Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULl 1985.
25
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Sólargeislinn
býður ykkur upp á breiða bekki meö
innbyggðu andlitsljósi. Góð þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið mánu-
daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar-
daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta.
Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105, sími 11975.
Sól Salon Laugavegi 99,
símar 22580 og 24610. Splunkunýjar
speglaperur (Quick-tan) og
Bellaríum-S. Sólbekkir í hæsta gæða-
flokki. Gufubað, góð aðstaða og
hreinlæti í fyrirrúmi. Opið virka daga
7.20-22.30. Um helgar til kl. 19.00.
Kreditkortaþjónusta.
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Erum búnir að opna
toppsólbaösstofu sem gefur glæsilegan
árangur. Notum Belarium—S og
Rabid perur í bekki með mjög góðu
loftstreymi. Verið hjartanlega
velkomin, næg bílastæði. Sahara, sími
621320.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti i Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Ökukennsla
ökukennsla — bifhjóla-
kennsla — endurhæfing. Ath., með
breyttri kennslutilhögun verður öku-
námið árangursríkara og ekki sist
mun ódýrara en verið hefur miðað við
heföbundnar kennsluaðferðir.
Kennslubifreið Mazda 626 með vökva-
stýri, kennsluhjól Kawasaki 650,
Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukenn-
ari, símar 83473 og 686505.
Gylfi K. Sigurðsson.
Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Odýrar. ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasimi 73232, bQasimi
002-2002.
Geir P. Þormar
ökukennari kennir á Toyota Crown
með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju. Aðeins greitt fyrir
tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími
19896.
Ökukennsla — æfingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Otvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa — greiðslukort. Ævar Friðriks-
son, sími 72493.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árgerð ’84.
Nemendur geta byrjað strax og greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá
sem misst hafa ökuskírteinið. Góð
greiðslukjör. Skarphéðinn Sigur-
bergsson ökukennari, sími 40594.
Úkukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson s. 77686 Lancer.
VilhjálmurSigurjónsson s. 40728/78606 Datsun 280C.
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 ’85. s.81349
JúUus Halldórsson Galant ’85. s. 32954
Þorvaldur Finnbogason s. 33309/73503 Volvo240GL ’84.
GuðmundurG. Pétursson NissanCherry’85. s. 73760
Jóhanna Guömundsdóttir Nissan Cherry ’83. s.30512
Guðbrandur Bogason s. 76722
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason s. 74975
Volvo 360 GLS ’85 bUas. 002-2236.
ökukennsle—æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
Sigurður Sn. Gunnarsson, R-860.
Löggiltur ökukennari. Kennslubifreið:
Ford Escort ’85. Engin bið, engir lág-
markstímar. Endurhæfi og aðstoða við
endurnýjun eldri ökuréttinda. öku-
skóli. Aðstoða landsbyggðarökumenn í
borgarakstri. Símar 73152 og, 27222 og
671112.__________________________
Takið eftir.
Loksins get ég bætt við nýjum nemend-
um. Kenni allan daginn. Kennslubif-
reið: Mitsubishi TREDIA, vökvastýri,
fullkomnasta kennsluefnið í elsta og
reyndasta ökuskóla hérlendis.
Arnaldur Ámason, ökukennari.
Símar: 43687,44640.
i ........
Garðyrkja
Nýbyggingarlóðir.
Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Gerum verð-
tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím-
svari allan sólarhringinn. Látið fag-
menn vinna verkið. Garðverk, sími
10889.
Hraunhellur til sölu.
Uppl. ísíma 71597.
Moldarsala og túnþökur.
Heimkeyrð gróðurmold, tekin i
Reykjavík, einnig til leigu traktors-
grafa, Brayt-grafa og vörubílar,
jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421.
Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu, góðar vélar, vönduð
vinna. Sími 50957.
Hraunhellur.
Þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í
öllum stærðum. Erum sveigjanleg í
samningum. Uppl. í síma 92-8094.
Hellulagnir-grassvæði.
Tökum að okkur gangstéttalagnir,'
vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras-
svæði, gerum föst verðtilboð í efni og
vinnu. Vönduð vinna, vanir menn.
Steinverk, símar 18726 og 37143.
Túnþökur—Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku-
kaupendur, athugið. Reynslan hefur
sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af
túnþökum getur verið mjög mis-
munandi. I fyrsta lagi þarf að ath.
hvers lags gróður er í túnþökunum.
Einnig er nauðsynlegt að þær séu
nægjanlega þykkar og vel skomar.
Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára-
tugareynsla tryggir gæðin. Land-
vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—
17216. Eurocard—Visa.
Túnþökur.
Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar
eða á staðnum. Hef einnig þökur til
hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri
pantanir. örugg þjónusta.
Túnþökusala Guðjóns, sími 666385.
Túnþökur.
Urvalstúnþökur til sölu af nýslegnu
túni, heimkeyrðar, gott verð, fljót og
góð þjónusta. Sími 44736.
Túnþökur.
1. flokks Rangárvallaþökur til sölu.
Heimkeyrt, magnafsláttur. Afgreiðum
einnig á bíla á staðnum. Einnig gróður-
mold, skjót afgreiðsla. Kreditkorta-
þjónusta. Olöf, Olafur, simar 71597,
77476 og 99-5139.
Skrúflgarflamiflstöflin.
Garðaþjónusta — efnissala, Nýbýla-
vegi 24, símar 40364, 15236 og 99-4388.
Lóðaumsjón, lóðahönnun, lóðastand-
setningar og breytingar, garðsláttur,
girðingavinna, húsdýraáburður, trjá-
klippingar, sandur, gróðurmold, tún-
þökur, tré og runnar. Tilboð í efni og
vinnu ef óskað er, greiðslukjör. Geym-
ið auglýsinguna.
Til sölu úrvals gróflurmold
og húsdýraáburður, dreift ef óskað er.
Erum með traktorsgröfu, beltagröfu
og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun
lóða, einnig hita- og hellulagnir í inn-
keyrslur. Sími 44752.
Nýbyggingar lófla.
Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarövegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Gerum verð-
tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím-
svari allan sólarhringinn. Látið fag-
menn vinna verkið. Garðverk, sími
10889.
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum,
gerum við steyptar þakrennur, setjum
Fibermes trefjar í steypuna sem eykur
endingu hennar, setjum hitastrengi í
rennur og niðurföll. Uppl. í síma 51715.
Glerjun og gluggaviflgsrflir,
gólfslípingar og lökkun. Setjum tvöfalt
verksmiðjugler í gömul hús sem ný.
Þéttum upp glugga og endumýjum
glerlista á gömlum gluggum. Vönduð
vinna, réttindamenn. Húsasmíða-
meistarinn, símar 73676 og 71228.
Húsaþjónustan, simi 19096.
Tökum að okkur alhliða verkefni, t.d.
sprungur, gluggaísetningar, steypum
plön, háþrýstiþvottur o.fl. Föst
verðtilboð. Ábyrgð tekin á verki í eitt
ár. Góðir greiösluskilmálar. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 19096.
i 20 ára reynsla.
Þakviðgerðir, rennuviögerðir,
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, alls
konar húsviðgerðir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20.
Háþrýstiþvottur
sprunguþéttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílanúð-
un. Ath. Vönduð vinnubrögð og viður-
kennd efni. Komum á staðinn, mælum
út verkið og sendum föst verðtilboö.
Greiðslukjör aUt að 6 mánuðir. Sími
616832.
Bflar til sölu
Daihatsu Charmant LGX
árgerð 1982 tU sölu, mjög góður og vel
með farinn mini eöalvagn. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 14804.
Austin A90
Six Westminster árgerð 1955, tilboð
óskast. Uppl. í síma 28100, Jón
Guðmundsson, á daginn.
Ford Custom Club Vagon '80.
Nýsprautaður og teppalagður, útvarp,
segulband. Skipti möguleg, á ódýrari.
TUboð óskast. Sími 40366.
Þessi glæsilegi Fiat 132
er til sölu. Einnig seljum við: Fiat
Argenta, Panda, 127, Citroen og ýmsa
aðra bQa á góðu verði og góðum
kjörum. EV-salurinn, Smiðjuvegi 4,
símar 77200,77202,77720.
Fiat Uno SX '85 til sölu,
ekinn 7000 km, eina týpan á landinu,
topplúga, álfelgur o.fl. TU sýnis og sölu
hjá BUasölu Garðars.
Fatnaður
Húsgögn
Glæsilegur,
danskur og finnskur sportfatnaöur.
Verðlistinn v/Laugalæk sími 33755.
Sundbolir og bikini
frá Arena. Ný sending. Madam Glæsi-
bæ, simi 83210. Madam Laugavegi 66,
sími 28990.
Vorum að fá vönduð,
þýsk furusett, tilvalin í sumarbústaði
og/eða í sjónvarpshol. Verð frá kr.
16.800, góð kjör. GÁ-húsgögn, Skeif-
unni8, sími 39595.
Verslun
Teg. 8510.
Verð kr. 2.690. Fóðraður bómullar- ^
jakki. Kápusalan, Borgartúni 22, sími
23509.
Leikfangahúsið auglýsir.
Nýkomin ódýr krikk :tsett, 2 stærðir á
vögniun, ódýru dönsku þríhjólin, 3
gerðir, gúmmíbátar 2,3 og 4 manna
árar, pumpur, barnatjöld, Hemen-
tjöld, Barbietjöld, indíánatjöld,
brúðuvagnar, brúðukerrur, sundlaug-
ar, 3 stærðir, Stignir bUar, badminton-
sett, tennissett, Lego, Barbie, Sindy,
Fisher-Price, Playmobile, Braitins
leikföng. Póstsendiun. Opið laugar-
daga. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg
10. Sími 14806.
Sætaáklæði.
Mikið úrval. 4 gerðir efna, margir Utir.
Verð á setti frá kr. 1.850,- tU kr. 2.700,-.
Sendum í póstkröfu. GT búðin, Síðu- 4
múla 17, sími 37140.