Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Qupperneq 18
18
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNl 1985.
Viðskipti og efnahagsmál Viöskipti og efnahagsmái
Trausti Eiriksson, 38 ára vélaverkfræðingur. Vann hjá Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins, hafði hugmyndir varðandi fiskvinnslutæki og hvatti menn
til að hrinda þeim í framkvæmd. Það vildi enginn. Hann sagði þvi upp hjá
ríkinu og fór sjálf ur f ram, einn.
Séð yfir vinnslusalinn. Allt að verða klárt í hörpuskeljarverksmiðjurnar þrjár sem fara um borð í þrjú norsk
skip á næstu vikum. Fyrsta verksmiðjan er þegar komin um borð, það var fyrir 6 vikum og skipið komið á
veiðar.
Vesgú, eitt stykki
verksmiðja um borð
“það erfylgst
granntmeð
fyrirtækinu
Trausthf.á
alþjóðamarkaðnum
enda ekkert skrítið
„Eg ætla að fá eitt stykki hörpu- rækjuverksmiðjulíka.”Þettageturþú voginum og þú færð verksmiðjuna
skeljarverksmiðju og eitt stykki sagt við þá hjá Trausti hf. í Knarrar- þína; vesgúumborðíbátinn.
Traust hf. er örugglega með
athyglisverðari fyrirtækjum á Islandi.
Starfsemin hófst fyrir 6 árum, fram-
leidd eru fiskvinnslutæki sem seld eru
jafnt í útlandinu sem hér heima.
Háar f járhæðir
í vöruþróun
Þá er það ekki síöur athyglisvert að í
fyrirtækinu er háum fjárhæðum eytt í
vöruþróun. Tækin eru smíðuð og próf-
uð áfram. Þeir gera þetta sjálfir, fá
enga opinbera styrki og hafa aldrei
fengið.
En eitt stykki verksmiðja takk, í
heilu lagi, tilbúin til notkunar.
Athyglisvert. Enda eru þeir búnir að
semja um að setja hörpuskeljarverk-
smiðjur í fjögur norsk skip. Og í janúar
f ór ein rækjuverksmiðja í norskan bát.
Þaö er reyndar hálfgert ævintýri
hvernig þetta allt byrjaði. Aðaleigand-
inn, Trausti Eiríksson vélaverk-
fræðingur, vann hjá hinu opinbera,
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, og
Hér er unnifl vifl olíukynntan sjóflara en hann er hluti af hörpuskeljarverksmiflju.
DV-myndir: VHV.
Barentshaf-ný „gullnáma”?
—ef þar veiðast 500 þúsund tonn af hörpuskel á ári
springur hörpuskeijarmarkaðurinn
Hörpuskelfisksmiðin í Barentshafi
— ný „gullnáma”. Þannig hljóðar
fyrirsögn í norska blaðinu Fiskaren
frá 11. júní síðastliðnum. I greininni
segir að upplýsingar berist sífellt um
fleiri og fleiri sem séu að fjárfesta
fyrir milljónir króna vegna veiða í
Barentshafi.
„Það er vitað að hörpuskel er
veidd bæði við Island og Kanada og
það fást miklar tekjur fyrir hana,”
segirígreininni.
Rætt er um veiðihorfur. Og á
einum staö segir að miðin í Barents-
hafi, sem eru feikistór, geti gefið af
sér frá þúsund og upp í 50 þúsund
tonn af skelfiski á ári.
Síðan segir: „Það er undirstrikað
að ekki eru vísindalegar niðurstöður
fyrir þessum tölum heldur eru þær
byggðaráágiskun.
A meðan eru tölumar ekki
ósannar og þær eru skrambi háar
þegar gætt er að þvi að fyrir kílóið
fástum230krónur. (isl).”
Ef rétt er að miðin í Barentshafi
gefi veiði upp á 500 þúsund tonn á ári,
það þýðir 50 þúsund tonn af skelfiski
(10% nýtast), er um meiri háttar mál
aðræöa.
Kanadamenn og Bandaríkjamenn
veiða til samans um 220 þúsund tonn
af skel á ári (nokkrar tegundir) upp
úr sjó. Og Japanir eru með þetta lið-
lega frá 100 þúsund tonnum upp i 200
þúsundtonn.
Við Islendingar, serp erum með
þeim stærri á þessu sviði, veiðum
árlega um 15500 tonn af hörpuskel
upp úr sjó eða um 1500 tonn af skel-
fiski.
Af þessu sést að ef miðin í
Barentshafi reynast eins gjöful og
þeir bjartsýnustu segja gæti orðið
slíkt offramboð á heimsmarkaðnum
að veröið færi niöur. Markaðurinn
spryngi.
-JGH
Grainarnar tvær um hörpuskelfiskmiðin i Barentshafi sem birtust i
norska blaflinu Fiskaren þann 11. júni.
/ Haneskjell i Bar
RA
IMSTITUTT FOR FISKERIFAG
Haneskjell i Barentshavet - et nytt «Klondyke»
Biologi, utbredelse og
f*nFs‘ Til ni I
; (flfur 1) er en kj*nn»k»p
nordllf. njrrmest arktisk »rt tom n«»kjell i Barentshavi'
; flnnej i omriden* rundt liland. »ok«l»*r foreUtt av foi
:pi Grand Bank» ved Newfound. Univerntetet i Troma
: land. of t nortkr fuevann p4 kya- forakninfiinatitutut h.
ten av Nord-Norge og t hav- haneikjell fmnea I v
Biernaya Skjrllet rr funnet i Bj»m»ya. De utle»tr konaenui
fr» 10—20 m ned til 300 m o* ijonene ble funnet i dyp meUor
kommer hovedsaketif pA iO og 130 m tflgur 2). Det ha
J bunn. Spesiclt tett* fore- imtdlertid lenge v«rrt kjent at d<
uter er det p4 omrider med flnne» íkjell p4 andre iteder
; aterk strem kombincrt med BarenUhavet,-bl» har loddefis- veiutm
Dette regnestykket er basert pi
del flnnea ei
haneakjell t de omridene aom er
Demeit mi den irlige til-
v disse skjellcne til-
:i hestingspotensial pr,
flnner langs kystcn av
Flf. I: Haneskjell.
hvor det kan hastei I sterrelsrs-
orden mellom JQOO og 30.000
tonn skjellmal pr. »r
Det urídrrslrrkcs-al det ikke
rs vitenskapeltg frunnlaf for
.• tallene. o* at det hele er
g gjeUiinger.
I ikke uaann
synUge og de er skremmende
h»ye ntr en Ur med i betrskt-
ningen at denne varen betales
med en kiloprú pt oppUI kr. SO.
Det kan h#res erikelt ut ntr det
gjelder fsngstinfen av haneskjeU
Imidlertid vet en at skjeUene ved
Bjarnoya er sv*rt bevokst med
MuHg omráde
med hanoskjol
ORDET FRITT:
Haneskjellforekomstene
i Barentshavet
mngsmsutusjoner.
Ideer *r gratU.