ðatúni 2, sími 24860. Bátar Tilsölumjögfallegur og vel með farinn 19 feta Shetland hraðbátur með Chrysler utanborðsvél og 2ja hásinga vagni. Uppl. i sima 35051 á daginn og 35256 é kvöldin. Tilsolu. Þessi bátur er 20 fet, vél Volvo 130 ha, AQ 170 drif. Verðhugmynd 400-450 þús., borgist t.d. með nýlegum bfl. Sími 666827. Framleiðum 12—14 feta báta, hitapotta, laxeldiskör i öllum stærðum. Bogaskemmur, fóöursfló, oUutanka og margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf., Skagaströnd, simar 95-4824 og 954635. Bátar eru til sýnis hjá bátasmiðju Guð- mundar Lámssonar, Hafnarfirði, sími 50818 og hjá Eyf jörð á Akureyri, sími 96-25222. Bólstrun Klæðum og bólstrum gömul husgögn. Gott úrval af áklæö- um. Bólstrun Asgríms, Bergstaöa- stræti2,simil6807. Verslun * • * Loftur og Barði sf. Nýkomin heUsóluð Colway radial- sumardekk i öllurn stærðum. Verðið er frábært og það er þjónustan Uka. Verið velkomin. Ath. eigum Uka gúmmi und- ir gamlar bomsur. Loftur og Barði hjólbarðaverkstæði Dugguvogi 17, sími 687533. GAZELLA Teg.344. Þessi sígildi og vandaði „Trench-coat" frakki kostar aðeins kr. 4.690. Ennfremur úrval af heUsárs- frökkum, jökkum og kápum fyrir kon- ur. Sendum í póstkröfu. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg btta- stæði. \ Kokkajakki, 864.-, Kokkabuxur, 598.-, kokkahufur, 162.-, klútar, 98.-, svunta, 133.- Model Magasin, Laugavegi 26, 3. hœð, simi 25030. Sendum i pöst- kröfu. Teg.8404. Tilboðsverð aöeins kr. 1.500. Ennfremur úrval af kvenkápum, jökk- um og frökkum á ótrúlega hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. Kápusalan Borgartúni 22, sími 23509. Næg bfla- stæði. Heitur pottur sem bú ræður við: Trefjaplastpottar, 2X2, mesta dýpt 90 cm. Verð með sölusk. kr. 30 þús., útb. 1/3, eftirst. greiðast á 3—4 mán. PLASTCO Akranesi, simar 93- 2348 og 93-1910. Teg.8446. Tilboðsverð aðeins kr. 1.500. Einnig mjög hagstætt verö á óilum vörum verslunarinar, Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bflasteði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.