Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JUU1985. 15 PAMAÐURINN Kahlil Gibran MYND- ■ M SKREYTING: HAUKUR HALLDÓRSSON Myndlistamaður ATT ÞU VIN SEM ÞÚ VILT GLEÐJA? FÆST í BLÓMA — GJAFA — PLAKATA- OG BÓKAVERSLUNUM UM LAND ALLT Sviðsljósið Sviðsljósið Meinatæknar Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins óskar að ráða meina- tækni til starfa við júgurbólgurannsóknir. Upplýsingar á staðnum. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins, Laugavegi 162, Brautarholtsmegin. TILBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og bifhjól sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Toyota Liftback 1984 Volkswagen Golf dísil 1984 Honda Civic 1983 Toyota Corona 1980 Daihatsu Cad-van 1984 Bifhjól, Yamaha XJ 600 1985 Bifreiðarnar og bifhjólið verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 685332, miðvikudaginn 24. júlí frá kl. 12.30—17.00. Tilboðum sé skiiað á skrifstofu vora eigi síðar en fimmtu- daginn 25. júlí. Æ) TRYGGINGAMILSTOÐIN P AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVÍK - SlMI 26466 Eða í póstkröfu, hringið í síma 14728og sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. ...eða sendið útfyllta ÚRKLIPPUNA hér að neðan og myndin verður send um hæl: Sendið mér gegn póstkröfu plakatið „Á5T" með Ijóði úr SPÁMANNINUM eftir KHALIL GIBRAN: Má setja ófrímerkt í póst. stk. óinnrömmuð @ kr.: 495.-/stk. stk. innrömmuð @ kr.: 741.-/stk. (smellurammi með gleri) NAFN___ HEIMILI. PÓSTFANG: PÓSTNR:__STAÐUR. SENDIST TIL: SPÁMANNSUTGAFAN PÓSTHÓLF: 631, 121 — RVÍK John Taylor í hljómsveitinni Duran Duran var orðinn þreyttur á umferðaröngþveitinu sem skap- aðist í kringum hann í London ný- lega. Hann ákvað því að gera eitt- hvað í máliriu, sem hann gerði, og flassaði hann framan í liðið. Ekki vrturn við hvort einhver kœrði hann eins og gerðist í Eyjum á s'mum tíma þegar Eyjapeyjamir voru kærðir fyrir samskonar framkomu. Ekki vitum við hvort umferðaröngþveitið hefur leyst upp. LUCY SYNGUR INN Á PLÖTU Hluti af hópnum sem er á Hottaborg með sólskyggni, popp og merki sem hann fékk i tiiefni dagsins. DV-myndir BJ. Bj. Tívolídagur á Holtaborg Leikvöllurinn við leikskólann Holtaborg var fagurlega skreyttur með blöðrum og fleira fíneríi föstu- daginn 12. júlí. Sá dagur var nefnilega tívolídagur hjá krökkunum og starfsfólki leikskólans sem hafði undirbúiö daginn í samvinnu við krakkana. Veðrið var ágætt fram eftir degi og fóru krakkamir í allskyns leiki eins og t.d. reiptog, húla, golf, keiluspil og fleira. Á Holtaborg eru krakkar frá þriggja til sex ára og voru leikimir sniðnir að þörfum þeirra. Dagurinn tókst vel og úðuðu krakkamir í sig pylsum, poppi og nammi á milli þess sem þeir skelltu sér í sitt eigið tívolí. Charlene Tilton, sem flestir eflaust kannast við sem Lucy litlu í Dallas, ætlar að syngja inn á plötu með nýja manninum sínum, honum Nick Capaldi. En hann hefur gefið út tvær plötur einn síns liðs. Þau Charlene og Nick eru tiltölulega nýgift en þetta er annaö hjónaband hennar, fyrri eiginmaöur hennar var söngvarinn Johnny Lee. Það virðist því líta út fyrir að stúlkan hrífist af söngfuglum og nú ætlar hún sem sagt að brýna raustina og taka undir með eiginmanni sínum. Krakkarnir fóru í reiptog eins og stóra fólkið gerir stundum. Charlene Tilton og eiginmaður hennar, Nick Capaldi, við pianóið en hann mun leika á 11 hljóðfœri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.