Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985.
33
to Bridge
Islenska sveitin í opna flokknum á
Evrópumeistaramótinu í Salso-
maggiore spilaði í fystu umferð við
Ungverjaland. Tapaði leiknum með
litlum mun eftir að hafa verið tuttugu
impum yfir í hálfleik. Flestir þeirra
komu í eftirfarandi spili í fyrri hálf-
leiknum, eða 14.
Norðub
* AK5
f KG94
0 10864
* 74
Vestur
♦ 96
V 8732
ÁD
Ý ÁG986
Austur
* 43
D
0 K97532
* KD103
SuPUK
♦ DG10872
S? Á1065
0 G
«52
I lokaða salnum voru þeir Aðalsteinn
Jörgensen og Valur Sigurösson með
spil S/N og voru að spila sinn fyrsta
leik á Evrópumóti. Mótherjar þeirra
voru Dumbowitch og Linzmayer, sem
eru hvað þekktastir ungversku spilar-
anna. Austur gaf, N/S á hættu, og
sagnir gengu þannig.
Austur Suöur Vestur Norður
3 T pass 4 T pass
pass 4 S pass pass
dobl p/h
Eitthvað hefur farið úrskeiðis hjá
Ungverjunum og vestur ekki vitað að
austur átti fjórlit í laufi. Annars hefði
hann farið í 5 lauf. Aöalsteinn sagði 4
spaöa og fékk þá doblaða. Fékk 10
slagi á hálitina og þaö gerði 790 til Is-
lands.
Á hinu borðinu voru Jón Ásbjörnsson
og Símon Símonarson með spil V/A og
þar gengu sagnir.
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 2L pass
5 L 5S dobl p/h
Fimm laufin sterk sögn í stöðunni
hjá Símoni. Þeir Jón og Símon hirtu
sína 3 slagi. Island fékk því 200 þarna
eða samtals 990 fyrir spilið.
Skák
Tvö Moskvu-félög kepptu til úrslita í
Evrópukeppni skákfélaga. Trud sigr-
aði Burevestnik 8—4. Beljavsky vann
Psachis í báðum skákunum á 1. borði. I
2. skákinni kom þessi staða upp. Belj-
avsky meö hvítt og átti leik.
23. Hg4! - De5 24. Hd7! - He7 25.
H7d4 - a5 26. Hg3 - Bg7 27. H4g4 -
Hg8 28. Dh5! og svartur gafst upp.
Hvítur hótar nú 29. Hh3 — h6 30.
Dxh6+ - Bxh6 31. Hxh6 mát.
Vesalings
Emma
Þú getur valið hvort þú vilt heldur sofna við Dallas eða
Wagner.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og s júkrabifréið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
KvöU og helgaiþjónusta apótekanna f Rvik
2L—27. júní er f Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð
Breíiholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kL 9 að morgni
virka daga en til kL 22 á sunnudögum. Upplýsing-
ar um læknis- og lyfjaþjónustu eru ge&iar í súna
18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
-Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kL 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kL 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarf jarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapétek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapétek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög*
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Lísa og
Láki
Af hverju seluröu ekki þessar uppskriftir þínar
einhver ju vikublaöi sem er með megrunarkúra?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum era læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum alian sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, simi 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl.
15—16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19—19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19
20.
VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sei-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir föstudaginn 28. júni.
Vatnsberinn (20. jan. —19. febr.):
Yndislegur dagur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem eru
ástfangnir. Þeim gengur flest í haginn og sjá nýjar hlið-
ar á ástvinum sínum.
Fiskamir (20. febr.—20. mars):
Farðu varlega i öllu sem lýtur að húsbyggingum eða
flutningum í dag. Það er eitthvað óhreint á kreiki i þeim
málum og þú gætir tapað einhverju.
Hrúturinn (21. mars —19. april):
Astin heidur áfram að kvelja þig og þú veist ekki þitt
rjúkandi ráð. Gerðu upp við þig hvort þú ert að ana út í
einhverja vitleysu.
Nautið (20. apríl — 20. maí):
Rektu gamirnar úr gömlum vini sem þú hefur ekki séð
lengi. Hann hefur upplýsingar sem munu koma þér að
góðum notum í framtíðinni.
Tvíburarair (21. mai — 20. júní):
Þú ættir að gefa meiri gaum að gömlum kunningja sem
þarfnast hjálpar. Að öðru leyti verður dagurinn góður og
flestar óskir þínar rætast.
Krabbinn (21. júní — 22. júli):
Ulfúð á heimilinu fer í taugamar á þér og þú gætir misst
þolinmæðina. Gerðu ekki upp á milli aðila að svo stöddu.
Ljónið (23. júlí — 22. ágúst):
Þú skalt leggja hart að þér viö vinnuna i dag og þá verð-
ur þér falið verkefni sem þú hefur mikinn hug á. Farðu
svo út að skemmta þér í kvöld.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Þú verður að líkindum í ágætu skapi þennan föstudag og
f lestir kunna vel að meta þig. Eins er vist að ósvikin kæt-
in fari í taugarnar á einhverjum.
Vogin (23. sept. — 22. okt.):
Þú skalt sinna menningarmálum í dag. Þar er ýmislegt
sem þú getur innt af hendi betur en flestir aðrir. En of-
metnastu þó ekki.
Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.):
Þú ættir að vara þig á því að fara ekki inn á svið annarra
í dag. Þeir munu eflaust taka það mjög óstinnt upp.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.):
Sinntu vinnu þinni af kostgæfni og þú munt hljóta óvænta
umbun. Farðu svo á fund vina þinna og kunningja síðari
hiuta dagsins.
Steingeitin (22. des. —19. jan.):
Tilbreytingarlaus vinnudagur sem fær heldur tilbreyt-
ingariausan endi. En við hverju bjóstu svo sem?
tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414.
Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími
51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubllanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311. Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveltubilanlr: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
Vatnsveitubllanlr: Akureyri, simi 23206.
Keflavik, simi 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Símabllanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
Bllanavakt borgarstofnana, siml 27311: svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriöjud. kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júni—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júli—5. ágúst.
Bókln helm: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
júli—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaðasafn: Bókabiiar, simi 36270.
Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júlí—26. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júli og ágúst er dagiega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alia
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga f ra kl. 13—18.
Krossgáta
/ 2 3 H- 6 (p 7
8 1 <7 J
10 "
12 /3 H
fó' /6 ) J
)8 !*! r, 21
22 j pj" •»
Látétt: 1 myndugleiki, 5 spýja, 8
fyrirlestur, 10 utan, 11 tóm, 12
afkomandi, 14 leit, 15 kalliö, 16 auö, 18
farfa, 20 vesala, 22 granna, 23 bein.
Lóðrétt: 1 hækkaöi, 2 fugl, 3 tæli, 4
niða, 6 hjálpar, 7 ógilding, 9 kurfur, 13
gati, 15 tryllt, 17 hljómi, 19 grastoppur,
21 frá.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 rask, 5 ætt, 8 utar, 9 ói, 10 iða,
11 pilt, 12 snupri, 14 larfa, 16 ná, 18
asna, 20 kul, 21 stúrin.
Lóðrétt: 1 reisla, 2 auönast, 3 staur, 4
kapp, 5 æri, 6 tólinu, 7 titt, 13 raki, 15
far, 17 álm, 19 nú.