Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Síða 29
DV. FIMMTUDAGUR 27. JONI1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ökukennsla
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoöa viö endumýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasimi 002,
biðjið um 2066.
ökukennsla, œfingatimar.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Nemendur greiða aöeins
tekna tíma. Nýir nemendur geta byrj-
aö strax. Friðrik Þorsteinsson, sími
686109.
úkukennsla—œfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aöstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
Kenni ð Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstimar. Góð greiðslu-
kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158
og 34749.
ökukennsla — œfingatímar.
Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð
greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku-
kennari, sími 671358.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. ökuskóíi. öll prófgögn.
Kennir allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bilasími
002-2002.
Úkukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 75222 og 71461.
Úkukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árgerð ’84.
Nemendur geta byrjað strax og greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá
sem misst hafa ökuskírteinið. Góð
greiðslukjör. Skarphéðinn Sigur-
bergsson ökukennari, sími 40594.
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Otvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Vísa — greiðslukort. Ævar Friðriks-
son, sími 72493.
Úkukennsla-bifhjólapróf.
Myndskreytt kennsluefni á gamla
verðinu. Góður ökuskóli, sá ódýrasti í
borginni. Gamlar og þrautreyndar
kennsluaöferðir gefa besta árangur.
Volvo GLS kennslubifreið, Kawasaki
bifhjól. Snorri Bjarnason, sími 74975,
bílasími 002—2236.
Ég er kominn heim
í heiðardalinn og byrjaður að kenna á
fullu. Eins og að venju greiðið þið
aöeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks-
ins bætt við mig nýjum nemendum.
Greiðslukortaþjónusta. Geir P.
Þormar ökukennari, sími 19896.
Úkukennarafólag íslands
auglýsir:
Ágúst Guðmundsson, s. 33729
Lancer ’85.
Guöbrandur Bogason, s. 76722
Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla.
VilhjálmurSigurjónsson, s. 40728-78606
Datsun 280 C.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309-73503
Volvo 240 GL ’84.
Halldór LáruSson, s. 666817-667228
Citroen BX19 TRD.
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo 360 GLS ’85,
bílasími 002-2236.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512
Datsun Cherry ’84._________________
Guömundur G. Pétursson, s. 73760
Mazda 626.
Úkukennsla-bifhjóla-
kennsla-endurhæfing. Ath. með
breyttri kennslutilhögun verður öku-
námið árangursrikara og ekki síst
mun ódýrara en verið hefur miðaö viö
hefðbundnar kennsluaðferðir.
Kennslubifreið Mazda 626 meö vökva-
stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650,
Suzuki 125. Halldór Jónsson öku-
kennari, símar 83473 og 686505.
Vönduð, dönsk Trío
hústjöld og hjólhýsatjöld. Viögerðir,
varahlutaþjónusta. Tjaldbúðir, Geit-
hálsi við Suöurlandsveg, sími 44392.
Barnahústjöld nýkomin.
Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect-
ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku-
tjöld, Tommy segulbönd, Tommy
plötuspilarar, Tommy tölvustýri og
nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar
ballett, tvist og pases. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10,
simi 14806.
Bílar til sölu
Shcai
BMW — M. Benz — Rover.
BMW 318 i árg. ’82, ekinn 35 þ. km.
Hvítur. Rover 3500 árg. ’83, ekinn 57 þ.
km. Grásans. Sóllúga. Rafmagn í öllu.
Test tölva M. Benz 230 E árg. ’84, ekinn
31 þ. km. Steingrár, sóllúga.
Bilasala Matthíasar v/Miklatorg sími
24540-19079.
Madesa 670 22 feta
hálfplandandi bátur meö 90 hestafla
dísilvél, VHF og CB talstöðvum,
dýptarmæli o.fl. Verð kr. 480.000. Sími
671159 eða 34600 á daginn.
Vatnabðtar, 9 og 12 feta.
Framleiðum vandaða vatnabáta úr
trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum
einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk-
hraðbáta. Til sýnis og sölu að Bílds-
höfða 14, sími 671120. Verslun O. EU-
ingsen, sími 28855. Plastiðjan Eyrar-
bakka.sími 99-3116.
Trilla til sölu,
2,85 tonn, Sabb 1978, 2 talstöðvar,
rafmagnslensidæla. Uppl. í sima 25464
eftir kl. 18.
Þjónusta
Sláttuvélaviðgerðir.
Viögerðarþjónusta á garðsláttuvélum,
vélorfum og öðrum amboðum, Vatna-
görðum 14,104 Reykjavík, sími 31640.
Sláttuvéla- og
smávélaþjónusta. Gerum við allar
geröir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og
aðrar smávélar. Framtækni sf.,
Skemmuvegi 34, N-gata, sími 641055.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Rassamvndir.
itilbúnar strax! Einstakhngs-, barna-,
fjölskyldu-, fermingar-, trúiScaups- og
stúdentsmyndatökur. Verið velkomin.
Nýja Myndastofan Laugavegi 18, sími
'15-1-25. (í sama húsi og bókabúð Máls
ogMenningar).
Vorum að fá mikið
úrval af Lotto jogginggöllum og skóm
á börnin. SporiðGrímsbæ.
Vinnusloppar fyrir herra.
Efni: 65% polyester og 35% bómull.
Verð: hvítir kr. 890, millibláir kr. 990.
Sendum í póstkröfu. Módel magasín,
Laugavegi 26, 3 hæö, 101 Reykjavík.
Sími 25030.
Setlaugar.
Léttar og sterkar. Norm-X, Garðabæ,
simar 53822 og 53851.
Rotþrær.
3ja hólfa, áætlaöar fyrir 10 manns, aUt
árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822
og 53851.
GÁZELLA
Teg. 344.
Þessi sígildi og vandaði „Trechcoar”-
frakki kostar aöeins kr. 4.690. Enn-
fremur úrval af heilsársfrökkum,
jökkum og kápum fyrir konur. Sendum
í póstkröfu. Kápusalan Borgartúni 22,
sími 23509. Næg bílastæði.
Teg 8404
Tilboösverð aðeins kr. 1000. Enn-
fremur úrval af kvenkápum, jökkum
og frökkum á órúlega hagstæðu verði.
Sendum í póstkröfu. Kápusalan,
Borgartúni 22, sími 23509. Næg
bílastæði.
Teg 8451.
Verð kr. 2.100. Fóðraður ullarjakki.
Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509.
Næg bílastæði.
Úrval
HENTUGT
0G HAGNÝTT