Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 38
38
um
landið
Reyðarfjörður kl. 14—15,
Bifreiðaverkstæðið Lykill.
Neskaupstaður kl. 19—20.
Miðvikudaginn 8. maí:
Seyðisfjörður kl. 11—13,
við kaupfélagið.
Egilsstaðir kl. 15—16, við
Hótel Valaskjálf.
Tökum flesta notaða bíla
upp í nýja. Gömlu
bílarnir verða metnir á
staðnum.
Veitum sérstaklega
hagstæð kjör í tilefni af
„Subaru um landið”.
Missið ekki af einstöku
tækifæri.
Sölustjóri og fjármálastjóri
Ingvars Helgasonar hf.
verða á eftirtöldum stöðum
með tvær nýjustu gerðirnar
af Subaru:
Sunnudaginn 5. maí:
Vík í Mýrdal kl. 13-14,
við kaupfélagið.
Kirkjubæjarklaustur kl.
16 — 17, við kaupfélagið.
Mánudaginn 6. maí:
Höfn í Hornafirði kl. 10—
13, við Vélsmiðju Horna-
fjarðar.
Djúpivogur kl. 15—16, við
kaupfélagið.
Breiðdalsvík kl. 18—19, við
kaupfélagið.
Þriöjudaginn 7. maí:
Stöðvarfjörður kl. 10—11,
við kaupfélagið.
MUNIÐ BfLASÝNINGAR OKKAR ALLAR HELGAR KL. 14—17.
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.
Tvíbura-og
þríburafæðingar
á Eskifirði:
Eggin hans
Guðmundar
Beckeru
orðin fræg
— valda þau hinni miklu
frjósemi um borð f
togaranum Hólmanesi
frá Eskifirði?
Frá Regínu Thorarensen, iréttamanni
DVáEskifirði:
— Eins og alþjóð er kunnugt
fæddust þríburar sl. fimmtudag.
Eskfiröingar eru mjög ánægöir yfir
því því aö þaö eru 107 ár síöan
þríburar fæddust á Eskifirði. Fólk
veltir vöngum og leggur höfuöiö í
bleyti yfir hvaö veldur þessari miklu
frjósemi hjá skipverjum á Hólmanesi
SUI, en Magnús Guðnason, faöir áður-
nefndra þríbura, er háseti á Hólma-
nesinu. Einn af vélstjórum skipsins á
von á tvíburum meö konu sinnr á
næstunni.
Helst komast þeir, sem eru
spámannlega vaxnir og þykjast vita
mest, að þeirri niðurstöðu að þessi
geysilega frjósemi sem gýs hér upp
allt í einu sé Guömundi Beck, bónda
og stúdent á Kolluleiru viö Reyöar-
fjörð, aö þakka eöa kenna. Guðmundur
hefur selt kokkinum á Hólmanesinu
egg síðustu misseri. Eru þau mjög
eftirsótt. Fá færri en vilja. Hólmanesiö
hefur getaö fengiö eins mikiö af
eggjum og kokkurinn hefur óskaö eftir.
Kokkurinn er Guöni Helgason, sem er
ólærður matreiöslumaöur, en þykir
frábær kokkur. Böndin berast alls ekki
aö honum, nema aö hann hefur getaö
fengiö ótakmarkaö af eggjum.
Er þetta fyrsta framlag hinna 24 ára
hjónaefna, Jónu Mekkínar Jónsdóttur
og Magnúsar, til fjölgunar mannkyns-
ins í þessu jarðneska lífi. Aöurnefnd
hjón líkjast mjög foreldrum sínum,
sem eru mikið sómafólk, með því aö
vinna sín verk meö festu og fyrir-
hyggju. Ekki með forgangshraða eins
og nútímaþjóðfélag býður upp á.
Almennir stjórnmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
4.-5. maí 1985
verða haldnir sem hér segir:
Laugardagur 4. maf kl. 14.00:
Blönduósi, í Félagsheimiiinu. Ræðumenn: Egill Jóns-
son alþingismaöur og Sturla Böövarsson sveitarstjóri.
Akureyri, i félagsheimilinu Lóni. Ræöumenn: Sverrir
Hermannsson iönaöarráöherra og Ólafur isleifsson hag-
fræöingur.
Dalvik, í Bergþórshvoli. Ræöumenn: Árni Johnsen al-
þingismaður og Björg Einarsdóttir rithöfundur.
Þórshöfn, i Félagsheimilinu. Ræöumenn: Eyjólfur K.
Jónsson alþingismaður og Halldóra J. Rafnar blaöamað-
ur.
Reynihliö, Hótel Reynihlíö. Ræðumenn: Pálmi Jónsson
alþingismaöur og Bessi Jóhannsdóttir kennari.
Djúpavogi, í Félagsmiöstööinni. Ræðumenn: Friörik
Sophusson, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins, og
Björn Dagbjartsson alþingismaður.
Laugardagur 4. maí kl. 20.30:
Fóskrúðsfirði, í félagsheimilinu Skrúö. Ræöumenn:
Björn Dagbjartsson alþingismaöur og Friörik Sophus-
son, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Sunnudagur 5. mai kl. 15.00:
Patreksfirði, í félagsheimilinu. Ræöumenn: Birgir Isl.
Gunnarsson alþingismaöur og Hilmar Jónsson spari-
sjóösstjóri.
Þingeyri, i félagsheimilinu. Ræöumenn: Friðjón Þóröar-
son alþingismaöur og Auöunn S. Sigurösson læknir.
Ísafirði, á Hótel isafiröi. Ræöumenn: Geir Hallgrimsson
utanríkisráðherra og Salome Þorkelsdóttir alþingismaö-
ur.
Tólknafirði, i félagsheimilinu Dunhaga. Ræöumenn:
Halldór Blöndal alþingismaöur og Sigrún Halldórsdóttir
húsmóðir.
Hólmavik, í samkomuhúsinu. Ræðumenn: Gunnar G.,
Schram alþingismaður og Einar K. Guöfinnsson út-
gerðarstjóri.
Hvammstanga, i félagsheimilinu. Ræöumenn: Þor-
valdur G. Kristinsson alþingismaöur og Anna K. Jóns-
dóttir lyfjafræöingur.
Siglufirði, á Hótel Höfn. Ræöumenn: Þorsteinn Páls-
son, formaöur Sjálfstæðisflokksins, og Gunnar Ragnars
forstjóri.
Sauðórkróki, í Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn: Sverrir
Hermannsson iðnaðarráöherra og Sturla Böövarsson
sveitarstjóri.
Ólafsfirði, i Tjarnarborg. Ræðumenn: Matthias Bjarna-
son, heilbrigöis-, trygginga- og samgönguráöherra og
Siguröur J. Sigurðsson.
Húsavik, i félagsheimilinu. Ræöumenn: Pálmi Jónsson
alþingismaöur og Vilhjálmur Egilsson hagfræöingur.
Raufarhöfn, í félagsheimilinu Hnitbjörgum. Ræöu-
menn: Árni Johnsen alþingismaöur og Tómas I. Olrich
menntaskólakennari.
Egilsstöðum, i Valaskjálf. Ræðumenn: Friörik Sophus-
son, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins, og Björn Dag-
bjartsson alþingismaöur.
Vestmannaeyjum, i Hallarlundi. Ræöumenn: Valdimar
Indriöason alþingismaöur og Siguröur Óskarsson, for-
seti Alþýöusambands Suöurlands.
Sunnudagu; 5. maí kl. 20.30:
Höfn Homafirði, í Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn: Al-
bert Guömundsson fjármálaráöherra og Eggert Haukdal
alþingismaður.
Bolungarvfk, i félagsheimili verkalýðsfélagsins. Ræöu-
menn: Geir Hallgrímsson utanrikisráöherra og Salome
Þorkelsdóttir aiþingismaöur.
Tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir Námsgagna-
stofnun. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað
kl. 11.00f.h. 15. maí nk.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORG&RTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
SEMENTSVERKSMIÐJA
RÍKISINS
SEMENTSAFGREIÐSLA
Frá og með mánudeginum 6. maí 1985 verður sekkjaö
sement eingöngu selt á brettum (minnst 2 tonn) hjá
afgreiðslu verksmiðjunnar að Sævarhöfða 11, 110
Reykjavík.
Frá sama tíma verður hægt að kaupa sekkjað sement
á höfuöborgarsvæðinu hjá eftirtöldum aðilum:
Simi
BYKO, Skemmuvsgl 2,200 Kópavogi 41000/41849
BYKO, Dalshrauni 16,220 Hafnarfirði 54411
Dvargi h/f, Flatahrauni, 220 Hafnarfirði 50170
Finpússnlngu s/f, Dugguvogi 6,104 Raykjavik 32500
JL, byggingavðmm h/f, Hringbraut 120,107 RVK 28600
JL byggingavörum h/f v/Störhöfða, 110 RVK 671102
Sambandinu-byggingavörum, Suðuriandsbr. 32,108 RVK 82033
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
SÖLUDEILD SÆVARHÖFÐA 11
110 REYKJAVlK - SlMI 83400