Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR 4. MAI1985. 39 Heba heldur vió heilsunni' 5 vikna námskeið hefjast 6. maí Konur. Nú cr að hrökkva cða stökkva cf koma á sér í form ' fyrir sumarið og sólina. I Hebu cru að hefjast slðustu námskeið vorsins og þar bjóðum við upp á bráðholla og mcgrandi músíklcikfimi 2, 3 og 4 sinnum í viku. Strangir tímar og léttari tlmar. Fyrir konur á öllum aldri. Auk þess bjóöum viö upp á nudd, nuddkúra, sauna, Ijós o.fl. Kcnnari Elísabct Hanncsdóttir íþróttakcnnari. Innritun og tímapantanir í símum 42360 |P * og 41309. Heilsurœktin Heba _ Auðbrekku 14. Kópavogi. " 1 --- — — - - FfARFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS HF AÐALFUNDUR Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1985 verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, þriðjudaginn 21. maí nk. kl. 16.00. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fólagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabrófa. Aðrar tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundin- um, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir fundardag. Reikningar félagsins ásamt endanlegum tillögum munu liggja frammi á skrifstofunni viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélags- ins að Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórn Fjárfestingarfólags íslands hf. AUGLÝSING FRÁ RÍKIS- SKATTSTJÓRA Athygli framteljenda, sem stunduðu sjómannsstörf á árinu 1984, er vakin á því að með II. kafla laga nr. 9/1985 um breytingu á lögum nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar er varða frádrátt frá tekjum sjómanna: 1. Samkvæmt 4. gr. laganna. Þeir sem stunduðu sjómannsstörf á árinu 1984 og lög- skráðir voru á skipum sem skráð eru erlendis en gerð eru út af íslenskum skipafélögum fá nú sjómannafrádrátt að fjárhæð 180 kr. fyrir hvern lögskráðan dag sem þeir teljast stunda sjómannsstörf. Frádráttarfjárhæð skal færa í reit 48 á skattframtali. 2. Samkvæmt 5. gr. laganna: 2.1. Þeir sem höfðu á árinu 1984 beinar tekjur af fisk- veiöum á íslenskum fiskiskipum fá nú 12% frádrátt frá þessum tekjum í stað 10% áður. Frádráttarfjárhæð færist í reit 49 á skattframtali. 2.2. Þeir sem höfðu laun á árinu 1984 vegna sjómanns- starfa um borð í farmskipum, farþegaskipum, rann- sóknarskipum, varðskipum, björgunarskipum og sand- dæluskipum eiga nú rétt á 12% frádrætti frá þessum tekjum. Frádráttarfjárhæð skal færa í reit 49 á skatt- framtali. Skattstjórar munu breyta og leiðrétta framtöl, að eigin frumkvæði, þeirra sjómanna sem falla undir tölulið 2 eftir því sem upplýsingar í framtölunum gefa tilefni til. Skorað er á þá sjómenn, er telja sig eiga rétt á frádrætti skv. tl. 1 og jafnframt skv. tl. 2.2., að senda nú þegar til skattstjóra upplýsingar um lögskráningu sína á erlend skip, sem gerð voru út af íslenskum skipafélögum á árinu 1984, ásamt upplýsingum um tekjur af því starfi. Aðrir sjómenn, sem falla undir tl. 2.2. og telja að upplýsingar á framtali séu ekki fullnægjandi til að skattstjóri geti rétti- lega reiknað 12% frádrátt, skulu ennfremur senda til skattstjóra nauðsynlegar upplýsingar. Athygli ofangreindra sjómanna er ennfremur vakin á því að þeir athugi við útkomu álagningarskrár 1985 hvort breyting á framtölum þeirra hafi réttilega verið gerð við álagningu tekjuskatts. Reykjavík2. maí 1985. Ríkis8kattstj6ri. SAMA VERÐ UM LAND ALLT! Ef þú býrð utan Reykjavíkur og pantar í póstkröfu einhvern af eftirtöldum vara- hlutum, greiðum við pökkunarkostnað, akstur i Reykjavík og póstburðargjald hvert á land sem er. bannig færð þú varahlutina á sama verði og viðskiptavinir í varahlutaverslun okkar I Reykjavik. Hringdu og pantaðu og við sendum varahlutina samdægurs. Varahlutir án flutningskostnaðar Kerti Platínur Kveikjulok • Bremsuklossar • Bremsuborðar • Bremsuslöngur Þurrkublöð Viftureimar Tímareimar • Loftsíur • Olíusíur • Bensínsíur Stýrisendar Spindilkúlur Stýrishöggdeyfar • Flautur 9 Bensíndælur • Vatnsdælur Kúplingsdiskar Kúplingslegur Kúplingspressur Aurhlífar Höggdeyf ar - aftan Höggdeyf ar - f raman VIÐURKENND VARA MED ÁBYRGD MITSUBISHI MOIORS RANGE RDVER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.