Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Side 31
DV. MIÐVKUDAGUR 24. JUU1985.
31
Miðvikudagur
24, júii
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni. Sögu-
hornið — Helga Einarsdóttir segir
ævintýriö um Þrym tröllkarl. Her-
dís Hiibner myndskreytti. Kanín-
an með köflóttu eyrun, Dæmisögur
og lokaþáttur Högna Hinriks,
sögumaöur Helga Thorberg.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Kyrrahafslönd. (The New
Pacific). 3. Ferðamenn og fornar
venjur. Breskur heimildamynda-
flokkur í átta þáttum. Feröamenn
leita nú í auknum mæli til Kyrra-
hafslanda. Þrátt fyrir það lifa
fornar venjur enn góðu lífi með
þeim þjóðum sem þar búa.
og þulur Oskar Ingimarsson.
21.50 Dallas. Stóra spurningin.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Björn Baldurs-
son.
22.40 Ur safni Sjónvarpsins. „Pínd-
ist þú, móðurætt min?” Endurtek-
in dagskrá í tilefni af því að 70 ár
eru liðin síöan íslenskar konur
fengu kosningarétt. Umsjónar-
menn: Sigrún Stefánsdóttir og
Sigurveig Jónsdóttir. Aður á dag-
skráþann 19. júnísl.
23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um gluggann. Um-
sjón: Emil Gunnar Guðmundsson.
13.40 Tónleikar.
14.00 „Úti í heimi”, endurminningar
dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór
les (15).
14.30 íslensk tónlist. a. Píanósónata
eftir Leif Þórarinsson. Anna Ás-
laug Ragnarsdóttir leikur. b.
Konsertína fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir John Speight. Svein-
björg Viihjálmsdóttir og Sinfóniu-
hljómsveit Islands leika; Páll P.
Pálsson stjórnar. c. „Undanhald
samkvæmt áætlun”, tónverk fyrir
altrödd og píanó eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Ásta Thorsten-
sen syngur. Jónas Ingimundarson
leikur á píanó.
15.15 Staður og stund. — Þórður
Kárason. RUVAK.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðu
fregnir.
16.20 Poppbólfið. — Bryndís Jón
dóttir.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjómand
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.45 Síðdegisútvarp. — Sverr
Gautí Diego. Tónleikar. Tíikyn
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöld:
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynninj
ar. Málræktarþáttur. Olafur Odd
son flytur.
20.00 Sprotar. Þættir af unglingui
fyrr og nú. Umsjón: Símon Jé
Jóhannsson og Þ.órdís . Mósesdót
ir.
20.40 Sumartónleikar í Skálholl
1985. Helga Ingólfsdóttir leikur
sembal Franskar svítur eftir J<
hann Sebastian Bach.
21.30 Ebenezer Henderson á fer
um tsland sumarið 1814. Þrið.
þáttur: A leiö til Austurlands. Un
sjón: Tómas Einarsson. Lesai
meðhonum: Snorri Jónsson.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskn
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Þannig var það. Þáttur Olaf.
H. Torfasonar. RUVAK.
23.20 Frá Mozart-hátíðinni i Baden
Baden í fyrra. Klarínettu-tríóið
Ziirich leikur tónverk eftir Josepl
Wölf, Anton Stadler og Wolfgani
Amadeus Mozart. (Hljóöritun fn
þýska útvarpinu.)
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
andi: Helgi Már Barðason.
14.00—15.00 Eftir tvö. Stjómandi:
JónAxelOlafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjóm-
andi: Gunnar Salvarsson.
16.00—17.00 Bræðingur. Stjómandi:
Eiríkurlngólfsson.
17.00—18.00 Ur kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða samin ai
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns
dóttir.
Þriggja mínútna fréttir sagðai
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 0|
17.00.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp
kl. 19,25 —
Aftanstund:
Högni
Hinríks
kveður
Sigurveig og Sigrún sjást hér ásamt Ómari Magnússy ni kvikmynda-
tökumanni er verið var að taka upp þáttinn „Pindist þú, móðurætt
min?".
Sjónvarpkl. 22.40—
Úrsafnisjónvarpsins:
r r
PINDIST ÞU,
MODURÆTT MÍN?
Píndist þú, móðurætt mín? heitir
sjónvarpsþáttur sem verður á dag-
skrá í kvöld kl 22.40. Það eru þær
Sigrún Stefánsdóttir og Sigurveig
J&isdóttir fréttamain. son stjóma
dagskrá í tilefhi þess að 70 ár eru
liðin síðan íslenskar konur fengu
kosningarétt. Þessi þáttur var áðurá
dagskrá 19. júní.
Rakin er forsaga málsins og
gamalt fólk minnist þessara tíma-
móta. Fjallað er um það hvemig
konum hefur nýst kosningarétturinn
og um konur á Alþingi. önnur
jafnréttismál ber einnig á góma —
m.a. í samtali viö Vigdísi Finnboga-
dóttur, forseta Islands.
bömin
Bamaþátturinn Aftanstund
verður í sjónvarpinu kl. 19.25 í dag.
Það er þáttur meö innlendu og er-
lendu efni. Söguhomið verður á
sínum stað — Helga Einarsdóttir
segir ævintýri um Þrym tröllkarl.
Herdís Hiibner myndskreytir.
Kanínan með köflóttu eyrun mætir
galvösk til leiks — aldrei friskari.
Félagi hennar, Högni Hinriks,
kveður börnin, en þátturinn um
hann í dag verður lokaþáttur.
Dæmisögur verða sagðar. Sögu-
maður Helga Thorberg.
Tímarit fyrir alla
í rúminu, flugvélinni,
kaffitímanum, útilegunni,
ruggustólnum, inni í stofu.
Hvar sem er, ef því er að
skipta, er upplagt
að lesa ÚRVAL.
Júli-
heftið
komlðá
Uaðsölu-
staði
Áskriftarslminn er 27022
I dag verður norðvestlæg átt á
landinu. Á norðanverðu landinu
verður skýjaö og dálítil rigning,
einkum á Noröausturlandi, með 8—
10 stiga hita en á sunnanverðu
landinu verður þurrt og víða bjart
veður með 10—15 stiga hita.
Veðrið hér
ogþar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
rigning 7, Egilsstaðir rigning 7,
Höfn léttskýjað 9, Galtarviti al-
skýjað 6, Keflavíkurflugvöllur létt-
skýjað 7, Kirkjubæjarklaustur
skýjað 9, Raufarhöfn rigning 5,
Reykjavík skýjað 7, Sauðárkrókur
rigning 6, Vestmannaeyjar skýjaö
8.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen ^
skýjað 10, Helsinki skýjað 17,
Kaupmannahöfn skýjað 14, Osló
skýjað 11, Stokkhólmur rigning 11,
Þórshöfn léttskýjað 10.
Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heið-
skírt 32, Amsterdam léttskýjað 18,
Barcelona (Costa Brava) léttskýj-
að 27, Berlín skýjað 19, Chicago
heiðskírt 24, Feneyjar (Rimini og
Lignano) heiðskírt 25, Frankfurt
skýjað 22, Glasgow súld 14, London
léttskýjað 24, Los Angeles mistur
23, Lúxemborg léttskýjaö 19,
Madrid léttskýjað 36, Malaga ir’
(Costa Del Sol) heiðskírt 27, Mall-
orca (Ibiza) heiðskírt 27, Miami
þrumur 22, Montreal léttskýjað 22,
New York léttskýjað 24, Nuuk skýj-
að 11, París heiöskírt 23, Róm heið-
skírt 23, Vín skýjað 25, Winnipeg al-
skýjað 24, Valencia (Benidorm)
heiðskírt 29.
Gengið
GENGISSKRANING
NR. 137 - 24. JÚLl 1985 KL 09.15
Ehingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
. Dolar 41,120 4U40 41.910
! Pund 57.753 57,922 54,315
I Kan. dolar 30,445 30D33 30,745
Dðnsk kr. 3,9855 3,9971 3,8288
. Norsk kr. 4,9384 4D508 4.7655
Sænsk kr. 4,8973 4,9116 4.7628
f Fl mark 6,8397 6,8596 6.6083
- Fra. franki 4,7102 4,7239 4.5048
J Beig. franki 0,7115 0,7136 0.6820
Sviss. franki 17,3998 17,4505 16,4128
, Hol. gyttini 12,7267 12,7639 12,1778
V-þýskt mark 14J113 14,3531 13,7275
h. Ilra 0,02141 0,02147 0,02153
Austurr. sch. 2D372 2.0431 1,9542
Port. Escudo 0,2470 0Í477 0,2402
Spá. peseti 0,2467 0,2474 0,2401
Japansktyen 0,17198 0,17248 0,16826
Irskt pund 44,907 45,038 43.027
SDR isérstök dráttar- ráttindi) 42,1354 42,2590 41,7856'
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
TT
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn / RauðagerAi, nimi 33560