Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 24
36
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANOAR1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Mitsubishi Galant GLX árg. '81
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 57.000. Gull-
fallegt eintak, bein sala eöa skipti. Til
sýnis á Bílasölu Alla Rúts.
Dodge Sportsman SE-Royal
til sölu, árg. ’78,8 cyl., sjálfskiptur, afl-
bremsur, sæti fyrir 11 farþega, litaö
gler, snúningsstólar, toppklæddur aö
innan, toppeintak. Ýmis skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 18240 og 37306.
Toyota Mark II árg. '73,
selst ódýrt. Einnig tvö stk. terrur
31” x 15,5” á felgum, passa undir
Willys og Bronco, húdd, grill og hval-
bakur á Willys ’64. Sími 43667 á daginn,
30482 eftirkl. 19.
Takiðeftir!
Toyota Hi Lux ’82 meö plasthúsi, ekin
I 38.000, til sölu og sýnis hjá Bílasölunni
Blik, sími 686477.
Ford Transit dísil
sendibíll ’78 til sölu, nýsprautaöur meö
sanseraðu lakki, í góðu lagi. Uppl. í
síma 21237 og 611136 eftir kl. 20.
Tjónsbill.
Tilboð óskast: Fíat Panda 1983, ekinn
aðeins 19.000 km, bifreiöin er skemmd
h/framan eftir umferöaróhapp, snjó-
dekk og sumardekk. Til sýnis að
Skemmuvegi 26M. Sími 621273.
Hingað og ekki lengra!
Fyrir 50.000 í peningum og 1011.000 kr.
víxla færö þú Audi LS100 árg. ’77. Uppl.
ísíma 666752.
Útsala.
GMC Ventura árg. ’78 til sölu. Mjög
góöur staögreiösluafsláttur. Uppl. í
síma 99-3302.
Rambler American
station árg. ’66tU sölu, þokkalegur bUl.
Vinnusími 686840,82259 eftir kl. 20.
Ódýr og góður bill.
Til sölu Renault 16 TL árg. '71, heiUeg-
ur og góöur bUl, skoöaöur ’85. Verð
25.000. Uppl. í síma 43346.
T* Mazda 616 árg. '76
til sölu, veröhugmynd 55—65 þús.
Skipti athugandi, er meö 30.000 í pen-
ingum. Uppl. í síma 75612 eftir kl. 19.
Chevrolet Nova árg. '75
tU sölu, sjálfskiptur, ný vél og aUt nýtt
i undirvagni, ný dekk, nýsprautaöur.
Skipti hugsanleg á vélsleða. Á sama
stað er til sölu froskbúningur meö öllu.
Uppl. í síma 79836 eftir kl. 19.
Mazda 323 árg. '77
ÍtU sölu, bíU í toppstandi. Á sama staö
óskast skúr til leigu. Uppl. í síma 20306.
Bronco Sport '75
til sölu, 8 cyl., 289 cub., sjálfskiptur,
vökvastýri, góður bíll. Uppl. í síma
83326 eftirkl. 19.
----------------------------------
Cherokee '75 til sölu,
helst skipti á litlum fólksbíl. Á sama
stað Opel Rekord ’76, ökuhæfur, en
þarfnast smálagfæringar. Sími 92-
7682. ____
Willys jeppi árg. '55,
uppgeröur, tíl sölu. Einnig Plymouth
Valiant, árg. ’67, báöir í mjög góöu
lagi. Sími 12006.
Ford Grand R Torino '75
til sölu. Ekki á skrá en í lagi. Gott verö.
Uppl. í síma 40528.
Mazda 929 1978,
4ra dyra, blásanseruð, ekin 128.000 km,
sumar- og vetrardekk. Oskaö eftir til-
__ boði í bUinn. Sími 75698 milli kl. 17 og
^19.___________________
Lada Sport árg. '78
til sölu, góöur bUl. Verö samkomulag.
Uppl. í síma 11446.
Toyota sendiiferðabíll, árg. '73,
til sölu. Uppl. í síma 666522.
Golf GLS '78,
ekinn 110.000 km, og Galant ’81, ekinn
100.000 km, til sölu. Góöir bUar. Uppl. í
síma 641067.
Scout árg. '74 til sölu.
Nýlega sprautaöur á nýjum Q Mudder
dekkjum og sportfelgum, ágætisbUl.
Skipti. Uppl. í síma 99-5559.
Lada Sport árg. '79
til sölu. Góöur bUl en þarfnast spraut-
unar. Bein sala eöa skipti. Uppl. í síma
93-8508.
Mazda 929 hardtop árg. '82,
sóUúga, aflbremsur, vökvabremsur,
rafmagn í rúöum, sumar- og vetrar-
dekk, útvarp og segulband. Sími 76736.
Land-Rover disil '65
til sölu. Selst í pörtum eöa heilu lagi.
Uppl. í síma 641677 eftir kl. 17.
Opel Kadett '73
til sölu. Uppl. í síma 685517.
Húsnæði í boði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öUum
stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiölunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Til leigu frá 1. februar
ný 4ra herb. íbúö á tveimur hæöum í
vesturbænum. Fyrirframgreiösla ósk-
ast. Tilboð sendist DV merkt „Ibúö
8J£\_____________________________
Tvö herbergi
á Ránargötu til leigu fyrir námsfólk.
Uppl. í síma 666198 eftir kl. 19.
Lítil 2ja herb. íbúð
til leigu strax í eitt ár. 6 mánaða fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist DV merkt
„Laugavegur 971” fyrir 27, janúar.
Til leigu i Furugrund
nýleg 3ja herb. íbúö, geymsla, aðgang-
ur aö þvottavél og tauþurrkara, laus
strax. Leigutími 6 mánuðir og greiöast
fyrirfram. Sími 51076.
Lítil einstaklingsibúð
til leigu. Reglusemi og góö umgengni
áskilin. Tilboð meö upplýsingum send-
ist DV merkt „Ibúö 955”.'
Við Grensásveg er til
leigu stór stofa ásamt aögangi aö baöi,
eldhúsi, þvottaaöstööu og bílastæði.
Uppl. í síma 93-5619 (Jón).
I gamla miðbænum.
Til leigu 4 risherbergi frá 1. febrúar,
eldunaraöstaöa. Leigutími óákveöinn.
Fyrirframgreiösla. Tilboö ásamt upp-
lýsingum sendist DV fyrir 27. janúar,
merkt „8890”.
Til leigu 2ja herbergja
íbúð í Asparfelli frá 1. febrúar nk.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboö
sendist DV merkt „Asparfell 730” fyrir
27/1 ’86.
3ja herbergja, ca 90 ferm
íbúð í gamla bænum, steinhús, til leigu.
Laus 1. febrúar. Lágmarksleiga 18.000.
Tilboö sendist DV fyrir 25. janúar
merkt „Steinhús 835”.
3ja herbergja ibúð
á Högunum til leigu í 1 ár frá 1. febrú-
ar. Tilboð ásamt upplýsingum sendist
DV fyrir 27. jan. merkt „Hagar 027”.
Til leigu 2ja herb.
íbúð í Blikahólum, laus strax. Tilboð
ásamt uppl. sendist DV merkt „TM
259”.
2ja herb. ibúð i Breiðholti
til leigu. Tilboð sendist DV fyrir hádegi
á laugardag merkt „Breiöholt 8777”.
Fyrirframgreiðsla.
Húsnæði óskast
Hjón með eitt barn
óska eftir 3ja herbergja íbúö á leigu í
Háaleitishverfi eöa næsta nágrenni,
góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 92-
3561 og 30809 eftirkl. 19.
Húsasmiður óskar
aö taka íbúð á leigu. Lagfæringar
koma til greina. Uppl. í síma 44793.
Óskum eftir að
taka á leigu 3—4 herb. góöa íbúö í
vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í sima
688515 og eftir kl. 18 í sima 23979.
Bakarameistarinn, Suðurveri,
óskar aö taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúö, helst meö húsgögnum, í 6 mán-
uöi. 011 húsaleiga greidd fyrirfram.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-507.
Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð,
erum þrjú í heimili. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Reglusemi og skilvísum
greiöslum heitið. Sími 622458 milli kl.
17 og 21.
Ungt par í námi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur
Oskar í síma 12735.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 3ja herb. íbúö til leigu sem
fyrst. Fyrirframgreiöslu heitiö. Uppl. í
síma 24601. Björk.
Herbergi óskast.
Karlmaöur óskar eftir herbergi strax,
ekki í Breiöholti. Uppl. í síma 84786 eft-
irkl. 17.
Óska eftir að leigja
4ra—5 herb. íbúö, parhús eöa jafnvel
einbýlishús, helst meö bílskúr. Uppl. í
síma 73737 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð
í Kópavogi. Uppl. í síma 46291.
Ungt, barnlaust par
bráövantar 2ja herb. íbúö, getur greitt
2—3 mánuöi fyrirfram. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
símum 51517 og 50153 eftir kl. 19.
Þrjá skólanema
vantar 2—3ja herbergja íbúö á leigu,
helst í Breiöholti. Góöri umgengni og
reglusemi heitiö. Uppl. í síma 687143 á
daginn. (Gunnar).
4—5 herbergja íbúð
óskast í Reykjavík. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö, erum 3 í
heimili. Uppl. í síma 19703.
Óska eftir lítílli ibúð
eða herbergi meö aögangi aö wc og eld-
húsi. Uppl. í síma 24329.
Atvinnuhúsnæði
í Breiðholti.
Til leigu húsnæöi undir matvöruversl-
un og fleira. Uppl. í síma 84032 á kvöld-
in.
Óska eftir 100—150 ferm
verslunarhúsnæði miösvæöis í borg-
inni, helst meö góöum bílastæðum.
Uppl. í síma 687325.
Óska eftir 50 — 150 ferm
verslunarhúsnæöi undir videoleigu.
Vinsamlega hringiö í síma 73737 eftir
kl. 20 á kvöldin.
Hlemmtorg.
Til leigu götuhæö stutt frá Hlemm-
torgi, hæöin er ca 100 ferm, fyrir versl-
un eöa þjónustustarfsemi. Uppl. í síma
21469 frákl. 9-18.
Lagerhúsnæði til leigu.
Til leigu 140 ferm lagerhúsnæði í
Skeifunni, góö aökeyrsla. tilboð sendist
DV fyrir 29. janúar, merkt „Skeifan
848”.
Bjartur súlnalaus salur
á jarðhæö, 270 ferm, hæö 4,5 m. Stórar
rafdrifnar innkeyrsludyr, auk skrif-
stofu, kaffistofu, geymslu o.fl. Gott
húsnæöi, samtals 370 ferm. Uppl. í
síma 19157.
Lítið þjónustufyritæki
óskar eftir 30—50 ferm húsnæöi undir
skrifstofu- og vinnustofu, má þarfnast
standsetningar. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-034.
Atvinna í boði
Góður starfskraftur
óskast, karl og kona, í matvælaiðnaði.
Uppl. í síma 30677.
Réttingamenn.
Viljum ráöa nú þegar réttingamenn á
verkstæöi okkar. Mikil vinna. Bíla-
smiöjan Kyndill hf., sími 35051, á
kvöldin í síma 671256.
Starfsfólk vantar
til aðstoðar í eldhúsi og viö ræstingu.
Uppl. gefur forstööumaöur Dalbraut
27, sími 685377, frá kl. 10—15 næstu
daga.
Rafvirki óskast
í tímabundna vinnu. Uppl. í símum
53263 og 54988 milli kl. 12 og 13.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa, vaktavinna.
Candys, Eddufelli 6, sími 77880.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn í vefnaöarvöruverslun í
miöbænum. Nauðsynlegt er aö við-
komandi sé rösk, snyrtileg og hafi
áhuga á fatasaum. Vinnutími 13,30—
18.00. Framtíöarstarf. Sími 75960.
Atvinna óskast
Óska eftir atvinnu
allan daginn, t.d. við símavörslu, hef
stúdentspróf í ensku og dönsku, nokkur
vélritunarkunnátta. Margt kemur til
greina. Sími 79523.
Vanan matsvein
vantar gott pláss. Uppl. í síma 18938.
25 ára stúlka
óskar eftir heils dags starfi, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 75872.
Heimasaumur.
Tvær konur óska eftir aö komast í sam-
band við verslun meö saumaskap í
huga. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-939.
Stundvis og reglusöm stúlka.
Eg er á 17. ári og vantar vinnu sem
fyrst. Vön afgreiðslu. Allt kemur til
greina. Vinsamlegast hafiö samband í
síma 53703 eöa 33705. Adda.
19 ára námsmaður
óskar eftir aukavinnu um kvöld og
helgar, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 81986 eftir kl. 19.
Hörkuduglegur piltur
á 18. ári óskar eftir vinnu. Allt kemur
til greina. Getur byrjaö strax. Vinsam-
legast hafiö samband í síma 53703. Jón
Gestur.
Rösk stúlka,
sem er aö ljúka stúdentsprófi, óskar
eftir vel launuöu starfi eftir hádegi.
Uppl. í sima 38658 eftir kl. 17.
Dregið hefur verið í Happdrætti
Verndar, Landaparís
6. janúar sl. var dregið í Happdrætti
Verndar, Landaparís. Vinningsnúm-
erin voru innsigluð hjá borgarfóget-
anum í Reykjavík á meðan beðið var
eftir uppgjöri utan aflandi. Eftirtalin
númer hlutu vinning:
1015
3068
3418
3445
6216
6975
7022
7088
11853
14763
15877
17271
17975
19014
20023
23251
25445
27742
33935
35656
38384
42760
43564
46159
46466
51612
51644
53135
54206
62701
64347
68965
69946
72724
76147
86922
88290
88355
91388
92176
93333
93605
95414
96423
97167
100252
103287
105423
106399
106413
111630
113282
113883
115283
121244
123512
125081
128372
129987
130208
131006
133208
137057
146953
147928
150291
150871
151249
152848
153254
154127
159198
160303
161755
161949
164291
166493
166672
169517
170493
172197
173176
174124
175641
177281
177966
178020
178898
180752
181355
182731
184156
185698
192250
193862
198629
200024
200815
204285
205221
OPIÐ BREF
til Ólafs Arnarsonar, fyrrverandi fulltrúa Stúdentaráðs Háskóla
íslands í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna.
Reykjavík 22. janúar 1986.
Sæll Ólafur!
Ég óska þér til hamingju með hina
nýju og allsérstæðu stöðu sem þér
hefirr hlotnast. Þar á ég við setu þína
á síðasta stjómarfundi LÍN þar sem
þú sast sem þriðji fúUtrúi mennta-
málaráðherra. Að vísu hefúr mennta-
málaráðherra aðeins lagaheimild til
að skipa tvo fúlltrúa í stjómina en
lögin vefjast nú ekki mikið fyrir þeim
manni eins og við vitum.
Já, já, ég veit þú ert ekki alveg
sammála þessari túlkun en sjáðu nú
til. í fyrsta lagi þá ber menntamála-
ráðherra skylda til að skipa nýjan
mann í sjóðsstjómina þar sem þú ert
búinn að segja af þér. Eða ertu
kannski ekki búinn að segja af þér?
í öðru lagi þá getur enginn þvingað
þig til að segja af þér, né heldur til
að draga þá uppsögn til baka.
Fyrsta spumingin, sem ég bið þig
því að svara mér, og helst opinberlega,
er hvort þú sért eða sért ekki búinn
aðsegjaafþér?
Ef svarið er að þú sért búinn að
segja af þér þá er önnur spumingin
þessi: í hverra umboði sastu síðasta
stjómarfúnd? (Það þýðir ekki fyrir þig
að segja stúdenta því þú ert búinn að
tilkynna Stúdentaráði að þú sért bú-
irrn að segja af þér - og sért þar með
ekki fúlltrúi þess lengur.)
Ef svarið við fyrstu spumingunni
er hins vegar það að þú sért ekki
búinn að segja af þér, eða m.ö.o. að
þú sért búinn að draga uppsögn þína
til baka þá spyr ég. Hvernig í ósköp-
unum ætlar þú að verja það gagnvart
þeim sem þú varst tilnefhdur fuUtrúi
fyrir, þ.e. stúdentum við Háskóla ís-
lands, að þú neitir að segja af þér
þegar sá meirihluti, sem þig tdlnefndi,
er fallinn, þegar stúdentar em búnir
að hafna vem þinni í sjóðnum?
Þér og fleirum vaið tíðrætt um sið-
leysi á síðasta fundi Stúdentaráðs.
Þorir þú virkilega að halda því fram
opinberlega að athæfi þitt nú síðustu
dagana, það að neita að víkja fyrir
löglega tilnefhdum fúlltrúa stúdenta 1
stjóm LÍN, sé ekki siðlaust?
Og þá er það loks það sem ég á
hvað verst með að skilja. Hvers vegna
er ykkur frjálshyggjumönnum svo
mikið í mun að halda meirihluta
ykkar í stjóm Lánasjóðsins? Þið félag-
amir sem sátuð síðasta þing Sam-
bands ungra sjálfstæðismanna og í
það minnsta greidduð ekki atkvæði
gegn því banahöggi sem þar var lagt
til að greitt yrði sjóðnum.
Auðvitað hafið þið rétt á að hafa
ykkar skoðanir. Auðvitað skuluð þið
berjast fyrir því að sjóðnum verði
breytt á þá lund að hann stuðh ekki
lengur að jafiirétti til náms heldur
auki á misréttið með því að gera hann
að fjárfestingarlánasjóði sem ekkert
tillit tekur til félagslegra þátta, sé það
skoðun ykkar. En, Ólafiir Amarson,
stundið þá baráttu heiðarlega, virðið
leikreglur lýðræðisins jafnvel þó þið
séuð þeim ósammála. Ef þið gerið það
ekki eiga stúdentar engra annarra
kosta völ en veija hendur sínar, með
sömu aðferðum og þið beitið - en
vonandi kemur ekki tU þess.
Meðbestukveðju,
ÁgústHjörtur,
ritstjóri Stúdentablaðsins
RS. Ég ítreka það að mér þætti vænt
um að fa svar við þessum spumingum
mínum sem allra fyrst, opinberlega.
áh.