Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Síða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
17
óttir
íþróttir
íþróttir.
íþróttir
íþróttir
lEyja mö r inu m
— sigruðu KS, 5-1, Í2. deild í Eyjum í gærkvöldi
ikn Vikings i gœrkvöldi.
DV-mynd Bjarnloifur.
:rfiðari leik”
sigraði Víking, 2-0, í gærkvöldi í 1. deild
Ormslev átti þá skot á VQdngsmarkB cn Bimi
Bjnrtmarz tókst á einhvern furöulegan hátt
að bjarga á línu. Það sem eftir lifði hálf-
leiksins var síðan aðeins eitt lið á vellinum.
Framarar yfirspiluðu slakt Víkingsllð og
Úmar Torfason var nálægt þvi að koma Fram
í forystu á 20. minútu er hann lék á úgmund
markvörð en skot hans fór í hUðarnetið. Á 31.
minútu skoraði Fram siðan fyrra mark sitt.
Guðmundur Steinsson átti þá skot úr frekar
vonlitlu færi mjög innarlega i
markteignum. Boltinn sveif framhjá
nokkrum vamarlcikmönnum Víkings og
Ögmundi markverði tókst aðeins að blaka
honum i slána og inn, 1—0. Sókn Fram hélt á-
fram af engu minni krafti eftir markið og á 40.
minútu skoraði Kristinn Jónsson faUegt mark
eftir að hafa komist í gegn um leka Víkings-
vörnlna. Kristinn gaf sér nægan tima og sendi
boltann síðan ömggiega framhjá Ögmundi og
í markið, 2—0. Eina færi Vikings í hálf-
lciknum kom þremur mínútum scinna er
homspyma Trausta Ömarssonar rataði í
gegn um þvögu i markteig Fram til Ámunda
Sigmundssonar sem tókst ekki að teygja sig
nægUega vel i boltann í upplögðu f æri.
Síðari hálfleikur byrjaði Ukt og sá fyrri á
stórsókn Fram. Guðmundur Steinsson var
tvisvar mjög náiægt því að skóra en í bæði
skíptin varði ögmundur Víkingsmarkvörður
glæsUega. Þá komst Úmar Torfason í upplagt
færi en ögmundur, sem átti mjög góðan leik,
varði í hom. Vikingar komust meira inn í leík-
inn þegar á leið en Framarar vora þó aUtaf
mun hættulegri. Einar Einarsson átti þó skot
er „sleikti” stöng Frammarksins. Stór-
viðburður hálflciksins átti sér síðau stað á 17.
minútu hans er Viðarl Þorkelssyni var sýnt
rauða spjaldið fyrir að slá Atla Einarsson.
„Hann gaf mér olnbogaskot og það fauk i mig
og ég sló tU baka,” sagði Viðar um atviklð.
Eftir brottreksturinn náðu Víkingar undir-
tökunum á miðjunni en skyndisóknir Fram
voru gifurlega hættulcgar. Úmar Torfason
átti tU að mynda skot frá markteig í hUðar-
netið og Guðmundur Torfason brenndi Ula af í
opnu færi, skaut út af. Vikingar hefðu strangt
tU tekið átt að fá vítaspyrau seint i hálfleikn-
um er Sverrir Einarsson rak hnéð í Ándra
Martelnsson en Guðmundur Haraldsson sá
ekkert athugavert.
Fram-Uðið virkaði mjög sterkt í þessum
leik. Sérstaklega voru skyndisóknir þeirra
með þá Guðmund Steinsson og nafna hans
Torfason í broddi fylkingar hættulegar. Þá
komust þeir Úmar Torfason og Kristinn Jóns-
son vel frá leiknum, sá síðamefndi var reynd-
ar kosinn maður leiksins af ÁlftamýrarUðinu.
Asgeir EUasson gerði tvær skiptingar á liði
sinu frá Keflavíkurleiknum.
Þorsteinn Vilhjálmsson tók stöðu nafna
sins Þorsteinssonar, sem er meiddur, og
Sverrir Einarsson kom aftur inn í Uðið eftir
nokkra fjarveru í stað Jóns Sveinssonar og
lék vel.
Þrátt fyrir hálfvonlausa stöðu Víkinga í
mótinu hafa þeir oft á tíðum getað boöið upp á
þokkalegustu knattspymu. Hana vantaði þó
tilfinnanlega í þessum leik. Vörnin var mjög
slök og sömu sögu er reyndar hægt að segja
um allt Hðið að undanskildum ögmundi
Kristinssyni sem tók stöðu sina í Vikings-
markinu á ný. Hann virkaði þungur til að
byrja með en varði síðan allt sem á mark
hans kom og bjargaði Uði sínu f rá stærra tapi.
Lið Fram: Friðrik Friðriksson, Þorstehm
Vilhjálmsson, örmarr örlygsson, Sverrir
Einarsson, Ásgeir Elíasson, Viðar Þorkels-
son, Kristinn Jónsson, Pétur úrmslev,
Guðmundur Steinsson, Úmar Torfason,
Guðmundur Torf ason.
Lið Vikings: ögmundur Kristinsson, Elnar
Einarsson, Gyifi Rútsson, Kristinu Helgason,
Björn Bjartmarz, Áðalsteinn Aðalsteinsson,
Jóliann Holton (Þórður Marelsson) Ámundi
Sigmundsson, Trausti Úmarsson, Andri
Marteinsson, Atli Einarsson.
Guðmundur Haraldsson hefur oftast átt
betri daga sem dómari. Siök dómgæisla hans
bitnaði þó ekkert frekar á öðru Ilðinu en hinu.
Hann gaf Viðari Þorkelssyni rauða spjaldið
en veitti auk þess þremur Víkingum það guia,
þeim Gylfa Rútssyni, Aðalsteini Aðalsteins-
synl og Kristni Helgasyni. Áhorfeudur voru
911. -fros.
KSmeð
sætaferðir
Knattspyrnufélag Siglufjarðar (KS)
efnir til hópferðar í Borgarnes um
næstu helgi en þá mun KS etja kappi
við Skallagrím í 2. deild íslandsmóts-
ins í knattspyrnu.
Ekki er nóg með að Siglfirðingamir
komi með knattspyraulið heldur
verður hljómsveit einnig með í förinni
og er stlunin sú að slá upp dansleik í
Borgaraesi eftir leikinn.
Nánari upplýsingar er hsgt að fá i
síma 96-71562 á Siglufirði og 91-36525 í
Reykjavík. -fros.
|hördurtók v!ði
® Hörður HUmarsson, hinn gamalkunní ■
1 kappi með Val og landsiiðinu, hefur tektð |
* við þjálfun melstaraflokks kvenna hjá >
IHUðarendaféiaginu af Hafstelni Tómas-1
syni. .
IHafsteinn var ráðinn nýiega sem þjálf-1
ari hjá 1. deUdar liði Víkings I knattspyrn- _
(unnl og munu þjálfarastöðurnar hafa I
stangast nokkuð á. ValsUðið er á leið til1
IltaUu um mánaðamótin þar sem liðið I
mun taka þátt í alþjóðlegu móti. I
■ -fros. ■
Aftur fimm
mörk hjá
Frá Gísla Valtýssyni, fréttamanni DV
í Vestmannaeyjum:
Vestmannaeyingar eru heldur betur
komnir á skotskóna. Héldu áfram eins
og þeir hsttu i Njarðvík á laugardag,
skoruðu fimm mörk gegn Sigl-
firðingum hér í Eyjum i 2. deildinni.
Sigruðu 5—1 og hafa þvi skorað 10
mörk í síðustu tveimur leikjum sinum.
Leikið var að þessu sinni á Helga-
fellsvelli en tveir grasvellir eru í
Eyjum. Og fjölmargir áhorfendur
þurftu ekki lengi að bíða eftir fyrsta
markinu, Tómas Pálsson náði knett-
inum eftir hálfgert „dúllerí”
Siglfirðinga og skoraði. Eftir 10 min.
var staðan orðin 2—0 fyrir
heimamenn. Markvörður Siglfirðinga
missti knöttinn og Hlynur Stefánsson,
sem fylgdi fast á eftir, skoraði. Það
hitnaði því vel hjá áhorfendum í
norðan strekkingnum sem stóð þvert á
völlinn.
Vestmannaeyingar höfðu mikla yfir-
burði framan af, fengu mörg tækifæri
sem þeim tókst ekki að nýta og það var
ekki fyrr en á 30. mín. að KS átti fyrsta
markskotið. Hins vegar jafnaðist
leikurinn nokkuð, þegar Sveinn
Sveinsson, IBV, varð að yfirgefa
völlinn vegna meiðsla. Það kom þó
ekki í veg fyrir að Vestmannaeyingar
skoruðu þriðja markið fyrir leikhlé.
Tómas gaf fyrir — Jóhann Georgsson
átti skot í þverslá. Knötturinn hrökk til
Omars Jóhannssonar sem skoraöi.
IBV komst í 4—0 í síðari hálfleiknum
og var markiö svipað því þriðja.
Héðinn Svavarsson átti skot í stöng,
Omar fylgdi á eftir og skoraði. Um
miðjan hálfleikinn minnkaði KS
muninn í 4—1 eftir mikil mistök í vörn
Eyjamanna. Einn þeirra hafði fengið
knöttinn frá markverði og ætlaði að
gefa til hans aftur en Friðfinnur
Hauksson komst á milli og skoraði.
Undir lok leiksins skoraði Hlynur
fimmta mark IBV eftir sendingu
Tómasar.
Eyjamenn eru nú bjartsýnir á að
þeir endurheimti sæti í 1. deild eftir að
hafa skorað 10 mörk í tveimur leikjum.
Liðið lék oft vel, að þessu sinni með
Tómas og Ömar sem skemmtilega
miðherja. Hjá KS var Mark Duffield
bestur. GV/hsím.
lói Torfa inn-
siglaði sigur
þegar hann skoraði fyrir ísfirðinga gegn Fylki
Frá Guðjóni Þorsteinssyni, frétta-
manni DV á ísafirði.
ísfirðingar slgruðu Reykjavíkurliðið
Fylki 2—1 í skemmtilegum leik í
blankalogni hér á ísafirði í gsrkvöldi.
Spenna lengstum og það var ekki fyrr
en tólf minútum fyrir leikslok að Jó-
hann Torfason tryggði isfirðingum sig-
ur með faliegu marki — skot rétt utan
vitateigs.
Nokkrar tafir voru á flugi hingað vestur svo
leikurinn hófst ekki fyrr en 20.35 eða 35. mfn. á
eftir áætlun. En áhorfendur fengu það bætt
upp f blfðunni með góðum leik liðanna. Mikil
barátta hjá báðum liðum ailan tfmann.
Fylkismenn voru heidur atkvæðameiri
framan af, Úskar Theódórsson fékk stungu-
bolta frá Jóni Bjaraa og komst einn inn fyrir
vörn tBÍ. Vlppaði knettinum framhjá Hreið-
ari Sigtryggssyni. 1—0 fyrir Fylki en rétt áður
bafði Úskar átt faUegt skot rétt yfir mark is-
firðlnga.
Eftir þvf sem leið á hálfleikinn urðu ísfirð-
Ingar aðgangsharðari og tókst að jafna á 33.
mfn. Jóhann Torfason tók aukaspyrnu. Gaf
fyrir á Guðjón Reynisson scm skaUaði knött-
inn áfram. Þar kom örnólfur Úddsson á fuUri
ferð og afgreiddi boltann f netið. Tveimur
mfn. sfðar átti örnóifur þrumuskot sem var
rétt varið og Haukur Magnússon átti skot
framhjá marki Fylkis.
Framan af s.h. var mest þóf á miðjunni en á
68. mín. hefðu isfirðingar átt að ná forustu.
Guðjón Reynisson gaf vel á Jóa Torfa sem var
klaufi að skora ekkl. Liðin sóttu á víxl, Úskar
var nærri þvf að skora fyrir Fylki, Ragnar
Rögnvaldsson fyrir ÍBÍ en á 78. mfn. kom sig-
urmark isfirðinga.
Atli Geir Jóhannsson spymti frá eigin
markteig fram að vítateig Fylkis. Þar
tók Jóhann knöttinn niður rétt utan
vítateigs og skoraði síðan fallegt
mark. Eftir það var einstefna á mark
Fylkis en fleiri urðu mörkin ekki.
Hjá IBI bar mest á Jóhanni, ömólfi
og Hauki en Oskar og Kristján Guð-
mundsson vom bestumennFylkis.
GÞ/hsím.
Tvö mörkJóns Þórs
urðu banabiti UMFN
og Blikamir eru því enn á toppi
2. deildarinnar ásamt KA
Breiðablik heldur sér enn upp við
hlið KA á toppi 2. deildarinnar eftir að
Kópavogsliðið hafði unnið öruggan
sigur ó Njarðvikingum í tilþrifaiitlum
leik sem háður var ó Kópavogsvellin-
umígsrkvöldi.
Breiðablik var mun betri aðilinn í
fyrri hálfleiknum og gerði þá út um
leikinn með tveimur mörkum Jóns
Þórs Jónssonar. Fyrra markið kom á
37. mínútu Heiðar Heiðarsson átti þá
fyrirgjöf fyrir Njarðvíkurmarkið, Jón
Þór var ekki að tvinóna við hlutina
1 u
Ragnar Margeirsson.
— en vöðvi rifnaði ekki
Það hefur nú komið í ijós sð meiðsli
Ragnars Margeirssonar, Keflavik, eru
ekki eins slsm og talið var í fyrstu.
Eftir leikinn taidi lsknir að vöðvi í læri
hefði rlfnað. Svo er ekki. Hins vegar er
um slæma tognun að rsða. Sennilega
missir Ragnar því ekkt nema af einum
leik í 1. deild — leikuum gegn Þór í
kvöld á Akureyri. emm/hsím.
STAÐAN
2. DEILD
Hei'. umferö í 2. deild var háft f gærkvöldi.
| í
Úrslituröuþessi:
Brei&ablik—Njarövik 2—0
KA—Skallagrimur 3-0
Vestmannacyjar—KS 5—1
isafjöröur—Fylkir 2-1
LeUtur—Vöisungur 1—0
Staöan er uú þannig:
KA 10 6 2 2 20-8 20
Breiöablik 10 6 2 2 21-12 20
ÍBV 10 5 4 2 22—9 19
Völsungur 10 4 3 3 17-14 15
Isafjöröur 10 3 4 3 12-12 13
Skallagrimur 10 3 4 3 13-18 13
KS 10 3 3 4 13—16 12
Njarövík 10 2 3 5 5-16 9
Leiftur 10 2 2 6 8-20 8
Fylkir 10 1 3 6 6-12 6 -hsím
:
Helgi sá um
Völsunga
— og Leiftur vann sinn
annan sigurí2. deild
Leiftur fró Ólafsfirði kom nokkuð á
óvart í gærkvöldi með þvi að leggja
Völsung frá Húsavík að veiii ó heima-
velli sínum, 1—6. Ólafsfirðingar hafa
þar með unntð tvo siðustu leikí sína og
eru skriðnir úr botnsæti 2. deildarinn-
ar.
Heimamenn spiluðu undan vindi í
fyrri hólfleiknum og sóttu öllu meira.
Sókn þeirra gaf árangur ó 12. mínútu
með marki Helga Jónssonar. I seinni
hálfleiknum snerist dsmið við, Hús-
víkingarair reyndu allt það sem i
þelrra valdi stóð til að jafna leikinn en
Leiftursmenn vörðust vei og björguðu
meðal annars tvivegis á línu og tókst
að halda hreinu.
Bestu menn Leifturs voru þeir
Hafsteinn Jakobsson og Helgi
Jóhannsson en Kristján Olgeirsson var
sterkastur Völsunga. Ahorfendur voru
um400. -fros.
heldur skaut viðstöðulausu skoti efst í
markhom Njarðvíkurmarksins.
Seinna markið kom síðan á loka-
minútu hálfleiksins. Hákon Gunnars-
son var felldur innan teigs og Jón
skoraði úr vítaspymunni.
Njarðvíkurliðið var öllu sprækara í
seinni hálfleiknum en Blikamir héidu
hreinu og höföu með sér öll stigin þrjú
sem þeim veitir víst ekki af ætli liöið
sér að endurvinna sæti sitt í 1. deild-
innL
-fros.
Opna um ísl-
mót 6. f lokks
Það verður heil opna um Isiandsmót
s jötta flokks í knattspyrau í föstudags-
biaði DV. Ekki kemur það þó niður ó
unglingasíðunni. Hún veröur ó sínum
staðilaugardagsbiaðlDV. -hsim.
Hnébeygju-
met Torfa
357,5 kg
íslandsmet Torfa Ólafssonar í hné-
beygju i kraftlyftingum í yfirþyngdar-
flokki er 357,5 kg. Ekki 355,5 kg eins og
skýrt var frá í gær.