Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 47
47 DV. MÁNUDAGUR19. ÁGÚST1985 Mánudagur 19. ágúst Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tomml og Jenni, leikbrúöumynd um Ævintýri Randvers og R6s- mundar, sögumaður Guðmundur Olafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Noregur og Greenpeace. Norsk heimildamynd um aðgerðir Greenpeacesamtakanna gegn seladrápi og hvalveiði og áhrif þessara aðgerða í Noregi. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.00 Sesselja. Endurtekið leikrit eftir Agnar Þórðarson í sjónvarps- gerð Páls Steingrímssonar. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Aðalhlut- verk Helga Bachmann og Þor- steinn Gunnarsson. Framleiöandi Kvik hf. Aður á dagskrá þann 11. apríl 1982. 23.00 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: Heiðdís Norðfjörð. RtJVAK. 13.30 Útivist. Þáttur í umsjá Sigurðar Sigurðarsonar. 14.00 „Lamb” eftir Beraard Mac- Laverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (9). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanótón- list. a. Tilbrigði eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau. Grant Jo- hannesen leikur. b. Tvær sónötur eftir Antonio Soler. Mario Miranda leikur. c. Þrjár Paganini-etýður eftir Franz Liszt. Augustin Anie- vasleikur. 15.15 Otilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elías- son les þýðingu Benedikts Arnkels- sonar (6). 17.40 Síðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigur- laug Bjarnadóttir menntaskóla- kennari talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Leit að manni. Sigurður Sigurmundsson í Hvítár- holti les erindi eftir Grétar Fells. b. Nú er ég aldlnn að árum. Auö- unn Bragi Sveinsson les ljóð eftir nokkra íslenska höfunda þar sem viöfangsefnið er ellin. c. Þessum aumingjum þyrfti að leiðbeina. Agúst Vigfússon les frumsamda frásögn. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaöamesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson byrjar lesturinn. Árni Sigurjónsson flytur inngangsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjölskyldan i nútímasam- félagi. Þáttur í umsjá Einars Kristjánssonar. 23.15 Nútimatónllst. Þorkell Sigur- björnssonkynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu. Stjórnandi: Siguröur Þór Salvars- son. 16.00-17.00 Nálaraugað. Reggítónlist. Stjómandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á nokkrum nýstimum rokksins í Bretlandi og Bandaríkjunum. Stjómandi: Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Sjónvarp Útvarp Útvarp, rásl, kl. 22.35: Fjölskyldan í nútímasamfélagi Hér er um að ræða þáttaröð í 7 þátt- um, sem útvarpað er klukkan 22.35 annaö hvert mánudagskvöld og verða þættimir fram í lok september. I fyrsta þætti var fjallaö um stöðu fjölskyldunnar í nútimasamfélagi og þær breytingar sem átt hafa sér stað undanfarna áratugi. I öðrum þætti var rætt lun fjölskyldufræðslu, undirbún- ing ungra hjóna, hjónafræðslu og hvernig staöiö er að þessum málum hér á landi. I þriðja þætti var fjallað um hjónabandið og reynt að átta sig á stöðu þess í umróti nútíma samfélags. Einnig var rætt um nýjar fjöl- skyldugerðir. Fjórði þáttur, sem er nú á mánudaginn, er eins konar framhald siðasta þáttar. Fjallað verður um hjónabandið eða sambúöina, þ.e.a.s. kynhlutverk, félagsmótun kynja og kynlíf. Nanna K. Sigurðardóttir flytur erindi og Sigrún Júiiusdóttir tekur við- töl við ónafngreinda einstaklinga, konu og karl. Að lokum verða hringborðs- • I kvöld er á dagskrá útvarpsþáttur um fjölskylduna í nútímasamfálagi. umræður leikmanna. Sérstök athygli umfjöllun þáttarins. er vakin á því að eftir útsendingu Umsjón með þáttaröðinni hefur þáttarins situr umsjónarmaður við Einar Kristjánsson og samstarfsmenn símann og tekur á móti ábendingum og hans eru Nanna K. Sigurðardóttir og skoðunum hlustenda varðandi efni og Sigrún Júlíusdóttirfélagsráðgjafar. * í sjónvarpinu verða Greenepeacesamtökin skoöuð. Utvarp, rás 2, kl. 17.00: Nýstirni rokksins I dag sér Skúli Helgason um þátt sinn Rokkrásina. Hann mun kynna hina nýju bylgju i rokkinu sem er að ryðja sér til rúms i Bandaríkjunum og Bretlandi. M.a. mun hann kynna bandarisku hljómsveitirnar Rem, Rain Parade. Hann segir þær undir áhrifum frá gömlu hljómsveitunum Byrds og Doors. Frá Bretlandi mun hann kynna hljómsveitiraar The Cult, sem er í þyngri endanum og á nú lag á toppi 20 þar í landi. Einnig hljómsveitina sem ber það undarlega heiti The man they couldn’t hang. Þeir hafa sérkennilegan þjóðlagastil þótt þeir séu rokkaðir. Annars er ekki hægt að segja að hljómsveitiraar séu líkar innbyrðis þótt þær tilheyri nýrri bylgju rokktón- listar. Þær eru óðum að ryðja sér braut í sínum heimalöndum en munu öragg- lega láta að sér kveða hér á landi bráðlega. Sjónvarp kl. 21.15: Kópadráp, hvalveiðar og losun eiturefna í kvöld er á dagskrá sjónvarps heimildarmynd gerð í Noregi um Greenpeace-samtökin. Aöallega verður fjallað um baráttu þeirra gegn kópadrápi. Eftir að sýnd hafði veriö kvikmynd um hvernig kópar voru drepnir streymdu inn 100.000 mótmælabréf til fyrirtækisins sem vinnur selskinn. Margir hafa einnig styrkt málefni Greenpeacemanna með peningagjöfum. Það eru komin tvö ár síðan kópar voru drepnir og einnig er jafnlangt síðan aö hægt var aö kaupa pels úr selskinni. Eins og landsmenn vita ráðast nú Greenepeacemenn til atlögu við alla þá sem veiða hvali. Losun eiturefna í hafið er einnig ofarlega á lista. I þættinum verða einkum rædd áhrif að- gerða þeirra á norskt efnahagslíf. Vesturgötu 17, simar 10661,15331 og 22100 dagflug báðar leiðir, 1,2, 3 eða 4 vikur. Eftirsóttir gisti-, staðir, fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. íslenskur fararstjóri. (Hægt að stansa í Glasgow eða London á heimleið í mörgum ferðum okkar. Aðrar ferðir okkar: Costa Brava. 1, 2, 3 eða 4 vikur. Dagflug alla miðvikudaga, fjölbreyttar skemmti- og skoðunar- ferðir, m.a. til Frakklands, Andorra og Barcelona. íslenskur fararstjóri. Hægt að stansa í London á heimleið í flestum ferðum. Tenerife. Fögur sólskins- paradís. Dagflug alla þriðjudaga. Malta. Alla föstudaga Landið helga og Egyptaland. 14. okt., 21 dagur, ótrúlega ódýr ævintýraferð með íslenskum fararstjóra. Umhverfis jörðina. 25dagar, 3. nóv. FLUGFEROIR SOLRRFLUG Veðrið e-. I dag verður austlæg og síðar norðaustlæg átt á landinu. Rigning um mestallt land en þó þurrt á stöku staö vestanlands. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 10, Egilsstaðir rigning 9, Höfn úrkoma í grennd 11, Keflavík- urflugvöllur rigning 10, Kirkju- bæjarklaustur rigning 10, Raufar- höfn rigning 7, Reykjavík súld á síðustu klukkustund, Sauðárkrókur rigning 10, Vestmannaeyjar rign- ing 10. Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen lágþokublettir 12, Helsinki létt- skýjað 18, Kaupmannahöfn rigning 15, Osló alskýjað 16, Stokkhólmur skýjað 15, Þórshöfn súld 12. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve mist- ur 25, Amsterdam skýjað 17, Aþena heiöskírt 26, Barcelona (Costa Brava) heiðskírt 26, Berlin létt- skýjað 17, Chiaeago léttskýjað 24, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 26, Frankfurt skýjaö 19, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 24, London rigning 17, Los Angeles mistur 21, Lúxemborg skýjað 17, Madrid heiðskírt 34, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 26, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 26, Miami léttskýjaö 33, Montreal skýjað 27, New York alskýjað 24, Nuuk heiðskírt 14, París skýjað 23, Róm léttskýjað 24, Vín skúr 15, Winnipeg skúr 11, Valencia (Benidorm) heiðskírt28. Gengið Gengisskráning nr. 154. 19. ágúst 1985 kl. 09.15. Eining kl 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 40,790 40,910 40,940 Pund 57,188 57,356 58,360 Kan. dolar 30,141 30,230 30,354 Dönsk kr. 4,0790 4,0910 4,0361 Norsk kr. 4,9960 5,0107 4,9748 Sænsk kr. 4,9457 4,9603 4,9-'90 FL mark 6,9353 6,9557 6,9li27 Fra. franki 4,8372 4,8515 4,7702 Beig. franki 0,7289 0,7311 0,7174 Sviss. franki 18,0547 18,1078 17,8232 Hofl. gyVini 13,1242 13,1628 12,8894 Vþýskt mark 14,7790 14,8225 14,5010 ft. lira 0.02208 0,02214 0,02163 Austurr. sch. 2,1035 2,1097 2,0636 Port. Escudo 0,2487 0,2495 0,2459 Spá. peseti 0.2506 0,2514 0.2490 Japansktyen 0,17226 0,17276 0,17256 Irskt pund 45,909 46,044 •’j 378 SDR (sérstök 42,2430 i dráttar- ráttindi) 42,3674 42,3508 Símsvari veqna gengis-kránkigar 22190. 1 Bi la sj ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningarsalurin ili HELt n/Rau 3ASON HF. Sagorði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.