Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Page 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JUU1985.
-y
3
Snjóplógurinn er eins og fuglshaus.
DV-myndir PK.
Furðufígúrur
á Þórshöfn
r í bæjarvinnunni á Þórs- ' 7
höfn á Langanesi eru búnir að lífga
hressilega upp á ruslatunnur á staðn-
um. Áður voru þær gráar og fremur
óaðlaðandi. Núna er búið að mála á
þær ýmsar fígúrur.
Þessi einfalda breyting hefur lífgað
upp á útlit Þórshafnar, heimamönnum
og ferðalöngum flestum til ánægju.
Okkur er sagt að hugmyndina eigi
Elísa Guðjónsdóttir sem er verkstjóri í
bæjarvinnunni og reyndar eiginkona
sveitarstjórans, Stefáns Jónssonar.
Fleiri listaverk finnast í sveitar-
félaginu. Við áhaldahús Vega-
gerðarinnar bíður snjóplógur komu
vetrarins. I útliti líkist plógurinn fugls-
haus því að búið er aö mála á hann
auguoggogg.
Höfundurinn er Heiöar Hermunds-
son.
-KMU.
öskutunnurnar á Þórshöfn setja
svip á umhverfið.
■
'
■
köttinn
Guðni og Helgi,
tveir íslenskir
hommar i sambúð
segja frá
Heimasaumur
Skemmtí
ódýrará-
Þrjár kornjr sitj
í fötum sem þá
saumað sjálfar
: -
'
1111
Doktorí
matvæla-
verkfræöi
Kristberg Kristbergsson varði þann
5. nóvember sl. doktorsritgerð í mat-
vælaverkfræði við Rutgers University
í New Jersey-fylki í Bandaríkjunum.
Fjallaöi ritgerðin umáhríf vatns í mat-
vælum á niðurbrot á C-vítamíni,
einkum með tilliti til hvort vatniö sé
bundiö rísamólekúlum. Koma fram i
ritgerðinni nýjar hugmyndir um
hvernig megi reikna út og lýsa ástandi
vatns í matvælum og áhrifum þess á
niðurbrot næringarefna sem brjóta
nokkuð í bága við hina heföbundnu
kenningu um vatnsvirkni.
Ritgerð Kristbergs nefnist á ensku
,,The effect of the state of water in
foods on aseorbic acid degradation”.
Voru rannsóknirnar og ritgerðin lofuð
mjög af öllum andmælendum.
Kristberg Kristbergsson er stúdent
frá Menntaskólanum við Tjömina og
lauk BS-prófi frá Háskóla Islands 1979.
Hann hefur síöan stundaö rannsóknir
og framhaldsnám í matvælaverkfræði
við Rutgers University og lauk M.Sc.
ogM.Phil (Hon.) gráðumþaðanl982.
Kristberg hefur einnig starfaö sem
ráðgjafi í pökkun matvæla og í mat-
vælaverkfræði við mörg stórfyrirtæki í
Bandaríkjunum. Hann hefur nýverið
hlotið styrk að upphæð 100.000 dollarar
til framhaldsrannsókna i matvæla-
fræði, ásamt dr. Edward Seltzer.
Kristberg Kristbergsson.
Siglabátum
á túninu
Frá Regínu á Gjögri:
Hér hefur snjóað í fjöll undanfamar
nætur. Hitinn hefur farið niður í tvö
stig. Einnig hefur rignt mikið síðustu
þrjá daga og tjarnir myndast á túnum.
Finnst smáa kaupafólkinu sem er hjá
mér gaman að sigla bátum á
túnunum.