Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Page 8
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur HEIMAGERD JÓGÚRT Jógúrt er eins og allir vita mjög holl og góö fæfta en sumum finnst þó heldur dýrt að kaupa hollustuna í mannmargar fjölskyldur. Til þess aft spara má gera sína eigin jógúrt úr undanrennudufti og mjólk en bæta meö hreinni jógúrt og ávaxtagraut- um. Undanrennuduftið fékk Neytenda- síöan í Vörumarkaönum á Eiftis- granda og kostafti hálft kíló 42,80 krónur. I hverja uppskrift þarf hálf- an bolla af undanrennudufti þannig aö sparnaöur er einhver og ekki má gleyma því aö mörgum finnst heima- gerfta jógúrtin mun bragftbetri. Uppskriftin hljóðar svo: 1/2 bolli undanrennuduft 11 mjólk eöa léttmjólk Þeytt saman, hitað upp en má þó ekkisjóða. Látiö kólna þar til nálgast likams- hita en þó á aft finnast góftur hiti á handarbaki. 1/2 dós efta þremur matskeiftum af hreinni jógúrt er blandaö saman vift og sett á flösku meft stóru opi. Vefjiö í trefil og látiö standa á heitum stað í um fimm klukku- stundir. Setjiö síftan í ísskáp og þar þarf krúsin efta flaskan aö standa í sextíma. Hafi allt tekist eins og best verður á kosiö veröur jógúrtin svo þykk aft hvolfa má krúsinni án þess aö mass- inn haggist. Aft lokum má bragðbæta meft ýmsu aft vild, svo sem ávaxta- grautum eöa niöursneiddu grænmeti og berjum. baj Undanrennuduftið og mjólkin hitað upp, má ekki sjóða. Vefjið trefli um krúsina. . . . . .og breiðið yfir með til dœmis pappir. DV-mynd Vilhjálmur. Að láta umskrá bíl með gluggakvöð Reirsrgt grundlir schonend zugiemi olle fextilen Pobter Hreinsiefni fyrir áklœði — ekki þarf að bleyta við notkun. Góð loftrœsting er skilyrði þegar unnið er með efnið — allir gluggar upp á gáttl DV-mynd GA. Þurrhreinsun áklæða Héma á Neytendasíöu var sagt frá aöferðum til þess aö ná kaffiblettum úr teppi efta áklæði og af því tilefni kom Kjartan frá Litalandi í Hólagarði vift hjá okkur meö hreinsiefni undir hend- inni. „Þetta er mun betra til þess aö ná blettum úr húsgögnum því ekki þarf að bleyta. Mörg efni þola ekki aö blotna, hlaupa þá og skemmast. Þessu er ein- ungis dreift á blettinn og nuddað vel á eftir. Fyrst þarf aft ryksuga rækilega, síöan dreifa duftinu á og skrúbba vel ogjvandlega meft svampinum. Síöan þarf aft bífta í tvo tíma'og þaft er mjög mikilvægt aft leyfa efninu aft þoma. Að Iokum er ryksugað mjög vandlega og hægt aft endurtaka meftferftina ef ekki næst allt í fyrstu atrennu. Og til er teppahreinsiefni meö sömu eiginleik- um sem kemur þá í veg fyrir aft teppi gliöni á samskeytum þegar þarf aft ná úrþeimblettum.” baj Bileigandi hringdi: Á dögunum keypti ég sendiferöabíl sem á hvíldi svokölluð gluggakvöö. Þaö þýöir aft bíllinn er fluttur til lands- ins gluggalaus og bannað aö setja glugga í hann. Fyrir bragöiö fer hann í lægri tollflokk. Eg þurfti aö láta umskrá bílinn og þaö var nú meira heldur en rétt aö segja þaft. Hjá Bifreiftaeftirlitinu fékk ég þær upplýsingar að einkaritari toll- stjóra væri hjálplegur viö útvegun þeirra pappíra sem nauösynlegir væru. Eg kom aö máli viö einkaritar- ann sem var aölaðandi ung kona. Hún visaði mér aö ég þyrfti veöbókarvott- orð og einnig átti ég aft koma með yfir- lýsingu um aö bílnum yrfti ekki breytt. Þetta tók mig tvo til þrjá klukkutíma. Þá þurfti aö senda bréf til fógetans frá tollinum. Eg baft um að fá aö fara með bréfiö sjálfur því annars hefði þaö tekið tvo daga í póstinum. Þaft var auð- sótt og fór ég meft bréfift til fógeta. Þar átti að mata tölvu á upplýsing- unum sem ég haffti aflaö og þær síftan koma fram á tölvunni hjá Bifreiða- eftirlitinu. Og nú kemur rúsínan í pylsuendan- um: Það varö aö bíöa heilan dag eftir þessu! Þaft var ekki nokkur leiö aft fá þetta gert samdægurs þannig aö ekki var hægt að fá bílinn afgreiddan fyrr en daginn eftir. En ég vil taka fram aö alls staöar var mér sýnd fyllsta lipurð og kurteisi, m.a.s. í Bifreiöaeftirlitinu. En þaft tekur 6—8 klst., sem verður að dreifast yfir á tvo daga, aö fá umskráðan bíl sem er með gluggakvöö. Þarna má sjá sendibíla, bœði með og án glugga. Raddir neytenda Réttu merkin í garðinn? Þaö hefur lengi viftgengist í fata- iönaöinum að selja nafn og sama gildir um allt sem snyrtivörum viö- kemur. Merkjasnobbift getur gengiö býsna langt en þegar ekki er unnt að reyta arfann án þess aö hárétt nafn fyrirfinnist á klórunni er tími til kominn að fara aft hugsa sig vand- lega um. I Vörumarkaðnum vift Eiðistorg eru á boðstólum myndarlegar garð- klórur og kostar stykkift 310 krónur. Sama dag og skoftaftar voru klórurn- ar í Vörumarkaðnum urðu á vegin- um sams konar verkfæri i Þór hf. viö Ármúla — verðift hins vegar 155 krónur. Enginn munur á vörunni — nema áprentað nafn á skaftinu var ekki það sama i báðum tilvikum. Sennilega framleitt í sömu verk- smiftju sem síðan setur margs konar nöfn á framleiösluna, allt eftir pönt- unum viftskiptavinarins. I þessu til- viki var unnt að fá tvær sams konar klórur fyrir verft einnar ef menn þora út í garft meft gripinn hverjum sem hann er svo merktur. Dior á skófluna? Þetta er alþekkt bragö til þess að blekkja neytendur og sem dæmi má nefna aft litblýantar í snyrtivörulín- um eru yfirleitt framleiddir í einu og sömu verksmiöjunni. Síftan eru sett mismunandi nöfn á sams konar blý- anta — svo sem Yves Saint Laurent, Dior, Lancome, Helena Rubinstein efta eitthvaft mun minna þekkt. Síöan er verðið á blýöntunum nákvæmlega í takt vift verö nafnsins á markaftn- um, þannig aft eins blýantar eru fá- anlegir í hinum ýmsu verftútgáfum. Framleiftendur græfta þarna á óöryggi neytenda og þekkingarleysi gagnvart raunverulegum vöru- gæðum. baj Tómathlaupið vinsæla Fyrir nokkrum vikum birtum við uppskrift aft tómathlaupi. Margir hafa hringt og spurt eftir uppskriftinni, hafa týnt henni. Þess vegna birtum vift hana aftur. Nú er einmitt í gangi útsala á tómötum og hægt aft gera hagstæð kaup. 5 dl. saxaftir tómatar (ca 500 gr.) 4 dl sykur 2 msk. sítrónusafi 1 pk Royal raspberryhlaup (hind- berja) Dýfiö tómötunum í sjóðandi vatn til þess að losa hýftið og fjarlægið þaö. Tómatamir skornir smátt í höndunum efta í vél. Tómatar, sykur og sítrónu- safi soðift í potti vift vægan hita í ca 20 mín. þá er potturinn tekinn af og hlaup- duftinu bætt út í. Hlaupift er látift á hreinar krukkur, látiö kólna og þeim lokaö. A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.