Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Page 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986.
39
Mídvikudagiir
22.janúar
Sjónvarp
19.00 Stundin okkar. Endursýnd-
ur þáttur frá 19. janúar.
19.30 Aftanstund. Bamaþáttur
raeð innlendu og erlendu efni.
Söguhornið - Fitukcppurinn,
saga úr bókinni Gestum í gamla
trénu. Þorsteinn frá Hamri
þýddi. Sögumaður Hallgrímur
Indriðason. Myndir: Valgerður
Jónasdóttir. Sögur snáksins
með fjaðrahaminn, spœnskur
teiknimyndaflokkur, og Ferðir
Gúllivers, þýskur brúðu-
myndaflokkur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Dallas. Er öllu lokið?
Bandarískur frarahaldsrayndaflokk-
ur. Næstsíðasti þáttur syrpunn-
ar. Þýðandi Björn Baldursson.
21.35 Á Hðandi stundu. Þáttur
með blönduðu efni. Bein útsend-
ing úr sjónvarpssal eða þaðan
sem atburðir h'ðandi stundar eru
að gerast ásamt ýmsum inn-
skotsatriðum. Umsjónarmenn
Ómar Ragnarsson, Agnes
Bragadóttir og Sigmundur Ernir
Iíúnarsson. Stjórn útsendingar
og upptöku: Tage Ammendrup
og Óli öm Andreassen.
22.25 Höfum við gengið til góðs?
Síðari hluti. (Global Report II).
Heimildarmynd frá breska sjón-
varpinu, BBC. I myndinni er litið
um öxl og kannað hvað áunnist
hefur, frá því að síðari heims-
styrjöldinni lauk, í velferðarmál-
um jarðarbúa. Þýðandi Jón O.
Edwald.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Útvazpzásl
14.00 Miðdegissagan: „Ævin-
týramaður,“ - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra. Gils Guðmunds-
son tók saman og les (15).
14.30 Óperettutónlist.
15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón:
Örn Ingi. (Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis:
„Stína“ eftir Babbis Friis Baa-
stad í þýðingu Sigurðar Gunn-
arssonar. Helga Einarsdóttir les
(6). Stjómandi: Kristín Helga-
dótt.ir.
17.40 Úr atvinnulífinu -Sjávarút-
vegur og fiskvinnsla. Umsjón:
Gísli Jón Kristjánsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfi-egnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málrœktarþáttur. Helgi J.'
Halldórsson flytur þáttinn.
19.50 Eftir fréttir. Bernharður Guð-
mundsson talar um þróunarmál
í Brasilíu og Eþiópíu.
20.00 Hálftíminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.30 Skólasaga - Agi og refsingar
í skólum á 16., 17. og 18. öiu.
Guðlaugur R. Guðmundsson tók
saman. Lesari með honum:
Kristján Sigfússon.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Vcðurfregnir.
22.20 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð-
ur P. Njarðvík.
23.00 Á óperusviðinu. Leifur Þór-
arinsson kynnir óperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvazpzásll
14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón
Axel Ólafsson.
15.00 Nú er lag. Gömul og ný úr-
valslög að hœtti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16.00 Dægurflugur. Leopold
Sveinsson kynnir nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja núnútna fréttir sagðar kiukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka duga vik-
unnar frá mánudegi til
föstudags.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir_
Akureyri og nágrenni - FM
96,5 MHz
Utvarp Sjónvarp
Sjónvarpið kl. 22.25
Úttekt á heimsmálunum
I kvöld er seinni hluti heimildar-
myndar frá breska sjónvarpinu,
BBC, sem fjallar um hvar heimurinn
stendur í dag og hvað hefur áunnist
frá lokum seinni heimsstyrjaldar.
Frelsi og mannréttindi, húsnæðis-
mál, heilsugæsla, fæðuöflun og tak-
mörkun fólksfjölda eru helstu efnis-
þættir. Fimm konur í fjórum heim-
sálfum eru fulltrúar mannkynsins á
þessum sviðum. Inn í viðtöl við þess-
ar konur er skotið umfjöllun um
málin og þannig reynt að gefa víðari
mynd.
Umsjónarmaður þáttanna er hinn
frægi blaðamaður og rithöfundur,
Peter Adamson.
Höfuðstöðvar BBC í London en
þeir hjá BBC eru frægir fyrir
fréttaskýringaþætti sína. í kvöld
er á ferðinni einn slíkur sem fjall-
ar um það hvað hefur áunnist frá
lokum seinni heimsstyijaldar.
Útvarpið, rás 1, kl.9.05
Morgunstund barnanna
í morgun lauk Sonja B. Jónsdóttir
lestri þýðingar sinnar á sögu Fröydis
Guldahl, Stelpunar gera uppreisn. I
<C
í Morgunstund barnanna er að
hefjast lestur á sögu Rudyards
Kipling, Fílsunganum. Verður
hún lesin á fimmtudags- og föstu-
dagsmorgun.
stað hennar kemur saga eftir nóbels-
skáldið Rudyard Kipling. Heitir hún
Fílsunginn og er í þýðingu Halldórs
Stefánssonar. Kristín Ólafsdóttir les
en sagan er stutt og tekur aðeins tvo
þætti í flutningi. Er seinni hlutinn á
dagskrá á föstudagsmorguninn.
Kipling ætti ekki að þurfa að
kynna fyrir hlustendum því hann er
frægur fyrir skógarlífssögur sínar
sem hafa verið vinsælar hjá kvik-
myndagerðarmönnum auk þess að
njóta gífurlegra vinsælda hjá lesend-
um víða um heim. Síðastliðið laugar-
dagskvöld var sýnd bíómynd sem var
byggð á sögu Kiplings.
Sjónvarpið kl.20.40
Hörmungar
r
I
Dallas
Það er vægast sagt vandræða-
ástand í Dallas um þessar mundir.
Það er því engin tilviljun að þessi
þáttur heitir: Er öllu lokið? Þetta er
næstsíðasti þáttur þessarar syrpu
sem er verið að sýna núna. Eru
miklar flækjur á velsældarheimilinu
í Sáðfork og erfitt fyrir áhorfendur
að átta sig á þeim.
Er öllu lokið í Dallas?
Veðrið
f dag verður austan- og síðan norð-
austanátt á Iandinu, kaldi sunnan-
lands í fyrstu en annars víðast all-
hvasst, él verða á Norður- og Austur-
landi og við suðurströndina en vest-
anlands verður þurrt og sums staðar
léttskýjað. Frost verður 2-5 stig.
Veðrið
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -1
Egilsstaðir snjókoma -2
Galtarviti skafrenn- -1
ingur
Höfn skýjað 1
Keflavíkurflugv. snjóél -3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -3
Raufarhöfn skafrenn- 0
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaeyjar
mgur
léttskýjað
skýjað
skafrenn-
ingur
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Þórshöfn
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve
Amsterdam
Aþena
Berlín
Chicagó
Feneyjar
(Rimini/Lignanoj
Frankfurt
Glasgow
London
LosAngeles
Lúxemborg
Montreal
New York
Nuuk
París
Róm
Vín
Winnipeg
Valencía
(Benidorm)
skúr 1
þokumóða 1
skýjað 3
skýjað 2
léttskýjað 0
skýjað 15
alskýjað 7
skýjað 10
skýjað 6
mistur 8
þokumóða 6
skýjað 5
úrkoma 3
léttskýjað 6
þokumóða 16
rigning 4
alskýjað -1
léttskýjað 9
snjóél 13
rigning 8
alskýjað 10
léttskýjað 3
skýjað -13
léttskýjað 13
Gengið
Gengisskráning nr. 14.-22. janúar 1986 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 42.580 42.700 42.120
Pund 60.010 60,179 60,800
Kan.dollar 30.296 30.382 30.129
Dönsk kr. 4.7050 4.7182 4.6983
Norsk kr. 5.6030 5.6188 5.5549
Sænsk kr. 5.5693 5.5850 5.5458
Fi. mark 7.7985 7.8205 7,7662
Fra.fr anki 5.6319 5.6478 5.5816
Belg.franki 0,8460 0.8484 0.8383
«uj~ (nuibi 20 3615 20.4189 20.2939
Holl.gyllini 15.3386 15.3818 15.1893
V-þýskt mark 17.2808 17.3295 17,1150
it.lira 0.02538 0.02545 0.02507
Austun.sch. 2.4584 2.4654 2,4347
Port.Escudo 0.2703 0.2711 0,2674
Spá.peseti 0.2765 0.2773 0,2734
Japansktyen 0.21038 0.21097 0.20948
irsktpund 52.644 52.792 52.366
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 46.4135 46.5447 46.2694
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Áskrift er
ennþá hagkvæmari.
Áskriftarsími:
(91)270 22