Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JUU1985.
9
Þessar kartöflur aru ósoðnar, ekki forsoðnar.
Neytendur Neytendur
Forsoðnar kart-
öf lur úr Þykkvabæ
Nýlega voru settar á markaöinn af
Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar nýj-
ar tegundir kartaflna. Eru þær for-
soðnar og koma í þremur tegundum
sem kallast bökunarkartöflur, skyndi-
kartöflur og svokallaðir kartöfluten-
inga. Forsuðan gerir það að verkum að
hægt er aö hafa kartöflurnar til á
örskömmum tíma. Þær eru í glærum
pakkningum og veit fólk því alveg að
hverju það gengur við kaupin.
Framleiðendur segja að mjög mikil-
vægt sé að fara í einu og öllu eftir leið-
beiningum á umbúðum því örfáar
mínútur til eða frá geti eyðilagt góöan
rétt. DV hefur frétt aö bökunarkart-
öflurnar séu sérstakur herramanns-
matur.
Sláttuvélaviðgerðir:
„Fólkveitalvegað
hverju það gengur”
— segir Guðmundur Ágúst hjá Seyði.
Viðgerðarkostnaður mjög hár hjá þeim
„Jú, þeir hjá VeriSagsráði kalla mig
inn árlega vegna þessa máls en ég sé
ekki ástæðu til að lækka mig í verði. Eg
fer þarna eftir ákveðnum vinnutöxtum
sem eru löglegir,” sagði Guðmundur
Ágúst hjá Seyði, en mikið hefur verið
kvartað undan dýrum sláttuvélavið-
gerðum fyrirtækisins.
Hinn mikli verðmunur hjá Seyði og
fyrirtækjum eins og Vélinni og Amboð
liggur í vinnunni við viðgerðina en
samkvæmt lauslegri könnun sem DV
geröi eru varahlutimir svipaðir að
verði. „Það stendur ekkert til að lækka
þetta,” sagði Guðmundur jafnframt.
Við teljum okkur geta boðið upp á góða
þjónustu og ef fólk vill þá getum við
sagt því hvað viðgerðin kostar áður,
þannig að það veit alveg að hverju það
gengur.”
Eins og fram kemur að ofan í máli
Guðmundar þá hefur Verðlagsráð haft
afskipti af þessu máli og reyndar er
einnig svo um Neytendasamtökin og er
von á fréttatilkynningu frá þeim síðar-
nefndu vegna þessa máls á næstunni. I
könnuninni kom í ljós að Vélin og Am-
boð eru allt að 1500 kr. ódýrari en
Seyðir og býður Amboð upp á ódýrari
þjónustu.
Guömundur sagði að lokum: Ef ég
Sláttuvólaviðgerðir: Sumir eru dýr-
ari en aðrir.
ræki þetta fyrirtæki heima í skúr þá
gæti ég eflaust lækkað verðið um helm-
ing en þetta er stórt fyrirtæki, rekið
allan ársins hring, og þess vegna er
þetta verð svona hjá okkur.”
SigA.
VERÐ
LÆKKUN
svo um munar!
Loðfóðruð Kvenkuldastígvél
Verð áður 2.630,-
Verð nú
995,-
SKÓDEILD
Herramokkasínur
Reimaðlr tískuskór
Dömumokkasínur
Kvenskór m. lágum hæl
Kventískuskór
Barnamokkasínur
Barnamokkasínur
Verð áður
1.295,-
1.595,-
1.195,-
1.765,-
1.050,-
1.195,-
940,-
HERRADEILD Verð áður
Stutterma skyrtur 795,-
Peysur 1.495,-
Buxur 1.295,-
Mittisbuxur 2.995,-
Mittisbuxur 1.995,-
Mittisbuxur 1.690,-
Verð nú
495,-
996,-
995,-
8.995,-
1.395,-
1.895,-
SPORTFATADEILD
Herra- og dömubuxur
Kvenmittisjakkar
Kvenjakkar
Verð áður
1.550,-
2.895,-
2.590,-
Verð nú
995,-
1.895,-
1.895,-
BARNADEILD Verð áður
Barnajakkar 2.750,-
Barnajakkar 1.650,-
Barnajakkar 1.550,-
Stretsbuxur 1.295,-
Buxur og peysa (sett) 1.995,-
Buxur og peysa (sett) 1.450,-
Barnabuxur 795,-
Jogginggallar 1.550,-
Jogginggallar
með stretsbuxum 1.950,-
Jogginggallar
með stretsbuxum 1.850,-
Jogginggallar
með stretsbuxum 1.195,-
Skyrtur- 895,-
Verð nú
1.750,-
1.150,-
995,-
895,-
1.495,-
995,-
495,-
1.150,-
1.395,-
1.895,-
895,-
595,-
DÖMUDEILD
Stuttbuxur
Sumarkjólar
Draktir
Ferðasett frá Brantex
(jakki og buxur)
Bolir
Bolir
Blússur
Undirpils frá
Marks og Spencer
Stretsbuxur
Stretsbuxur
Bolir og pils (sett)
Verð áður
595,-
1.850,-
4.150,-
2.450,-
350,-
550,-
950,-
Tilboðsverð
1.495,-
895,-
1.175,-
Verð nú
395,-
1.350,-
8.995,-
1.750,-
850,-
395,-
650,-
850,-
1.095,-
595,-
875,-
HEIMILISDEILD
Sængurverasett 3ja stykkja
Sængurverasett 2ja stykkja
Frotté teygjulök
Tilboðsverð
Tilboðsverð
Tilboðsverð
995,-
895,-
395,-
1
AUSTURSTRÆTIÍO SÍMI 27211
Líttu við um leið og þú lítur í bæinn.
Umsjón: Borghildur Anna