Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Qupperneq 9
DV. MIÐVIKUD AGUR 26. JUNI1985.
9
Neytendur Neytendur Neytendur
BAKAÐ UNDIR
BERUM HIMNI
Heitt hverabrauð að norðan selt í Reykjavík
Mikill fjöldi brauögerðarhúsa fyrir-
finnst úti um allt land og eru þau bæöi
misstór og mismunandi geröar þrátt
fyrir sama viðfangsefnið — bakstur.
Eitt þaö sérkennilegasta er án efa
útibú frá Brauðgerð KÞ á Hveravöll-
um því þar er ofninn úti í guðsgrænni
náttúrunni. Ur ofninum, sem hitaður
er með hveraorku, koma síðan iimandi
seydd rúgbrauð sem smellt er í
einangrunarkassa og flutt suður flug-
leiðis beint á borð neytenda á Reykja-
víkursvæðinu.
Þetta er nýjung sem verið er að
reyna og hafa viðskiptavinir Vöru-
markaöarins, Víöis og Miklagarös, þar
sem brauöin eru seld, tekið hvera-
brauðinu mjög vel að sögn umboðs-
mannsins, Gríms Leifssonar. Verði
viðtökur jafngóðar í framtíðinni má
reikna með að framhald verði á þess-
um viðskiptum.
Bakarameistarinn, Helgi Sigurðsson, tekur brauðformið út úr ofninum á
Hveravöllum i Reykjahverfi.
Gufan sem kemur úr ofninum er ósvikinn hverahiti og gefur brauðinu hið Brauðin hlutuð í sundur og síðan
eina sanna bragð. liggur leiðin suður í verslanir.
Áttatíu afsláttar-
kort til ágústloka
„Eg fagna því ef möguleikar fyrir
neytendur til að gera góð kaup eru
auknir en hins vegar er á þessum af-
sláttarmiðum verulegur annmarki. I
heftinu eru eingöngu sérverslanir, ekki
verslanir sem selja daglegar nauð-
þurftir,” sagði Jóhannes Gunnarsson,
formaður Neytendasamtakanna, er
DV spuröi hann álits á afsláttarmiðum
sem okkur bárust nýlega.
Um er að ræða hefti með áttatíu af-
sláttarmiðum sem gilda í tæplega
fjörutíu fyrirtækjum. Afslóttarhefti
þetta er selt á kr. 200.
„Mér sýnist þetta vera dæmigerð
afleiðing kreditkortaviðskipta þar sem
þama fær fólk afslátt við staðgreiðslu-
kaup sem ekki var áður.
En ég á dálítið erfitt með að koma
auga á að almenningur geti notfært sér
þetta afsláttarkort til fulls því ég fæ
ekki séð að fólk geti farið áttatíu sinn-
um í sérverslun á þessu tímabiii sem
kortin í heftinu gilda,” sagði Jóhannes.
I afsláttarheftinu er hægt að fá frá 5
og upp í 30% afslátt á vörum og þjón-
ustu. Kortin gilda til 31. ágúst. Fyrir-
tækið Afsláttarkaup sf. gefur þessi
kort út og er ábyrgðarmaður þess
Elías Sigurðsson. A.Bj.
Afsláttarmiðarnir eru í handhægu hefti eins og ávisanahefti.
DV-mynd Vilhjálmur.
Umbúðirnar
vigtaðar með
innihaldinu
,JMig langar til þess að fá
upplýsingar um pökkun á ávöxt-
umoggrænmetii verslunum er
ávextir og grænmeti selt í
grænum pappabökkum. Ég fékk
þær upplýsingar að bakkarnir
væru vigtaðir með. Þetta getur
verið 2—3 kr. fyrir minni gerðina
og 5—6 kr. fyrir stærri eða eitt-
hvaðumþaðbil.
Eg spyr, er þetta heimilt? Ég
hélt að umbúöakostnaður væri
innifalinn í álagningu vörunnar.
Eg hef spurt um þetta en svarað
var með hálfgerðum skætingi.
4439-9563.’,’
Frjáls álagning
Við höföum samband við Guð-
mund Sigurðsson hjá Verðlags-
stofnun. Hann sagði aö almennt
væri litiö svo á að umbúðakostn-
aður væri inni í álagningunni.
Þegar álagning er frjáis, eins og
hún er á öllum matvörum nú,
virðist ekki skipta svo miklu máli
hvorum megin verð bakkanna
liggur, í hærri eða lægri álagn-
ingu. Það er fyrst ef umbúðirnar
geta talist veruiegur hiuti af þvi
sem í þeim er sem það gæti verið
óeðlilegt að vigta þær með inni-
haldinu.
Annars má benda bréfritara á
að mun hentugra er að kaupa
ávexti og grænmeti „i lausri
vigt”, eins og það er kallaö, þeg-
ar neytandinn velur sjáifur vör-
una. Þá er maöur líka aiveg viss
um að ekki er veríö aö selja
manniskemmdavöru. A.BJ.
Svæðisstjórn
Vesturlands
auglýsir lausa til umsóknar stöðu þroskaþjálfa í sambýli
fjölfatlaðra á Akranesi. Laun samkvæmt samningi BSRB.
Nánari upplýsingar veita þroskaþjálfar í síma 93-2869.
Umsóknir skal senda til Sambýlis fjölfatlaðra, Vesturgötu
102, 300 Akranesi.
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Stundakennara vantar við bókfærslu. Nánari upplýsingar
í skólanum milli kl. 10og 12 næstu daga.
Skólameistari.
Mercedes Benz 280 SE árg.
1984
Litur grár, ekinn 12.000 km, nær allir fáanlegir aukahlutir
eru í bifreiðinni.
Upplýsingar í síma 81430 og 71083.
Sumarferð Varðar
29.júníl985
Ekið verður um Borg-
arfjörð og áð á fögrum
Sumargleðin skemmtir í Borg-
arnesi
Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 8.00.
Ekið verður fyrir Hvalfjörð, yfir Geldingadraga og niður að
Skorradalsvatni. Morgunkaffi verður drukkið á bökkum
Skorradalsvatns. Ekið niður Andakílshrepp — Fossaveg og
Vatnshamraveg niður að Hvítá og sem leið liggur að Brekku-
áreyrum vestan Grábrókar við Bifröst. Þar verður hádegis-
verður snæddur í fögru umhverfi. Á heimleið verður staldrað
við í Borgarnesi þar sem Sumargleðin skemmtir Varðarfé-
lögum í Hótel Borgarnesi. Áætluð koma til Reykjavíkur er kl.
19.30.
Ávörp flytja: Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, Valdimar Indriðason al-
þingismaður og Jónas Bjarnason, formaður
Varðar.
Verð aðeins kr. 950,- fyrir fullorðna, kr. 400,- fyrir börn
4—12 ára og frítt fyrir börn yngri en 4 ára.
Innifalið í verði: Ferðir, hádegisverður frá Veitingahöllinni og
skemmtun Sumargleðinnar. Komið til Reykjavíkur um kl.
19.30.
Pantanir í síma 82900. Miðasala í Valhöll kl.
9—21 frá miðvikudeginum 26. júní.
Fjölmennum i Varðarferð! Ódýr og góð skemmt-
un fyrir alla fjölskylduna.