Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Page 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Datsun disil '73
til sölu, vel ekin 7000 km, ástand gott.
Uppl. í síma 43796.
Toyota Cressida '79
station til sölu. Uppl. í síma 671404 eftir
kl. 18.
Volkswagen 1200 árg. '74
til sölu, skipti á dýrari, þarfnast lag-
færinga á vél, Salora sjónvarp, 26”, á
25.000 og Ferguson video á 25.000.
Uppl. í síma 46735.
FiatX1/9 árg. '80 —'82,
ekinn 28.000 km, til sölu, gullfallegur
sportbíll. Verö 320.000. Ath. skipti
möguleg á 100—150 þúsund kr. jap-
önskum bíl. Sími 685930 eöa eftir kl. 18 í
síma 666513.
Honda Civic árg. '81
til sölu. Uppl. í síma 410150 eftir kl. 20.
GMC pickup 4x4 '74,
til sölu, styttri gerö. Á sama staö eru til
sölu Alpina hljómtæki í bíl. Uppl. í
síma 671964.
Húsnæði í boði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öllum
stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Litil 2ja herb. íbúð
til leigu á jaröhæð í 6—8 mánuöi til aö
byrja meö. 6 mánaða fyrirframgr.
Uppl. sendist DV (pósthólf 5380125 R),
merkt „Viö Rauðarárstíg 654”.
Austurbær.
Ný 2ja herb. íbúö til leigu strax í eitt
ár. Uppl. í síma 82806 milli kl. 17 og 19 í
dag.
í Asparfelli frá 1. febrúar nk. Fyrir-
framgreiösla æskileg. Tilboö sendist
DV merkt „Asparfell 730” fyrir 27. jan.
’86.
Góð2ja herb. íbúð
til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 44881
eftirkl. 18.
Herbergi með aðgangi að snyrtingu
til leigu við Hraunbæ í Reykjavík. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Hraunbær — Herbergi”, fyrir
l.febr.
Herbergi í neðra Breiðholti
til leigu til 1. júní. Aögangur aö baöi og
eldhúsi. Uppl. í síma 75998.
Geymsluhúsnæði.
Tökum til geymslu í góöu, upphituöu
húsnæöi bíla litla báta, tjaldvagna o.fl.
Uppl. í síma 17694 og 620145.
3ja—4ra herb. íbúð
til leigu viö Kleppsveg, til 1. júní, laus
strax. Sími 51046.
Húsnæði óskast
Bilskúr.
Bílskúr óskast á leigu, 20—30 ferm, til
langs tíma. Símar 74744 og 84110.
Lektor við Háskólann
óskar eftir lítilli íbúö nálægt Háskólan-
um. Reglusemi og góö umgengni. Sími
99-1392.
Bakarameistarinn, Suðurveri,
óskar aö taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúö, helst meö húsgögnum, í 6 mán-
uöi. Öll húsaleiga greidd fyrirfram.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-5Ö7.
Óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð,
sérhæö eöa stærri eign, á leigu. Góö
umgengni og öruggar greiöslur. Uppl. í
síma 24429 eftir kl. 18.
Hjón með eitt barn
óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu í Háa-
leitishverfi eöa næsta nágrenni, góöri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 686477.
Guömundur.
Ung kona með tvö börn
óskar eftir íbúö sem fyrst. Uppl. í síma
45992.
Einbýlishús, raðhús
eða 4ra—5 herb. íbúö óskast á leigu,
helst í noröurbæ Hafnarfjaröar eöa í
Breiöholti. Uppl. í síma 93-6285.
Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð,
má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
78945 á kvöldin.
Hjálp!
Okkur vantar bílskúr til leigu í óákveö-
inn tíma. Uppl. í síma 37005 eftir kl. 18.
Óskum eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúö, helst í eftirtöldum
hverfum: Leitahverfi, Granda, Engi-
hjalla eöa Garöabæ. Reglusemi og
mjög ábyrgar mánaöargreiöslur. Fyr-
irframgreiösla. Uppl. ísíma 78592.
Málari óskar eftir
aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í
síma 79040 eftir kl. 21.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2—3ja herb. íbúöfrá 1. febr.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitiö. Uppl. í síma 11557.
2 ungar konur óska
eftir 3ja herb. íbúö, reglusemi heitiö,
einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í
síma 26036 9-18 og 4403718-22.
Húsasmiður óskar
aö taka íbúö á leigu. Lagfæringar
koma til greina. Uppl. í síma 44793.
Ungt, barnlaust, par
óskar eftir íbúö. Reglusemi +
tryggum mánaöargreiöslum heitiö.
Uppl. í síma 46735.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði óskast
leigt í gamla miöbænum í nokkra mán-
uöi eöa lengur. Ástand má vera laklegt
ef hitun er góö. Fyrirframgreiösla.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-617.
Hlemmtorg.
Til leigu götuhæö stutt frá Hlemm-
torgi, hæðin er ca 100 ferm, fyrir versl-
un eöa þjónustustarfsemi. Uppl. í síma
21469 frákl. 9-18.
Bjartur súlnalaus salur
á jaröhæö, 270 ferm, hæö 4,5 m. Stórar
rafdrifnar innkeyrsludyr, auk skrif-
stofu, kaffistofu, geymslu o.fl. Gott
húsnæöi, samtals 370 ferm. Uppl. í
síma 19157.
Verslunarhúsnæði óskast
viö Laugaveg, æskileg stærö 40—80
ferm. Uppl. í síma 25510.
Óska eftir að taka
á leigu ca 100 ferm iðnaöarhúsnæöi til
bílaviögeröa á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Uppl. í síma 38942 eftir kl. 18.
Lítið þjónustufyrirtæki
óskar eftir 30—50 ferm húsnæöi undir
skrifstofu- og vinnustofu, má þarfnast
standsetningar. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-734
Atvinna í boði
Beitingamann vantar
á línubát frá Grindavík. Uppl. á skrif-
stofutíma í síma 92-8035 og eftir kl. 17 í
síma 92-8308.
Réttingamenn.
Viljum ráöa nú þegar réttingamenn á
verkstæði okkar. Mikil vinna. Bíla-
smiöjan Kyndill hf., sími 35051, á
kvöldin í síma 671256.
Kona óskast til að koma heim
3 daga í viku frá kl. 11—18, meðmæli
æskileg. Uppl. ísíma 15419.
Óska eftir að
ráöa stúlku til starfa í lítilli matvöru-
verslun, 60% vinna fyrir hádegi. Góö
laun í boði. Hafiö samband við auglþj.
DVísíma 27022. H-633.
Pössun í Hlíðunum.
Kona óskast til aö koma heim og gæta 6
mánaöa gamals drengs og sinna iétt-
um húsverkum 5—6 tíma á dag, fyrri
hluta dags. Sími 13253.
Trésmiðir — aðstoðarmenn.
Hollywood óskar að ráöa trésmiöi og
aðstoðarmenn í stuttan tíma. Uppl.
gefur Siguröur Sigurösson í síma 83715
til kl. 22. Hollywood, Ármúla 5.
Afgreiðslustúlka óskast.
Bernhöftsbakarí hf., Bergstaðastræti
13.
Stúlkur óskast
til starfa viö saumaskap og frágang,
vanar eða óvanar. Ultíma hf., Lauga-
vegi 59, sími 22210.
Stúlka óskast
til verksmiöjustarfa nú þegar. Ef viö-
komandi sýnir dugnaö í starfi greiðum
viö góö laun. Sigurplast hf., Dugguvogi
10, sími 32330.
Stýrimann, vanan netaveiðum,
vantar á 140 lesta (yfirbyggðan) bát.
Uppl. í síma 97-5303 eöa 97-5115.
Skrifstofustúlka.
Oska eftir skrifstofustúlku sem fyrst,
þarf aö hafa gott vald á ensku, vélritun
og bókhaldi. Hálfsdags- eða heima-
vinna aö hluta kæmi til greina. Uppl. í
sima 685040 á daginn.
Afgreiðslustúlka óskast
í bakarí strax, hálfsdagsstarf. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-747.
Söluturn í Breiðholti.
Starfsfólk óskast í söluturn í Breiö-
holti (ekki aukavinna). Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
Starfskraft vantar
til verksmiöjustarfa nú þegar, laun
samkvæmt samkomulagi. Uppl. á
staönum. Veiöarfæragerðin hf.,
Hólmaslóö6, Orfirisey, Reykjavik.
Ráðskona óskast i
sveit á fámennt heimili, helst fljótlega
1—2 börn engin fyrirstaða. Uppl. í
síma 52191.
Stúlka óskast í
matvöruverslun í Árbæjarhverfi frá
14-18. Uppl.ísíma 31735.
Rösk stúlka óskast
til afgreiðslustarfa allan daginn, ekki
yngri en 18 ára. Uppl. í síma 31735.
Álfheimabúöin.
Vana beitingamenn
vantar. Uppl. í síma 92-8033.
Atvinna óskast
Stúlka á 19. ári
óskar eftir vinnu, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 36897.
Vinnuveitendur ath!
Mig vantar aukavinnu. Margt kemur
til greina. Hef góöa ensku-, íslensku-
og vélritunarkunnáttu. Uppl. í sima
46735.
22 ára stúlka,
vön símaafgreiöslu, óskar eftir starfi ,
nú þegar. Uppl. í síma 24656. Linda.
Húsasmiður óskar eftir vinnu,
helst inr.ivinnu, 12 ára starfsreynsla í
alhliða smíöavinnu, mótauppslætti,
eldhúsinnréttingum, milliveggjum,
parketlögnum, hurðaísetn. o.m.fl. Sími
14178.
Kennsla
Næsta golfnámskeið
hefst 1. febrúar. Uppl. i sima 34390,
Þorvaldur.
Barnagæsla
Dagmamma óskast
fyrir 7 mánaöa dreng eftir hádegi í
vesturbæ, helst nálægt Oldugötu. Uppl.
ísíma 11297.
Barngóð stúlka óskast
til aö passa tvíburastelpur nokkur
kvöld í mánuöi (helst í vesturbænum).
Einnig er til sölu tvíburavagn. Uppl. í
síma 19568.
Njarðvík.
Get tekiö börn í pössun fyrir hádegi.
Uppl. í sima 92-4629. Oska einnig eftir
ræstingastarfi.
Skemmtanir
Ljúft, létt og fjörugtl
Þannig á kvöldið að vera, ekki satt?
Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu-
dansa- og „singalong”-tónlist, ljósa-
síiöw, íjorugt köck nToir asami unu
því nýjasta. Ertu sammála? Gott!
Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu:
Ljúft, létt og f jörugt!
Diskótekið Disa
á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón-
list og fagleg dansstjórn eru
einkunnarorð okkar. Notum leiki og
ljós ef við á. Fyrri viðskiptavinir,
athugið aö bóka tímanlega vegna vax-
andi eftirspurnar. Dísa, heimasími
50513 og bílasími (002)2185.
Vantar yður skemmtikraft
á árshátíöina, þorrablótiö eöa bara
disco eöa ball? Haföu þá samband í
síma 99-3934.
Árshátið — þorrablót!!!
Erum meö pottþéttar hljómsveitir og
skemmtikrafta á skrá. Viö uppfyllum
óskir ykkar. Reyniö þjónustuna.
Hringdu strax í kvöld, þaö kostar ekk-
ert. Umboðsþjónustan, Laugavegi 34b,
sími 613193. Opið frá kl. 18—22.00 virka
daga.
Tapað-Fundið
Otnega kvengullúr tapaðist
einhvers staöar í miðbænum eöa við
Skaftahlíö. Skilvís finnandi vinsam-
lega hringi i síma 621530 eöa 35755.
Ymislegt
Sálfræðistofa.
Sálfræöileg aöstoö viö einstaklinga og
hjón. Benedikt Jóhannsson sálfræðing-
ur. Viðtalsbeiönir í síma 79139 eftir kl.
18.
Draumaprinsar
og prinsessur, fáiö sendan vörulista
yfir hjálpartæki ástarlífsins. Sendið^
kr. 300 eða fáið í póstkröfu, merkt Pan,
póstverslun, box 7088, 127 Reykjavík.
Símatími er alla virka daga frá 10—12 í
sima 15145.
Viltu tilbreytingu?
Hefur þú séö pöntunarlistann frá Lady
of Paris? Eingöngu spennandi og sexy
nátt- og undirfatnaður. Listinn kostar
aöeins 100 krónur. G.H.G. pósthólf
11154, 131 Reykjavík, símar 75661 og
71950 eftir hádegi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta
í Hraunbae 102A, þingl. eign Sverris Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Atla
Gíslasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986 ki. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta
í Reykási 27, tal. eign Kristjáns Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna
Ásgeirssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudag-
inn 24. janúar 1986 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Braut-
arási 12, þingl. eign Magnúsar Jóhanns Oskarssonar, fer fram eftir kröfu
Þorsteins Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986
kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 hf., fer
fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Guðmundar Péturssonar hdl.,
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Útvegsbanka islands, Ara ísberg hdl. og
Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar
1986 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
* .»■
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Álagranda 8, þingl. eign Halldórs Ellertssonar,
fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl., Árna Einarssonar hdl„ Útvegs-
banka islands, Guðmundar Jónssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Arnmundar Backman hrl„ Veðdeildar Landsbankans og Árna Guðjóns-
sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Garða-
stræti 15, þingl. eign Gests Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsþanka
Íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á
Logafold 5, þingl. eign Skúla Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Þorvalds
Lúðvíkssonar hrl„ Klemenz Eggertssonar hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar
hdl. og Gjaldheimtunnar í Réykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 24.
janúar1986 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á
Bauganesi 44, þingl. eign Helga Jónssonar og Jvtte M. Jónsson, fer fram
eftir kröfu Arnmundar Backman hrl„ Landsbanka Islands, Gjaldheimtunnar
í Reykjavík, Valgeirs Pálssonar hdl. og Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.