Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985.
25
Sími 27Q22 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bílaverið.
Ford Torino,
Ford Cortina,
Ford Capri,
Ford Escort,
Saab 99,96,
Lada 1200,1500,
Simca 1100,1508,
Audi 100LS,
Wagoneer,
Vauxhall,
Chevrolet,
VW Derby,
VWGolf,
VWK70,
Toyota Mark II2000,
Austin Mini,
Austin Allegro,
Homet o.fl.
Gamli Sambandslagerinn er hjá
okkur. Nýjar bíltölvur, elektroniskar
kveikjur, magnettur á góöu verði.
Uppl. í síma 52564.
Vél í Rússa árg. 76 til sölu.
keyrð 30.000 km. Uppl. í síma 39695
eftir kl. 18.
Erum að rifa:
Bronco 72,2 stk.
Scout ’69,
Comet 74,
Mazda 818 75,
Mazda 616 75,
Fiat 125 P 78.
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Mjög góð 6 cyl. Chevrolet vél
tU sölu. Uppl. í síma 84972.
Til sölu notaðir varahlutir i:
Allegro, Skoda 110,
Audi 100, Toyota,
Citroen GS, Trabant,
Datsun 1200 og 180 B,
Galant, Volvo 142,
Lada, Volvo Amason,
Mazda, Passat,
Mini, Peugeot,
Saab, VW1300,
Simca 1100, Fiat 127,128.
Erum fluttir frá Kaplahrauni 9
Hafnarf. að Tangarhöfða 9 Rvík. Sama
góða þjónustan. BUapartar og dekk,
sími 672066.
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti — kaupum bUa.
Ábyrgð—Kreditkort.
Volvo 343, Galant,
Blazer, Escort,
Bronco, Cortina,
Wagoneer, AUegro,
Scout, AudilOOLF,
Ch. Nova, Benz,
F. Comet, VW Passat,
Dodge Aspen, W-Golf,
DodgeDart, Derby,
PlymouthVaUant, Volvo,
Mazda—818, Saab 99/96,
Mazda 616, Simca 1508—1100,
Mazda—929, CitroenGS,
Toyota CoroUa, Peugeot504,
Toyota Mark II, Alfa Sud,
Datsun Bluebird, Lada,
Datsun Cherry, Scania 140,
Datsun—180, Datsun—120.
Datsun—160,
Bilgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Charmant 79, Lada 1200 S ’83
Escort 74 og 77, Wagoneer 72,
Fiat 127 78, Cortina 74,
Toyota Carina 74, Fiat 125 P 78,
Saab 96 71, Mazda 616 74,
Lada Tópas 1600 ’82 Toyota
Markn’74,
;Kaupum bUa tU niðurrifs. BUgarður
•sími 686267.
Varahlutir:
BMW, Mazda,
Bronco, Saab,
Citroen, Simca,
Cortina, Skoda,
Datsun 220D, Subaru,
Golf, Suzuki,
Lada, Toyota.
Kaupum bfla tU niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opið kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niöurrifs. Mikið af
góðum, notuöum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Notaðir varahlutir til sölu:
Alfa Romeo ’78, 79, Ladal500
Volvo ’71-’73,
Chevrolet
Malibu ’73,
Nova ’71-’74,
Nal pickup ’73,
Ford 100
pickup ’75,
Allegro 1500 ’79,
Comet,
Cortina,
Galaxie ’70,
Escort ’71-’75,
VW rúgbrauð’74, Hornet’71,
VW1300 og 1302, Galant '75,
Saab 96-99, sjálfskiptur,
Buick ’74. Ford Pinto,
’74-’79,
Simca 1100
’77-’79
Mini ’74-’76,
Mazda 1300,616,
818,929, ’71-’76,
Fiat 127,128,125,
132, ’72-’76,
Dodge ’71-’75,
Datsun 100,1200,
140,160,180,
’71-’75,
Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl.
10—19 laugardaga og sunnudaga kl.
13—17, Moshlíð 4, Hafnarfirði við
Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Cortina,
Fiat,
Chevrolet,
Mazda,
Escort,
Pinto,
Scout,
Wartburg,
Peugeot,
Citroen,
Allegro,
Kaupum til niðurrifs. Póstsendum.
Sími 81442.
Skoda,
Dodge,
Lada,
Wagoneer,
Comet,
VW,
Volvo,
Datsun,
Duster,
Saab96
og fleiri.
Continental.
Betri barðar undir bílinn hjá Hjól-
barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu
104 í Reykjavík, sími 23470.
Til sölu 4ra cyl.
Ford Trader dísilvél, 80 hö., ásamt 4ra
gíra kassa. Vélin er til sýnis hjá dísil-
stilliverkstæðinu Boga hf., Súðarvogi
38, sími 33540. örn.
Er að rífa Volvo
144 árg. ’72. Til sölu mikið af vara-
hlutum m.a. vél, gírkassi, hurðir
o.m.fl. Uppl. í síma 46038 e.kl. 18.
Óska eftir að kaupa
16X10” White Spoke felgur undir
Bronco. A sama stað til sölu karfa á
Willys ’65 + gírkassi og millikassi.
Uppl. í síma 96-81238 eftir kl. 19.
Sórpantanir. Ö. S. umboðið,
varahlutir: Sérpöntum alla varahluti
og aukahluti í alla bíla og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og fljótustu
þjónustuna. Eigum á lager mikiö
magn af boddí-, véla- og drifvarahlut-
um og f jöldann af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaðar vélar, bensín og
dísil, drifhásingar, gírkassa og milli-
kassa. Gott verð — góð þjónusta —
góðir skilmálar. Ö.S. Umboöiö,
Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Scndibílar
Sendiferðabíll.
Til sölu Ford D 500 árgerð ’74 með
Clark kassa og nýrri vél. Bifreiðin
hefur verið í eigu fyrirtækis undan-
farin ár, í léttum flutningum og verið
vel við haldiö. Tilboö óskast. Nánari
upplýsingar í síma 33530 milli kl. 8 og
18.
Bílar óskast
Skuldabréf - Bill.
Oska eftir að kaupa bil fyrir 200.000 kr.
veðskuldabréf. Þeir sem hafa áhuga
haf i samband við DV í síma 27022.
H-687.
AMC Matador
óskast til kaups helst 8 cyl. Sími 96-
23213.
Óska eftir Volvo Amazon
eða bíl frá ’68—’73. Má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í sima 43931 e. kl. 19.
Óska eftir að
kaupa bifreið á verðbilinu ca 100—150
þúsund, helst station eða með skut-
dyrum. Einungis bifreið i góðu lagi
kemur til greina. Sími 687911.
Toyota Corolla KE 30 '77
til sölu. Sími 53693.
Fiat Uno árg. '84 55S
óskast í skiptum fyrir Cortinu árg. ’79.
Uppl. í síma 44602 á kvöldin.
Óska eftir gangfœrri druslu
á verðbilinu 0 og upp í nokkur þúsund.
Uppl. í síma 17270 á skrifstofutíma.
Volvo 77.
Oska eftir Volvo station árg. ’77 í skipt-
um fyrir góöan Volvo station árg. ’72.
Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
52570.
Óska eftir dísilbíl
í skiptum fyrir Toyota Gamry GL árg.
’83, sjálfskiptan, vökvastýri, ekinn
70.000 km. Uppl. í síma 41556 kl. 18—20
næstu daga.
Hef kaupanda
að góöum 6 cyl. Cherokee eða Scout ’74
í skiptum fyrir góða Toýota Cressidu
’78. Hef einnig kaupanda að Toyotu
Tercel 4X4 ’84 eða Subaru station 4X4
’84. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi,
sími 93-7577.
Hornet.
Oska eftir að kaupa Hornet ’73—’75,
2ja dyra. Uppl. í síma 13732 e. kl. 19.
Bflar til sölu
Toyota MK2árg. 75
til sölu, skoðaður ’85, einnig VW 1303
árg. ’74 og Beta video. Uppl. í síma
79863.
Volvo 343 árg. 78 til sölu,
bíll í toppstandi, verð kr. 140.000. Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
53117 eftirkl. 19.
Subaru 4x4 station '84,
rafmagnsrúöur, vökvastýri, útvarp og
segulband, dráttarkúla, sílsalistar,
tvíryðvarinn, einstakur bill. Sími
79746.
Til sölu fallegur Saab 96
árg. 77, ný kúpling, nýtt í bremsum,
útvarp og segulband, skoðaður ’85.
Fæst með ca 25.000 út og 10.000 á mán.
Einnig til sölu Volvo 142 DL árg. 74 á
góöum kjörum. Sími 79732 eftir kl. 20.
Chevrolet Impala station
árg. 1973 til sölu, 8 cyL, 400 cub. Uppl. í
síma 46658.
Mazda 121 79 til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 92-2568.
Bráðum tvítugur,
Volkswagen fastback, skoöaður ’85,
selst á 20 þús. Athugið, 15% stað-
greiðsluafsláttur. Sími 28086.
VW árgerð 77, bjalla,
til sölu. Uppl. í síma 30938 eftir kl. 19.
4x4 Dodge Powervagon
200 til sölu, Pickup með húsi 79, inn-
fluttur nýr ’82, 6 cyl., beinskiptur,
eyðslugrannur og traustur bíll í topp-
standi. Sími 20053 e. kl. 20.00.
Mazda 626 2000 '82
sporttýpan til sölu. Ekinn 36.000 km,
skipti möguleg á ódýrari. Sími 34959
eftir kl. 18.
Til sölu Citroen GX 2200
árgerð 76, rafmagnsrúöur og fleira,
þarfnast viðgerðar. Verð 105.000. Uppl.
í sima 666728.
Ódýr bill.
Skoda 120 LS ’81 til sölu, ekinn 40.000, í
ágætisstandi, selst ódýrt. Uppl. í síma
687664 á kvöldin.
VW rúgbrauð til sölu,
ekið 400 km, í toppstandi. Uppl. í síma
97-5862.
Einn ödýr en góður.
Volvo 142 72, skoðaður ’85, gott kram,
en þarfnast lagfæringar á boddii. Verð
35.000. Sími 51348 eftir kl. 17.
Super VW.
Til sölu VW 73, allur breyttur, plast-
bretti, breið dekk, teinafelgur, sport-
stýri, eldrauður, gott lakk. Bíll sem
tekið er eftir. Sími 78413.
VW Jette GL
’82 til sölu, ekinn 49.000 km. Uppl. í
síma 79203.
Wartburg station
’82 til sölu, ekinn 29.000 km, góður bíll,
sanngjamt verð. Ath. öll skipti. Sími
99-4313, Hveragerði, e. kl. 19.00.
IH sölu Honda Prelude
árgerð 79, ekinn 84.000 km. Uppl. í
síma 71658.
Ford Escort
árgerð 74 til sölu. Uppl. í síma 40816.
Bronco SP. Sport 74,
8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, breið
dekk, pústflækjur, jafnvægisstöng,
tvöföld veltigrind, klæddur, útvarp/-
segulband, krómgrind, fjórir ljóskast- .
arar. Sími 621101 til kl. 19 eða 28121.
Draumabillinn til sölu.
Volvo 144 árg. 74. Uppl. í síma 76933.
Mini 79.
Mjög góður Mini 79, keyrður rúma
80.000 km, til sölu. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022.
H-578.
Sparneytinn — góður.
Til sölu Fiat 127 árg. ’82, ekinn 50.000
km. Góður bíll. Uppl. í síma 687676.
Til sölu Daihatsu Charmant árg. '79,
góöur bíll. Greiðslukjör. Uppl. í síma
79054 eftirkl. 18.
Til sölu Peugeot 504 station
árg. 79, ekinn 90.000 km. Til sýnis og
sölu á Bílasölu Matthíasar v/Mikla-
torg. Simi 24540.
Mazda 929 station árg. 78,
til sölu, vel útlitandi. Gott verð miðað
við góðar greiðslur. Sími 36892.
Mitsubishi Colt '81,
ekinn 71 þús. Verð 220 þús. Skipti koma
til greina á ca 100 þús. kr. bíl. Uppl. í
síma 25696.
Toyota Corolla 74
til sölu. Verð ca 60 þús. Skipti óskast á
ca 150 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 93-3972
á kvöldin.
Toyota Mark II
77 tU sölu, góður bUl, gott lakk, ekinn
100.000 km, einn eigandi. Verð 150.000.
Sími 651454.
Galant 2000
GLS ’82 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 92-2734.
GMC JIMMY
74 til sölu, 6 cyl. dísU, 5 gíra, spUtt-
aður, álfelgur, góð dekk, vel með far-
inn.Sími 99-5960.
Land-Rover '72, bensín,
til sölu. Uppl. í síma 73265.
L5 VEKUVt
VIKAN ER KOMIN!
Börn
og
ffkni-
lyf
Sit ekki yfir bláum
myndum, segir Níels
Árni Lund, forstöðu-
maður kvikmyndaeftir-
litsins, meðal annars í
Vikuviðtali — Best
klædda kona heims —
U 2 í poppi — Veiði-
peysa — Fimm mínútur
með Willy Breinholst —
Framhaldssagan Vefur
— Pósturinn — Draum-
ar — Vídeó-Vikan —
Jón forstjóri og félagar
á teiknimyndasíðum og
fleira.
Misstu ekki VIKU úr lífi þínu!
á öllum blaðsölustöðum