Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Page 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. Andlát Minningarathöfn um Rannvelgu Jónsdóttur, fyrrv. ljósmóður, fer fram í Fossvogskapellu föstudaginn 24. maí kl. 13.30. Utförin verður gerð frá Súða- víkurkirkju miðvikudaginn 29. maí kl. 14. Ásmundur B. Olsen, fyrrverandi kaup- maður á Patreksfiröi, Þverbrekku 4 Kópavogi, andaðist i Borgarspítal- anum aö morgni 21. maí. Benedikt Kristinsson, Freyjugötu 38, andaðist 18. maí í Borgarspítalanum. Jarösett verður frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. maíkl. 13.30. Magnús Sigurðsson garðyrkjubóndi, Grafarbakka 2 Hrunamannahreppi, er lést í Borgarspítalanum 18. maí sl., verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laugardaginn 25. maí kl. 14. Bergþór Vigfússon, fyrrum til heimilis á Þingholtsstræti 12, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. maíkl. 13.30. Jórunn Jónsdóttir frá Smiöjuhóli, Hverfisgötu 28 R., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 23. maíkl. 10.30. Þórður Magnússon, Sólvallagötu 53 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. maí kl. 13.30. Tilkynningar Lampar eftír heimskunna hönnuði á sýningu í Epal Epal hf., Síðumúla 20 Reykjavik, hefur nú fengið einkaumboð hér á landi fyrir hið kunna danska fyrirtæki Louis Poulsen & Co., as. Þetta fyrirtæki hefur getið sér frægðarorð um heim allan fyrir framleiðslu á lömpum og ljósabúnaði þar sem saman fer gðð ljðstækni og hönnun eins og hún gerist best á þessu sviði. Louis Poulsen & Co., as., hefur jafnan kostað kapps um að eiga samvinnu við hina færustu hönnuði enda má að mörgu leyti rekja velgengni fyrirtækisins og það orð sem af því fer til þessarar stefnu. Fyrir það hafa starfað ýmsir frægustu hönnuðir Dana. Má þar nef na menn á borð viö Poul Henningsen, Ame Jacobsen, Werner Panton og Hans J. Wegner, sem allir eru heimskunnir fyrir hönnun sína og eiga mikinn þátt í þeim árangri sem Danir hafa náð í framleiðslu og útflutningi margs konaF iðnvamings, ekki síst húsbúnaðar. Þann 23. maí nk. verður opnuð í húsakynnum Epal hf., sýning á mörgum gerðum inni- og útUjðsa frá Louis Poulsen & Co., as. Þar verða m.a. lampar eftir þessa þekktu hönnuði. Sýningin verður opin á venjulegum verslunartíma og stendur í þrjár vUtur. E klúbbs félagar Opið hús verður föstudaginn 24. mai kl. 20.30 í Domus Medica. ÖUum frjálst aö koma. For- maður feröa- og skemmtinefndar, Ida Mikkelssen, verður á fpndinum. Ég þakka af heilum hug öllum vinum minum, konu minni, börnum, tengdafólki og barna- börnum sem gerðu mér ógleymanlegan og skemmtilegan 70 ára afmælisdaginn minn, með heimsóknum, gjöfum og ástúð, dagana 21. og 22. apríl síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur bjarta framtíð. Þorsteinn Sigmundsson, Hjallabraut 9 Þorlákshöfn. Dansleikir í Logalandi um hvítasunnuna Sumardansleikjahald í Borgarfirði hefst nú með 2 dansleikjum um hvítasunnu. Föstu- dagskvöld 24. mai verður hér hin gððkunna Akraneshljðmsveit Tibrá og á hvitasunnu- dagskvöld 26. maí hefur fengist leyfi fyrir dansleik frá miðnætti til kl. 4. Mun þar hin landsþekkta stuöhljðmsveit Goðgá skemmta. Tjaldstæði hafa verið leyfð hér i nágrenn- inu. Verður þar greiðasala og björgunar- sveitin mun annast gæslu og hreinlætis- aðstöðu. Sætaferðir verða með Sæmundi. MS-félag íslands Síðasti fundur fyrir sumarið verður fimmtudaginn 23. maí kl. 20.00 að Skðgarhlið 8, Húsi Krabbameinsfélags Islands. Mætum ÖU. Stjómin. Námskeiö fyrir sjómenn Slysavamafélag lslands mun, í samvinnu við Landssamband slökkviliösmanna, gangast fyrir námskeiði fyrir sjómenn dagana 29.—31. mai nk. A námskeiði þessu verður f jaUað um helstu þætti öryggismála, svo sem notkun björgun- artækja, skyndihjálp og eldvamir. Þetta námskeið er haldið í samráði við hagsmuna- aðUa sjávarútvegsins. AUar nánari upplýs- ingar varðandi þetta námskeiö verða veittar í síma 27000. Opnunartimi sundstaða 1 sumar verða sundstaðimir opnir sem hér segir: SUNDHÖLLIN. Mánudaga — föstudaga (virkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.30. Sumartimi frá 1. júní—1. september. Morgunopnun tekur gUdi 2. maí. SUNDLAUGARNAR ILAUGARDAL Mánudaga—föstudaga (virkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. Sumartimi frá 2. maí —15. september. SUNDLAUG VESTURBÆJAR. Mánudaga—föstudaga (virkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. SUNDLAUGFB IBREIÐHOLTI. Mánudaga—föstudaga (virkadaga) 7.20—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Suimudaga 8.00—17.30. Sumartimi frá 2. maí—31. ágúst. Sérstök athygU er vakin á að opnað veröur kl. 7.00 á morgnana i Sundhöllinni, Sundlaug vesturbæjar og i Sundlaugunum i Laugardal. Sundlaugamar i Laugardal, Sundlaug vestur- bæjar og Sundlaug FB i Breiðholti verða opnar U1 kl. 17.30 á laugardögum og sunnu- dögum. Sundhöllin verður opin tU kl. 17.30 á laugardögum og kl. 14.30 á sunnudögum. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt en þá hafa gestir 30 minútur áður en vísað er upp úr laug. Hlýja skugganna Mál og menning hefur sent frá sér ljóða- bðkina Hlýja skugganna eftir Sigfús Bjart- marsson. Er það önnur ljððabðk Sigfúsar, en sú fyrri hét Ut um lensportiö og kom út árið 1979. I bðk Sigfúsar skiptast á stuttar ljððmyndir og lengri frásagnarljðð. Hann leitar viða fanga og sum ljðð hans em eins konar skáld- legur vitnisburður um ferðir hans tU Rðmönsku Ameriku og fleiri framandi landa. Hlýja skugganna skiptist í þrjá hluta með eftirmála. Kápu hannaöi Hilmar Þ. Helgason en Þórarinn Oskar Þðrarinsson tðk myndina aftan á henni. Bðkin er 76 bls. að stærð og unnin að öUu leyti í prentsmiðjunni Hðlum. einskonar hofuð lausn gyrðir elíasson MÁL & NÆ ■< Einskonar höfuðlausn Nýlega sendi Mál og menning frá sér ljóöa- bðkina Einskonar höfuðlausn eftir Gyrði Eliasson. Þetta er þriðja ljððabðk Gyrðis en hann hefur áður sent frá sér bækumar „Svarthvít axlabönd” (1983) og „Tvibreitt (svig)rúm” (1984). Gyrðir er tilraunamaður í skáldskap. Ljðð hans segja ekki sögu heldur bregöa upp leifturmyndum úr hugarheimi nútímans. Einskonar höfuðlausn er 44 bls., unnin að öUu leyti í Prentsmiðjunni Hðlum. Mynd á kápu er eftir Sigurlaug Eliasson en Teikn hannaðikápuna. Út er komið tímaritið Hór og fegurð, 5. árgangur. Meðalefnis: Hártiska frá Inter-coiffure og tiskufatnaöur frá Eros og Pophúsinu. SkemmtUegur sérsaumaður fatnaður frá Oltíma. Efni frá Vidal Sassoon. GlæsUeg sýning á Hótel Sögu. Matstaöur kynntur i Amsterdam. Efni frá Pivot Point Interaational. Efni Peter Kress frá Þýskalandi sem er kunnur af að kynna Schwartzkopf á Islandi. Efni the world hairdressing congress 1985, London. Alexandre de Paris heiðraður með æðsta heiðursmerki franska lýðveldisins. Hár og fegurð ræöir við Garöar Sigur- geirsson. Kynnt er efni frá snillingnum Alan Inter- national. Stórkostleg sýning í Eyjum. Efni frá Jingles Intemational. FurðufatabaU i Olduselssköla. Cutrin kynning á Hðtel Loftleiðum. Hafa vaxtarræktarmenn sterkari kynhvöt en aðrir? Efni frá BurUngtons. Grein um æfingakerfi kvenna. Ymsir smáþættir um það sem er að ske. Við kynnum Leonard sem greiðir ýmsum stðrstjömum. Svo er efni frá opnun vinnu- og þjálfunar- stúdiði hárskerameistara. Forsíðan er frá Sanrizz. Fólkið vill vinstri flokkana „Þessi niðurstaöa staðfestir þá skoöun mina að stór hluti óákveðna fylgisins hefur ákveðið að kjósa vinstri Rokkana, þótt það hafi ekki ákveöiö hvem þeirra það kýs,” sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. „Hins vegar sýnist mér ekki sjálfgefið að einn listi fengi meira fylgi en flokkamir myndu fá hverfyrirsig.” „Þessi skoðanakönnun sýnir fyrst og fremst afstöðu fólks til vinstri og hægri aflanna,” sagði Ingibjörg Sólrún. I DV í gær var haft eftir Ingibjörgu Sólrúnu skoðun hennar á fylgi flokkanna samkvæmt skoðanakönnun DV. Þar sagði hún að skoðana- könnunin sýndi að meirihluti óákveðna fylgisins myndi fylkja sér um einn sameiginlegan flokk vinstri aflanna. Vildi hún koma á framfæri nánari út- listun á skoðun sinni. Vorhátíð í Varmárskóla Vorhátíð verður haldin f Varmárskðla í Mos- feUssveit kl. 13.00 á morgun. Ymislegt veröur tU skemmtunar eins og t.d. flóamarkaður, bögglauppboð, hjðlböruhlaup, rððrarkeppni á bölum, koddaslagur, hesta- lán, dýrasýning, tískusýning og margt fleira. Seldar verða gðöar veitingar sem nemendur sjálfir útbúa. Tapað -fundið Högni fannst í Breiðholti Svartur vel upp aUnn högni með hvítt trýni, blettur á nefi, fannst i Breiðholti. Eigandi vinsamlegast hringi i síma 79192. Ferðalög ÚTIVIST 10 Á R A Útivistarferðir Miðvikud. 22.maí: Kl. 20 EUiöakot-Selvatn. Létt ganga. Brottför frá BSI, bensínsölu. Verð 250 kr., frítt f. böm m. fuUorðnum. Sjáumst. Hvítasunnuferðir Utivistar: 24.—27.maí: Eitthvaðfyriralla. 1. Snæfellsnes-SnæfellsjökuU. Gist að Lýsu- hðU. Sundlaug, heitur pottur, ölkelda. Gengið á Jökulinn. Göngu- og skoðunarferöir. Sigling um Breiðafjarðareyjar. Fararstj. Ingibjöm S. Asgeirsdðttir o.fl. 2. Króksfjörður-Reykhólar-Gufudalssveit. Ný ferð. Fjölbreytt náttúrufar og sögufrægir staðir. Fararstjóm: Kristinn Kristjánsson. 3. SkaftafeU-VatnajökuU (snjðbUaferð). Gönguferðir um þjððgarðinn. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 4. SkaftafeU-öræfajökuU. Gengið á Hvanna- dalshnúk. Fundur um útbúnað og ferðatU- högun fimmtudagskvöldið 23. maí kl. 20 að Lækjarg. 6a. Fararstjórar: EgUl og Reynir. 5. Þðrsmörk. Frábær gistaðstaða í Utivistar- skálanum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Fararstjðrar: OU og Lovísa. 6. Purkey-Breiðafjarðareyjar. Náttúrupara- dis á Breiöafirði. Eggjaleit. Uppl. og far- miðar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732 (opiö kl. 10—18 alla virka daga. Sjáumst. Dagsf erðir um hvítasunnu: Hvítasunnudagur 26. mal: Kl. 13. Austan Afstapahrauns-Sóleyjarkriki. Gervigígamir Hvassahraunskatlar skoðaðir. Létt ganga. Verð 350 kr. Annar í hvítasunnu 27. maí. Kl. 13. Esja-Vesturbrúnir. Gengið á Kerhóla- kamb. Frábært útsýni yfir sundin blá. Verð 300 kr., frítt i ferðina fyrir böm m. fuUorðnum. Brottför frá BSI, bensínsölu. Miðvikud. 29. mai kl. 20. Kvöldganga um ' Amameslæk og Kaplakrika. Sjáumst. Utivist. Þú ættir að setja eyrnaskjólin á þig áður en ég fer á vigtina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.