Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Page 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bílgarður, Stórhöfða 20.
Daíhatsu Charmant 79 Lada 1200 S ’83
Escort 74 og 77, Wagoneer 72
Fiat 127 78, Cortina 74
Toyota Carina 74, Fiat 125 P 78
Saab96 71, Mazda616’74
Lada Tópas 1600 ’82
Toyota Mark II74.
Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður,
sími 686267.
Vinnuvélar
Vinnuvólar til sölu:
Jarðýtur: CAT D5B 79, CAT D5 72 og
IH TD 8B 77. Hjólaskóflur: CAT 966C,
74, IH 540 77, IH 80B 76, IH H90 ’81.
Gröfur: JCB 808 ’82, Brayt X30 74.
Uppl. gefur Vélkostur hf., Skemmu-
vegi 6, Kópavogi, símar 74320 og 77288.
Körfubíll, Land-Rover 1973,
karfa UD110, lyftigeta 180 kg, lyftihæð
11 metrar. Uppl. í síma 96-71452 og 96-
71436 fyrir hádegi.
Körfubill, sem er
Land-Rover 1971, nýyfirfarinn og
skoðaður ’85, til sölu. Lyftigeta 180 kg,
lyftihæð 9 m. Verö ca 260.000. Sími
687330 og kvöldsími 72288.
Vörubílar
Eigum fyrirliggjandi
mikið af notuðum varahlutum i Volvo
vörubíla á hagstæðu verði. Ennfremur
nýja varahluti, s.s. kúplingar, bremsu-
borða, bremsukúta o.m.fl. í Volvo og
Scania. Leitið upplýsinga. Vélkostur
hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, símar
74320-77288.
Scania Vabis 110 árg. '70
til sölu. Uppl. í síma 83786.
Hiab krani 550 '76,
Scania 80 vél + gírkassi + hásing, vél
140, felgur + fjaðrir í Scania, Benz og
Volvo, dráttarkrókar, búkkar, strokk-
ar, sturtudælur, Benz 1617—77, Scania
140 77. Sími 687389.
Flutningavagn.
Til sölu 8 tonna flutningavagn í góðu
ástandi. Kistill, Smiðjuvegi E 30, sími
79780.
Scania 140,110, MAN19230,
26256 og 30320, varahlutir, kojuhús,
grindur, fjaðrir, framöxlar, búkkar,
2ja drifa stell, vatnskassar, girkassar,
hásingar, vélar, dekk, felgur og margt
fleira. Bilapartar, Smiðjuvegi D—12,
símar 78540 og 78640.
Sendibflar
Til sölu stór
kassasendiferöabíll meö öllum tækjum
ásamt hlutabréfi á góðri stöð. Góðir
greiösluskilmálar. Tilboð sendist DV,
Þverholti, fyrir 27.7. merkt ”Sendi-
ferðabíll”.
Óska eftir 15"
jeppadekkjum, æskileg hæð 35—40”. Á
sama stað til sölu Benz 608 sendibill
árg. 1973 sem þarfnast boddíviðgerðar.
Verð ca 90.000. Sími 687330, kvöldsími
72288.
Bflar óskast
50.000 til 60.000 kr. bíll
óskast keyptur sem má borgast með
40.000 eftir mánuð og restina með
jöfnum mánaðargreiðslum. Sími 42579
eftir kl. 18.
Óska eftir vel með förnum bíl
á verðbilinu 130—180.000, 20.000 út og
eftirstöðvar á mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 78808.
Vantar, vantar.
Okkur vantar nýja og nýlega bíla á
söluskrá. Höfum gott bilastæði. Látið
skrá bílinn og skiljið hann eftir á staðn-
um. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540 og 19079.
Óska eftir VW bjöllu
sem þarfnast viðgerðar. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 78808 eftir kl. 18.
Kvikmyndafélagið Nýtt lif
óskar eftir bílum á verðbilinu 0—2 þús.
Uppl. í síma 19960.
Bflar til sölu
Benz '55.
Til sölu er bifreiðin Þ—673 sem er
Mercedes Benz 220 árg. ’55. Uppl. í
síma 96-43561.
Ford Fiesta árg. '84,
ekinn 22.000 km, til sölu í skiptum fyrir
Lödu Sport árg. ’84 eða ’85 eða Subaru
Justy J10. Uppl. í sima 43772 eftir kl.
20.
Fiat 128 árg. '79,
2ja dyra til sölu. Eiirnig Chevrolet
Nova 74, 4ra dyra. Sæmilegir bílar.
Uppl. í síma 46428 eftir kl. 19.
2 VolvOar til sölu.
Volvo ’82 244 GL, ekinn 38.000 og Volvo
79 GL, ekinn 66.000 til sölu. Uppl. í
síma 27676, vinnusími, og á kvöldin
31123.
Toyota Hi Lux.
Seljum í dag Toyota Hi Lux árg. ’81,
ekinn 91.000 km, litur hvítur og rauður,
yfirbyggður hjá R.V. Fallegur bll,
ýmis skipti möguleg. Bílasalan Höföi,
Vagnhöfða 23, simar 671720 og 672070.
BMW518.
Seljum í dag BMW 518 árg. '81, ekinn
38.000 km, silfurgrár, gott verð, skipti
möguleg á ódýrari. Bílasalan Höfði,
Vagnhöfða 23, símar 671720 og 672070.
Pougeot 504 station.
Seljum í dag Peugeot 504 station árg.
’81, ekinn 80.000 km, hvítur að lit, sæti
fyrir 7 manns, góður ferðabíll. Bíla-
salan Höfði, Vagnhöfða 23, símar
671720 og 672070.
Scout II 74,6 cyl.
4ra gíra til sölu. Einnig Wartburg
78. Uppl. i síma 73069.
Tjónabill.
TU sölu Mazda árg. 1974 eftir tjón.
Kjörið tækifæri fyrir þann sem vill fá
góöan bíl á góðu verði. Uppl. í síma
20626.
Til sölu Chevrolet Monte Carlo
árg. 75, þarfnast sprautunar og sam-
setningar, ekki á númerum. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 41019.
Cortina 1600 árg. 74
til sölu, skoðaður ’85, mjög góður bíll.
Einnig Cortina 1600 árg. 73. Selst
ódýrt. Sími 43346.
Datsun 160 JSSS A 4206 til sölu,
ekinn 64.000. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 42741 eftir kl. 19. Jón.
Honda Accord '81 til sölu.
Skipti möguleg á ódýrari og má jafnvel
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 92-
6572.
Saab 99 74 til sölu,
þarfnast lítilshattar lagfæringar,
einnig Saab 99 70 með bilaöri vél. Sími
99-4401 e. kl. 19.
Óka eftir Volkswagen Golf 77-78
með lítilli útborgun en áreiðanlegum
mánaðargreiðslum. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-824.
Óska eftir bil,
árgerð ’81-’82 í skiptum fyrir Fíat 132
árg. 78, fallegan bÚ, milligjöf
staögreidd. Uppl. í síma 83094 eftir kl.
19.
Óska eftir góflum bíl,
90.000 staðgreiösla, aöeins góður bíll
kemur til greina. Sími 17939 eftir kl. 19.
Disil Jeep óskast
í skiptum fyrir góöan Ford Econoline
74, verð ca 150.000, milligreiösla
greiðist með skuldabréfi eða víxlum.
Sími 23713.
Lada Lux,
rauð, 1984, til sölu. Verð 240.000, skipti
möguleg á ca 100.000 króna dýrari bíl.
Uppl. í síma 52464 eftir kl. 19.
Volkswagen 1976,
selst í því ástandi sem hann er í.
Tuttugu—tuttugu og fimm þús. Uppl. í
síma 75988 og 41233.
Nýr bíll.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Daihatsu Charade CS, 4ra dyra, 5 gíra,
árgerð 1985, ekinn aðeins 600 km.
Kostar nýr um 345.000, fæst á 335,000.
Otborgun kr. 185.000, eftirstöðvar til
tíu mánaða, engin skipti. Uppl. í síma
77730 eftirkl. 17.
Grjótgrind
af Subaru 78 til sölu. Sími 74301.
Einn á góðum kjörum.
AMC Concord 78, ekinn 75.000 km,
lítur vel út. Verð 180.000, skipti á dýr-
ari eða ódýrari eöa skuldabréf. Sími
54833.
Til sölu Fiat 128 sport
hatchback, árg. 78. Þarfnast lítilshátt-
ar lagfæringar. Uppl. í síma 92-2852.
Ford Bronco '73 til sötu,
verð 150—170.000, skipti möguleg.
Uppl. gefur Einar í síma 95-4073 á
kvöldin.
VW1303 '73 til sölu,
sæmilegur bíll. Uppl. í síma 99-8468.
Datsun 180B '78 til sölu,
þarfnast ryðbætingar, skipti óskast á
bíl í góöu lagi. Sími 76807.
Gaz 69 '66.
Rússajeppi með góðri dísilvél og mæli,
vökastýri, White Spoke felgum,
breiðum dekkjum, fallegt hús. Ath.
skipti. Sími 99-4258.
Willys '55 til sölu,
þarfnast smálagfæringar, verö 95.000.
Uppl. í síma 667252.
Vantar, vantar.
Okkur vantar nýja og nýlega bíla á
söluskrá. Höfum gott bilastæði. Látið
skrá bílinn og skiljið hann eftir á staðn-
um. Bilasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540 og 19079.
Jeepster '68 til sölu,
þarfnast smálagfæringa, töluvert af
varahlutum fylgir. Uppl. í síma 93-6657
eftir kl. 20.
Volvo Lapplander árg. '81
til sölu, ekinn 40.000 km, bíll í topp-
standi á góðu verði. Uppl. í síma 91-
52619 eftirkl. 18.
Range Rover — BMW.
Ef þú átt góðan Range Rover 1972—
1973 þá vil ég skipta við þig á BMW 520
árg. 1980, góðum bíl. Uppl. í síma 99-
4251.
Lada Sport.
Höfum til sölu úrval af Lada Sport
bílum. Verð kr. 100—140 þús. Bifreiðar
og landbúnaðarvélar, Suöurlands-
braut 14, simi 38600 og 31236.
Fiat Argenta '82,
Fiat Uno 70S ’84, Panda, Fiat 127, Fiat
132, Citroen ’80, BMW ’82, auk ýmissa
annarra eöalvagna. EV-salurinn,
Smiðjuvegi 4, símar 77200,77202,77720.
Bronco árg. '66 til sölu,
8 cyl., beinskiptur, upphækkaður, góö-
ur bíll, þarfnast lagfæringar, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 92-3294.
Toyota Carina árg. 1982,
skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar
1 síma 29868 eftir kl. 18.
Til sölu Mazda 121,
einnig Bronco ’66, þokkalegir bílar.
Uppl. í síma 95-1518 milli kl. 19 og 21.
Citroen CX 2400
árgerð 1979, hálfsjálfskiptur, aflstýri
og -bremsur, rafmagnsrúður, góður og
skemmtilegur bíll, skipti möguleg.
Uppl. í sima 46303.
Opel Ascona árg. '77
til sölu, mjög fallegur bíll, góð aukavél
fylgir. Verð kr. 160.000 eða stað-
greiðslutilboð. Uppl. í síma 39024.
Takiðeftirl
Til sölu hvítur Subaru station árg. 78.
Uppl. í síma 36118 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 76, þarfnast lagfæringar. Verö
35.000 staðgreitt. Uppl. í síma 46872
eftir kl. 21.
Til sölu Mercedes Benz 280 SE
árg. 1972, gullfallegur bíll. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 52747
eftirkl. 19.
BMW 316 '82, skemmdur
eftir umferðaróhapp, tilboð óskast.
Uppl. í síma 52643.
Til sölu Trabant station
árg. ’81, ekinn 26.000 km. Uppl. í síma
18618 eftirkl. 18.
2 ódýrir, skoöaðir '85.
Heillegur og góður Mini, ekinn 76.000
km, álfelgur, Cortina 741600, ný dekk,
kassettutæki, góð kjör. Sími 78538.
Ford Fairmont '78.
Til sölu Ford Fairmont 78, silfursans.,
ekinn 100.000 km, mjög vel með farinn
bíll, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
| síma 43732.
Chevrolet Camaro
árg. 70 til sölu. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 27991 eða 93-4144.
Bronco 1974
og Datsun pickup 1977 til sölu. Uppl. í
síma 92-3869.
Ford Cortina,
árgerð 1974, nýskoðaður. Sími 44927.
Rat 125P
til sölu, skoöaður 1985, árgerð 1977.
Uppl. í síma 43320 eftir kl. 18.
Pontiac Firebird,
Formula 350, svartur á lit, 8 cyl.,
vökvastýri, sjálfskiptur og afl-
bremsur, toppbíll. Verð 280.000 og
skipti athugandi á Bronco 1974,
Chevrolet Nova Concourse 1977 eða bQ
í svipuðum verðflokki eða ódýrari.
Uppl. í síma 10040.
VW árg. 71
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 36352
eftir kl. 20.
Góðurá 20.000.
Austin Allegro 1975, fimm gíra, mikið
endumýjaður, óryögaður, innfluttur
1983, rauður, skoðaður 1985. Sími
641001 eftirkl. 19.
Viva 74.
Til sýnis og sölu að Grandagarði la,
sími 13565 milli kl. 17 og 19.
Tilboð óskast
í Volvo 144 árg. 1972, ekinn 101.000 km,
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
73646 á kvöldin.
M.Benz S280
árgerð 1969, vélarlaus, til sölu. Uppl. i
síma 41603 á kvöldin.
Húsnæði í boði
Til leigu er 3ja herb.
íbúð í nýju fjölbýlishúsi í vestur-
bænum, glæsileg íbúð á frábærum
stað. Leigist frá 10. ágúst til eins árs í
senn. Um framhaldsleigu getur orðið
að ræða ef leigutaki reynist skilvís og
gengur vel um íbúðina. Leigugjaldið er
15.000 á mánuði, skilvísar mánaðar-
greiðslur, ekki er krafist fyrirfram-
greiðslu. Góð umgengni er algert skil-
yrði. Þeir sem hafa áhuga, leggi nöfn
sín og upplýsingar inn tU DV fyrir kl.
17 þann 29. júlí nk. Meömæli frá vinnu-
veitanda, fyrrverandi leigusala eða
öðrum væru til bóta. Merkt ”Vestur-
bær712”.
Þriggja herb.,
85 ferm, til leigu með húsgögnum frá 1.
sept. i eitt ár. Uppl. í síma 11649.
Hús í vesturbænum.
Leigist fjölskyldu eða 5 einstaklingum
saman frá ca 1.9. Kjallari meö 2 herb.
og þvottahúsi/baði. Hæð með 2 stofum,
svefnherbergi, gangi, wc, eldhúsi,
stofurisi. Tilboð merkt ”D-99” sendist
DV.
Nokkur herb.
til leigu í Nóatúni, stærð 15—18 ferm.
Verð 5.500—6.500 á mánuöi. Mánaðar-
greiðslur. Reglusemi áskilin. Sími
20950.
Húsnæði i boði
gegn því að sjá um heimili fyrir 61 árs
gamlan mann. Æskilegt að um-
sækjendur hafi bílpróf. Uppl. í síma
76282.
4ra herbergja
110 ferm sérhæð til leigu frá 1. ágúst.
Tilboð og upplýsingar um fjölskyldu-
stærð sendist DV merkt „Rauðalækur
845”.
Til leigu 2ja herb. íbúð
í Norðurmýri. Fyrirframgreiðsla.
Tilb. óskast sent DV merkt „B86”.
Til leigu 2ja herbergja íbúð
frá 1. ágúst í 4 mánuði. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 17806 eftir kl. 19.
Húsnæði óskast
Einhleypur karimaður
á miðjum aldri óskar eftir lítilli íbúð til
leigu, er rólegur og reglusamur. Fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-529.
íbúð í Kópavogi,
gjarnan með bílskúr, greiðslur eins og
óskaö er. Uppl. í síma 42462.
Ungur trésmiður, byggingatæknir,
óskar eftir að taka á leigu einstaklings
eða 2. herb. íbúð, sem næst miðbæ, er
að flytja til landsins eftir nám erlendis,
má þarfnast lagfæringar eða
breytinga, fyrirframgreiðslu og hóg-
værri umgengni er heitið. Uppl. í síma
32561.
Óska eftir íbúð
í mið- eða vesturbæ sem fyrst. Tvö í
heimili. Nánari uppl. í síma 36720 á
skrifstofutíma.
3ja manna fjölskylda
óskar eftir góðri leiguíbúð fyrir 1. sept.
næstkomandi. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Uppl. í síma 46053.
Heimilishjálp — barnapössun.
19 ára skólastúlka utan af landi óskar
eftir einstaklingsíbúð frá 1. sept. Mjög
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 93-
8268.
22 ára efnafræðinemi óskar
eftir rúmgóðu herbergi, helst með
eldunaraöstööu, meðmæh ef óskað er.
Sími 29601.
Einstaklingsibúð (stúdió).
Þroskaþjálfanemi óskar eftir
einstaklingsíbúð eða stóru herbergi frá
1. sept. Góðri umgengni heitið og
skilvísum greiðslum. Uppl. í síma
24707 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld.
Reglusamt par í háskólanum <
óskar eftir 3 herb. íbúð. Heitum skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76020
og 61834.
Nýuppgerö 3ja herbergja
íbúð í gamla bænum í Gautaborg í
skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð mið-
svæðis í Reykjavík, til langs tíma.
Uppl. í síma 26902.
Hver vill leigja
ungu og reglusömu pari með eitt barn
2—3 herbergja íbúð? Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 27865 eftir kl. 20.
Ungan mann bráðvantar
herbergi strax. öruggum greiðslum og
góöri umgengni heitið. Uppl. í síma
32503 milli kl. 19 og 21.
27 ára stúlku
utan af landi bráðvantar þægilega 2ja
herb. íbúð, helst í austurbænum. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Sími
33088 e.kl. 17.30.
Feðgar óska eftir
2ja—3ja herbergja íbúð í Fossvogi eða
Bústaðahverfi eigi síðar en 1.
september. Uppl. í sima 14362.
Óska eftir ibúð,
2—3 herbergja, helst í Garðabæ. Tek
að mér heimilishjálp eða barnapössun
ef óskað er. Sími 42381.
Hjón með 1 barn
óska eftir Mð í Hafnarfirði eða Garða-
bæ frá 1. sept. Uppl. í síma 51406 eða
51037.
Óska eftir húsnæði
í Mosfellssveit strax eða sem allra
fyrst. Uppl. í síma 96—25651 eftir kl. 19
á kvöldin.
Hjálpl Hjálpl
Er ekki einhver í Breiðholti sem getur
leigt okkur íbúð, erum á götunni, 3 í
heimili. Einhver fyrirframgreiðsla.
Sími 73046.
Danskennaranema (strák) , _
vantar herbergi m/eldunar- snyrti- og
þvottaaðstöðu frá 1. sept. til maíloka.
Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 95-4446
allan daginn.
Erum ung hjón
meö tvö börn og óskum eftir 3ja her-
bergja íbúð strax, fyrirframgreiðsla
og meðmæli ef óskað er. Sími 667006.
Ung róleg og
reglusöm hjón óska eftir 3ja herb. íbúð
sem fyrst. öruggar greiðslur, höfum
meðmæli. Uppl. í síma 616467.
Góð 3—4 herb.
íbúö óskast til leigu fyrir einhleypan,
fulloröinn karlmann. Fyrirfram-
greiðsla og/eða peningalán fyrir
hendi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-514.
Traust og reglusöm
hjón meö 2 börn óska eftir íbúð í 4—6
mán. frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 78872 x
og 14965.