Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Page 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNl 1985. HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF J - 9 . DRÁTTUR 15. JÚNÍ 1985 skrA um vinninga Dregið hefur verið í níunda sinn í happdrættisláni ríkissjóðs 1977, Skuldabréf J, vegna Norður- og Austurvegar. Utdrátturinn fór fram með aðstoð tölvu, skv. reglum nr. 27 frá 14. janúar 1977, er fjármálaráðuneytið setti um útdrátt vinninga, í samræmi viö skU- mála lánsins. Vinningaskráin fylgir hér meö ásamt skrá yfir ósótta vinninga frá sjötta, sjöunda og áttunda útdrætti. Athygli er vakin á því að vinningar fymast á fjórum árum talið frá út- drætti. Til leiöbeiningar fyrir handhafa vinningsnúmera viljum vér benda á, að vinningar eru eingöngu greiddir í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafn- arstræti 10 Reykjavík, gegn framvísun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðlabankans, geta snúiö sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og af- hent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaúti- bú eöa sparisjóður sér síðan um að fá greiðslu úr hendi útgefenda með því að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. KP 10-000 26636 3722° 7532? 32700 61444 KR 5.000 11352 76566 99951 30636 e0205 KR 1.000 1564 1742? 33945 49044 60794 73195 83285 91414 2545 17985 37185 49309 60837 74417 83381 91897 3316 18049 37845 50567 61684 74682 83439 93987 3682 24054 38434 50877 62175 76382 83997 94001 3980 24103 39367 51481 65241 76444 84969 94315 4071 26499 42683 53591 65245 76732 87387 94730 7347 27190 44199 54002 65727 76954 87540 98545 8898 27500 45537 55784 60941 77022 87936 99030 10524 28439 46071 561.62 69091 77459 80294 99101 11326 Z»\7 4 46443 57963 6925? 7832? 38812 11 794 30124 46538 58153 70094 75*)4f. 398 77 12175 326 24 48183 £9079 70855 90S60 12326 73574 48756 60768 72375 304 64 9 ; 039 KR. 100 66 3033 5770 9332 111 13 14099 lbt/? I97V4 97 3033 5786 84ól 1116.7 14111 lf.836 í 9314 135 52? r. 58 i5 8485 11J 67 i 11 9« 17121 i y965 197 3309 592 7 8642 11246 i 4 3 4 7 Í /2éÖ 20046 337 3352 5986 8853 11436 14478 17305 10069 405 3515 6)36 9190 1 1493 14526 1 7367 ?C 182 545 3753 6165 9241 11768 14574 17506 20240 726 3902 6185 954; í I S 3 4 14683 1 761 ú 20261 756 2959 6138 9628 11885 14692 17684 20564 914 3909 6313 9902 12177 140ÁO 17944 20758 9)8 4006 6.398 9V5'i 12501 151)6 1947 3 20918 1549 4 1 O'" 6415 9973 12586 15156 ) 8613 2128? 1689 416'. 651 3 10048 1567.0 : 5 ? 3 ■*. 18656 2 i 316 i 809 4732 6720 10090 12721 1 55 íiv t8674 2 i 317 1929 450' 6 7 c. 7. 1C1 “• 3 5 281*, 15608 Í.867R 21418 2075 5003 6873 '0139 13209 ‘ 156 « ' j ð>45 21480 2251 10^7 7C49 10310 13316 1 56 ?6 ^394? 716 65 2272 5300 7093 10342 13422 158? 5 i '/0 'c ; 21S77 2392 5527 721i 10369 13672 16 063 19 297 22177 2410 5540 7385 10435 Í2674 16127 19449 22671 2567 5566 7478 10969 13715 16188 19471 23431 2691 566«? 7986 11079 13741 16286 19762 23756 2913 5702 8307 11101 13889 16619 19766 23799 24123 31856 38985 - 46574 54790 63072 70978 78528 24253 31991 39006 46588 54911 63332 71414 79073 24294 32028 39061 46736 54980 63363 71517 79204 24388 32032 39336 46919 55080 63435 71665 79470 24750 32041 39457 46973 55083 63467 71774 79634 24807 32098 39637 4701 1 55130 63478 71795 80090 24833 32296 39703 47149 55391 63483 71873 80142 24854 32329 39736 47289 55430 63610 71893 80255 24861 32359 39892 4 7830 55854 63636 71993 80478 24920 32488 39919 47847 56028 63764 72743 80843 24947 /2586 40044 4 7951 56108 63773 72251 80863 249V6 32726 40049 49260 56293 63880 72459 81426 25164 32747 40099 48438 56821 63952 72463 82331 25228 32760 40173 48463 56935 61034 72926 82406 25384 32907 40327 48699 57043 64146 73342 82424 25537 33110 40386 48721 57108 64236 73364 82464 25740 33164 40773 48996 57151 64242 73520 82880 25810 33215 41072 49051 57186 64265 73598 82911 25901 33217 41224 49167 57293 64307 73647 82968 25911 33484 41261 49185 57299 64818 73649 83029 25923 33584 41291 49262 57329 64839 73683 83061 25959 33612 41302 49423 57424 64855 73828 83094 26059 33740 41445 49549 57724 65159 73948 83190 26425 33756 41505 49552 57885 65183 74179 83392 26931 33802 41969 50038 58000 65267 74409 83571 27122 33909 42025 50082 58043 65298 74518 83701 27277 34084 42059 50330 58126 65716 74778 83705 27528 34401 42077 50511 58128 65795 74824 84452 27531 34467 42441 50514 58334 66028 74854 84543 27937 34525 42586 50541 58408 66057 74878 84668 28235 34663 42822 50741 58458 66155 74975 84906 28241 34847 42850 51088 58611 66186 75220 85091 28326 34850 42927 51196 58648 66205 75227 85403 29543 35079 43184 51528 58750 66206 75361 85445 28748 35109 43240 51541 59278 66207 75468 35480 28854 35449 43270 51717 59469 66492 75693 85516 28867 35539 43295 51853 59670 66öl9 75702 85690 28894 35561 43418 51900 60071 66806 >5727 85733 28982 35585 43650 52149 60185 66870 75732 85803 29035 35666 43731 52180 60430 67105 75800 35957 29118 35717 43823 52432 60436 67147 75833 85900 29122 35888 44146 52495 60431 67256 758°6 86113 29144 35929 44151 52526 60641 67336 76129 86293 29207 36035 44266 52588 60663 67564 76270 86448 29368 36116 44397 52736 61214 68189 76688 86638 29692 36455 44436 52816 61236 60250 76951 86666 29889 36549 44522 53183 61245 68786 76969 86772 30075 36744 44784 53293 61863 687«9 77182 86975 30096 37104 44795 53399 61945 68932 77268 87112 30423 37194 44920 53944 61998 68949 77305 87145 30726 37532 45050 54036 62036 68998 77355 87241 30934 37558 45221 54056 62039 69041 7767« 87332 31046 37591 45433 74122 62199 6968? 778C3 87668 31424 37638 45669 54181 o2208 69692 78026 87762 31480 37719 45743 54336 62224 69805 76027 87358 31551 78211 46177 54420 62281 70006 7S03Ó 37941 31622 38306 46281 544 41 62537 70418 78075 89484 31733 38365 46431 54569 62687 70520 78144 88593 31760 38715 46434 54679 62745 70838 78420 88610 31918 38899 46529 54762 62757 70942 78442 88632 88777 90273 9J924 93237 94546 96039 97618 98453 88827 90446 91939 93256 94834 96078 97660 «8549 89022 90549 92094 93331 94920 96136 97796 98704 89136 90661 92152 «3430 950 J 2 96191 97875 98946 89379 «0669 92363 93899 95050 96545 97894 99160 99477 90803 92540 94127 «5122 96699 97985 99252 89616 91078 92589 94237 95173 96897 97998 99328 89725 91114 92835 94266 «5178 96909 98114 99431 89786 91186 93023 «4.795 95222 76911 98134 99964 89892 «1332 93200 94405 95429 97339 98320 vooe3 91684 93226 94 ) 30 «5471 97508 98413 FJARMALARAEiUNEYTIÐ «\EYKJ<tUIK 15. JUNI 1985 Q’i „Með grein DV fylgir mynd af brauði sem sagt er að hafi að geyma smurningu. Er það í hœsta máta ósennilegt. Líklegra er að hér sé um að rœða útfellingu eða lit úr áli úr vélakosti bakarisins." ÓRÖKSTUDDAR ÆSIFRÉTTIR Athugasemd frá Landssambandi bakarameistara a „Eigi skal þó boriö á móti því aö w mistök geta almennt orðiö í brauð- og kökugerð, rétt eins og viö aðra iðnaðarframleiðslu. Öhætt er að full- yrða að slík slys eru ekki algengari í Kökubankanum heldur en í iðnfyrir- tækjum almennt nema síður sé.” DV hefur um árabil fjallað um neytendamálefni og hefur blaðið raunar verið á vissan hátt frumkvöð- ull um slika umfjöllun í fjölmiðlum. Málefnaleg umræða um málefni neytenda er vissulega af hinu góða, bæði fyrir seljendur vöru og þjónustu og fyrir neytendur. Skal þáttur DV í þeim efnum þakkaður. A hinn bóginn hafa á stundum orðiö mistök hjá ís- lenskum f jölmiðlum er þeir hafa ljáð neytendamálefnum rúm. Eitt sorg- legasta dæmi slíks er að finna á síð- um DV fimmtudaginn 20. júní sl. Þar á blaöamaöur viðtal við „Hrefnu úr Norðurbænum í Hafnarfirði”. Er þar farið slíkum orðum um hafnfirska fyrirtækið Kökubankann og fram- leiðslu þess aö meö endemum er. An nokkurra sannana er því slegið upp að Kökubankinn sé einokunarfyrir- tæki og i brauðum frá fyrirtækinu megi finna tuskur, pöddur, plast- poka, jámflísar og smurningu svo að samviskusamlega séu taldar upp ávirðingar er hin fróma kona úr Norðurbænum í Hafnarfirði telur sér sæmaaðnefna. Af þessu tile&ii vill Landssamband bakarameistara leyfa sér að hreyfa eftirfarandi atriöum: 1. Valdimar Bergsson bakarameist- ari, sem á og rekur Kökubankann, er þekktur að því meðal stéttar- bræðra sinna að vera ákaflega góður fagmaður. Ber fyrirtæki hans þess ljósan vott. Bakaríið er afar snyrtilegt og jafnan valin hráefni notuð í framleiðsluna. Með grein DV fylgir mynd af brauði sem sagt er aö hafi aö geyma smumingu. Er það í hæsta máta ósennilegt. Líklegra er að hér sé um að ræða útfellingu eða lit úr áli úr vélakosti bakarísins. Slík útfelling getur einstöku sinn- um gerst. Hún er algjörlega skað- laus og stafar af vatni. Fullyröing- ar um aðra fylgihluti brauðanna verður að vísa heim til föðurhús- anna enda virðist hér um aö ræða staðlausa stafi sem settir em fram af illum hug. Eigi skal þó boriö á móti því að mistök geta al- mennt orðið í brauð- og kökugerð, rétt eins og við aðra iðnaðarfram- leiðslu. Ohætt er að fullyrða að slík slys em ekki algengari í Kökubankanum heldur en í iðnfyr- irtækjum almennt nema síður sé. Kjallarinn SIGMAR ÁRMANNSSON LÖGFRÆÐINGUR. Slik fátíð og einstök óhöpp eru þó vart blaðamatur. Séu fjölmiðla- menn hins vegar á annarri skoðun verður að gera kröfur til þess að þeir hafi sannanir undir höndum en byggi ekki greinar sínar á róg- burði. Jafnframt teldu ábyrgir fjölmiðlar örugglega við hæfi að gefa hinum „ákæröa” kost á að skýra sjónarmiö sín um leiö og hiö ámælisverða er tíundaö. Greini- legt er að DV hefur lítinn áhuga á svo sjálfsögðum vinnubrögðum, a.m.k. ekki varðandi það tilvik sem hér er til umf jöllunar. 2. IDVerlátiðaðþvíliggjaaðKöku- bankinn sé einhvers konar einok- unarfyrirtæki sem hafi einhver óeðlileg tök á Kaupfélagi Hafnar- fjarðar í Miðvangi. Þetta er auð- vitað eins og hver önnur firra. I fyrsta lagi má ne&ia að i Hafnar- firði eru a.m.k. 4 til 5 bakarí og/eða sölubúðir sem sérhæfa sig í sölu á brauði og kökum. Þar af er ein slík verslun í aöeins nokkur hundmö metra fjarlægð f rá Köku- bankanum og Kaupfélagi Hafnar- f jarðar, Miðvangi. I annan stað er þess að geta að í Hafnarfirði eru fjölmargar nýlenduvömverslanir og nokkrir stórmarkaðir þar sem unnt er að fá brauö og kökur frá ýmsum brauð- og kökugeröum. I verslanasamstæðum er hins veg- ar algengt aö eigendur einstakra fyrirtækja geri með sér samninga þess efnis að bjóða ekki sömu vör- umar. Hefur þetta hingaö til þótt í alla staði eðlilegt og er til þess fallið að ná fram nokkurri sérhæf- ingu og hagræðingu í rekstri. A sínum tíma, er Kaupfélag Hafnar- fjaröar seldi Kökubankanum hús- næði við Miðvang, geröi stjórn kaupfélagsins samning viö Köku- bankann þess efnis að kaupfélagið seldi ekki brauð- og kökur. Á sama hátt skuldbundu forráða- menn Kökubankans sig til þess að selja ekki nýlenduvörur, þ.m.t. mjólkurvömr. Við þennan samn- ing, sem enginn var þvingaður til að gera, hefur verið staðið að öðm leyti en því að af hálfu Kökubank- ans hefur kaupfélaginu verið gert kleift að hafa á boöstólum brauð- vörur frá Kökubankanum. Hér skal enn ítrekað að samningar af þessu tagi milli aöila í verslana- miðstöðvum em algengir, og raunar nauösynleg forsenda þess að fyrirtækin geti þrifist í nábýli. Landssamband bakarameistara telur afar brýnt að ofangreindum sjónarmiðum verði komiö á fram- færi við lesendur DV. Jafnframt er látin í ljós sú von að af hálfu DV verði framvegis viöhöfö vandaöri vinnu- brögð þegar málefni brauð- og köku- gerðar eða einstakra fyrirtækja inn- an greinarinnar eru til umf jöllunar á síðum blaðsins. I títtne&idri grein DV er því slegið upp aö ýmis óþverri fylgi sem kaupbætir séu brauö frá ákveðnu fyrirtæki keypt. Hér hefur verið sýnt fram á að svo er ekki. Á hinn bóginn vakna upp spumingar hvers eðlis kaupbætirinn er sem fylg- ir DV. Sumir vildu sjálfsagt segja í þvi efni órökstuddar æsifréttir. Virðingarfyllst, Landssamband bakarameistara. Sigmar Ármannsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.