Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Page 7
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985. 7 BUeytendur Neytendur Neytendur Neytendur Spamaðuríreynd: 24 MALTIÐIR A1800 KR „Þið eruð alltaf að skrifa um sparn- að á neytendasíðunni. Mér datt í hug að segja ykkur frá hve vel slátrið mitt kom út og hve það sparar mér mikinn pening. Raunar er ég ekki alveg viss um hvernig ég á að bók- færa það. Ég tók tíu slátur og með rúgmjöl- inu og öðru sem til sláturgerðarinnar þurfti var kostnaðurinn rétt rúmlega 1800 kr. Mér telst til að það sem ég fékk út úr þessu, blóðmör, lifrar- Metslátursala íhaust: Meira en 40 þúsund seld „Við seldum yfir 40 þúsund slátur þannig að þetta var alveg metsala hjá okkur,“ sagði Markús Sigurðs- son sem sá um slátursöluna hjá Slát- urfélagi Suðurlands í Iðufellinu nú í haust. Slátursölunni lauk sl. laugar- dag. „Það var hringt alls staðar af landinu, svo mikil var eftirspumin eftir saumuðu vömbunum, en við gátum ekki annað því. Fólk vildi fá sent út um allt land,“ sagði Markús. Margir komu úr nágrenni höfuð- borgarinnar til þess að ná sér í þenn- an holla og góða vetrarmat í Iðufell- inu. Algengt var að fólk keypti ö eða 10 slátur í kassa og sumir tóku allt upp í 25 slátur. Viðskiptavinimir voru á öllum aldri, ekki bara gamalt fólk. Unga fólkið lét sig ekki vanta. I stórmörkuðum mun enn vera á boðstólum fryst slátur fyrir þá sem misstu af sláturtíðinni sjálfri. -A.Bj. Upplýsingaseðill til samanbunðar á heimiliskostnaði Hvaö kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendiö okkur þennan svarseðil. Þannig eruö þér orðinn virkur þátttak- andi í upplVsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meöaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu staerð og yðar. Nafn áskrifanda Heimiii Sími Fjöldi heimilisfólks----- Kostnaður í október 1985. Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. pylsa, svið o.fl., dugi í 24 máltíðir handa fjölskyldunni, sem erum við hjónin og þrjú börn. Ef ég deili því í kostnaðarupphæðina kemur hver máltíð út að meðaltali á 75 kr. Þetta er hollur og góður matur sem ég tel þannig mjög ódýran. En hvernig á ég að bókfæra þessi innkaup? Með bestu kveðjum. H.“ Dreifa kostnaðinum Það verður að dreifa kostnaðinum yfir lengra tímabil, t.d. á sex mánuði. Þá mó reikna með að hafa þrjár máltíðir á mánuði úr þessum haust- mat. Þannig skaltu bókfæra 300 kr. Það er mikil vinna sem liggur að baki því að taka tíu slátur og vinna úr þeim mat til vetrarins fyrir fjölskyldu sína. En það borgar sig, það er ekki nokkur vafi. Bréfritari fær máltíðina fyrir 75 kr.! á hvern mánuð. Þannig kemur það langréttast út. Einnig er sjálfsagt að skipta kostn- aðinum þegar stórinnkaup fara fram á matvælum, eins og t.d. kjöti. Reikna verður út svona nokkurn veginn hve lengi má gera ráð fyrir að kjötið dugi og dreifa kostnaðinum á þá mánuði. -A.Bj. í á topp skíöavörum íiá-- A FISCHER DACHSTEIN TYROLIA ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA W FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SIMI 91-84670 Utsölumarkaðuii SKÚLAGÖTU 26 - SÍM111728 ULPUR, KR. 300, ULPUR, KR. 495, ULPUR, KR. 1490, SKYRTUR, KR. 395, GALLABUXUR, KR. 795, SOKKAR, KR. 69,- BLÚSSUR, KR. 595, BARNABUXUR, KR. 395, NÆRFÖT, KR. 65, SAMFESTINGAR, KR. 795, PEYSUR, KR. 395, PEYSUR, KR. 595, VINNUFATABÚÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.