Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Blaðsíða 4
4
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
Menning
Menning
Menning
Bjöminn á Gauknum
Gaukur é Stöng — Lystauki.
bjOrninn
eftir Anton Thekov.
Þýfling: Kári Halldór Þórsson.
Beint undir nefinu á Bimi Jónssyni
ráðherra og ströngum bindindis-
postula á sinni tíð er þessa dagana að
renna sitt skeið sýning þriggja ungra
leikara á einum af stuttu þáttunum
hans Thekov.
Síöustu vikurnar hafa Baröi
Guðmundsson, Rósa Guðný Þórs-
dóttír og Þór Tuliníus leikið þarna
fyrri hluta vikunnar, sem betri helm-
ing af pakkadíl er Gauksungamir
bjóöa uppá sem síðasta bragð sitt í
menningarstríðinu. Það er gleðilegt
að Gaukurinn skuli hafa áttaö sig á
töframagni leiklistarinnar, en jafn-
framt slæmt að þeir skuli ekki bjóöa
listamönnum sínum uppá skárri að-
stööu: ómyrkvaðan sal, senu úti
homi, en ekki á miðju gólfi, spjall
undir sýningunni í eldhúsinu — slík
smáatriöi eiga að varða unga verta
sem vilja fitja uppá nýjungum.
Sú var að vísu tíðin, svona um það
leyti sem Thekov og Bjöm Jónsson
voru að ganga fyrstu sporin inní
þessa öld, að kaffi og veitingahús í
Reykjavík buðu uppá smáþætti
gestum sínum til skemmtunar.
Kaffihúsaleikhús eru virtar
stofnanir erlendis, rétt eins og
pöbbaleikhúsin. Megi vertar lands-
ins átta sig á þeim möguleika ungum
og öldnum leikurum til atvinnubóta.
Farsar
Þátturinn um bjöminn, geðrikan
og bráðan landeiganda, sem kemur
aö innheimta skuld hjá ekkju
nokkurri, er kailaður farsi af höfund-
inum, en er nánast útspekuleruð
karakterstúdía sem gefur lengri og
alvarlegri verkum Antons ekkert
eftir. Hér er sem sagt færst mikiö í
fang, persónur hæfa betur marg-
Leiklist
Páll B. Baldvinsson
reyndum leikurum og eldri en ung-
viðinu. Þegar svo bætist á að
leikaramir hafa kosið sér eigin verk- ‘
stjóm án þess að hafa með sér leið-
beinanda, eins og leikstjórar voru
kallaðir hér á landi á timum Antons
og Bjöms Jónssonar, þá ér enn
hættara að gjarðir vanti á fatið og úr
þvígusist.
En það gerist sem oft áður, eins og
sjá má í Draumleik Stúdentaleik-
hússins, að góð leikrit er fjári erfitt
að höndla svo á sviði að ekki megi
hafa af þeim nokkra skemmtan.
Herra, frú og þjónn
Ekki vil ég rekja þráðinn fyrir
gestum Gauksins annaö kvöld. Ungu
leikendunum vildi ég gefa holl ráð ef
ég mætti. Verið gagnrýnin á hlutverk
sem ykkur bjóöast eða þið af sjálfs-
björg ykkar og vinnusemi verðið
ykkur út um. öll ráðið þið yfir
ágætum líkamsburðum sem ykkur
gefast vonandi tækifæri á næstu
árum til að þroska jafnt og þétt. öll
skortir ykkur á vald yfir rödd ykkar
sem kemur ekki nema meö slípun.
Rasið ekki um ráð fram í leik, jafn-
vel farsinn virkar betur ef hann er
leikinn á lágum nótum, ég tala nú
ekki um i litlum sal sem þessum. Þaö
er islenskur ósiöur að leika sífellt
með miklum bægslagangi og gróf-
leika þegar skemmta á áhorfendum.
Þetta er arfur frá áhugamennsku
sem ekki á að iíðast. Ekki hjó pró-
fessional fólki eins og ykkur.
Tiltækið að koma þessari sýningu
á (sem ég efast ekki um að þið eigið
upptökin að — Gauksungarnir fá
bara hrós fyrir kurteisissakir, þar til
þeir láta myrkva salinn hjá sér) til-
tækið er gott og blessað. Finnið
annað stykki næst er hentar betur
þroska ykkar og röddum — ef næmi
og rík réttlætistilfinning finnst ekki
hjá ykkur, hvar finnst hún þá? Eru
engin litil leikrit til sem endurhljóma
þá tilfinningu betur en þetta?
Leikhópurinn Lystauki: Þór Tuliníus, Rósa Guflný Þórsdóttir og Barfli Guflmundsson.
DV-mynd: KAE
„Verð á veiði-
leyfum
orðin della”
— segir Guðlaugur Bergmann...
Guðlaugur Bergmann er meðal
þekktustu veiðimanna hérlendis og
þykir hann fengsæil mjög og hafa
margar veiðisögur orðið til um veiði-
skap hans.
Við fengum smáspjall við hann, en
hann var aö fara út úr bænum til aö
veiöa, fyrst í Norðurá í Borgarfirði í
einn dag og svo í Laxá í Aðaldal í
þrjá daga. I Norðurá veiddi hann 6
laxa á maðk og kona hans 4 laxa, alla
á fransis rauða. Fyrsta daginn
veiddu þau 4 laxa í Aðaldalnum og
einn þeirra var 14 pund.
Ertu búinn afl veifla mikifl i
sumar?
„Eg er búinn að fara í nokkra
veiðitúra, fjórum sinnum í Norðurá
og ef frátalinn er þessi nýjasti, einn
dagur, gekk best á undan honum,
fékk þá 26 laxa og veiddi i þrjá daga
en Magnús Jónasson veiddi lengur
en ég og þess vegna með fleiri laxa.
Fór fyrst í Norðurá 9. til 12. júní og
fékk þá 5 laxa með fjaðrafoki, fór svo
21. til 24. júní og fékk sjálfur 4 laxa og
gestir sem fóru með mér fengu 10,
var að gæta þá mest. Svo veiddum
við í Langá, ég og Ingvi Hrafn, og
það gekkvel.”
Maggi hefur þá ekki veitt fleiri
laxa en þú?
„Nei, hann var búinn að veiða
flesta laxana þegar ég kom. ”
Hvafl finnst þér um hifl hóa
verfl á veiðileyfum?
„Verðið er orðið della og það hlaut
að koma að þessu fyrr en seinna að
menn gætu ekki keypt veiðileyfi eins
mikiðogáður.”
G. Bender.
VEIÐIVON
GunnarBender
í dag mælir Dagfari
í daa mælir Daafari
í ___________________________:
Uppskurðurinn jók vinsældiraar
Vestur í Bandarikjunum þykja for-
setakosningar skemmtilegasta
sportið ef frá er talið golf og base-
baU. Skemmtunin felst í þvi, að
framkvæma lýðræðið með þeim
hætti, að það er algjört lotterí hver
sigrar. Bandarikjamenn hafa nefni-
lega gaman af aUri áhættu og óvænt-
um uppákomum. Fyrir tæpum sex
árum hafði þetta lýðræði þær afleið-
ingar að nýr forseti var kjörinn í
Hvita húsið, sem þekktastur var fyr-
ir kvikmyndaleik í þriðja flokks kú-
rekamyndum. Sá hév Ronald
Reagan. Þótti umheiminum litið tU
þessa Ameríkumanns koma, og
héldu flestir að Sam gamU frændi
væri nú endanlega búlnn að spUla þvi
Utla sem eftir væri af þeirri virðingu,
sem lýðræðið þyrfti á að halda í
versnandi heimi.
Fyrir utan deUumakaríið í bíó-
myndunum var klínt upp á Reagan
ýmsum öðrum ávirðingum, svo sem
byssugleði striðsglæpamannsins,
heimsku og leti og vanþekklngu sem
næði hámarki í póUtik.
Eftlr að Bandaríkjamenn höfðu
boðið umheiminum upp á svlka-
hrapp á borð við Nixon og tvístigandi
blauðmennl eins og Carter, var ekki
að undra þótt kalt vatn rynnl á milU
hryggjarliða þelrra „besser viss-
era” um heim aUan, sem sifeUt eru
að hafa vit fyrir öðrum um heim aU-
an.
Nú eru sem sagt tæp sex ár síðan
Ronald bíóleikari Reagan náði kosn-
ingu í fyrsta skipti. En ennþá hefur
ekki bólaö á vanþroskanum eða van-
stUlingunni og sagt er að aldrei hafi
áður búið jafnástsæU forseti í Hvita
húsinu, síðan Roosevelt leið. Þelr
sem gleggst fylgjast með máium for-
setans, segja að Reagan hafi litið
fyrlr hlutunum og leggi sig gjaman
bæðl kvölds og morgna. Hann hefur
jafnvel tekið upp á þvi að leggja sig á
fundum og hefur meira gaman af þvi
að horfa á gamlar biómyndir með
sjáUum sér, heldur en að velta fyrir
sér vandamálunum sem sérfræðing-
arnir eru að troða upp á hann.
Á siðasta ári var þessl maður end-
urkjörinn sem forseti með meirl
mun, en áður hefur þekkst í guðs elg-
in landi. Nú er hann orðinn 74 ára
gamaU og vinsældir hans aukast með
hverju árinu. Það bar hinsvegar vlð i
síðustu viku, að Reagan var lagður
inn á sjúkrahús tU uppskurðar á æxU
einhvers staðar innvortis. Var þessi
uppskurður helsta heimsfréttin í
nokkra daga, jafnvel þótt hann bæri
upp á sama tima og stórslysið á
ttalíu, þar sem á annað hundrað
manns fórust. Um tíma var haldið að
forsetinn væri með krabba, en þegar
sú frétt var borin tU baka, brutust út
mikU fagnaðarlæti í Bandaríkjunum
og var honum fagnað sem stríðshetju
heimtri úr helju þegar hann rels úr
rekkju.
Nú mætti halda, að ekki væri óeðU-
legt að maður, hátt á áttræðlsaldri
væri farinn að láta á sjá og aðdáend-
ur hans þökkuðu fyrir meðan hann
legðlst ekki í kör, hrumur og eUiær.
En það er nú eitthvað annað, þegar
Reagan á i hlut. Það þótti tilhlýða að
halda blaðamannafund með læknum
forsetans að uppskurðinum loknum,
og þar var upplýst að innyfli forset-
ans væru eins og i fertugum mannl.
Og ekki nóg með það. Forsetinn hefði
jú haft snert af krabbamcinl, en það
innanmeln væri að mestu horfið
vegna kimnigáfu og jákvæðs hugar-
fars forsetans. Mun þetta síðasta
vera nýtt í læknavísindunum. Upp-
skurðurinn hefur nú haft þau áhrif að
vinsældlr Reagans forseta hafa auk-
ist melra en dæmi er um áður. Og af
því að Bandaríkjamenn eru fljótir að
tUelnka sér kosningabreUur i sinu
lýðræðislega lotteríi, kæmi manni
ekki á óvart, þótt tUvonandi fram-
bjóðendur tækju upp á þvi, að leggja
sig lnn á spitala til uppskurðar i von
um meiri árangur i kosningum tU
Hvita hússins. - Dagfari