Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
Útlönd
Útlönd
7
Útlönd
Utlönd
Rock Hudson milli heims og
helju af krabbameini
Sænskl stórglæpamaðurinn Clark
Olofsson undlr mannahöndum, elns
og löngum fyrr.
Hlaut
mildan
dóm
Gunnlaugur A. Jónsson, fréttarltari
DVíSvíþjóð:
Cark Olofsson, sænski banka-
ræninginn frægi, var í gær dæmdur í
fjögurra ára fangelsi fyrir aðstoð við
fíkniefnasmygl. Hann var einungis
dæmdur fyrir þau brot sem hann hafði
gengist við.
Akærandinn hafði þó krafist tiu ára
fangelsis á grundvelli sönnunargagna
sem lögreglan hafði lagt fram, m.a.
leynilegar myndatökur og hljóðritanir
úr símahlerunum sem ákærandinn
taldi taka af öll tvímæli um að Olofsson
væri foringi fíkniefnasmyglaranna. —
Dómnum þótti það þó ekki nægar
sannanir.
Clark Olofsson var hinn ánægðasti
með dóminn. Þar sem hann hefur setið
í gæslu alllangan tima getur hann
vænst þess að verða látinn laus þegar
eftir hálf t ár. — Hann er 38 ára gamall,
var fyrst dæmdur 1967 til langrar fang-
elsisvistar og hefur með mislöngum
hléum setið í fangelsi síðan fyrir
margs konar brot, m.a. bankarán og
morð. Honum hefur hins vegar í
óvenjulega ríkum mæli tekist að vekja
samúð almennings með sér og nafntog-
aðir Svíar barist fyrir því að fá hann
lausan.
Kvikmyndaleikarínn Rock Hudson
liggur milli heims og helju á sjúkra-
húsi í París, ýmist með meðvitund
eða án rænu. Er hann haldinn
krabbameini í lifur og treysta læknar
sér ekki til að skera hann upp við því.
Blaðafulltrúi hans bar til baka
blaðafregnir um að hinn 59 ára gamli
Rock Hudson væri kominn með
ónæmistæringu (AIDS). Læknamir
sögðust ekki hafa fundið nokkur
merki þess að Hudson væri með
AIDS.
Sjúkrahúsið (American Hospital)
hefur kvatt til utanaðkomandi sér-
fræðinga til þess að ákveða hvort
eitthvað sé unnt að gera fyrir leikar-
Dómsrannsókn á stífluslysinu á
Norður-Italíu hefur nú færst á sjálfan
vettvanginn þar sem björgunarlið er
enn að leita aö líkum. Leitarmenn hafa
þó heldur hægt á sér enda þeir taldir af
sem enn haf a ekki komiö fram.
Dómararnir, sem grafast fyrir um
orsakir slyssins, munu koma til stífl-
unnar í dag en stjómmálamenn og
fbúar Tesero krefjast réttlætis til
handa aðstandendum þeirra sem
fórust.
Með vissu er vitað um 199 sem f órust
en saknað er át ján til viðbótar.
Maður og kona, sem segjast vera
svissnesk, hafa nú verið formlega
ákærð fyrir skemmdarverkin á Rain-
bow Warrior, skipi grænfriðunga, og
einnig fyrir morð, en ljósmyndari um
borð í skipinu lét lífið í annarrí spreng-
ingunni.
Þau gefa sig út fyrir að vera hjón og
heita Alain og Sophie Turenge. Hefur
lögreglan haft þau í haldi í vikutíma
vegna gallaðra vegabréfa sem grunur
leikur á að kunni að vera fölsuð. —
Bæði em þau frönskumælandi.
Strax eftir sprenginguna í Rainbow
Hudson hefur leikið í 62
kvikmyndum og kcm nýlega fram
í sjónvarpsframhaldsþáttunum
„Dynasty”. Hann er stórreykinga-
maöur (5 pakkar á dag) eða hefur
verið en hatti því eftir að hann varð
að gangast undir hjartaþræðingu í
nóvember 1981. Auk þess þótti hann
blóta Bakkus stíft.
„Mér er Rock mjög kær og ég bið
fyrir honum,” sagði leikstjaman
Doris Day, sem lék með Rock
Hudson í nokkrum kvikmyndum.
Hann var gestur á heimili hennar í
Kaliforníu í síðustu viku. Hann flaug
til Parísar á sunnudag kvartandi um
vanlíðan. — Vinum hans ofbauð hvað
Sextíu mönnum hefur verið tilkynnt
að þeir sæti rannsókn vegna slyssins
og hugsanlega málsókn til ábyrgöar
fyrir mannslíf og eignatjón. Þar á
meðal eru eigendur námunnar sem
stíflan var gerð f yrir.
Giuseppi Zamberletti ráðherra hefur
sagt að siysið stafi „greinilega af
vanrækslu”. — Námamenn höfðu í
vetur og í fyrra vakið athygli yflr-
manna sinna á því að sprungur væru
komnar i stíflugarðinn en ekkert hafði
verið gert til þess að efla hann.
Warrior beindist athygli lögreglunnar
að seglskútu, sem lét úr höfn í Auck-
land skömmu á eftir. Á skútunni voru
fjórir Frakkar sem tekið höfðu
skútuna á leigu í Suðurhöfum.
Varðskip stöðvaöi skútuna og leitaði
um borð, en ekkert grunsamlegt
fannst.
Rainbow Warrior var í þann veginn
að halda í leiðangur til þess að vera í
fararbroddi mótmælaflota, er sigla á
til franskrar eyju í Suðurhöfum og
mótmæla tilraunum Frakka með
kjamorkuvopnþar.
hann hafði horast og látið mikiö á
sjá.
Hann er piparsveinn en eina hjóna-
bandi hans lauk með skilnaði eftir
aðeins 3 ár (1958). Auk þess að vera
meö allra vinsælustu leikstjömum
Gunnlaugur A. Jónsson, fréttaritari
DVí Sviþjóð:
Sænska lögreglan hefur aukið mjög
öryggisviðbúnað sinn vegna ótta við að
hryðjuverkamennimir, sem valdir
vom að sprengingunum i Kaupmanna-
höfn á mánudag, hafi sloppið yfir til
Svíþjóðar.
Hefur hún meðal annars haldið fund
með samtökum gyðinga í Svíþjóð og er
nú hafður lögregluvörður um bænahús
gyðinga í Stokkhólmi og Málmey.
Meðal annarra staða i Svíþjóð, sem
Hollywood hefur hann verið mjög vel
látinn af starfsbræörum sínum
vegna greiðasemi við atvinnulausa
leikara.
Siðasta mynd hans, The Ambassa-
dors, hefur ekki enn verið sýnd.
aukin gæsla er höfð á eftir atburöina í
Kaupmannahöfn, er skrifstofa ísra-
elska flugfélagsins E1A1 í Stokkhólmi,
israelska sendiráðið, bandaríska
sendiráðiö og svo skrifstofur banda-
rískra flugfélaga í Stokkhólmi.
„Við höfum allgóða vitneskju um
hvaöa múhameðstrúarmenn í Svíþjóð
gætu haft samúð meö málstað hryðju-
verkasamtaka og við munum hafa
augun opin,” sagði talsmaður sænsku
rannsóknarlögreglunnar í blaðaviðtali
ímorgun.
ann.
STÍFLUSLYSIÐ ÚT
AF VANRÆKSLU
Ákærö fyrír spell-
virkin á Rainbow
Warrior í Auckland
Rock Hudson, einn vinsælasti leikari Hollywood, hefur látið stórlega á sjá
á seinni árum og er vart þekkjanlegur frá þvi að hann var upp á sitt
besta.
Svíar varir um sig eftir
sprengingarnar
í Kaupmannahöf n
Tíðmorð
Tveggja israelskra skólakennara er
leitað á hinum arabíska hluta vestur-
bakka Jórdanár en óttast er að þeir
hafi verið myrtir.
Annar er 35 ára kennari en hinn 19
ára stúlka, kennaranemi, og hefur
þeirra verið saknað síðan þau héldu
frá skóla sínum í Afula á sunnudag.
(Afula er í Israel miðju.)
Bifreið kennarans fannst blóðug og
yfirgefin í bænum Jenin á vestur-
bakkanum og eru PLO-skæruliðar
grunaöir um að hafa fyrirkomið
kennurunum.
I síðasta mánuði fundust rniðaldra
ísraelsk hjón myrt í bifreið sinni
skammt frá Jerúsalem. Tveir arabar
af Vesturbakkanum, sem tilheyröu
hryðjuverkahópi einum, hafa játað á
sigmorðþeirra.
Fastiríísnum
fráþvíímars
Sovéskur ísbrjótur sem sendur var
yfir hálfan hnöttinn til þess að bjarga
skipi, er situr fast i hafís við Suður-
Sovéskur ísbrjótur afl starfi í N-íshafinu, an Vladivostok var sendur yfir
þvaran hnöttinn til Suðurskautslandsins.
skautslandið, á nú eftir 90 sjómilur
ófarnarað skipinu.
„En hver míla er hörkubarátta, því
ísbrjóturinn verður að margsigia á ís-
spönglna tii þess að ryðja sér leið. ís-
inn er viðast um 1,5 metra þykkur,”
seglr Tass-fréttastofan.
ísbrjóturinn Vladivostok lagði af
stað til hjálpar frá samnefndri höfn við
Japanshafsströnd Sovétrikjanna þann
10. júni og hreppti illviðri og stórsjóa á
leiðinni að isröndinni við Suðurskauts-
landið, þar sem rannsóknarskipið
Mikhail Somov með 53 manna áhöfn
hefur setið f ast i isnum síðan i mars.
Timman
minnkar muninn
Jan Timman sigraði Slobodan
Martinovlc örugglega i 7. umferð
OHRA-skákmótsins í Amsterdam og er
nú vinningl á eftir heimsmelstaranum
Karpov sem heldur efsta sætinu.
Timman hafði svart og beitti Sikil-
eyjarvörn af mlkilli list. Júgóslavlnn
hélt út i 46 leiki en gafst þá upp, saddur
lifdaga. Á meðan gerði Karpov jafn-
tefli við alþjóðameistarann Jaime
Sunye Neto frá Brasilíu eftir langt og
strangt endatafl. Karpov hefur 5,5
vinninga, Timman 4,5 og Miles er í
þriðja sæti með 3,5 eftir að hafa gert
jafntefli við lauda sinn John Nunn i
æsilegri skák. Nunn hefur 3 vinninga,
Sunye Neto 2 og blðskák og Martiono-
vlc 1,5 og biðskák.
-IJ.
Ákafir á æfingum
Tvelr spænskir liðsforingjar sem
settu á svið aftöku yfir bæjarstjóra
smáþorps eins í æfingu úrvalssveitar
herslns, sem sérstaklega er til höfuðs
hryðjuverkamönnum, hafa verið
dregnir fyrir herrétt fyrir tiltækið.
Herflokkur þeirra bafði komið til
þorpsins Abena í Pýreneafjöllum og
smalað þorpsbúum saman á aðal-
torgið. Þar var bæjarstjóranum og
aðstoðarmanni hans stillt upp við vegg
og aftökusveit iátin skjóta á þá. En
kúlurnar höfðu verið fjarlægðar áður
úr skothylkjunum og varð þeim ekki
meint af lausum púðurskotunum.