Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR19. ÁGUST1985 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Heimilisaðstoð — barnagæsla. Eldri kona óskast til gæslu 6 ára drengs og heimilisstarfa 8—13.00 i Fossvogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-546. Söiubörn óskast. Uppl. í síma 20551. Eldhússtörf. Starfskraftur óskast til aðstoðar við eldhússtörf. Vinnutími frá kl. 11—15.00 virka daga. Uppl. í Sundakaffi, Sunda- höfn, sími 36320. Afgreiðslufólk óskast í Kjöthöllina Skipholti og Háaleitis- braut. Um er aö ræða heils og hálfs dags störf. Uppl. í Kjöthöllinni, Skipholti 70, sími 31270. Veitingahúsið Lauga-ás. Starfsstúlka óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Veitinga- húsiö Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Starfsfólk óskast í veitingasal, málakunnátta, vakta- vinna. Uppl. gefur hótelstjóri í dag og á morgun. HótelHof, Rauðarárstíg 18. Eg get því miður ekki borgaö reikninginn, Alfonso. Þaö er ekkihægt aö borga með hári, sé maður sköUóttur. Mummi meinhorn Stúlka óskast til starfa í útflutningsfyrirtæki og til afgreiðslu- starfa í verslun, málakunnátta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-526. Hárskerasveinn og -meistari óskast á hársnyrtistofu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-565. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í lítilli matvöru- verslun í vesturbæ. Uppl. í síma 17675 eða 621113 eftirkl. 19.00. Viljum ráða nokkrar saumakonur til starfa. Fjölbreytt og skemmtileg framleiðsla. Fatagerðin FASá,Þ- erholti 17, sími 27720. Vegna aukinnar framleiðslu á Don Cano fatnaöi vantar fólk til saumastarfa, prósentur á laun eftir starfsaldri og færni. Starfsfólk fær Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Bjartur vinnustaöur, erum stutt frá strætisvagnamiðstöð við Hlemm. Hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma eða komið í heimsókn að Skúlagötu 26 (gengiö inn frá Vitastíg). Scana hf., Skúlagötu 26. Sveinar og meistarar í hárgreiöslu óskast á hársnyrtistofu sem tekur til starfa í október. Eingöngu kemur til greina gott og áhugasamt fólk. Uppl. í síma 28285 eJd.Jjþ Sölumaður. Sölumaður (dama) fyrir matvöru óskast strax. Þarf að hafa bíl. Umsóknir sendist DV merkt „C-269”. Söluturn vaktavinna. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í Söluturninn Leirubakka 36, Breið- holti. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16. Óskum eftir aðstoðarfóiki við húsgagnaframleiðslu okkar. Uppl. veittar í verksmiðjunni að Skemmu- vegi 4 Kópavogi. A. Guðmundsson. Ráðskona og aðstoðarstúika óskast í eldhús Skálholtsskóla næsta vetur. Uppl. í síma 99-6870 og 99-6872. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Vaktavinna, góö laun í boði fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 44137 til kl. 17 og í síma 15932 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Hafiö samband við auglþj.DVísíma 27022. H—336. Erindreki. __ Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni til erindreksturs hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022. Bifreiðavarahlutaverslun óskar eftir manni til afgreiðslustarfa. Umsóknum með uppl. sem máli skipta séndist DV fyrir 22.8. ’85 merkt I „Framtíö952”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.