Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
>
*
Tvær rólegar stúlkur
utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð á
Stór-Eeykjavíkursvæðinu í vetur
vegna náms. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er, sími 96-51277 á kvöldin.
Bilskúr í vesturbæ
óskast leigöur. Mun einungis verða
notaður sem geymsla á Fordbíl, sára-
litill umgangur, engar viðgerðir. Uppl.
í síma 18373.
Læknanemi og snyrtifræðingur
óska eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu.
Uppl. í síma 687034 milli kl. 19 og 22.
Ung kona óskar
eftir herb. eða 2ja herb. íbúð. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heit-
ið. Sími 10099 e.kl. 19.
Ungt par óskar
eftir 2—3 herbergja íbúö. Skilvísar
greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla.
Sími 27013 eftirkl. 18.
Atvinna í boði
2. vélstjóri óskast
á rækjubát sem gerður er út frá
Norðurlandi. Uppl. í síma 95-1390.
Okkur vantar nú þegar starfskraft
til starfa við framleiðslu matvæla.
Fyrirtækið er við Smiðjuveg í Kópa-
vogi. Hafiö samband í sima 76340 milli
kl. 16 og 18. Síldarréttir hf.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl.
í síma 44137 eftir kl. 14.
Okkur vantar ræstingarfólk,
vinnutími eftir kl. 17, 5 daga í viku.
Vinnustaðir vistlegar skrifstofur og af-
greiðslusalir. Snyrtimennska og góður
samstarfsvilji nauðsynlegur. Tilboð
sendist DV merkt „Ræstingar” fyrir
kl. 15 föstudaginn 26.7.
Starfskraftar óskast
til afgreiðslu i brauösöluvögnum.
Hliöabakarí, Skaftahlíð 24.
MODESTY
BLAISE
fnER O'IORNELL
r*« h miUE coLvm
||f Eg kannast við nafnið
7f 'íl ^^LÍWilUe Garvin. Þú varst aöstoðar
//s ? -■] maður Modesty Blaise.
r Varþað, ener
ekki lengur, orð-
inn betri maður.
Cyrena. Sama má
segja um þig.
Modesty
Afgreiöslustúlka óskast
hálfan daginn, eftir hádegi, í bakaríiö
Kringluna, Starmýri 2. Uppl. á staðn-
um eða í síma 46068.
Röskur piltur óskast til
lagerstarfa, a.m.k. til áramóta. Uppl.
á staðnum. Sölufélag garðyrkju-
manna, Skógarhlíö 6 (kjallara).
Veislumiöstöðin, Lindargötu 12,
óskar eftir röskum stúlkum. Uppl. á
staðnum í dag og á morgun milli kl. 14
og 16._____________________________
Óskum eftir að róða stúlkur
til sumarafleysinga og framtíðar-
starfa nú þegar. Vaktavinna. Upplýs-
ingar á skrifstofunni, Oöinsgötu 4,
milli kl. 10 og 14, sími 15605 og 12940.
Flugbarinn, Cafetería, Reykjavíkur-
flugvelli.
Bílstjóra með meirapróf
vantar strax í sumarafleysingar.
Uppl. í sima 20680.
Starfskraft vantar
í söluturn, strax, ekki yngri en 25 ára.
Vaktavinna, þrískiptar vaktir. Uppl. í
síma 16040.
Bifvélavirki
óskast. Góð laun í boði, góð aöstaða.
Uppl. í síma 72540 og 71748 eftir kl. 19.
Getum bætt við stórum bíl
með lyftum og góðum hliðarhurðum.
- , Uppl. hjá Sendibilastöð Hafnarfjarðar
í simum 51111 og 53768.
Óska eftir að ráða
duglegan bifvélavirkja, eða mann
vanan bílaviðgerðum, þarf að geta
unnið við ryðbætingar. Uppl. í síma
74488.
Vanur ýtumaður óskast strax,
einnig maður á mulningsvél, þarf að
vera vanur hjólaskóflu og verkstæðis-
mann við viðgerðir á þungavinnuvél-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-793.
"*» ----------------------------------
Starf skraftur óskast
nú þegar. Um fast starf er að ræöa.
/aktavinna. Uppl. á staðnum, ekki i
síma. Kjúklingastaöurinn Chick King,
Suðurveri, Stigahlið 45.
Stýrimann vantar
á 90 tonna snurvoöarbát. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
1 H-450.
en þaö gerir mer auðveldara
aö ganga aö bekknum, þegar
mér hefur mistekist.
WÆ
Lisa og
Láki
©KFS/Distr. BULLS
Þessi húfa er
of stór, drengur
Sígur
hún ekki
þegar þú
hleypur?
T~~———————— '
Grát. Það eru ekki nógu margar \
klukkustundir í sólarhringnum •
eru ekki nógu margar klukkustundir
sólarhringnum hjá honum til þess að'
{geraneitt.f~Vi
Hvutti