Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Page 31
31 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. Peningamarkaður Innlán með sórkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbék er fyrir þá sem fá Ufeyri frá Uf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 29% ogársvöxtum29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðú- um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2,1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubaukinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuöina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess timabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextiir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Ctvegsbankinn: Vextir á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikníngurínn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, april—júní, júh'— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyf öur Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæð- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% áraávöxtúm eða á verð- tryggð"m 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miöju tímabili og innstæða látin óhreyfö næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánarelkningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbót- um. Endurgreiðslutimi 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri era. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Ríkissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, era bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir era 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Spariskírtelni með vaxtamtðum, 1. flokkur B 1985, era bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau era verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir era 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, era bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5, lOoglOOþúsundkrónur. Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR 1985, era bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbrey tanlegir. Upphæðir era 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lifeyrissjððir era í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæöir, vexti óg lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggö og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa iánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir era vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannigkr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir era 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt þvi 0,1333%. Vísitölur Lánskjaravísitala í maí er 1119 stig en var 1106 stig í apríl. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitaia á öörum ársfjóröungi 1985, apríl—júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri grunn. Á fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalanl85stig. VEXTIR BANKfl OG SPARISJÚDA (%) INNLÁN MEÐ SÉRKJÚRUM SJA sérlista E il i íí II n II ll I 1 II II f! i\ innlAn úverðtryggð SPARISJÖOSBÆKUR Úbundsi nratæða 22,0 22.0 22,0 22,0 22,0 22,0 22,0 22.0 22,0 22,0 SPARIREIKNINGAR 3ja mónaóa uppsögn 25.0 26.6 25.0 23,0 23.C 23,0 23,0 23,0 25,0 23,5 6 mónaóa uppsögn 29,5 31.7 28,0 26,5 29,0 29.0 29.0 29,5 27.0 12 mánaða uppsögn 30,7 33,0 30,0 26,5 30.7 18 minaða uppsögn 35.0 38,1 35,0 SPARNADUR lANSREITUR Sparað 3-5 mánuói 25,0 23.0 23,0 23.0 25,0 23,5 Sparað 6 min. og meia 29,0 23.0 23.0 29.0 27,0 innlAnsskIrteini Ti 6 mónaóa 29,5 31,7 28,0 26.0 29,5 29.0 28,0 TÉKKAREIKNINGAR Avisanaroikrángar 17.0 17.0 10,0 8.0 10,0 10.0 10,0 10.0 10,0 Hlaupareikningar 10,0 10,0 10.0 8.0 10,0 8.0 10.0 10.0 10,0 INNLÁN verðtryggð SPARIREIKNINGAR 3ja mónaóa uppsögn 6 mónaóa uppsögn 3,5 3,5 3,5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 innlAn gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR BandarjVjadoAarar 8.5 8.5 8.0 8.0 7,5 7,5 7,5 8.0 Storhngspund 12.0 9.5 12.0 11.0 11.5 11.5 11.5 12.0 11.5 Vestur þýsk mörk 5.0 4,0 5.0 5.0 4Æ 4.5 4.5 5.0 5.0 Derakar krónur 10,0 9.5 10,0 8,0 9.0 9.0 9.0 9.0 UtlAn óverðtryggð ALMENNIR VlXLAR 29,5 29.0 28,0 28,0 28,0 29.5 28,0 VIOSKIPTAVlXLAR (forvextá) 31.0 31,0 30,5 29,0 31,0 30.5 30,5 ALMENN SKULDADHEF 32,0 31.5 30,5 30.5 30.5 32,0 31.0 31,5 32,0 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 34,0 33.0 31.5 34,0 33.0 33,5 33.5 HLAUPAREIKNINGAR Yivdráttur 31,5 30,0 29,0 29,0 29.0 30,0 31,0 31,5 30.0 útlAn verðtryggð SKULOABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 Lengri en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLAN TIL FRANILEIÐSLÚ VEGNA INNANLANDSSOlU 26.25 26.25 26.25 26,25 26.25 26.25 26,25 26.25 26.25 VEGNA UTFLUTNINGS SDR reðcnimynt | 10.0 10,0 10.0 10,0 10,0 10.0 10,0 10,0 10.0 Sandkorn Sandkorn Niður> setningur Nú standa yílr vorpróí í grunnskólum borgarinnar. Sveittir við prófborðin reyna allir að gera sitt besta, enda er að duga eða drepast. Og þar sem kunnóttuna þrýtur er kannski gripið til hugar- flugsins. t móðurmólsprófi í einum skólanna voru krakkarnir beðnir um að útskýra hvað orðið niðursetningur merkti. Ein daman lagði saman tvo og tvo og út- koman varð eftirfarandi al- þýðuskýring: „Niðursetningur er kart- afla sem sett er niður að vori.” Nr haida afl fférmAlaráðharra myndi vara rýmiiagri vifl skóla- kerflð, ef hundar vœru skóia- skyldir. Úldin önnur... Mikið hefur verið rættum fjórskort innan skólakerfis- ins. Sjó menn ýmsar bliðar ó þvi móli, eins og fram kemur í eftirfarandl stöku sem barst í Sandkorn: Eitt hjó Berta aðelns gildir eiginvilja að lótaíté. Væru hundar skólaskyldir, skorta tæpast myndi f é. Sendlarn- ir keyptu Kaupfélag Suðurnesja mun Iengi bafa haft hug ó að kaupa bús eitt i Keflavik. Að sögn Víkurfrétta stendur húsið við Hafnar- götuna og ber einkennis- númerið 61. Hefur kaup- f élagið haf t það ó leigu í ein- hvern tima. En svo var húsið selt um daginn. Og kaupandinn var ekki kaupfélagið heldur þrir bræður sem allir hafa verið sendlar hjó fyrir- tækinu. Einn þeirra hefur raunar starfið enn með höndum. Segir sagan að sendlarnlr hafi yfirboðið kaupfélagið en samt fengið búsið ó þokkalegu verði. Og vita- skuld var það þeirra fyrsta verk að endurskoða og hækka leiguna sem kaup- f élagið greiðir. Jó, félagshyggjan tekur ó sig ýmsar myndir. Vissu ekki hvort af öðru Svo bar til ó Aiþingi fyrir Helgi Seljan. skömmu að tveir þingmenn iögðu fram, sama dag, sömu fyrirspurnina um fóstureyðingar. Virðast þelr ekki hafa vitað hvor af öðrum og þvi fór sem fór. Þess vegna var það að Helgi Seljan kom lafmóður inn í herbergi skjalavarðar Alþingis með fyrirspurnar- blöðin tvö í hendinni. Vék hann sér að skjalaverði og var miklð niðri fyrir: „Getur þú sagt mér hvers vegna Kristin S. Kvaran og Ami Johnsen leggja bæði fram sama dag sömu fyrlr- spurnina um fóstur- eyðingar?” Skjalavörðurinn, dæma- laust ljúfur og geðugur starfsmaður, sem heitir Vigdís, svaraði þessu neit- andi, en bætti síðan við: „Þau hafa liklega ekki vitað hvort af öðm. Þetta hlýtur að vera tilviljun.” Helgi var ekki alls kostar ónægður með að Kristín og Ami hefðu „ekki vitað hvort af öðra”, en svaraðl umhæl: „Heyrðu, lóttu mig fó lögin um rafmagns- veitumar. Það gæti orðlð spennufall.” Davíðféll Við ræddum litillega um nýafstaðínn fund félags- hyggjufólks í Sandkomi í gær. A þinginu þvi arna var fjallað um borgarstjórnar- kosningar ó næsta órl. Só er sfðastur tók tll móis var Guðmundur Ölafsson, menntaskólakennari ó Laugarvatni. Hann ræddi um Davið Oddsson borgarstjóra og kvaðst hafa verið honum samtiða i hóskólanum. „Viö vomm orðnir sér- fróðir í Davíð,” sagði Guðmundur, „og felldum hann i f ernum kosningum.” Setti nokkurt fliss að þingheimi við þessi tiðindi. Og ekki minnkaðí fögnuðurinn þegar Guðmundur hélt ófram: „Davíð er vissulega fyndinn maður, en það vora bara miklu fleiri fyndnarl enhann.” Og þvi fór sem fór fyrir Davið... Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Um 800 íslendingar til Rhodos í sumar Einn fegursti staflurinn ó Rhodos er bærinn Lindos. Fyrir ofan gnæfir Akropolis, virki umhverfis hof. Fyrsta íslenska leiguflugið til grísku eyjarinnar Rhodos var farið 14. maí síðastliðinn. Þó fóm um 130 Islendingar í sumarleyfi ó vegum ferðaskrifstofunnar Samvinnuferðir- Landsýn með Boeing 737 þcrtu Amar- flugs. Ohætt er að segja að þessi Miðjarð- arhafseyja hafi þegar slegið í gegn hjó Islendingum. Alis munu um 800 Islendingar ferðast til Rhodos í sumar. Uppselt er í ferðir þangað. Trúlega eru flestir að sækjast eftir sól og hita. Á Rhodos er nóg af hvom tveggja. I sjö mónuði ó óri kemur ekki dropi úr lofti. Regntíminn er fró því í nóvember og fram í mars. Fró maí til september fer hitinn sjaldan íslenskir fararstjórar ó Rhodos i sumar. Edda Björgvinsdóttir, Laddi og Sóley Jóhannsdóttir. undir 30 gróður yfir daginn og oft yfir 40 gróður. Rhodos er þrótt fyrir hitann og þurrkinn alls engin eyðimörk. Þar er nóg af vatni í jörðu og eyjan þar af leiðandi gróðursæL Lógt rakastig loftsins og hægur andvari gera hit- ann bærilegri. Rhodos býður upp ó fleira en sól- böð og busl í hlýjum óvenjutærum sjó. Þar er fjölskrúðugt skemmtana- líf, hægt að djamma ó diskótekum fram ó nótt eða freista gæfunnar i spilavíti. Golfmenn geta leigt kylfur og leikið 18 holur fyrir svipaö verð og í Grafarholti. En ekki síst er hægt aö skoða sig um eða versla. Eyjan er ó stærð við Snæfellsnes. A gullöld grisku menningarinnar, þeg- ar Aþena var nafli alheimsins, voru þrjú sjólfstæð borgríki ó Rhodos. Krossfarar, ó leið til og fró Jerúsa- lem, notuðu Rhodos sem bækistöð. Tyrkir nóöu eyjunni ó sitt vald órið 1522 og réðu yfir henni allt til órsins 1912 þegar Italir tóku hana. I síöari heimsstyrjöldinni var þar einnig þýskt herlið. Eftir stríð var ókveðið að eyjan skyldi tilheyra Grikklandi, enda flestir íbúarnir Grikkir. Eyjan er þó næst Tyrklandi. Sést yfir til Tyrklands, enda ekki nema 18 kílómetrar ó rnilii. Ibúar eyjarinnar eru um 76 þúsund talsins. Þar af búa um 46 þúsund í bænum Rhodos. Fjöldi Grikkja kem- ur auk þess fró meginlandinu ó sumrin til að þjóna ferðamönnum, sem órlega eru um 400 þúsund tals- ins, aðallega fró Norður-Evrópu; Skandinavíu, Vestur-Þýskalandi, Bretlandseyjum og Hollandi. Og nú bætast Islendingarnir við. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.