Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Margra manna maki. —gengur nú í garð Nú er þorrinn genginn í garð með öllum þeim þjóðlegu siðiun sem honum fylgja. Þessa fyrstu helgi þorrans má búast við að meirihluti landsmanna gæði sér á dýrindis þorramat en þó er líklegt að matar- lystin fari eitthvað minnkandi eftir því sem neðar dregur í aldri og súrmaturinn falli ekki eins vel í kramið hjá ungu kynslóðinni og þeim eldri. DV heimsótti nokkra aðila sem hafa þorramat og bakka á boðstól- um og kannaði verð og úrval. Hólagarðs-þorrabakkinn fyrir tvo. Mynd GVA. komið, hákarl af Vestfjörðum, hval- urinn af öðru landshomi og svo mætti lengi telja. { Múlakaffi er einnig hægt að fá þorratrog fyrir 5 eða fleiri á 490 krónur. Þar undirbúa þeir allan þorramatinn sjálfir og lögðu í mjólkursýru í haust. Þá er bara að gleðja bóndann og annað heimilisfólk með þjóðlegum þorramat, súrum hval, vel kæstum hákarli og öðru í þeim diimum, en munið þó að allt er best í hófi. -S.Konn. sviðalappir fást í kjötborðinu i Víði, Mjóddinni I Víði vom einnig sviðalappir og magáll á boðstólum og í Miklagarði var hægt að fá keyptar eistnavefjur á 468 kr.kg. Til viðbótar við það sem hér hefúr verið upp talið em flatkök- ur, harðfiskur, hákarl, síld og smjör í bökkunum. Menn vom víðast hvar sammála um að fötumar með súrmatnum væm jafnvel vinsælli en bakkamir, fólk kaupir þá súrmetið, sem geyma má í langan tíma, og bætir svo öðrum tegundum við, allt eftir smekk heim- ilisfólksins. Hráefnið var víða að Verslun Þorrabakki Þorrafata Hólagaröur 245 ca 1 kg 245 Víöir Mjóddinni 4981200g 298 600 g 445 Mikligarður ca 240 600-800 g Nóatún 2851200 g 3451,5 kg Kjötmiöstööin 245 750 g Múlakaffi 5901200g Tegund Kjötmiöstöðin Mikligarður Viðir SS Glæsibæ Sviðasulta 290 kr.kg 537kr.kg 311 kr.kg 283 kr.kg Hvalur 175 225 270 221 Hrútspungar 400 598 340 315 Bringukollar 245 359 367 484 Lundabaggi 200 251 275 278 Lifrarpylsa 165 202 202 Blóðmör 160 169 160 I Múlakaffi var lagt í súr í haust og hér sjást súrkerin. aaaMHMKMatna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.