Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 22
34
DV. PÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986.
Smáauglýsingar
Simi 27022 Þverholti 11
Simca 1508.
Góöur mótor eöa hræ meö heilum
mótor óskast keypt. Uppl. í síma 42118
í dag og næstu daga.
V—6 Buick vél'82,
ekin 6.000 km og Subaru 78 svolítiö
ryðgaður, þarfnast lagfæringa, til sblu.
Verö tilboö. Sími 99-3509 í hádeginu og
eftir 22.30.
Bílaleiga
SH — Bilaleigan, sími 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Tovota 4X4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
E.G. Bilaleigan, simi 24065.
I.eigjum út Fíat Pöndu, Fíat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. EG bílaleigan.
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang-
arhöfða 8-12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, simar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlíö 12, R., á móti slökkvistöö-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiöar meö barnastólum. Heimasími
46599.
Bilaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323 5mannafólksbílarogSubaru4x4
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóðum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum — sækjum. Kred-
itkortaþjónusta. Simi 666312.
Bílaþjónusta
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum aö okkur allar almennar viö-
geröir, s.s. kúphngar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. Öll
verkfæri, vönduö vinnubrögö, sann-
gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifreiöaverkstæöi, vélaverk-
stæöi, Ármúla 36, sími 84363.
Tek að mér að þvo
og bóna bíla. Sæki og sendi. Uppl. í
síma 641055.
Vörubílar
Volvo F12 78 til sölu,
skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í
síma 95-5465 á kvöldin.
Vörubílar og vinnuvélavarahlutir
til sölu: í Volvo G 89, Scania 140, Benz
1418, Man 30320, JCB D3 traktorsgrafa,
10 tonna BPW vagnöxlar, Scaniu-nafi,
Hiab 550 krani. Vélar, gírkassar,
hásingar, búkkar, 2ja drifa stcll, dekk
og felgur, boddíhlutir, ný traktorsdekk
og fleira. Sími 78540 á daginn og 45868 á
kvöldin.
Lyftarar
Lyftari með snúningi,
eldri gerö, óskast til kaups og plaströr,
600—1000 lítra. Uppl. í síma 92-6644.
Sendibílar
Ford L100 '82 dísil
sendiferöabíll til sölu meö talstöð,
gjaldmæli og hlutabréfi í stöö. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-049.
Benz 207 '78
til sölu. Upplýsingar gefur Bílakaup í
síma 686010 og 686030, má greiðast meö
veðskuldabréfum.
Bílaróskast
Óska eftir Daihatsu Runabout
árg. ’83 í skiptum fyrir Tovotu Cress-
idu station árg. 77, ekin 81.000 km.
Uppl. í síma 97-5854.
Vil kaupa fólksbii
í verðflokki 350—700 þús. kr. sem
greiðist með 8 cyl. Bronco, ca 100 þús. í
peningum og eftirstöövum á 10 mán.
verðtryggðum bréfum. Flestar
tegundir koma til greina. Uppl. í síma
53172.
Svona er Siggi. Hann
vlll aldrei viðurkenna að nokkur sé
_ einskis virði fyrr en öruggt er aö
Rin geti ekki lánaö
þér fyrir einu glasi. J
-----*S/7——----------'