Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR19. ÁGUST1985 25 >róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt tjömsson né Ami Stefðnsson komi DV-mynd Bjarnleifur m Evrópubikarkeppnin í Moskvu: Þrír sigrar en það nægði Sovétríkjunum Sigraði Austur-Þýskaland með 12 stiga mun Sovétríkin náðu fljótt góðri forustu á síðari degi Evrópubikarkeppni karla í frjálsum iþróttum i Moskvu í gær, sem þau héldu til loka. Sigruðu með 12 stiga mun i miklu einvígi við Austur-Þýska- land framan af. Sovétrikin hlutu 125 stig, Á-Þýskaland 113 stig. Vestur- Þýskaland komst í þriðja sætið í siðustu greininni. Hlaut 91 stig, Bretland 89, Pólland 85 og í sjötta sæti var Tékkóslóvakía með 79 stig. ttalia með 71 stig og Frakkland 67 féllu í B- keppnina. 1 keppninni í gær kom það mest á óvart að varamaður Sebastian Coe í 800 m hlaupinu, Thomas McKean, gerði sér lítið fyrir og sigraði í hlaupinu. Langbestur á enda- gjum þöndum iirra höndum gði Val 3-0 sigur á Þór hann er hann breytti skyndilega um stefnu á einhverri missléttu á Valsvell- inum.3—0. Eftir þetta réðu Valsarar öllu og ekkert stóð á milli þeirra og mun stærri sigurs nema Baldvin í markinu sem varði hvað eftir annað mjög vel. Valsmenn eru komnir með feiki- sterkt liö. Ef þeir halda áfram að leika eins og þeir hafa gert 1 þremur síðustu leikjum þá stendur ekki mikið á milli þeirra og Islandsmeistaratitilsins. AU- flestir leikmenn liðsins stóðu sig vel í þessum leik. Báöir bakverðirnir, Grímur og Þorgrímur Þráinsson, áttu góðan leik. Sama gildir um Hiimar og Ingvar en Guðmundur hefur sennilega verið þeirra bestur. Stigatala Þórsara segir til um aö þarna er líklega á ferðinni hið ágætasta lið en þaö sýndi þaö ekki í gærkvöldi. Þeir voru allir í fríi nema Baldvin Guömundsson markvörður. Hann stóð sig mjög vel í leiknum og undir það síöasta sá hann um að hirða allt sem að marki kom. Lið Vals: Stefán, Þorgrímur, Grímur, Sævar Jónsson, Guðni Bergs- son, Magni Pétursson, Hilmar, Guð- mundur, Ingvar, Heimir, Kristinn Björnsson. Lið Þórs: Baldvin, Sigurbjörn Viðarsson, Siguróli Kristjánsson, Nói Bjömsson, Oskar, Kristján Kristjáns- son (Sigurður Pálsson), Halldór, Júlíus, Ámi Stefánsson, Jónas Róbertsson, Hlynur Birgisson. Áhorfendur: 953. Gul spjöld: Árni Stefánsson, Þór, fékk að sjá spjaldiö fyrir gróft brot á Hilmari. Sérlega leiðinlegur og grófur leikmaður. Maöur leiksins: Guðmundur Þor- björnsson, Val. SigA kvörflur hefur néfl afl slé boltann fré éflur en Ingvar Guflmundsson nssr til DV-mynd Bjarnlaifur sprettinum en hraði var lítill framan af. Urslit í gær urðu þessi: Kringlukast: 1. Imrich Bugar, Tékkóslóvakíu 66,80 2. Gennady Kolnootkhenko, Sov. 65,60 3. Dariusz Juzyzyn, Póllandi 65,12 4. Jiirgen Schuldt, A-Þýskal. 64,00 5. AlvinWagner, V-Þýskal. 63,10 6. Darco Bucci, Italíu 59,84 7. Paul Mardle, Bretlandi 57,24 8. Patrick Journoud, Frakkl. 56,98 110 m griudahlaup: 1. Sergei Uson, Sovét 13,56 2. Danielle Fontecchio, Italíu 13,66 3. Stepane Caristan, Frakkl. 13.67 4. —5. Wilbert Greaves, Bretl. 13,74 4.-5. Romuald Giegiel, Póll. 13.74 6.-7. Ales Höffer, Tékkóslóvakíu 13.87 6.-7. Michael Radzey, V-Þýskal. 13,87 8. Jörg Neumann, A-Þýskalandi 13,90 800mhlaup: 1. Thomas McKean, Bretlandi 1:49,11 2. Piotr Piekarski, Póll. 1:49,73 3. Peter Braun, V-Þýskal. 1:49,79 4. Philippe Dupont, Frakkl. 1:49,96 5. Viktor Zemlynansky, Sovét 1:50,41 6. Andreas Hauck, A-Þýskal. 1:50,55 7. Alberto Barsotti, Italíu 1:51,52 8. Marcel Theer, Tékkóslóvakíu 1:51,73 Sleggjukast: 1. Yuri Tamm, Sovét 82,90 2. Fratisek Urbka, Tékkósl. 80,38 3. Matthias Moder, A-Þýsk. 77,88 4. Christoph Sahner, V-Þýskal. 76,84 5. David Smith, Bretlandi 74,44 6. Mariusz Tomaszewski, Póll. 74,02 7. Walter Ciofani, Frakkl. 73,12 8. Orloando Bianchini, Italiu 72,74 3000 m hindrunarhlaup: 1. Patriz Ilg, V-Þýskal. 8:16,14 2. Bogusla w Maminski, Póll. 8:17,40 3. Joseph Mahmoud, Frakkl. 8:17,85 4. Ivan Konovalov, Sovét 8:19,38 5. Colin Reitz, Bretlandi 8:27,27 6. Hajen Melzer, A-Þýskal. 8:28,56 7. Francesco Panetta, Italíu 8:31,77 8. Lubos Gaisl. Tékkóslóvakíu 8:45,26 Þristökk: 1. JohnHerbert, Bretlandi 17,39 2. Volker Mai, A-Þýskal. 17,26 3. Oleg Protsenko, Sovét 16,99 4. Jan Cado, Tékkóslóvakíu 16,87 5. Zdzislaw Hoffman, Póll. 16,74 6. Ralf Jaros, V-Þýskal. 16,70 7. Alain Rene, Frakklandi 16,49 8. Dario Badinelli, Italiu 16,43 200 m hlaup: 1. FrankEmmelmann, A-Þýskal. 20,23 2. Alexander Evgenyev, Sovét 20.42 3. Ralf Liibke, V-Þýskal. 20,43 4. Marian Woronin, Póllandi 20,50 5. Carlo Simionato, Italíu 20,58 6. Daniel Sangouma, Frakkl. 20.60 7. Donovan Reid, Bretlandi 20,67 8. Petr Brecka, Tékkóslóvakíu 21,35 Stangarstökk: 1. Sergei Bubka, Sovét 5,80 2. Philippe Collet, Frakkl. 5,70 3. Marian Kolasa, Póllandi 5,60 4. Zdenek Lubensky, Tékkósló. 5,50 5. Christoph Pietz, A-Þýskal. 5,40 6. Jiirgen Winkler, V-Þýskal. 5,40 7. Mauro Barella, Italíu 5,40 8. Jeffrey Gutteridge, Bretl. 5,00 4X400mboðhlaup: 1. Vestur-Þýskaland 3:00,33 2. Austur-Þýskaland 3:00,48 3. Bretland 3:03,31 4. Tékkóslóvakía 3:04,98 5. Pólland 3:05,08 6. Frakkland 3:05,21 7. Italía 3:05,22 8. Sovétríkin 3:06,46 5000mhlaup: 1. Alberto Cova, Italíu 14:05,45 2. Thomas Wessinghage, V-Þýskal. 14:05,72 3. Steve Harris, Bretlandi 14:06,25 4. Gennadi Temnikov, Sovét 14:06,60 5. Frank Heine, A-Þýskal. 14:06,67 6. Boguslaw Psujek, Póllandi 14:08,35 7. Louis Prianon, Frakklandi 14:11,00 8. Martin V rabel, Tékkósló. 14:20,08 -bsím. Góður sigur Skallagríms — og KS halar inn stigin Skallagrimur vann góðan sigur á Völsungi í leik liðanna i 2. deild i Borg- arnesi á laugardag, 4—1 eftir 2—1 í hálfleik. Gunnar Orrason, Björn Jónsson, Björn Axelsson og Valdimar Halldórsson skoruðu mörk Skalla- gríms en Jón Leó Ríkharðsson fyrir Völsung. KS hækkar mjög á töflunni og vann Njarðvík, 1—0, á Siglufirði. Tómas Kárason skoraði markið í síðari hálf- leik og var markvörður Njarðvikur óheppbm að fá það mark á sig. Hafði oft varið mjög vel. Undir lokin reyndi Njarðvík mjög að jafna. Tókst ekki og lítið var um færi. Á föstudagskvöld gerðu KA og Breiðablik jafntefli í 2, deild á Akur- eyri, 1—1. Jóhann Grétarsson skoraði mark Blikanna á 80. mín. en fimm mín. síðar jafnaði Hinrik Þórhallsson fyrir KA. FYLKISMENN LÁN- LAUSIR í EYJUM ÍBV sigraði í tilþrifalitlum leik í 2. deild Frá Gísla Eyjólfssyni, tiðindamanni DV Vestmannaeyjum: tBV vann heldur óverðskuldaðan sigur á lánlausum FyUdsmönnum í leik liðanna i 2. deild á laugardaginn. Leikurinn var ekki tilþrifamikill en það sem gerðist var fyrir tilstilli Árbæinga sem voru mun betra liðið í leiknum. Eina tækifæri Eyjamanna í fyrri hálfleik var vítaspyrnan sem Jóhann Gcorgsson skoraði úr á 40. min. ■ RS Ricky Bruch. Ricky sló formanninn — þegarhannvarað óska honum til hamingju með sænska meistaratitilinn Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV iSviþjóð: Það var mikið hneyksli á sænska meistaramótinu í frjálsum íþróttum hér í Sviþjóð sem háð var um helgina. Ricky Bruch varð sigurvegari í kringlukasti, kastaði 58,06 metra og þegar formaður sænska frjálsíþrótta- sambandsins, Borgström, ætlaði að óska honum til hamiugju gerði Ricky sér litið fyrir og sló formanninn, hörkumikið högg beint á’ann. Ricky var sviptur meistaratitlinum fyrir óiþróttamannslega framkomu og verður dæmdur í keppnisbann. Hann hefur löngum eldað grátt silfur við formanninn. Varð mjög æstur í fyrrasumar þegar hann var ekki valinn í sænska ólympíuliðið í LA þó svo hann væri með einn albesta árangur í kringlukasti í fyrrasumar. Hann er nú 39 ára og sænska frjáls- iþróttasambandið gerði þá kröfu til hans nú að hann keppti á meistara- mótinu ef hann hefði hug á þvi að verða valinn i landsliöiö gegn Finnum innan skamms. Ricky gerði það þó hann eigi við meiðsli að stríða. 1 keppninni tóku mciðslin sig upp — Rickj varð mjög vondur og lét gremju s:na bitna á formanninum. hsim. Eyjamenn argir — vegnalykta Hún var dæmd eftir að markvörður Fylkis hafði brotið á sóknarmanni IBV. I seinni hálfleik varð litil breyting á, Fylkismenn meira með boltann en stangarskot var eina færi heima- iiðsins. Vestmannaeyingar geta þakkað markverði sinum, Þorsteini Gunnarssyni, fyrir að hafa fengið þessi þrjú stig í safn sitt. -SigA. Frá Gísla Eyjólfssyni,. iíðindamanni DV í Vestmannaeyjum: Mikil ólga er nú í Eyjamönnum vegna lykta Jónsmálsins margfræga. Er þetta vegna þess að IBV var fyrir tveimur árum dæmt niður í 2. deild vegna svipaðs máls, þ.e. notkun á ólög- legum leikmanni. Segja Eyjamenn að ekki sé það sama Jón og og Jón G. og hyggjast taka málið upp á komandi ársþingi KSI sem haldið verður í Vest- mannaeyjum á hausti komanda. _________________ SigA Meðalhraði yf ir 231 km — þegar Prost sigraði íAusturríkiígær Frakkinn Alain Prost sigraði í austurríska grand prix kappakstrinum í Zeltweg og hefur nú náð Italanum Michele Aiboreto að stigum. Báðir hafa 50. I gær ók Prost McLaren bil síuum i mark á 1 klst. 20 min. 12,583 sck. og var meðalhraði hans 231,132 km. Annar varð Ayrton Senna, Brasiliu, á Lotus á 1:20.42,585. Italinn varð þriðji og Stcfan Johansson, Sviþjóð, fjórði. Báðir á Ferrari. I stiga- keppninni er Elio dc Angclis, Italíu, í þrlðja sæti með 28 stig og Svíinn er kominn í það fjórða með 19 stig. Næstur honum er Keke Rosberg, Finn- landi, með 18 stig. -hsím. - >■ -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.