Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR4. MAl 1985. Sími 27022 Þverholti 11 Bflar óskast Óska eftir Volvo 245 station árg. '73 eöa yngri, má þarfnast viögeröa. Staögreiösla fyrir réttan bíl. UppLísíma 79835. Öaka af tir Simca Chrysler 1508 til niðurrifs, má vera vélarvana. Sími 92-8628. Óska aftir Wagonear til niðurrifs, boddi má vera ónýtt, eöa Wagoneer varahlutum. Uppl. í sima 45916. Óskaeftirbfl á ca 200—250 þús. kr. í skiptum fyrir Lödu Sport '81, ekinn 53 þús. km, skoðaðan '85, FM útvarp, segulband og fleira.Sími 641283. Buick efla Dodge. Buick Skylark Limited eða Dodge Aries sjálfskiptur, árg. '80—'81, ósk- ast. Verðhugmynd ca 330 þús. Stað- greitt fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 36521 síðdegis í dag og næstu daga. Bill óskast á verðbilinu 15—50 þús. staðgreitt, i tjónsástandi eða sem þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 79936. ÓskaeftirVWefla sambærilegum bfl, ódýrum, á mánaðargreiðslum. Oruggur greið- andi. Uppl. í síma 77519 eftir kl. 19 og allan laugard. Bflar til sölu Honda Civic árgerfl '82 til sölu, ekinn 30.000 km. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 78592 eftir kl. 18. Datsun Cherry árgerfl '81 til sölu, ekinn 45.000 km. Mjög vel með farinn bfll. Uppl. í síma 78592 eftir kl. 18.________________________________ Volvo 142 árg. '72 til sölu, þarfnast viögerða á boddii, verð kr. 75.000. Uppl. í síma 75416, eftir kl. 18. Til sölu Opel Ascona 1.6 árg. '76. Ný sumardekk, nýir demparar, bfllinn er nýr utan sem innan. Uppl. í sima 27847. 3 breikkaðar, 5 gata Ford felgur, til sölu, passa m.a. undir Bronco. A sama stað tfl sölu 3 Cometar '74 og '73. Uppl. í síma 92-4317. Til sölu Vauxhall Chevette árg. '77, skoðaður '85. Einnig Honda Civic árgerð '76. Uppl. í síma 20955 eftir kl. 19._____________________ 8.000 kr. út og 8.000 á mánuði. Til sölu Ford Granada (þýskur) árg. '77, þarfnast smávægilegra lagfærínga. Verð kr. 105.000. Uppl. í síma 45877. Göflurjeppi. Scout II '77, 8 cyl., sjálfskiptur, nýr mfllikassi, nýjar driflokur. Skipti möguleg eða skuldabréf. Sími 45254 eftirkl.19. Mazda323árg. '83 til sölu, sjálfskiptur, 1500 vél, ekinn 16.000 km. Skipti koma ekki til greina. Vetrardekk og útvarp fylgja. Til sýnis að Þrastarnesi 11, Garðabæ. Bronco'86tilsölu, fallegur jeppi i toppstandi, ný dekk, Mercury 200 cub. vél, árg. '73. Verð kr. 105.000. Sími 23060. Til sfllu Volvo Amason árg. '64, B-20 vél, sjálfskiptur. Uppgerður fyrir einu ári, allt original. Verð 90.000, til greina kemur að taka fasteignatryggð skuldabréf. Til sýnis að Bárugötu 18 í dag, sími 21019. Ramblor American árg. '66 til sölu, óryðgaður, í toppstandi, skoðaður '85. Gott eintak í fornbfla- klúbbinn. Góð vetrardekk fylgja. Tilboð óskast. Simi 51581 á laugardag, sunnudag 79031. Til eölu CorfJna érg. 76, vetrar- og sumardekk fylgja. Uppl. í sima 36198. Volvo142érg. 72 til sölu, vél B 21 meö beinni innspýt- ingu, skoðaður '85. Simi 75976. Toyota Cressida árg. '80, ekinn 57 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 74559. Volvo 144 DL árg. 73 til aölu, þarfnast viðgerðar. Selst á 40.000 kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 92-7353. Ford pickup, árg. 72, meö pallhusi til sölu, góð kjör eða gott staðgreiðsluverð. Vinnustími 46160, heimasími 77823. CortJna 79 og Benz 72. Til sölu Cortina 1300 L, ekinn 59.000 km, verð 140—160 þus., og Mercedes Benz 230, ekinn 159.000, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri, þarfnast lag- færingar. Verð 120—130 þus. Uppl. í síma 46286. Mazda 929 station árg. '81 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 57.000 km, dekurbfll, skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis og sölu á bflasölunni Höf ða Vagn- höfða 23 (við Höfðabakka), simi 671720. Til sðlu Daihatsu Charmant '79, góður bfll, verð 140.000, einnig Volvo 145 '72, verð 40.000 stað- greitt. Simi 35020 og 75389. Fiat 127 árg. 1977 til sölu, lítur injög vel út, skoðaður '85. Uppl. i síma 72222. Wagoneer 73,6 cyl. til sölu, beinskiptur i gólfi, skipti möguleg á ódýrari, mjög gott eintak. Uppl. í síma 74761 eftirhádegi. Mazda 818 árg. 73 til sðlu, gott kram, skoðaöur '85, verð kr. 20.000. Uppl. i sima 76040. Bronco 73 Ranger, 8 cyl. með öllu, allur endurbyggöur, verð 300 þús. AMC Hornet '77, 6 cyl. beinsk., 90 þus. eða tilboð. Peugeot '74, sjálfsk. ódýr. Ford Gran Torino 302 C 6, húdd með original loftinntökum, selst í pörtum ef vfll. Mini '77 1275 cc, skemmdur eftir ákeyrslu, gott kram. Alls kyns skipti möguleg. Uppl. í sima 51239 og 52114. _______________ Mitsubishi Pajero árg. '83 til sölu, einstakur dekurbfll, ekinn 22.000 km. Skipti á nýlegum fólksbfl. Simi 83157.______________________ Tii sðlu Citroðn BX disil, árg. '84, ekinn 70.000 km, skipti mögu- leg, einnig Austin Mini '74, ágætur bfll. UppLisima 77123.________________ Escort 73 til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu, tveir ágætir dekkjagangar. Uppl. í síma 76932. Escort74tilsðlu, skemmdur að framan eftir árekstur. Uppl. í sima 35521 eftir kl. 13. Volvo. Til sölu Volvo 244 DL, árgerð 78, ekinn 89.000 km, mjög góður bfll og vel með farinn. Uppl. í sima 46733. Skuldabréf efla mánaflar- greiðslur: Simca Horízon GLS 1500 árg. '79 tfl sölu, sumar- + nagladekk, útvarp, ekinn 67 þus. km, nýyfirfarinn og er i góðu standi. Verð 155—160 þús. Simi 18241. Göflurbill: TU sölu Fiat 125 P árg. 1980, skoðaður '85. Uppl.ísíma 44761. Til sðlu VW rúgbraufl 72, gangfært en ekki á skrá, mjög góð vél, klæddur að innan, tUboð. Moskvits kassi '79, bUuð kúpling, innréttaður m. hillum, skúffum og skápum. TUvalinn f. iðnaðarmenn. TUboð. Uppl. í síma 77489 laugard. og sunnud. Vofvo244DL77 og Plymouth Volaré '79, sjálfskiptur, tU sölu, vökva- og veltistýri + rafmagn i rúðum. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-980. Mazda 323 '83, ekinn 38 þúa., skoðaður '85, litur silfur. Verð 295 þús. Mazda 929 '76, ekinn 38 þús., skoðaður '85, litur grænn. Verð 115 þus. Uppl. i sima 74727._____________________ Til Sðlu Ford Cortina árg. 79, alls konar skipti möguleg. Uppl. í sima 78612 eftirkl. 20. _______ Til sðlu Affeta 77, verð 95 þús., Dodge Charger '68, verð 70 þús., Mercury Cougar '69, verð 55 þus., Austin Mini '77, verð 45 þús., Fiat 125 '78, verð 15 þús., Fiat 127 '76, verð 35 þús. Góð kjör, ýmis skipti, staögreiðsluafsláttur. TU sýnis að Smiðjuvegi 18 c, sími 79130. Honda Accord árg. 78 tU sölu. Uppl. i síma 52290. Gullf alleg 4ra dyra Mazda 626 árg. '82 tU sölu, ekin 50.000 km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 92-2468. Til sölu frambyggflur Rússi, árgerð '80, ekinn 63.000 km, góð dekk, gott lakk, raf eindakveikja. Uppl. Aðal- Bílasalan, Miklatorgi, simi 17171. Willys'64tilsölu, 8 cyl. 351, ekinn 12000 km á vél, 4ra gíra, Hurst, flækjur, vökvastýri, 36" Mudder, Rússafjaðrir. Verð 240.000, skipti á ódýrarí. Simi 41282. Chevrolet Nova árg. 74 i góðu standi til sölu, fæst á kr. 70 þús. með 7 þus. kr. útborgun og 7 þús. á mánuöi. Uppl. í sima 74976. Til sölu f rambyggður Rússajeppi með nýlegri disilvél og öflugum drifum, skoðaður '85, og á sama stað nýuppgert Warn rafmagns- spil. Sími 50346. Datsun 100 A érg. 74 til sölu, þarfnast lagfæringar, mjög gott verð. Uppl. í síma 78203. Mercury Monarch Ghia 8 cyl., sjálfskiptur til sölu, toppbfll, skipti koma til greina á japönskum,, einnig góður Lada Sport. Simi 92-3596. Til sýnis hjá Bflasölu Guðmundar. BMW 316 '81, ekinn 51 þús. km, mjög vel útbúinn bfll, til sölu. Sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 29535. Tll sðlu Volvo Amason station árg. 1966. Uppl. í sima 81688 eftir kl. 15. Mitsubishi Galant 2000 GL árg. '81 til sölu, ekinn 50.000 km. Simi 34988. OMsmobile Cutlas 79 tU sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthías- ar. Skipti á ódýrari koma tU greina. Blazer 74, nýuppgerður, nýjar hliöar, ekkert ryð, skipti og eða mjög góð kjör. Uppl. í simum 93-5214 og 93-5203, Einar. Lðdur. Eigum gott úrval Lödu bifreiða: Lada Lux '84, verö 220 þús., Lada 1600 '81, verð 120 þús. og '82, verð 140 þús., Lada 1500 '82, verö 150 þús. og '80 verð 110 þús., Lada Safir '82, verö 150 þús., Lada 1200 '80, verð 110 þús., Lada 1500 '79, verð 90 þús., Lada Sport '81, verð 210 þus. TU sýnis hjá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum, Suðurlandsbraut 14, símar 31236 og 38600. Mercedes Benz 240 dlsil 76 tU sölu, sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 90 þus. Verð 230—250 þús. Skipti athugandi á ódýrari. Sími 43761 og 42090. AMC Eagle '80 4 x 4 tll sðlu, ekki station, góður bUl i toppstandi. Selst gegn fasteignatryggðu skulda- bréfi eða í skiptum fyrir bU. Verð 440.000. Sími 31178, vs. 83499. VWárg. 74tilsölu, ekinn 100 þús., þarfna&t viðgerðar. Verð 10 þús. Uppl. í síma 35794 eftir kl. 16. CortJna 1600 L árgerð 76 tíl sölu, góður bfll en þarfnast lag- færingar. Uppl. í sima 83059 milli kl. 18 og22umhelgina. Tll sðlu Autobianchi árg. 78, vel með farinn, vel útlitandi, ekinn 60.000 km. Verö kr. 80.000. Uppl. i síma 75946 eftirkl. 19. Mazda 323 SP. TU sblu glæsUeg Mazda 323 SP, árg. '80 bfll í toppstandi, skipti á ódýrari mögu- leg.UppLlslma 666541.____________ VW rúgbraufl 79, tU sblu vel með farinn, skoðaður '85, ekinn 60.000 km, með hliðarrúðum, sæti fyrir 8. Verö 175.000. Sími 76215. Scout árg. 74, góður bfll, til sölu. Uppl. i síma 92-3257. Ath.: Höfum úrval notaðra og nýlegra bíla í EV-salnum, alls konar skipti möguleg. Við erum sveigjanlegir i samningum. Opið frá kl. 9—18.30, á laugardögum frá 13-17. Símar 79944 og 79775. Chevrolet Concourse árg. 77 tU sölu, gullfaUegur, ekinn 65.000 km., ný dekk, nýir demparar, krómfelgur. Sími 73440." Sœti til sölu. Mjög góð sæti fyrir 20 farþega með há- um bökum, eru úr Benz 22ja farþega. Uppl. i sima 99-3540 á kvöldin. Ford Fiesta '84 til sðlu. Einstakur dekurbfll. Ekinn aðeins 5.000 km, grænsanseraður, útvarp, segulband, sflsalistar. Einn eigandi. Sími 79732 eftirkl. 20.00. 318 Dodge vél að öUu leyti nýupptekin, eins árs ábyrgö, mjög hentug í jeppa t.d. Scout o.fl. 351 og 302 Fordvélar, V-8 Chevro- let vélar til á lager. Tökum upp allar gerðir bflvéla. Bflabúð-Benna-Vagn- hjóUð Vagnhöfða 23, sími 685825. Tll sölu Ford Bronco árg. '74,8 cyl., sjálfskiptur, góður bfll, verð kr. 230.000. Skipti á ódýrari. Sími 99-8131.________________________ BHasala Hinriks Akranesi. Höfum kaupendur að Pajero jeppum. Vantar allar gerðir bifreiða á skrá og á staðinn. Bilasala Hinriks Akranesi, sími 93-1143 og 93-2602. ' Til sðlu Volvo Daf árg. 77, ekinn 37.000 km. Verkstæðisyfirfarinn i góðu ástandi á kr. 110.000 og Saab árg. '71 á kr. 35.000, ekinn 80.000 km. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá Hjólinu í síma 621083. Skodi120Lérg.78 til sölu. Bfll i góðu standi. A sama stað er stór fólksbflakerra tU sölu. Simi 71824 eftirkl. 16. Bronco Ranger 74 8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaður á nýlegum Mickey Thomson dekkjum, sportfelgur. Verð 200.000. Skipti á 6dýrari.Simi 76961._______________ Ford Taunus 1600 GL, sjálfskiptur, árg. '81, til sölu. Gott verð eöa mjög góöur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 37245 eða 84450. Dodge Weapon érg. '53 pickup með húsi, Perking dísil, mælir, spU, slatti af varahlutum. Margt nýtt og endurnýjað. G.eiðsla samkomulag. Sími 666396 eftirkl. 20. Húsnæði í boði 90 f ermetra ibúfl til leigu i a.m.k. eitt ár. Uppl. i sima 77253. 40 ferm geymsluhúsnasfli tU leigu í gamla bænum með ljósi og hita. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-925. G6A2jaherbergja kjaUaraibúð við SólvaUagötu til leigu frá 1. júní. TUboð með upplýsingum um umsækjendur sendist DV (pósthólf 5380,125 R)merkt„226". G6ð ibúfl, ca 80 ferm, i norðurbæ Hafnarfjarðar til leigu frá 1. ágúst nk. til 1. júní '86. Leigist með eða án innbús. TUboð sendist DV fyrir 10. mai merkt „Hafnarfjörður 894". i Hveragerfli er til lékju ca 140 ferm timburhus (viðlaga- sjóðshus), laust fljótlega. Tilboö sendist i box 36,202 Kópavogi. Herbergi með aðgangi að snyrtingu tU leigu, lagt fyrir sima. Reglusemi áskUin. Uppl. i sima 46780. Leigutakar, takifl eftir: Við rekum ðfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoö aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Husaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæð.sími 621188. Nýleg 4ra herbergja ibúð i Kópavogi til leigu, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97- 6110. Húsnæði óskast 2ja-3Jaherb. Ibúö óskast tU leigu frá 1. júní, 2! ullorönir i heimili. TUboð merkt „Ibúð 205" sendistDV. Einbýlishús, raflhúa efla sérhæð óskast tU leigu i 1—2 ár i Reykjavfk frá 1. sept. Þrennt í heimtti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 93- 8319. ibúfl óskast. Hjón með uppkomna dóttur óska eftir 12(j—140 ferm íbúð til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-492. 3ja—4ra herb. ibúfl óakast tU leigu frá 20. mai í skamman tíma, helst i vesturbæ. Góð umgengni, ör- uggar greiðslur. Uppl. í símum 23229 og 35951 ákvöldin. 4ra herb. (búfl óakaat nálægt miðbænum, reyklaust fólk, mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 666177. Gott herbergi flskast til leigu sem allra fyrst fyrir einhleyp- an, reglusaman karlmann. Uppl. i síma 15998 eftirkl. 17. 2ja-3ja herb. ibúfl óskast til leigu sem fyrst, ekki síðar en 1. júni '85. Uppl.isíma 16395. Reglusamur einhleypur eldri maður óskar að taka á leigu 1— 2ja herb. ibúð, skUvis mánaðar- greiðsla. Uppl. í síma 31879 eftir kl. 16 fyrir7.maí. 2ja herbergja fbúfl óskast tU leigu sem fyrst, helst í miðbænum. Uppl. í síma 10747 eftir kl. 19. Tvœr einstasflar mœflur meö tvö börn á f orskólaaldri óska eftir 3ja herb. íbúð fyrir'lO. maí, helst í Breiðholti "eða nágrenni. Fýrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 38266 eftirkl.16. ....'."" Einhleypur, reglusamur karlmaöur óskar eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð á leigu, helst í Kópavogi. UppLísíma 40699. 22ja ára stúlka oakar eftir iítilli íbúö eða herbergi með eldunar- aðstöðu. Húshjálp kæmi vel til greina. Reglusemi. Uppl. i síma 92-8164. Ungt barnlauat par óskar eftir lítiUi íbúö. Góðri umgengni og reglulegum greiðslu"i heitið. Uppl. í síma 41875 kl. 14-18. Oskumeftir2ja-3ja herbergja fbúð strax. (vesturbær). Erum tvö í heimili, Reglusemi, góð umgengni, fyrirframgreiðsla eða öruggar mánaðargreiðslur. Simi 11807 og 20767. Mlg vanter lítið piáss tU að smiða í, 6—10 f erm, helst i gamla bænum, best væri við NJálsgötu eða Grettisgötu. Uppl. i sima 667336, best á kvöldin. Miðaldra, regluaðm kona óskar eftir lítilíi íbúð. Góðri umgengni og skUvísum mánaðargreiðslum heitið. Húshjálp kemur tU greina. Simi 30053. Agætu (búðareigendur. Við erum ung hjón með 1 stúlkubarn. Vægt tíl orða tekið bráðvantar okkur 2—3ja herbergja ibúð. Hafi einhver tök á því að koma tU móts við óskir okkar eru nánari upplýsingar veittar i síma 29992 aðkvelditU. ibúflóakast. Hjón með 3 börn ðska eftir 120—140 ferm íbúð. Algjör reglusemi, skUvísar greiöslur, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.ísíma 44907. Hallð, 1. aaptember. Eg er í Þroskaþjálfaskólanum og vant- ar 2]a herbergja íbúð frá 1. sept. Reglusemi. Uppl. i síma 33026. Húseigendur, vestur-austurbær. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir goðu herb. eða ibúð gegn sanngjarnri leigu. Uppl. í sima 19270 og 20758, Kristrún. Húaeigendur, athugið: Látiö okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá aUar geröir husnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðar- lausu. Opiö alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu82,4.h.,simi23633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.