Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Blaðsíða 2
2
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR1986.
Bylting á fasteignamarkaðinum:
ÚTBORGUN LÆKKUD
MÐUR í 60 PRÓSENT
Fasteignasalar eru bjartsýnir á frá þurfi að segja að greiðslukjör á að steypa sér í skammtímaskuldir. I stuttu máli virkar greiðslujöfriun um einar 500 milljónir. Reiknað er
að greiðslukjör á fasteignamark- fasteignamarkaði hafa verið mjög Ennúáaðreynaaðsnúaafþessari þannig að lánin eru verðtryggð með að hvert prósentustig til lækk-
aðnum eigi eftir að gjörbreytast á erfið. Fjölda seldra eigna hefur braut. með lánskjaravísitölu. Hins vegar unar minnki íjárþörfma um 40 til
næstunni. Þessar breytingar felast farið fækkandi síðastliðin ár þrátt í fyrsta lagi er stefnt að því að fara afborganir eftir þróun launa- 50milljónir.
í því að útborgun mun iækka úr fyrir að stærsti kaupendahópurinn, lækka útborgunina. Hún verði nú vísitölu sem Hagstofan reiknar út Talið er að þessar breytingar
70 prósentum í 60 prósent eða jafn- á bilinu 22 til 32 ára, fari stækk- framvegis 60 prósent eða jafnvel á mánaðar fresti. Þetta þýðir með auðveldi mjög ungu fólki að kaupa
vel meira og að eftirstöðvarnar andi. lægri. öðrum orðum að ef lánskjaravísi- sér húsnæði í fyrsta sinn. Þá má.
verða lánaðar til minnst 7 ára á Algengustu greiðslukjörin hafa I öðru lagi er steftit að því að talan fer fram úr launavísitölunni búast við að hlutfóllin á fasteigna-
verðtryggðum kjörum og með föst- verið 70 til 75 útborgun á fyrsta eftirstöðvamar verði greiddar á greiðir viðkomandi samkvæmt markaðnum breytist nokkuð. I
um vöxtum. árinu og eftirstöðvar lánaðar til lengri tíma. Rætt er um að sá tími vísitölu launa. Mismunurinn bæt- kjölfar þessara breytinga má t.d.
Þessar hugmyndir voru kynntar (jögurra ára á 20 prósent vöxtum. gæti verið 7 ár eða lengri. Þessi lán ist ofan á höfuðstól lánsins. Ef búast við að auðveldara verði að
á blaðamannafundi sem Félag fas- Fyrsta útborgun í eftirstöðvunum verða á verðtryggðum kjörum og mikið misvægi er þarna á milli selja stærri eignir. Verð mun einn-
teignasala og nefnd, sem félags- hefur reynst mörgum erfiður ljár í með fasta vexti. Líklegast er að getur lánstíminn lengst sem því ig hækka eitthvað en ekki er samt
málaráðuneytið skipaði til að þúfu. Fyrsta útborgun er oftast 45 þeir vextir verði 3,5 til 4 prósent. nemur. búist við verðsprengingu.
kanna úrbætur á fasteignamark- prósent af eftirstöðvunum. Kau- Auk þess er gert ráð fyrir því að Lækkun á útborgun um 10 pró- -APH
aði, boðaði til. Það er kunnara en pendur hafa oft á þessu stigi þurft þessi lán verði með greiðslujöfnun. sent minnkar fjárþörf markaðarins
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs:
Færeyskt Ijóðskáld
hlaut verðlaunin
Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs 1986 hlýtur færeyska
ljóðskáldið Rói Patursson fyrir
ljóðabók sína Líkasum. Er þetta í
fyrsta sinn sem höfundur skrifandi á
færeysku hlýtur þessi eftirsóttu verð-
laun en áður hafa þau þó fallið í
skaut annars Færeyings, Williams
Heinesen, og þá fyrir skrif hans á
dönsku.
. í þessu sambandi ber þess að geta
að þetta er í annað sinn sem færeyskt
verk er tilnefnt til bókmenntaverð-
launanna.
Um ljóð Paturssons segir dóm-
nefndin : „Með ljóðrænum þrótti og
bersýni leggur hann áherslu á sam-
hengi færeysks raunveruleika og
áleitinna spuminga um tilvist okkar
í samtímanum."
Um Róa Patursson er það annars
að segja að hann er fæddur 1947 og
er háskólamenntaður í heimspeki.
Líkasum er þriðja ljóðabók hans en
hann hefur auk þess birt ljóð sín í
öllum helstu tímaritum Færeyinga
og lesið þau upp í danska ríkisút-
varpið. Einnig hefur hann samið
söngtexta fyrir færeysku söngkon-
una Anniku Hoydal sem er íslend-
ingum að góðu kunn.
Rói Patursson kom hingað til lands
á vegum norrænu höfundamiðstöðv-
arinnar í fyrra og las þá upp. Og
þar sem við fslendingar viljum gjam-
an eigna okkur afreksmenn er ekki
úr vegi að nefna að Patursson, sem
er náskyldur Erlendi lögþingsmanni,
á sér íslenska ömmu.
Sigurður Pálsson, rithöfundur og
formaður Rithöfundasambands ís-
lands,sem kynntist Róa Patursson er
hann kom hingað, sagði að skáld-
skapur hans væri „bæði snarp- og
skarplegur".
Jóhann Hjálmarsson rithöfundur,
sem ásamt Sveini Einarssyni situr í
dómnefnd vegna verðlaunanna fyrir
íslands hönd, sagði að tilnefndar
bækur hefðu verið óvenjulega ríku-
legar og jafnar að gæðum.
Með álitsgerð dómnefndar fylgdi
listi yfir veitingar bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs í 24 ár. Þaí
kemur í ljós að sænskir rithöfundar
hafa oftast hlotið verðlaunin, eða 10
sinnum, Finnar og Danir hafa hlotið
þau 5 sinnum hvor þjóð, Norðmenn
3 sinnum og íslendingar tvisvar.
Er tilkynnt var um álit dómnefndar
í Þingholti, Hótel Holti, í gær kom
upp nokkur urgur meðal íslenskra
blaðamanna er kvisaðist að sagt
hefði verið frá nafni verðlaunahaf-
ans í Danmarks Radio áður en blaða-
mannafundur hoíst a isianui. íiaíoi
dómnefndin enga handbæra skýr-
íngu á þessu atviki.
1 ár lögðu íslendingar fram ljóða-
bók Jóns úr Vör, Gott er að lifa, og
skáldsögu Vésteins Lúðvíkssonar,
Maður og haf.
-ai
Rói Patursson.
Leikritið Silfurtunglið, sem frumsýnt verður á Akureyri á föstudagskvöld, kemur nokkuð við sögu
í þættinum Á líðandi stundu í sjónvarpinu í kvöld. Hér er unnið við upptökur. Sigmundur Ernir
Rúnarsson, einn umsjónarmanna þáttarins, mætir til leiks ásamt leikurum Silfurtunglsins i bílum
Fornbílaklúbbs Akureyrar.
DV-mynd JGH.
NEYÐARASTAND
„Neyðarástand hefur ríkt hér í
bænum vegna vatnsleysis. Raf-
magnið fór af línunni að vatns-
bólinu í Nesjum. Það er mjög
hvasst hér, 10-11 vindstig þegar
mest hefur gengið á. Snjókoma er
og blautur snjór hefur hlaðist á
rafinagnslínur þannig að raf-
magnslaust hefur verið í sveitunum
hér í kring," sagði Tryggvi Áma-
son, sveitarstjóri á Höfn í Homa-
firði, í viðtali við DV í gærkvöldi.
Mjög slæmt veður var í Höfn og
nágrannasveitum í gær. Spáð er
svipuðu veðri fram eftir degi í dag.
Tólf manna vinnuflokkur vann
að því í gær að brjóta ís af raf-
magnslínum. Þá kom í ljós að þrír
rafinagnssturar höfðu brotnað í
Þíngnesi. Ekki var vitað um fleiri
skemmdir á staurun. Það mistókst
að koma straumi á í gærkvöldi.
Um kvöldmatarleytið voru menn
að búa sig undir að fara í Bæjar-
hrepp við Lón til að ná þar í rafstöð
sem átti að tengja í nótt. Færð var
slæm þannig að mikil óvissa ríkti
í Höfn.
VINNA STÖÐVAST VEGNA
VATNSLEYSIS
Vinna stöðvaðist í Fiskvinnslunni
og Fiskimjölsverksmiðjunni á Höfn
f gærdag. „Rafinagnstruflanir
urðu til þess að vatnsdælumar
duttu út, þannig að það varð vatns-
laust hjá okkur. Við urðum þvi að
hætta vegna vatnsleysis,“ sagði
Guðjón Stefánsson, verkstjóri í
Fiskvinnslunni.
VATN Á HEILSUGÆSLU-
STÖÐINNI
„Það er allt í góðu lagi hjá okkur.
Það er svo einkennilegt að það er
nóg vatn hjá okkur þótt vatnslaust
sé hjá öðrum," sagði Ámi Ársæls-
son, læknir á heilsugæslustöðinni,
þegar DV hafði samband við hann
í gærkvöldi.
ÓFÆRÐORÐIN MIKIL
Ófærð var orðin mikil um Höfn og
nágrannasveitir. „Það tekur tíma
að ryðja götur hér í bænum og út
frá honum. Við eigum mikla vinnu
ffamundan. Veðurútlitið er ekki
bjart,“ sagði Tryggvi Ámason,
bæjarstjóri á Höfh.
-sos