Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Side 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Selst ódýrt. M.M. 12 rása-mixer, Acoustic 300 kraftmagnari, Korg Stage Echo, 2 kraftmikil söngbox, Aria ZZ Custom gítar. Sími 688807 eftir kl. 18. Notaður gítarmagnari óskast til kaups. Á sama staö er til leigu æf- ingahúsnæði fyrir einn tónlistarmann eöa nema í miðbænum, leigist ódýrt. Sími 621176. Hljómtæki Korg-synthesizer. Til sölu Korg Poly 61 synthesizer, lítið notaður, verö kr. 35—40 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 52990 eftir kl. 18. Húsgögn Einstaklingsrúm meö þremur púðum til sölu, brúnt flau- elsáklæði. Uppl. í síma 53458. Hjónarúm með lausum náttborðum, snyrtiborði, stól og spegli til sölu. Uppl. í síma 78036. Vídeó Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæö vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur með. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Ca 500 videospólur til sölu, videotæki og hillur, selst allt saman eða eftir samkomulagi. Hafiö samband í sima 99-3553. 30-50-70-100 kr. eru verðflokkarnir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opið alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Borgarvideo, Kóraatig 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. Höfum opnað: Tökum á myndbönd t.d. skírnir, af- mæli, fermingar, giftirgar, árshátíðir, ættarmót og aðrar heimildir samtím- ans. Við göngum frá myndunum fyrir þig og þetta er ódýrara en þú heldur. í versluninni tökum við í umboösölu ný og notuö myndbandstæki, upptöku- tæki, sjónvörp, monotora og mynd- bönd. Viö yfirfærum slides-myndir á myndbönd og 8 mm kvikmyndir. Heimildir samtímans á myndbandi, Suöurlandsbraut 6, sími 688235. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosport, Nýbýlavegi. VHS Nordmende videotæki '85 til sölu. Uppl. í síma 71315. Hagstætt verð! Viö leigjum út vönduð VHS videotæki ódýrt. Munið hagstæða tilboðiö okkar. Leiguverð fyrir heila viku er aðeins 1700 kr. Sendum og sækjum. Video- tækjaleigan Bláskjár, sími 21198, opið kl. 18-22. Tölvur Sinclair 48 k tölva til sölu með interface 1, microdrifi og ca 40 leikjum. Mjög hagstætt verö. Uppl. í síma 50275. Apple Europe til sölu. Joystick og forrit fylgja. Einnig fæst mús í E-vél. Uppl. í síma 74385 eftirkl. 19. Ljósmyndun Vil kaupa notaðar Nikkor linsur og myndavélar, einnig koma til greina 6x4,5 milliformat myndavélar. Uppl. í síma 54797. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opiö laugardaga kl. 13-16. Okkur vantar sjónvarp. Viö erum ungt par í háskólanámi sem vantar litasjónvarp á hagstæðu verði. Uppl. í síma 21913 eða 18714. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- tilboð ef óskaö er. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjaröar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firöi, sími 50020, heimasímar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum, geri einnig viö tréverk. Kem heim og geri verðtil- boð. Bólstrunin, Miöstræti 5, sími 24140, heima 15507. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð við einstaklinga og einstaklinga meö rekstur. Vanur skattkerfismaöur. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli. Færum sjálfir til húsgögn og aðra lausamuni. Fljót og góð vinna. Einnig hreinsum við sæti einkabílsins. Örugg þjónusta. Tímapantanir í síma 72441 alla daga. Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferð og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum að okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39 R. Dýrahald Hjól Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstööum, sími 99-1038. Kettlingar. Mjög fallegir og vel vandir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 26883: Hestamenn. Tamning — þjálfun. Símon Grétars- son, Efra-Seli, sími 99-3228. Vetrarvörur Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu- fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspurn. Hæncó. Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Hjól í umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750. 600 XT 600 YT 175 YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki ’GPZ 1100, 550, KZ 1000,650, KDX 450, 175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500, 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt- ir gallar, leðurhanskar, leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór- gengisolía, demparaolía, O—hrings— keðjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og leðurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Suzuki RM 465X ‘motocross, árg. ’81, til sölu, allt nýyfir- fariö, toppútlit. Til sýnis og sölu í Suz- uki-umboðinu. Uppl. í síma 651725 og 924124 eftirkl. 20. Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáiö þið á mjög góöu veröi varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum með yfir 100 notuö bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Til bygginga Óskum eftir vinnuskúr, ca 20—30 ferm. Uppl. í síma 641113. Verðbréf Ríkistryggð bréf og veöskuldabréf, allir fiokkar og gerö- ir, óskast til kaups. Uppl. í síma 11336. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Ca 65 ferm verkstæðispláss og hálfur kjallari við Njálsgötu, sem mætti breyta í íbúö, til sölu. Uppl. í símum 671883 og 686123. Einbýlishús með bílskúr til sölu á Tálknafiröi. Eigna- skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Akureyri. Leiguskipti koma einnig til greina. Uppl. í síma 96-25659. Fyrirtæki Bátar AÐALFUNDUR FLUGFREYJUFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn miðvikudaginn 29. janúar kl. 20.00 að Hótel Esju. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu lítinn bát til línu- og handfæraveiöa. Uppl. gefur Valgeir í síma 93-1180. Bátur og grásleppuúthald. 2ja tonna plastbátur ásamt netum og fleira til sölu. Uppl. í síma 93-1428 eftir kl. 18. Hárgreiðslustofa Eddu Hinriks, Æsufelli 6, Breiðholti Sími 72910. Opið til kl. 8.00 á fimmtudögum og laugardögum kl. 10-16. m ---------Stór------------ skó-útsala Margs konar skófatnaður Stóra skóútsalan, Hverfisgötu 89. Videoleiga til sölu á mjög góðum stað í Laugarneshverfi, Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-428 Hraðbátur i sérflokki: Nýr 21 fets hraöbátur með BMW 136 hestafla dísilvél, dýptarmælir, lóran og sérsmíðað hús, lúxusinnréttingar, eldavél, vaskur, miðstöð, 2 talstöðvar o.m.fl. Sala fyrir skuldabréf gæti kom- ið til greina. Uppl. í síma 685040 á daginn en 671256 á kvöldin. Veiðarfæri. Þorskanet, 7 tommu Crystal nr. 15, 7 tommu eingirni nr. 12,61/2 tommu ein- girni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12, handfærasökkull, og fiskitroll. Neta- gerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98- 1511, heima 98-1700 og 98-1750. PRUTTSALA Prúttsaia hófst í dag, lýkur á föstudag. Verslunin Bazar Hafnarstræti 15. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifaeranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbí.lum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samíö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. > Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir.. Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.