Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tarzan Fallhlífin ber Ito út á vatnið. ÍÍ.U0V CílAWO Eggleymiþviað. ^Jhannerenn barn og veit s Líty ekkium i\l V ihættur. Öli gamli er búinn að kaupa 10 flöskui af „Lífselexíir doktor Oskars”. Hann yngist um 10 ár við hveria flösku. Starfskraftur óskast strax til húsaviögerða, góö laun í boöi fjrir góöan mann. Mikil vinna (þarf helst aö^ vera á bíl). Steinvernd SF, sími 76394. Fyrsta og annan vólstjóra vantar á 130 tonna rækjubát sem gerður er út frá Vestfjörðum. Uppl. 92- 2795. Atvinna óskast Pípulagnir. Oska eftir vinnu. viö pípulagnir, er tvítugur. Uppl. í síma 75229. Getur þú hjálpað mór að uppfylla þá ósk mína aö starfa á'J,l,, loönuskipi? Ég er 27 ára og er vanur sjómannsstörfum og bíö við sima 33161. Einstæð móðir óskar eftir vel launuöu starfi sem allra fyrst. Á sama staö er Citroen ’76 til sölu. Uppl. í síma 27012 milli kl. 16 og 20. Atvinnuhúsnæði í næsta mánuði verður til leigu í austurborginni geymsluhús- næði, ca 125 ferm. Húsnæöiö er á jarö- hæð, upphitaö og þurrt. Frekari uppl. í síma 620416 eftir kl. 18. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Persónukort. Stjörnu- kortinu fylgir skrifleg lýsing á per- sónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika þína, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá 10—6. Stjörnuspekimiöstööin, Laugavegi 66, sími 10377. Þegar ég var ungur hefði mér ekki þótt það mikið. Sveit Sveitadvöl — Hestakynning. Tökum böm, 6—12 ára, í sveit aö Geirshlíð 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Við erum að ráðstafa síðustu plássum okkar í sumar að sumardvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskupstungum. Á háifsmánaöardag- skrá eru: Sveitastörf, hestamennska, heyskapur, íþróttanámskeið, skoöun- arferðir, sund, kvöldvökur og fleira. Pantanir í símum 17795 og 99-6932. Barnagæsla Kópavogur. 12—14 ára stúlka óskast til aö gæta 5 mánaöa stelpu i nokkrar vikur, hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 45391. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára stelpu á kvöldin. Uppl. í síma 77123. Læknavísindin hafa tekið svo miklum framfönun aö nú er varla hægt aö finna nokkum sem ekki þarf á pilium aö halda. Barnapia óskast. Oska eftir 13—14 ára stelpu út á land til aö gæta tveggja bama til ágústloka. Uppl. í síma 954881 eftir kl. 17. Tapað -fundið Canon Ijósmyndavól tapaðist viö Kringlumýrarbraut, vélin er í ljósbrúnu nælonhulstri. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 31132. Spákonur Spái i spil og bolla, timapantanir í síma 13732. Stella. Ferðalög Hreðavatnsskáli Borgarfirði. Gistiherbergi, svefnpokapláss, tjald- stæði, sérréttir, réttur dagsins, allar veitingar. Veiöileyfi á Hreðavatni. Þrír salir fyrir veislur. Matur fyrir hópa. Kaffihlaöborð alla sunnudaga kl.» 15.00. Hreöavatnsskáli sími 93-5011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.