Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR19. AGUST1985 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar ► *- Heildverslun óskar eftir starfskrafti sem fyrst viö útkeyrslu og fleira. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-114. Starfsstúlkur óskast. Oskum að ráöa röskar og ábyggilegar stúlkur eða konur til afgreiðslustarfa, hálfan daginn, f.h., einnig kemur helg- arvinna til greina, í bakarí í Breiðholti. Uppl. í síma 42058 frá kl. 17—19. Starfsstúlkur óskast. Bakaríið Komið, Hjallabrekku 2, sími 40477. Hafirflu áhuga á að fá allar nauðsynlegar uppl. um at- vinnu í Israel sendu frímerkt umslag með nafni og heimilisfangi ásamt 495 krónum í pósthólf 4108,124 Reykjavík. Fannhvitt frá Fönn. Starfstúlkur óskast til framtíöar- starfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Fönn hf., Skeifunni 11. Afgreiflslustarf. Oskum eftir að ráða ungan mann til af- greiðslustarfa. Uppl. veittar í verslun- inni, Laugavegi76. Vinnufatabúðin. Röska pilta vantar í mótarif og hreinsun um helgina. Uppl. í síma 12732 laugardagsmorgun. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíöi. Góð vinnu- aðstaða. Góð laun í boði. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Öska eftir afl ráða sem fyrst áreiðanlega konu til að koma heim og gæta 2ja drengja, 6 og 12 ára, 6 tíma á dag. Búum í vesturbænum. Vinsamlegast hafið samband við Guð-. rúnu í síma 29725. Skóladagheimili. Starfskraft vantar á skóladagheimiliö í Laugarnesskóla. Uppl. í síma 687718. Argonsuða. Okkur vantar fleiri menn í verksmiðj- una í Hafnarfirði. Um er að ræða smíði úr ryðfríu stáli. Uppl. gefur framleiðslustjóri, Háteigsvegi 7. Hf. Ofnasmiðjan. Óska eftir góflri konu til heimilisstarfa á fámennu heimili í Kóp., 1/2 daginn, 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-287. Óskum eftir starfsfólki í uppvask, vaktavinna. Uppl. á staðn- um í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex. Húsmœðurl Starfsfólk vantar 1/2 eða allan daginn í þvottahús. Góð vinnuaöstaða og gott kaup. Þvottahús A. Smith hf., Berg- staðastræti 52, sími 17140. Reglusamur og lipur maflur óskast til afgreiðslustarfa á vörulager. Upplýsingar gefnar í dag og á morgun milli kl. 14 og 17 í síma 24275. Smiðir + laghentir menn. Oskum að ráða smiði og laghenta menn til starfa á trésmíðaverkstæði okkar nú þegar. Uppl. veittar á staðn- um. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Aflið meiri peninga og vinnið erlendis í löndum eins og Kuwait, Saudi-Arabiu o.fl., einnig í Alaska og í NWT. Verkamenn, mennt- að fólk og fl. óskast. Til að fá ókeypis upplýsingar sendið þá nafn og heimilisfang ásamt tveimur alþjóða- svarmerkjum, sem fást á pósthúsum, til: World Wide Opportunities, Dept. 5032, 701 Washington St., Buffalo, New York 14205, USA. Atvinna óskast Óska eftir að starf a sem sölumaður í gegnum síma hjá traustu fyrirtæki. Uppl. frá kl. 13—19 í síma 23671. Húsasmiður, mjög reyndur, getur tekið að sér nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. í síma 35929 eftir kl. 18. Tœplega þritugur bifvélavirki með meistarapróf óskar eftir verk- stjórastarfi, helst úti á landi. Mikil vinna er engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—426. Barnagæsla Tek börn i pössun, er með leyfi, bý í Laugameshverfi. Uppl. í síma 32249. Get tekifl 1—2 vögguböm í pössun hálfan eða allan daginn eftir 1. september. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-463. Dagmamma óskast í Hólahverfi til að gæta 10 mánaöa drengs frá kl. 12.00—17.00, sími 76955 eftir kl. 19. Sveit Aðstoðarstúlka óskast á gott sveitaheimili á Vestf jörðum í 2— 3 mánuði. Uppl. í síma 94-1597. Anna. Einkamál Leitum að 2 karlmönnum, 35—40 ára, sem kunna að dansa gömlu dansana eða sem vilja læra þá. Reglusemi áskilin. Svar sendist DV merkt „Dansar 712”. 65 ára karlmaflur óskar eftir kynnum við reglusama konu á aldrinum 55—65. Svar sendist DV merkt „Vinátta” fyrir 23. ágúst. Tapað - fundið Fundist hefur lyklakippa í Heiðmörk. Uppl. í síma 20881. Sá sem hefur tekið svartan leðurjakka með svörtum leðurhönskum í á balli 20. júlí í Mikla- garði á Vopnafirði, vinsamlegast hringi í síma 97-3421. Svört peningabudda tapaðist, stór, gamaldags, aöeins skiptimynt var í henni, en tveir lyklar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-361. Húsaviðgerðir Járnklæðning og málning. Gerum við og klæðum steyptar þak- rennur. Skiptum um járn á þökum og önnumst uppsetningar á rennum, einn- ig alla alhliða málningarvinna. Uppl. í síma 21524. Múrari, smiður, málari. Tökum að okkur allar viðgerðir á hús- eignum. Fljót og góð afgreiðsla. Tilboö, tímavinna. Sími 22991 alla daga. Glerjun, gluggar, þök. Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul hús sem ný, skiptum um pósta og opnanlega glugga, járn á þökum, rennuviðgeröir, leggjum til vinnu- palla. Réttindamenn. Húsasmíða- meistarinn, símar 73676 og 71228. Líkamsrækt Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiðir ljósabekkir með andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböð og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, veriö velkomin. Sími 687110. Sólskrikjan, sólbaöstofa á horni Lindargötu og Smiðjustígs. Komiö og njótið sólar úti sem inni. Nýjar perur, gufubað og útinuddpottur, sundföt fyrir pott. 10% afsl. fyrir hádegi. Opið alla daga. Sími 19274. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti i Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Garðyrkja Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu á mjög góðu verði, magnafsláttur. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Sími 44736. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl. Otvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808. Hraunhellur. Hraunhellur og hleðslusteinar, rauða- steinar og sjávargrjót til sölu. Heim- keyrt. Uppl. í síma 78899 eftir kl. 19. Garðeigendur — húsfélög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóöa, einnig garðslátt, gangstéttarlagningu, vegghleðslu, klippingu limgeröa og fleira. E.K. Ingólfsson garðyrkju- maður, sími 22461. Garðeigendur. Tek að mér slátt á öllum tegundum lóða og slátt með vélorfi, ennfremur uppsetning hverskonar girðinga. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 20786 og 40364. Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stærðum. Uppl. í síma 92-8094. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 e. kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrð gróöurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Bröyt-grafa og vörubílar, jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu heimkeyrðar, magnafsláttur Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiösla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Ölafur, símar 71597,77476 og 99-5139. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttir og bílastæöi, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verð- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Spákonur Spái i spil og lófa, tarrot og LeNormand. Upplýs- ingarísíma 37585. Ert þú afl spá í framtiðina? Eg spái í spil og Tarrot. Á sama stað til sölu Toyota prjónavél. Sími 76007. Hreingerningar Tökum að okkur hreingarningar á íbúðum og stigagöngum o.s.frv. Vönduð vinna, vant fólk. Uppl. í síma 30291 eftirkl. 18.00. Hólmbræflur- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Tökum afl okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrir- tækjum og stofnunum. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofan- töldum stööum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingerningar, teppa- hreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn-IMýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningar á ibúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýrþjónusta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningarþjónusta Valdimars Sveinssonar, sími 72595. Hreingemingar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson. Þjónusta Nýsmíði, breytingar á eldra húsnæði, innréttingar, utan- hússklæðningar o.fl. Teikna upp fyrir- komulag. Ráðgjöf um efnisval. Sími 73910. Pressulíming. Öska eftir verkefnum fyrir nýja og góöa spónlagningarpressu, get sótt og sent. Tek einnig aö mér aö bæsa og lakkvinnu, t.d. sprautun á innihurðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H — 203. Trésmiflur getur tekifl afl sér ýmiss konar verk, hefur verkstæðisað- stöðu. Uppl. í sima 45208. Atvinnurekendur. Getum bætt við okkur verkefnum, svo sem launaútreikningi, bókhaldi og ýsmum reikningsútskriftum. Tökum líka að okkur verkefni sem vinnast í gegnum síma, svo sem í sambandi við skoðanakannanir o.fl., einnig utan venjubundins vinnutíma. öruggt og gott fólk. Uppl. í síma 621401 kl. 9-17 ogísíma 42204 kl. 17-21. Blikk + múr. Skiptum um og gerum við þakrennur og þök, gerum einnig við múrskemmd- ir. Uppl. í símum 27975 og 618897. Alltmugligmann-fagmaflur. Smiðar og viðgerðir alla daga og kvöld, nefndu bara hvað þig vanhagar um. Timakaup sanngjarnt, sími 616854. Beggja hagur, láttu húseignina halda verðgildi sínu. Trésmiðurinn getur hjálpað upp á sakirnar. Síminn er 24526 milli kl. 18 og 20. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marmara og flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar 614207, 611190, 621451. Pípulagnir. Viöhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi. Við lækkum hitakostnaðinn. Erum pípulagninga- menn. Sími 72999. Geymið auglýsing- una. Innréttingasmiði. Tökum að okkur alls konar smíði úr tré og járni. Seljum einnig tilsniðið efni eftir pöntun. Reynið viðskiptin. Ný- smíði. Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660 og 002-2312. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. JRJ hf. Bifreiflasmiflja, Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg. Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota Hilux, Chevrolet, Izuzu. Almálanir og skreytingar. Verðtilboð. Gluggaþvottaþjónustan. Tökum að okkur allan gluggaþvott úti sem inni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 83810 og 23916. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið frá kl. 11—18.00 Tökum málverk, myndir og saumastykki. Póstsendum um allt land. Fljót afgreiðsla. Ökukennsla ökukennarafélag islands auglýsir: Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Geir Þormar s. 19896 Toyota Crown VilhjálínurSigurjónsson s. 40728-78606 Datsun 280C örnólfur Sveinsson Galant GLS ’85 s. 33240 Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 11064 GunnarSigurðsson Lancer s. 77686 Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo GLS ’85 bílasími 002 -2236 Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760 Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 626 ’85 s. 81349 Snæbjöm Aöalsteinsson, s. 617696— 73738 Mazda323’85

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.