Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985. 5 24 voru að hugsa um annað Jarðskjálftar í Borgarf irði Fjöldi jarðskjálftakippa hefur fundist í uppsveitum Borgarfjarðar siðustu tvo daga. öflugustu kippirnir hafa mælst nálægt fjórum stigum á Richterkvarða. Hafa menn greint þá í Reykjavík. Að sögn Barða Þorkelssonar, starfsmanns jaröeölisfræðideildar Veðurstofunnar, virtust skjálftar í fyrradag eiga upptök sín í vestan- verðum LangjökU, nánar tiltekið í Geitlandsjökli. Jarðskjálftar í gær áttu hins vegar upptök sín norðar, á svæðinu miUi Eiríksjökuls og Tví- dægru. „Þetta eru engin stórtíðindi. Þetta er virkt svæði og skjálftahrinur eru algengar þarna,” sagði Baröi Þor- kelsson. öflugustu kippimir í þessari hrinu mældust klukkan 10.27 og 10.31 í fyrradag og klukkan 13.38 í gær. „Arið 1974 varð miklu stærri og öflugri skjálfti. Borgarfjöröur getur boðið upp á þokkalegar hrinur. Spenna, sem hefur hlaðist upp, er aö losna í áföngum,” sagði Barði. -KMU. 16 með bjór—20 á móti Margir lesendur hafa óskaö eftir upplýsingum um hvaða þingmenn hafi verið „með” og „móti” bjómum við meðferð málsins á Alþingi. Svar- ið viö þessu er ekki einhlítt, en í leið- urum DV í gær og í dag er rökstudd ákveðin aðferð viö að reikna þetta út. Samkvæmt henni skiptist Alþingi í 20 andstæöinga bjórsins, 16 stuðnings- menn og 24, sem létu ýmis önnur atriði ráða ferð sinni. Þessir þhigmenn teljast sam- kvæmt röksemdafærslu DV hafa stutt bjórinn á lokastigi málsins. Það eru efri deildar menn, sem bæði studdu bjórvilja neðri deildar í orði og höfnuðu þjóðaratkvæöa- greiöslu á borði. og þaö eru neðri deildar menn, sem studdu vilja efri deildar um þjóðaratkvæðagreiðslu, úr því sem þá var komið. 16 þing- menn: BirgirlsleifurGunnarsson (D) Bjöm Dagbjartsson (D) EllertB. Schram (D) Eyjólfur Konráö Jónsson (D) GuömundurEinarsson (C) Gunnar G. Schram (D) Hjörleif ur Guttormsson (G) Jóhanna Sigurðardóttir (A) Karvel Pálmason (A) Kristín Halldórsdóttir (V) Kristín Kvaran (C) OlafurG. Einarsson (D) PéturSigurðsson (D) Stefán Benediktsson (C) SteingrímurHermannsson (B) Valdimarlndriðason (D) Þessir þingmenn reyndust vera á móti bjór i sömu atkvæðagreiðslum, sem réðu úrslitum. 20 þingmenn: AlexanderStefánsson (B) ArniJohnsen(D) Friðjón Þórðarson (D) GarðarSigurðsson (G) GeirGunnarsson(G) Guðmundur J. Guðmundsson (G) Haraldur Olafsson (B) Helgi Seljan(G) JónHelgason (B) Kristin Ástgeirsdóttir (V) vara- maður Olafur Þ. Þóröarson (B) Páll Pétursson (B) RagnhildurHelgadóttir (D) Stefán Guðmundsson (B) Stefán Valgeirsson (B) Steingrimur J. Sigfússon (G) Svavar Gestsson (G) ÞórarinnSigurjónsson (B) Níels Lund (B) varamaður Kjartan Olafsson (G) varamaður Þessir þingmenn drápu bjómum á dreif. I upphlaupi efri deildar: Ragnar Arnalds (G) Davíð Aðalsteinsson (B) EiðurGuðnason (A) EgillJónsson (D) KarlSteinarGuðnason (A) Skúli Alexandersson (G) ÞorvaldurGarðarKristjánsson (D) JónKristjánsson (B) Kolbrún Jónsdóttir (V) Með andstöðu við bjórinn i síðustu atkvæðagreiðslu neðri deildar: Halldór Blöndal (D) Halldór Asgrímsson (B) EggertHaukdal (D) Páll Dagbjartsson (D) varamaður Þorsteinn Pálsson (D) Með hjásetu i síðustu atkvæða- grelðslu neðri deildar: IngvarGíslason (B) JónBaldvinHannibalsson (A) Guörún Agnarsdóttir (V) Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (D) varamaður Með f jarvistum i siðustu atkvæða- greiðslum deildanna: FriðrikSophusson (D) Kjartan Jóhannsson (A) Matthías Bjamason (D) Matthias A. Mathiesen (D) Albert Guðmundsson (D) Salome Þorkelsdóttir (D) Með þvi að vera ekki á þingi at- kvæðagreiðsludagana og hafa varamcnn inni: GuðmundurBjamason (B) Pálmi Jónsson (D) Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (V) Sverrir Hermannsson (D) Guðrún Helgadóttir (G) Teg.6113. Svart, hvítt, Ijósgrátt, Ijósblátt og rautt leður. Verð kr. 1.170,- Skóverslun Þórðar Péturssonar Laugavegi 95, sími 13570. Kirkjustrœti 8, sími 14181. ? 19 ending ng reunsln UTANHUSS MÁLNING Olíulímmálning 18 litir MÁLNING HINNA VANDLÁTU hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök. Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að: PERMA-DRI, ,andar‘ * hefur lágt PAM-gildi (m2 • h ■ mm Hg/g) Ken'Drí (silicone) notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er, hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein Greiðslukjör. SMIÐSBÚÐ Sendum í póstkröfu. BYGGINGAVOBUVERSLUN Smiðsbúð 8, Garðabæ Sími 91-44300 Sigurður Pálsson byggingameistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.