Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
19
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Flugmódelefni:
Tvíþekja 63”, listflugvél 60”, Irivine
super trainer 57”, Missdara 20 hraö-
flugvél, Irving mótorar, 25—30—40,
spaöar o.fl. Allt selt á hagkvæmu
verði, sent í póstkörfu, sími 98-2547.
Alvar Aalto.
Til sölu er vel með farið, eins metra
hringlaga eldhúsborð ásamt 4 stólum,
viður brenni. Verð kr. 12.500. Sími
37999.
Dráttarbeisli—kerrur.
Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir
bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum.
Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi,
hásingar o.fl. Þórarinn Kristinsson,
Klapparstig 8, sími 28616, hs. 72087.
Tjald — fóðurkeðja.
Tveggja herbergja fellitjald með inn-
byggðum súlum, fóðurkeðja fyrir sjálf-
virka fóðrun, ryksuga, eins manns
rúm, Happy húsgögn, vagga og bama-
baðborð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-209.
Bústofn.
Til sölu leðursófasett, (horn) með hús-
bóndastól með skemli, vönduð þýsk
hillusamstæða, Alda þvottavél, ör-
bylgjuofn, litsjónvarp, ryksuga, hjóna-
rúm, borðstofuborð, eldhúsborð o.m.fl.
til búskapsins, allt vel með farið dót.
Sími 72460 eftirkl. 17.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi
685822.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397.
Blindraiðn—körf ugerð.
Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól-
hestakörfur, bréfakörfur, krakka-
körfur, stólar, smákörfur og þvotta-
körfur, tunnulag. Ennfremur barna-
körfur, klæddar eða óklæddar á hjól-
grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra-
iön, Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Strigapokar.
Að jafnaði eru til sölu hjá Kaffi-
brennslu O. Johnson & Kaaber striga-
pokar undan kaffibaunum, verð kr.
24,80 stk.Sími 671160.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18
virka daga og 9—16 laugardaga.
Sjónvarp, 22 tommu Sanyo,
svart hjónarúm og Fiat 127 árgerð
1974. Uppl. í síma 45546.
Kristalsljósakróna
og 2 vegglampar til sölu. Sími 84705.
Tveir hátaiarar,
AR925, og Pioneer segulband, CT9R,
Kenwood magnari, KA1000, og
Kenwood Power Apparatus, KA1000
PS. Uppl. í síma 92-3913.
Nýbundið hey til sölu.
Uppl. í síma 92-7580 og 45034.
Svefnbekkur til sölu,
svampdýna, 3 pullur og 2 rúmfata-
skúffur fylgja. Verð kr. 2.000. Uppl. í
síma 76627 eftir kl. 18.30.
5—6 manna hústjald,
sem nýtt, mjög fallegt, til sýnis og sölu
að Víðivöllum 15, Selfossi. Sími 99-1827.
Tjald.
Til sölu gott fimm manna tjald með
stórum himni. Uppl. í síma 82964.
Ljósaskilti.
Til sölu tölvustýrð ljósaauglýsinga-
skilti, 2 stk. Lookig 2. Uppl. frá kl. 12—
18ísíma 77880.
2 steinoliuofnar
með rafkveikju til sölu, sem nýir,
annar stór, hinn minni. Uppl. í síma
83996 eftir kl. 17 í dag.
Mallorca — Mallorca.
Til sölu 2—4 farseðlar og þriggja vikna
dvöl á góðu hóteli frá 9. sept.
Verulegur afsláttur. Uppl. í síma
44847.
Candy þvottavál.
Uppl. í síma 671706.
Óskast keypt
Mótorrafsuðuvól.
Öska eftir að kaupa dísil mótorraf-
suðuvél. Uppl. í sima 54568 eftir kl. 19.
Neysluvatnskútur, 60—120 litra,
óskast. Uppl. í sima 12963 milli kl. 19 og
21.
Óska eftir að kaupa
lítið slitin gólfteppi. Uppl. í síma 51972
eftir kl. 19.
Mjólkurtankur,
um 1000 lítra, óskast. Uppl. í síma
641389.
Óska eftir hitaborði
og grillofni fyrir kjúklinga. Uppl. frá
kl. 12-18 ísíma 77880.
Fyrir ungbörn -
Fallegur og vel með farinn
'gluggavagn til sölu. Uppl. í síma 71727.
Vel með farin barnakerra
til sölu. Einnig 2 páfagaukar. Uppl. i
sima 78612.
Til sölu blár
Mothercare bamavagn, vel með
farinn, verð 8.500. Uppl. í síma 71929.
Ódýr, ný og notuð
barnaföt, vefnaðarvara. Sala — kaup
— skipti. Verið velkomin. Geislaglóð,
Grundarstíg 2, sími 21180.
Rauð kerra með skermi
til sölu, mjög vel með farin. Uppl. í
síma 54342.
Versfun
Hefur þú athugað að
á Barónsstíg 18 er tilboðsverslun á skó-
fatnaöi og leðurtöskum. Þar má oft
gera reyfarakaup. Restpör og fleira
frá S. Waage og Toppskónum. Baróns-
skór, Barónsstíg 18, tuttugu skrefum
ofan viö Laugaveginn.
Sárpöntum húsgagnaáklœði
frá Hollandi og Danmörku, fjölbreytt
úrval gerða og gæða, sýnishom á
staðnum. Páll Jóh. Þorleifsson hf.,
Skeifunni 8, sími 685822.
Baðstofan Ármúla 36
auglýsir: Arabia og Selles salerni með
setu, 10 gerðir frá 7.147. Handlaugar,
24 gerðir frá 1.796. Bette baðkör frá
8.481. Schlafe blöndunartæki og sturtu-
búnaður. Salernissetur, sturtutjöld og
stangir. Baðstofan, hreinlætistækja-
salan, simi 31810.
Heimilistæki
4 — 500 lítra frystikista
eða skápur óskast. Sími 15520.
Lítið notuð Electrolux
þvottavél til sölu. Uppl. í síma 77599.
Húsgögn
Til sölu mjög flott
hjónarúm, 8 mánaða gamalt, verð kr.
15.000. Uppl. í síma 46428 eftir kl. 19.
3ja sœta sóf i og 2 stólar
til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 75119
eftirkl. 17.
Svefnsófi og sjónvarpssófi
úr furu til sölu. Uppl. í síma 74360 eftir
kl. 18.
Hljómtæki
Hljómtœki til sölu,
Yamaha plötuspilari, kassettutæki
magnari, equalizer, 2 hátalarar,
magnari, 85 vatta, hátalarar, 60 vatta,
selst með afborgunum. Uppl. í síma 97-
5369.
Splunkuný Thecnics hljómtæki
til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-
'7114._____________________________
Lítið notaður Yamaha
skemmtari til sölu. Uppl. í síma 30150.
Tveir hátalarar, AR925,
og Pioneer segulband, CT9R, Kenwood
magnari, KA 1000, og Kenwood Power
Apparatus, KA1000 PS. Uppl. í síma 92-
3913.______________________________
' Pioneer bíltæki
til sölu. Magnari, hátalarar og
kassettutæki. Uppl. í síma 52747.
Hljóðfæri
. Hljóðfæraleikarar.
Oskum eftir bassaleikara og trommu-
leikara í danshljómsveit. Tilboð
leggist inn á DV merkt „Sónn” fyrir
föstudagskvöld.
Einstakt tækifæri.
Til sölu nýr Roland TR — 909 trommu-
heili, frábært staðgreiðsluverð. Einnig
Roland Jupiter 6 synthesizer með
MIDE. Hringdu í síma 19829, 83715,
50749.
Úrval af ódýrum pianóum
og flyglum. Tryggið ykkur gott hljóð-
færi fyrir haustið. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Vogaseli 5, sími
77585.
Til sölu Howard skemmtari,
244KT Skyline, tveggja boröa. Uppl. í
síma 71737.
Tölvur
Til sölu Acorn Electron
með kassettutæki, leikjum og forrita-
bókum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H-762.
Video
Til sölu ársgamalt VHS
videotæki. Uppl. í síma 78612.
Hagstætt verð.
Við leigjum vönduð VHS videotæki
ódýrt. Munið tilboöið okkar, tæki í
heila viku fyrir aðeins 1500 kr., sendum
og sækjum. Bláskjár, sími 21198 milli
18 og 23.00.
VHS videotæki til sölu
á mjög góðu verði. Uppl. í síma 21589
eftir kl. 19.
Videomyndavélaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minningar um börnin og fjölskylduna
eða taka myndir af giftingu eða öðrum
stóratburðum í lifi þinu þá getur þú
leigt hina frábæru JVC videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld-
og helgarsími 29125,40850 og 76627.
Beta — Videóhúsið — VHS.
Frábært textað og ótextað myndefni í
Beta og VHS, afsláttarpakkar og af-
sláttarkort og tæki á góöum kjörum.
Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
frá 14—22, Skólavörðustíg 42, sími
19690. VHS-Videóhúsið-Beta.
Video-stopp.
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Orvals mynd-
bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta
af nýju efni, t.d. Blekking, Power
Game, Retum to Eden og Elvis
Presley í afmælisútgáfu og fleiri.
Afsláttarkort. Opið ’ 8-23.30.
Videotækill
Borgarvideo býður upp á mikiö úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækið lánað hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1,
sími 13540. Opiö tilkl. 11.30.
Sjónvörp
Ódýr Ferguson litsjónvarpstæki
fáanleg. Uppl. í síma 16139. Orri
Hjaltason._____________
Teppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími
72774.
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingur um meöferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland—Teppaland,
Grensásvegi 13.
Dýrahald
Bændur — landeigendur.
Oskum eftir að taka á leigu 20—40
hektara haglendi. Lítil jörð kæmi til
greina. Æskileg staðsetning á Suður-
landi. Uppl. í síma 91-78612 á kvöldin.
Til sölu 2 f iskabúr
með fiskum og fylgihlutum, annaö 601,
hitt 901. Sírni 43346.
Hestamenn.
Tek að mér hesta- og heyflutninga og
fleira. Fer um allt land. Uppl. í símum
77054 og 78961.
Get tekið að mér hunda
í pössun eftir 1. ágúst. Uppl. í síma
83351 eftir kl. 20, Melkorka.
Látið okkur
flytja heyiö því að hjá okkur er verðið
best. Uppl. í símum 686407, 83473 og
38968.
Þjónustuauglýsivigar //
Þjónusta
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuðir.
OAG.KVÖLDOG SKJÁRINN,
HELGARSIMI. 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,
JARÐVELAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur Skiptum um jarðveg.
Dráttarbílar
Broydgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpreasa
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni (grús),
gróöurmold og sand,
túnþökur og fleira.
Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Jarðvinna - vélaleiga
VÉLALEIGAN HAMAR
Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði.
20 cm þykkur veggur kr. 2.500,-
pr. ferm.
T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-.
Leigjum út loftpressur í múrbrot
—fleygun og sprengingar.
Stefán Þorbergsson
Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23.
TR AKTORSG R AFA
TIL LEIGU
á kvöldin og um helgar
SÍMI73967
Þverholti 11 — Sími 27022
Traktorsgrafa
til leigu í stór og smá verk,
kvöld- og helgarvinna.
Sími 40031.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR
í ALLT MÓRBROT -
*• *
Alhliða véla- og tækjaleiga
'k Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA