Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1985, Síða 39
DV. FIMMTUDAGUR 27. JUNI1985. 39 Fimmtudagur 27. júní Útvarp rás1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Einars B. Pálssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Emil Hjartarson, Flateyri, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna; „Lltll bróðir og Kalli á þakinu” eftir Astrid Lindgren. Sigurður Bene- dikt Bjömsson les þýðingu SigurðarGunnarssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 10.45 Málefni aldraðra. Þáttur í um- sjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Útumhitt. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Hókarlarair” eftir Jens Bjömebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jónsson les (17). 14.30 Miðdeglstónlelkar. 15.15 Tiðindi af Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frivaktinnl. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Baraaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynn- ingar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Blásarakvintett Reykjavíkur leikur í útvarpssal. a. „Sautján til- brigði” op. 22 eftir Jean-Michel Damase. b. „Quintette en forme de choros” eftir Heitor Villa- Lobos. c. „Comedy for five winds” eftir Paul Patterson. 20.40 Erlend ljóð frá liðnum tímum. Kristján Amason kynnir ljóðaþýð- ingar Helga Hálfdanarsonar. Fyrsti þáttur: Sonnettur að sunnan. Lesari: Erlingur Gísla- son. 21.10 Frá hjartanu. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. ROVAK. 21.40 Einlelkur í útvarpssal. Erik Júlíus Mogensen leikur á gítar. a. Prelúdía i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Etýöa nr. 1 og Choros nr. 1 eftir Heitor Villa- Lobos. c. Elogio de la danza eftir LeoBrouwer. 22.00 Bókaspjail. Aslaug Ragnars sér umþáttinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Fimmtudagsumrsðan. Breytingar í utanríkisþjónustunni. Umsjón: Gissur Pétursson. 23.35 Trió I E-dúr eftir E.T.A. Hoff- mann. Martine Joste, Gerard Jarry og Serge Collot leika á pianó, fiðlu og selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II j------------------------------ 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og AsgeirTómasson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 I gegnum tiðina. Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjómendur: Asmundur Jónsson og Ami Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962= Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páli Þorsteinsson. 21.00—22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragn- heiöur Davíðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn- andí: SvavarGests. 23.00—24.00 Orðaleikur. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Sjdnvarp Útvarp Útvarp kl. 22.35 — Fimmtudagsumræða: Rætt um breytingar á utanríkisþjónustunni — þrír gestir í útvarpssal og Einar Benediktsson, sendiherra í London, verður á beinni línu — Viö munum ræða um ýmsar breyt- ingar í utanríkisþjónustunni og tengsl hennar viö atvinnulífið, sagði Gissur Pétursson fréttamaður sem stjómar Fimmtudagsumræðunni í útvarpinu í kvöld kl. 22.35. Gestir Gissurar verða Sigríður Snæv- arr, deildarstjóri menningardeildar utanríkisráðuneytisins, Sveinn Björns- son, skrifstofustjóri utanríkisráðu- neytisins og Steinar Berg Björnsson, skrifstofustjóri Utflutningsmiöstöðvar Ellý Vilhjálms. Tvær gamalkunnar söngkonur, Ellý Vilhjálms og Soffía Karlsdóttir, verða gestir Ragnheiðar Davíðsdóttur í þætt- inum Gestagangur í útvarpinu, rás 2, kl. 21.00 í kvöld. Þessar kunnu söng- konur hafa örugglega frá mörgu skemmtilegu að segja en þær hafa sungið með mörgum hljómsveitum og ferðast víða. iönaðarins. — Þá verður Einar Benediktsson, sendiherra Islands í London, á beinni línu, sagði Gissur. Gissur sagði að í þættinum y röu stutt viðtöl v'ð Geir Hallgrímsson utanríkis- ráðherra og Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra. — Viö munum ræða málin í sam- bandi við útflutning, en þar erum við orðin nokkuö aftarlega á merinni, sagði Gissur Pétursson. Soffía Karlsdóttir. Þær Ellý og Soffia velja einnig lögin sem verða leikin í þættinum. Þátturinn Gestagangur hefur verið mjög skemmtilegur, enda hafa margir kunnir kappar komið fram í þættinum, sagt frá skemmtilegum atvikum og lífsreynslu ásamt því aö velja lög sem þeir halda mikið upp á. Einar Benediktsson sendiherra. Barnaútvarp: STARFSMENN HAFA VÍÐA KOMIÐ VIÐ - til að safna efni í barna- og helgarútvarpið Barnaútvarpið verður á dagskrá út- varpsins kl. 17.05 í dag, föstudag og laugardag. I dag verður efni Bamaút- varpsins í beinni útsendingu og kennir þar margra grasa sem fyrr. Áfram heldur hin magnaða spennusaga og þá verður fyrirspurnum hlustenda svarað eftir því sem tími vinnst til. I Bamaútvarpinu á morgun verður leikin skemmtileg og jafnframt öðru- vísi tónlist en leikin er dags daglega. Það er Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir sem stjómar Bamaútvarpinu þessa daga. Vernharöur Linnet tekur við stjóm- inni í Helgarútvarpi bamanna á laug- ardaginn. Þar munu íþróttir og útilíf skipa hæstan sess. Þar kennir einnig ýmissa grasa og hafa starfsmenn þátt- arins komið víða við nú í vikunni til að safha efni í Helgarútvarpið. Þá má geta þess að hin bráðskemmtilega fram- haldssaga Þorsteins Marelssonar, sem hann flytur sjálf ur, verður á dagskrá. Útvarp, rás2, kl. 21.00: Ellý og Soffía eru gestir Ragnheiðar Davíðsdóttur í Gestagangi Útvarp, rás 2, kl. 23.00: Bergþóra og Mörður — verða gestir í Orðaleik Orðaleikur verður í útvarpinu, rás 2, kl. 23.00 í kvöld í umsjón Andreu Jóns- dóttur. I þættinum, sem er næstsíðasti þátturinn, er hugað að íslenskum dæg- urlagatextum í gegnum tíöina. Texta- höfundar, ljóðskáld og íslenskumenn hafa komiö fram í þessum þáttum. I kvöld verður íslenskumaöurinn Mörð- ur Ámason stjómendum til halds og trausts. Þá verður Bergþóra Ámadótt- ir söngkona gestur þáttarins ásamt fleiri söngvurum. KR. 1.496,- CLUB-stólar, Klappstólar úr beyki, hvítir, svartir eða natur. Nú með skiptanlegu áklæði. GRÁFELDUR Bankastræti. Veðrið Norðaustanátt og heldur kólnandi veður, víða dálítil súld eða rigning á Norður- og Austurlandi en bjart veður að mestu suðvestan- lands. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 8, Egilsstaöir rigning 8, Höfn alskýjað 9, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 9, Kirkjubæjar- klaustur rigning 8, Raufarhöfn rigning 6, Reykjavík skýjað 10, Sauðárkrókur skýjað 9, Vest- mannaeyjar rigning 8. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þoka í grennd 11, Helsinki skýjað 14, Kaupmannahöfn léttskýjað 17, Osló skýjaö 14, Stokkhólmur skýjað 14, Þórshöfn rigning 9. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 26, Amsterdam skýjað 14, Barcelona (Costa Brava) skýjað 22, Berlín alskýjað 14, Chicago al- skýjað 29, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 22, Frankfurt skýjað 14, Glasgow skúr 12, London léttskýjaö 17, Lúxemborg skýjaö 12, Madrid skýjað 26, Malaga (Costa Del Sol) heiöskírt 25, Mallorca (Ibiza) skýjaö 24, Montreal hálfskýjað 17, New York hálfskýjaö 19, Nuuk alskýjað 5, París hálfskýjað 18, Róm heiðskírt 23, Vín skýjaö 20, Winnipeg skýjaö 18, Valencía (Benidorm) þrumu- veöur26. Gengið NR. 118-27. júni 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,750 41,870 41,790 Pund 54.158 54,314 52,384 Kan. dollai 30.548 30,736 30,362 Dönsk kr. 3,8210 3.8320 3.7428 Norsk kr. 4,7576 4,7712 4.6771 Sænsk kr. 4,7473 4,7609 4.6576 Fi. mark 6,5992 6,6182 6.4700 Fra.franki 4,4977 4,5106 4.4071 Belg. franki 0,6806 0.6826 0.6681 Sviss. franki 16,3873 16,4344 15.9992 Holl. gyilini 12,1596 12,1946 11.9060 l/þýskt mark 13.7054 13,7448 13.4481 It. líra 0,02146 0,02152 0.02109 Austun. sch. 1,9500 1,9556 1.9113 Port. Escudo 0,2399 0,2406 0.2388 Spá. peseti 0,2391 0,2398 0.2379 Japanskt yen 0,16802 0,16851 0.1661 írskt pund 42,954 43,078 42.020 SDR (sérstök dráttarréttindi) 41,7174 41,8371 Simsvari vegr: gengtsskráningar 22190. " 1 " Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerdi, ximi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.