Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Qupperneq 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986.
33
Bridge
Dansk-íslenska sveitin, Blakset-
bræðumir, Schou og Sævar Þor-
bjömsson, sigraði með miklum yfir-
burðum í sveitakeppninni á bridge-
hátíð á mánudagskvöld. Hlaut 20
stigum meira en sveit Jóns Hjalta-
sonar. í þriðja sæti varð sveit Sam-
vinnuferða/Landsýnar. í leik ferða-
skrifstofusveitanna, Úrvals, sem
hafði fomstu eftir 4 umferðir, og
Samvinnuferða, kom þetta spil fyrir.
Vestur spilaði út litlmn spaða í þrem-
ur gröndum suðurs, Jóns Baldurs-
sonar. Norðuh
4> G543
D43
06
+ ÁG632
Vestur
* KD762
V 976
0 D54
+ 98
Austur
+ 108
ÁG108
0 G92
+ K1074
SUÐUR
AÁ9
t>K62
0 ÁK10873
+ D5
Jón Baldursson lét lítinn spaða úr
blindum í fyrsta slag og drap tíu
austurs með ás. Spilaði laufdrottn-
ingu, lítið úr blindum og austur gaf.
Þá lítið hjarta á drottningu blinds.
Austur drap á ás og gat nú auðveld-
lega hnekkt spilinu með því að spila
hjartagosa. Hann gerði það ekki en
rétt er að taka fi-am að eftir sagnir
gat suður hugsanlega átt fjögur
hjörtu.
Austur spilaði þess í stað - eftir
að hafa drepið á hjartaás - spaða.
Vestur átti slaginn á drottningu og
spilaði laufi. Jón drap á ás blinds og
svínaði tígultíu. Vestur átti slaginn
á drottningu. Reyndi hjartað. Jón
drap á kóng og átti níu slagi þegar
tígullinn féll. 5 slagir á tígul, tveir á
lauf, spaðaás og hjartakóngur. Aust-
ur missti tvívegis af tækifæri til að
hnekkja spilinu; fyrst þegar hann
drap ekki á laufkóng. Síðan þegar
hann spilaði ekki hjarta áfram eftir
að hafa drepið á ás. Glöggiur lesandi
hefur eflaust séð að Jón gat unnið
spilið í byijun með því að stinga upp
spaðagosa í fyrsta slag. Það getur
þó varla talist rétt spilamennska.
Skák
Gary Kasparov varð skákmeistari
Sovétríkjanna 18 ára 1981. Hafði
betra hlutfall en Psachis. Báðir hlutu
12,5 v. af 17 mögulegum. Romanisjin
þriðji með 10,5 v. Kasparov fékk
fegurðarverðlaun fyrir besta leik
mótsins. Það var í eftirfarandi stöðu
gegn Jusupov, Kasparov með hvítt.
31. Re4!! - fxe4 (Svartur þoldi ekki
riddaraskákina.) 32. f5 - Hg5 33.
Hxg5 - hxgð 34.16 - Kh6 35. fxe7 og
svartur féll aðeins síðar á tíma í
tapaðri stöðu.
I 1
Aldrei fer ég frá Herbert. Eg er búin
tima í að ala hann upptilþess.
að eyða of löngum
©1961 King Features Syndicate. Inc. Wortd nght» nærved.
12-17
Stjömuspá
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
22222.
ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarvarsla apótekanna
í Reykjavík 17.-23. jan. er í Lyfjabúð
Breiðholts og Austurbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 661321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfj arðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá ki. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefhar í sima 22445.
Nú verður þú að fara, þetta er mín eina unaðsstund!
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10 11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknarlími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
dagakl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18 30-19 30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensúsdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðræhelgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virkadaga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
16.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali! Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,-
-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Spáin gildir fyrir fimmtudag 23. jan.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú ert að ráðgera ferð. Einhver sem þú hittir óvænt
gefur þér hugrekki til að fást við ný verkefhi.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Haltu öllu í föstum skorðum, gamlir vinir vilja hitta
þig. Einhver sem iofaði að hafa samband við þig gerir
þaðekki.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Ný ábyrgð sem þú hefur er skemmtilegri en þú hélst.
Óvænt frétt ruglar þig alveg og þú þarft tíma til að átta
þig á hvar þú stendur.
Nautið (21. april-21. maí):
Lofaðu engu í dag af því að þú átt erfitt með að standa
við það. Þiggðu ef þér er boðið eitthvað, það á eftir að
hafa góðar afleiðingar.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Þú hefur tekið of mikið að þér og reynir þar af leiðandi
of mikið á þig. Biddu einhvem um hjálp. Hlutirnir verða
auðveldari eftir framför dagsins.
Krabbinn (22. júni-23. júlí):
Þú þarft að vera skýr í höfðinu til að ná árangri í dag.
Árekstrar heimafyrir eru sennilega afleiðingar af gerð-
um yngri persónu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Heppni er fyrirsjáanleg hjá þeim ljónum sem fæddir eru
snemma dags, hinir þurfa að fara varlega. Kvöldið er
gott til náms.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Ákveðin persóna reynist ekki nærri eins töfrandi við
nánari kynni eins og ætlað var. Ákveðið mál þarfnast
vandlegrar stjórnunar, fáðu álit allra sem málið varða.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þessi dagur er góður fyrir ástamál einhleyps fólks.
Margir munu fá óvænta ánægju. Góður dagur fyrir
viðskipti.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Gerðu það sem þú ert vanur að gera fyrri hluta dagsins.
Ný verk bætast við eftir hádegi. Kvöldið verður rólegt
og þú munt njóta þess.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Það er stormasamt heimafyrir. Gift fólk ætti að fara
sérstaklega varlega til þess að særa ekki maka sinn.
Líklega ferðu og heimsækir gamlan vin.
Steingeitin (21. des.-20.jan.):
Þú verður að standa á rétti þínum í ákveðnu máli. Þú
þarft að borga smáreikning sem þú hefur gleymt því
annars verðurðu krafinn um borgun.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga fyá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnaha.
13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið i vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9T8 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossaátan
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard.13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-fö8tud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
1 n ó'
7 T~
<7 1 77” W
/i 1
7T IU
17- 77"
/4 1 pr
Lárétt: 1 spjót, 4 gufu, 7 nánd, 9
bogi, 10 rýr, 13 fjas, 14 dygg, 15
kvista, 16 þegar, 17 blés, 19 amboð,
20 hag.
Lóðrétt: 1 hávaði, 2 angan, 3 rugga,
4 brún, 5 innyfli, 6 eyða, 8 kraftur,
11 veður, 12 karlmannsnafn, 14 hey,
15 frostskemmd, 16 tré, 18 titill.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kjólföt, 6 lóga, 8 ást, 10
æði, 11 uppi, 13 kálfa, 15 kg, 16 indæl-
an, 18 Ra, 19 ætlun, 21 urt, 22 tapa.
Lóðrétt: 1 klækir, 2 jóð, 3 lauf, 4 fá,
5 ösp, 7 gild, 9 tign, 12 Palla, 14 ánar,
15 kaup, 17 ætt, 19 ætt, 20 NA.